Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2025 18:00 Ómar Ingi Magnússon var markahæsti maður vallarins með ellefu mörk. EPA-EFE/Christopher Neundorf Ómar Ingi Magnússon sýndi hetjulega frammistöðu og Gísli Þorgeir Kristjánsson harkaði af sér axlarmeiðsli í 31-30 sigri Magdeburg gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. Ómar var markahæsti maður vallarins og Gísli lagði upp sigurmarkið á lokasekúndunni. Barcelona byrjaði leikinn betur, skoraði fyrstu tvö mörkin og tóku síðan fjögurra marka forystu þegar líða fór á fyrri hálfleik. Magdeburg átti hins vegar gott áhlaup undir lok fyrri hálfleiks eftir að besti varnarmaður Barcelona, Thiagus Petrus, fékk beint rautt spjald. Staðan jöfn 18-18 í hálfleik. Aftur byrjaði Barcelona betur í seinni hálfleik og vann sér upp þriggja marka forystu, en þá fór Ómar Ingi Magnússon í algjöran ham. Ómar skoraði fjögur mörk í röð, Magdeburg náði forystunni eftir þriðja markið þegar hann stal boltanum og fór í hraðaupphlaup. Á sama tíma og það gerðist missti Barcelona annan mikilvægan mann, Dika Mem var borinn meiddur af velli. Magdeburg fór illa með forystuna og missti hana fljótt. Barcelona jafnaði og komst svo tveimur mörkum yfir eftir tapaða bolta hjá Magdeburg og skot yfir allan völlinn í autt markið. Magdeburg sýndi hins vegar mikla seiglu og tókst að jafna leikinn aftur. Barcelona fékk svo tvö rauð spjöld til viðbótar þegar aðeins tvær mínútur voru eftir, Jonathan Carlsbogard og Hampus Wanne voru reknir af velli. Tveimur mönnum fleiri á lokastundum leiksins tókst Magdeburg að vinna leikinn með einu marki, Tim Hornke setti sigurmarkið á lokasekúndunni eftir stoðsendingu Gísla Þorgeirs. Magdeburg er þar með komið í úrslitaleikinn gegn Fucshe Berlin. Leikurinn fer fram klukkan fjögur á morgun en fyrr um daginn, klukkan eitt, mætast Barcelona og Nantes í bronsleiknum. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Barcelona byrjaði leikinn betur, skoraði fyrstu tvö mörkin og tóku síðan fjögurra marka forystu þegar líða fór á fyrri hálfleik. Magdeburg átti hins vegar gott áhlaup undir lok fyrri hálfleiks eftir að besti varnarmaður Barcelona, Thiagus Petrus, fékk beint rautt spjald. Staðan jöfn 18-18 í hálfleik. Aftur byrjaði Barcelona betur í seinni hálfleik og vann sér upp þriggja marka forystu, en þá fór Ómar Ingi Magnússon í algjöran ham. Ómar skoraði fjögur mörk í röð, Magdeburg náði forystunni eftir þriðja markið þegar hann stal boltanum og fór í hraðaupphlaup. Á sama tíma og það gerðist missti Barcelona annan mikilvægan mann, Dika Mem var borinn meiddur af velli. Magdeburg fór illa með forystuna og missti hana fljótt. Barcelona jafnaði og komst svo tveimur mörkum yfir eftir tapaða bolta hjá Magdeburg og skot yfir allan völlinn í autt markið. Magdeburg sýndi hins vegar mikla seiglu og tókst að jafna leikinn aftur. Barcelona fékk svo tvö rauð spjöld til viðbótar þegar aðeins tvær mínútur voru eftir, Jonathan Carlsbogard og Hampus Wanne voru reknir af velli. Tveimur mönnum fleiri á lokastundum leiksins tókst Magdeburg að vinna leikinn með einu marki, Tim Hornke setti sigurmarkið á lokasekúndunni eftir stoðsendingu Gísla Þorgeirs. Magdeburg er þar með komið í úrslitaleikinn gegn Fucshe Berlin. Leikurinn fer fram klukkan fjögur á morgun en fyrr um daginn, klukkan eitt, mætast Barcelona og Nantes í bronsleiknum.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Þýski handboltinn Tengdar fréttir Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Füchse Berlin vann afar öruggan 34-24 sigur gegn Nantes í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á Lanxess leikvanginum í Köln, þrátt fyrir að spila meirihluta leiks án Mathias Gidsel. 14. júní 2025 14:51