Fótbolti á Norðurlöndum Gunnhildur færir sig um set Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. Íslenski boltinn 31.7.2014 16:42 Eiður Smári æfir með OB í Danmörku Framherjinn þrautreyndi er samningslaus eftir tveggja ára dvöl í Belgíu. Enski boltinn 30.7.2014 09:22 Ögmundur enn á bekknum | Randers á toppnum Ögmundur Kristinsson sat á bekknum er Randers vann Hobro í Danmörku. Fótbolti 27.7.2014 20:49 Guðmundur skoraði sigurmark í sjö marka leik Tryggði Sarpsborg 4-3 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.7.2014 19:00 Frábær árangur Norðurlandaliða Tíu lið frá Norðurlöndunum komust áfram í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í gær. Íslenski boltinn 25.7.2014 13:03 Haraldur í sænsku B-deildina Laus frá Sarpsborg í Noregi og semur við Östersund í Svíþjóð. Fótbolti 25.7.2014 13:14 Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.7.2014 10:27 Gunnar Heiðar til Häcken Framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson gengur til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Häcken í dag. Fótbolti 24.7.2014 08:18 Góður heimasigur hjá Sarpsborg Guðmundur Þórarinsson og félagar í 9. sæti. Fótbolti 22.7.2014 19:06 Elmar og Ögmundur byrja á sigri Randers lagði Esbjerg, 1-0, á útivelli. Fótbolti 21.7.2014 18:53 Þjálfari Rosenborg rekinn Per Joar Hansen látinn taka poka sinn eftir pínlegt tap í Evrópukeppninni. Fótbolti 21.7.2014 12:07 Arnór Ingvi skoraði í góðum sigri Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Norrköping lagði Elfsborg 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.7.2014 19:18 Viðar Örn fann skotskóna á ný Viðar Örn Kjartansson skoraði seinna mark Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í 2-0 sigri á Strömsgodset. Viðar klúðraði einnig vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 19.7.2014 17:50 Matthías skoraði tvisvar framhjá Hannesi Matthías Vilhjálmsson var hetja Start í dag, en hann skoraði bæði mörk liðsins í sigri á Sandnes Ulf á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.7.2014 18:09 Fimm Íslendingar í byrjunarliði Sogndal og Viking gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.7.2014 15:33 Viðar Örn verður ekki seldur nema fyrir brjálaða upphæð Selfyssingurinn fær kannski ekki tækifæri til að leysa Alfreð Finnbogason af hjá Heereveen. Fótbolti 8.7.2014 10:29 Liggur þungt á mér „Ég hef orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með hvernig þetta hefur þróast.“ Fótbolti 7.7.2014 21:43 Ólafur Örn varar norsk félög við að fylla liðin af Íslendingum Það geta ekki allir dottið í lukkupottinn eins og Viking Stavanger. Fótbolti 4.7.2014 08:00 Soffía og félagar réðu ekkert við Melis og útlitið er svart Hollenski framherjinn Manon Melis skoraði fernu á fyrstu tuttugu mínútunum þegar Kopparbergs/Göteborg vann 4-0 útisigur á Soffíu Gunnarsdóttur og félögum í Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.7.2014 19:12 Stórsigur hjá Söru og Þóru FC Rosengård náði aftur þriggja stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta eftir 6-1 stórsigur á Piteå IF í kvöld. Fótbolti 2.7.2014 18:46 Sigur hjá Sundsvall Tveir leikir fóru fram í sænsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.6.2014 16:28 Stórsigur Avaldsnes Þrír leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.6.2014 14:47 Jón Daði, Björn Daníel og Indriði skoruðu allir í bikarsigri Viking Íslendingaliðin Viking, Sarpsborg 08 og Molde unnu öll sína leiki í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í kvöld en Vålerenga og Start eru úr leik. Fótbolti 27.6.2014 18:56 Þrjú íslensk mörk í Stafangri Jón Daði Böðvarsson, Björn Daníel Sverrisson og Steinþór Freyr Þorsteinsson voru allir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.6.2014 20:19 Kýs stórborgina fram yfir krummaskuðið Viðar Örn Kjartansson hefur farið frábærlega af stað með Vålerenga á fyrsta tímabili sínu í Noregi og lék sinn fyrsta landsleik á dögunum. Fótbolti 10.6.2014 22:28 Liðsfélagi Kristjáns Arnar á batavegi Aleksander Solli, leikmaður Hönefoss í Noregi, er á batavegi eftir að hann hlaut alvarleg meiðsli í leik í gærkvöldi. Fótbolti 10.6.2014 23:00 Getum ekki látið Íslending vinna gullskóinn Hinn 19 ára gamli Mohamed "Moi" Elyounoussi skoraði þrennu fyrir Molde í kvöld og hann ætlar að veita Viðari Erni Kjartanssyni samkeppni um gullskóinn í norska boltanum. Fótbolti 9.6.2014 22:08 Leikmenn grétu er flogið var með félaga þeirra á brott | Myndband Aleksander Solli, leikmaður Íslendingaliðsins Hönefoss, meiddist alvarlega í leik Hönefoss og Tromsdalen í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 9.6.2014 21:03 Enn skorar Viðar | 15 ára táningur tryggði meisturunum sigur Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að fara á kostum í norsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði tvö mörk þegar Vålerenga vann öruggan heimasigur á Aalesund í dag. Fótbolti 9.6.2014 15:18 Tveggja stafa sigur Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir og stöllur þeirra á Avaldsnes unnu stórsigur á botnliði Grand Bodø í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.6.2014 14:19 « ‹ 51 52 53 54 55 56 57 58 59 … 118 ›
Gunnhildur færir sig um set Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. Íslenski boltinn 31.7.2014 16:42
Eiður Smári æfir með OB í Danmörku Framherjinn þrautreyndi er samningslaus eftir tveggja ára dvöl í Belgíu. Enski boltinn 30.7.2014 09:22
Ögmundur enn á bekknum | Randers á toppnum Ögmundur Kristinsson sat á bekknum er Randers vann Hobro í Danmörku. Fótbolti 27.7.2014 20:49
Guðmundur skoraði sigurmark í sjö marka leik Tryggði Sarpsborg 4-3 sigur á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 27.7.2014 19:00
Frábær árangur Norðurlandaliða Tíu lið frá Norðurlöndunum komust áfram í þriðju umferð Evrópudeildarinnar í gær. Íslenski boltinn 25.7.2014 13:03
Haraldur í sænsku B-deildina Laus frá Sarpsborg í Noregi og semur við Östersund í Svíþjóð. Fótbolti 25.7.2014 13:14
Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 25.7.2014 10:27
Gunnar Heiðar til Häcken Framherjinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson gengur til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Häcken í dag. Fótbolti 24.7.2014 08:18
Þjálfari Rosenborg rekinn Per Joar Hansen látinn taka poka sinn eftir pínlegt tap í Evrópukeppninni. Fótbolti 21.7.2014 12:07
Arnór Ingvi skoraði í góðum sigri Arnór Ingvi Traustason skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Norrköping lagði Elfsborg 4-2 í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.7.2014 19:18
Viðar Örn fann skotskóna á ný Viðar Örn Kjartansson skoraði seinna mark Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag í 2-0 sigri á Strömsgodset. Viðar klúðraði einnig vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 19.7.2014 17:50
Matthías skoraði tvisvar framhjá Hannesi Matthías Vilhjálmsson var hetja Start í dag, en hann skoraði bæði mörk liðsins í sigri á Sandnes Ulf á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.7.2014 18:09
Fimm Íslendingar í byrjunarliði Sogndal og Viking gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.7.2014 15:33
Viðar Örn verður ekki seldur nema fyrir brjálaða upphæð Selfyssingurinn fær kannski ekki tækifæri til að leysa Alfreð Finnbogason af hjá Heereveen. Fótbolti 8.7.2014 10:29
Liggur þungt á mér „Ég hef orðið fyrir gríðarlegum vonbrigðum með hvernig þetta hefur þróast.“ Fótbolti 7.7.2014 21:43
Ólafur Örn varar norsk félög við að fylla liðin af Íslendingum Það geta ekki allir dottið í lukkupottinn eins og Viking Stavanger. Fótbolti 4.7.2014 08:00
Soffía og félagar réðu ekkert við Melis og útlitið er svart Hollenski framherjinn Manon Melis skoraði fernu á fyrstu tuttugu mínútunum þegar Kopparbergs/Göteborg vann 4-0 útisigur á Soffíu Gunnarsdóttur og félögum í Jitex í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 3.7.2014 19:12
Stórsigur hjá Söru og Þóru FC Rosengård náði aftur þriggja stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta eftir 6-1 stórsigur á Piteå IF í kvöld. Fótbolti 2.7.2014 18:46
Sigur hjá Sundsvall Tveir leikir fóru fram í sænsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.6.2014 16:28
Stórsigur Avaldsnes Þrír leikir fóru fram í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 28.6.2014 14:47
Jón Daði, Björn Daníel og Indriði skoruðu allir í bikarsigri Viking Íslendingaliðin Viking, Sarpsborg 08 og Molde unnu öll sína leiki í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í kvöld en Vålerenga og Start eru úr leik. Fótbolti 27.6.2014 18:56
Þrjú íslensk mörk í Stafangri Jón Daði Böðvarsson, Björn Daníel Sverrisson og Steinþór Freyr Þorsteinsson voru allir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 12.6.2014 20:19
Kýs stórborgina fram yfir krummaskuðið Viðar Örn Kjartansson hefur farið frábærlega af stað með Vålerenga á fyrsta tímabili sínu í Noregi og lék sinn fyrsta landsleik á dögunum. Fótbolti 10.6.2014 22:28
Liðsfélagi Kristjáns Arnar á batavegi Aleksander Solli, leikmaður Hönefoss í Noregi, er á batavegi eftir að hann hlaut alvarleg meiðsli í leik í gærkvöldi. Fótbolti 10.6.2014 23:00
Getum ekki látið Íslending vinna gullskóinn Hinn 19 ára gamli Mohamed "Moi" Elyounoussi skoraði þrennu fyrir Molde í kvöld og hann ætlar að veita Viðari Erni Kjartanssyni samkeppni um gullskóinn í norska boltanum. Fótbolti 9.6.2014 22:08
Leikmenn grétu er flogið var með félaga þeirra á brott | Myndband Aleksander Solli, leikmaður Íslendingaliðsins Hönefoss, meiddist alvarlega í leik Hönefoss og Tromsdalen í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 9.6.2014 21:03
Enn skorar Viðar | 15 ára táningur tryggði meisturunum sigur Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að fara á kostum í norsku úrvalsdeildinni, en hann skoraði tvö mörk þegar Vålerenga vann öruggan heimasigur á Aalesund í dag. Fótbolti 9.6.2014 15:18
Tveggja stafa sigur Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir, Þórunn Helga Jónsdóttir og stöllur þeirra á Avaldsnes unnu stórsigur á botnliði Grand Bodø í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.6.2014 14:19
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent