Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2025 18:00 Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með ellefu mörk. EPA-EFE/Christopher Neundorf Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni. Barcelona byrjaði leikinn betur, skoraði fyrstu tvö mörkin og tóku síðan fjögurra marka forystu þegar líða fór á fyrri hálfleik. Magdeburg átti hins vegar gott áhlaup undir lok fyrri hálfleiks eftir að besti varnarmaður Barcelona, Thiagus Petrus, fékk beint rautt spjald. Staðan jöfn 18-18 í hálfleik. Aftur byrjaði Barcelona betur í seinni hálfleik og vann sér upp þriggja marka forystu, en þá fór Ómar Ingi Magnússon í algjöran ham. Ómar skoraði fjögur mörk í röð, Magdeburg náði forystunni eftir þriðja markið þegar hann stal boltanum og fór í hraðaupphlaup. Á sama tíma og það gerðist missti Barcelona annan mikilvægan mann, Dika Mem var borinn meiddur af velli. Magdeburg fór illa með forystuna og missti hana fljótt. Barcelona jafnaði og komst svo tveimur mörkum yfir eftir tapaða bolta hjá Magdeburg og skot yfir allan völlinn í autt markið. Magdeburg sýndi hins vegar mikla seiglu og tókst að jafna leikinn aftur. Barcelona fékk svo tvö rauð spjöld til viðbótar þegar aðeins tvær mínútur voru eftir, Jonathan Carlsbogard og Hampus Wanne voru reknir af velli. Tveimur mönnum fleiri á lokastundum leiksins tókst Magdeburg að vinna leikinn með einu marki, Tim Hornke setti sigurmarkið á lokasekúndunni eftir stoðsendingu Gísla Þorgeirs. Magdeburg er þar með komið í úrslitaleikinn gegn Fucshe Berlin. Leikurinn fer fram klukkan fjögur á morgun en fyrr um daginn, klukkan eitt, mætast Barcelona og Nantes í bronsleiknum. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira
Barcelona byrjaði leikinn betur, skoraði fyrstu tvö mörkin og tóku síðan fjögurra marka forystu þegar líða fór á fyrri hálfleik. Magdeburg átti hins vegar gott áhlaup undir lok fyrri hálfleiks eftir að besti varnarmaður Barcelona, Thiagus Petrus, fékk beint rautt spjald. Staðan jöfn 18-18 í hálfleik. Aftur byrjaði Barcelona betur í seinni hálfleik og vann sér upp þriggja marka forystu, en þá fór Ómar Ingi Magnússon í algjöran ham. Ómar skoraði fjögur mörk í röð, Magdeburg náði forystunni eftir þriðja markið þegar hann stal boltanum og fór í hraðaupphlaup. Á sama tíma og það gerðist missti Barcelona annan mikilvægan mann, Dika Mem var borinn meiddur af velli. Magdeburg fór illa með forystuna og missti hana fljótt. Barcelona jafnaði og komst svo tveimur mörkum yfir eftir tapaða bolta hjá Magdeburg og skot yfir allan völlinn í autt markið. Magdeburg sýndi hins vegar mikla seiglu og tókst að jafna leikinn aftur. Barcelona fékk svo tvö rauð spjöld til viðbótar þegar aðeins tvær mínútur voru eftir, Jonathan Carlsbogard og Hampus Wanne voru reknir af velli. Tveimur mönnum fleiri á lokastundum leiksins tókst Magdeburg að vinna leikinn með einu marki, Tim Hornke setti sigurmarkið á lokasekúndunni eftir stoðsendingu Gísla Þorgeirs. Magdeburg er þar með komið í úrslitaleikinn gegn Fucshe Berlin. Leikurinn fer fram klukkan fjögur á morgun en fyrr um daginn, klukkan eitt, mætast Barcelona og Nantes í bronsleiknum.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Sjá meira
Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51