Frábær árangur Norðurlandaliða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2014 15:15 Emil Pálsson í baráttunni í leik FH og Neman Grodno í gær. Vísir/Arnþór Annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar lauk í gær. Óhætt er að segja að dagurinn hafi verið gjöfull fyrir Norðurlandaþjóðirnar, en alls komust tíu lið frá Norðurlöndunum áfram í þriðju umferðina.Atli Jóhannsson tryggði Stjörnunni sem kunnugt er 3-2 sigur á Motherwell með frábæru marki á 115. mínútu í framlengdum leik á Samsung-vellinum. Síðustu fimm mínútur leiksins voru þær einu þar sem Stjörnumenn voru yfir í einvíginu. Fyrri leikurinn í Skotlandi endaði með 2-2 jafntefli, en Stjarnan vann einvígið 5-4 samanlagt. FH vann öruggan sigur á hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í gær með tveimur mörkum frá Atla Guðnasyni og nafna hans Viðari Björnssyni. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Hvíta-Rússlandi, en FH vann einvígið 3-1 samanlagt. Svíþjóð á fjóra fulltrúa í þriðju umferðinni, en IFK Gautaborg, Brommapojkarna, AIK og Elfsborg komust öll áfram, en síðastnefnda liðið mætir FH í næstu umferð. Tvö norsk lið komust áfram; Molde hafði betur gegn Gorica frá Slóveníu og Rosenborg sló Sligo Rovers frá Írlandi út. Annað norskt lið, Tromsø, féll hins vegar úr leik fyrir Víkingi frá Færeyjum eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þá hafði Esbjerg frá Danmörku betur gegn Kairat frá Kasakstan, 2-1 samanlagt.Lið frá Norðurlöndunum sem komust áfram í Evrópudeildinni í gær: Stjarnan 5-4 Motherwell FH 3-1 Neman Grodno IFK Gautaborg 3-1 Győr (Ungverjaland) Brommapojkarna 5-1 Crusaders (Norður-Írland) AIK 2-1 Linfield (Norður-Írland) Elfsborg 1-1 (4-3 í vítaspyrnukeppni) Inter Baku (Aserbaídsjan) Molde 5-2 Gorica Rosenborg 4-3 Sligo Rovers Víkingur 2-1 Tromsø Esbjerg 2-1 Kairat Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2014 06:30 Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. 24. júlí 2014 22:46 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. 25. júlí 2014 10:21 Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. 24. júlí 2014 11:02 Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25. júlí 2014 11:30 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. 24. júlí 2014 17:09 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar lauk í gær. Óhætt er að segja að dagurinn hafi verið gjöfull fyrir Norðurlandaþjóðirnar, en alls komust tíu lið frá Norðurlöndunum áfram í þriðju umferðina.Atli Jóhannsson tryggði Stjörnunni sem kunnugt er 3-2 sigur á Motherwell með frábæru marki á 115. mínútu í framlengdum leik á Samsung-vellinum. Síðustu fimm mínútur leiksins voru þær einu þar sem Stjörnumenn voru yfir í einvíginu. Fyrri leikurinn í Skotlandi endaði með 2-2 jafntefli, en Stjarnan vann einvígið 5-4 samanlagt. FH vann öruggan sigur á hvít-rússneska liðinu Neman Grodno í Kaplakrika í gær með tveimur mörkum frá Atla Guðnasyni og nafna hans Viðari Björnssyni. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í Hvíta-Rússlandi, en FH vann einvígið 3-1 samanlagt. Svíþjóð á fjóra fulltrúa í þriðju umferðinni, en IFK Gautaborg, Brommapojkarna, AIK og Elfsborg komust öll áfram, en síðastnefnda liðið mætir FH í næstu umferð. Tvö norsk lið komust áfram; Molde hafði betur gegn Gorica frá Slóveníu og Rosenborg sló Sligo Rovers frá Írlandi út. Annað norskt lið, Tromsø, féll hins vegar úr leik fyrir Víkingi frá Færeyjum eins og fjallað var um á Vísi fyrr í dag. Þá hafði Esbjerg frá Danmörku betur gegn Kairat frá Kasakstan, 2-1 samanlagt.Lið frá Norðurlöndunum sem komust áfram í Evrópudeildinni í gær: Stjarnan 5-4 Motherwell FH 3-1 Neman Grodno IFK Gautaborg 3-1 Győr (Ungverjaland) Brommapojkarna 5-1 Crusaders (Norður-Írland) AIK 2-1 Linfield (Norður-Írland) Elfsborg 1-1 (4-3 í vítaspyrnukeppni) Inter Baku (Aserbaídsjan) Molde 5-2 Gorica Rosenborg 4-3 Sligo Rovers Víkingur 2-1 Tromsø Esbjerg 2-1 Kairat
Fótbolti á Norðurlöndum Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11 Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2014 06:30 Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. 24. júlí 2014 22:46 Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03 Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. 25. júlí 2014 10:21 Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. 24. júlí 2014 11:02 Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25. júlí 2014 11:30 Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. 24. júlí 2014 17:09 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Motherwell 3-2 | Milljónamark Atla Atli Jóhannsson skaut Stjörnunni áfram í Evrópudeildinni með ótrúlegu marki. 24. júlí 2014 17:11
Rúnar: Við hlökkum mikið til Stjarnan og Motherwelll mætast í kvöld í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2014 06:30
Atli: Var búinn að kaupa miða á Þjóðhátíð Hélt fyrst að boltinn hefði farið yfir þegar hann skoraði sigurmark Stjörnunnar gegn Motherwell. 24. júlí 2014 22:46
Stjarnan byrjar á heimavelli Stjarnan og FH komust bæði áfram í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. 25. júlí 2014 10:03
Tveimur toppslögum frestað Góður árangur Stjörnunnar og FH í Evrópukeppninni riðlar niðurröðun leikja í Pepsi-deild karla. 25. júlí 2014 10:21
Fjölmargir Skotar ekki með miða Von á 3-400 stuðningsmönnum Motherwell hingað til lands en aðeins 150 eiga miða. 24. júlí 2014 11:02
Evrópuævintýri Víkings heldur áfram Víkingur frá Götu heldur áfram að koma á óvart í forkeppni Evrópudeildarinnar. 25. júlí 2014 11:30
Von er á einni bestu stuðningsmannsveit Evrópu Með sigri gegn Motherwell í gær komst Stjarnan í 3. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar en næsti mótherji er Lech Poznan. Stuðningsmenn liðsins eru gríðarlega ástríðufullir og verður gaman að sjá hversu margir mæta til landsins. 25. júlí 2014 10:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Neman Grodno 2-0 | Atlarnir sáu um Grodno FH-ingar mæta Elfsborg í næstu umferð. 24. júlí 2014 17:09