Fótbolti á Norðurlöndum Guðlaugur Victor skrifaði undir langtíma samning við Helsingborg Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg IF. Fótbolti 24.9.2014 17:05 Kjartan skoraði sitt fyrsta mark | Ögmundur stóð í marki Randers Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens bar sigurorð af Brabrand með tveimur mörkum gegn einu í dönsku bikarkeppninni. Fótbolti 23.9.2014 18:10 Elísabet stýrði Kristianstad til sigurs Kristanstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, vann 1-0 sigur á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.9.2014 19:47 Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2014 18:58 Matthías tryggði Start sigur Skoraði eina markið í 1-0 sigri á Viking í Íslendingaslag. Fótbolti 21.9.2014 15:56 Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. Fótbolti 19.9.2014 19:34 Spennandi en skrítið að spila í Kína Markahæsti leikmaðurinn í Noregi, Viðar Örn Kjartansson, mun líklega söðla um á nýju ári. Hann er eftirsóttur og er meðal annars með tilboð frá Kína. Fótbolti 19.9.2014 19:34 Eiður Aron skoraði í Íslendingaslag Randers á toppinn í Danmörku og Hjálmar áfram á bekknum hjá Gautaborg. Fótbolti 19.9.2014 19:05 Sjáðu stoðsendingar Hjartar Loga | Myndband Eins og fram kom í Fréttablaðinu í dag er vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson búinn að leggja upp flest mörk allra í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 19.9.2014 16:16 Íslenskir yfirburðir í norsku úrvalsdeildinni Þau eru ófá mörkin sem íslensku leikmennirnir í norsku úrvalsdeildinni hafa komið að, en bæði marka- og stoðsendingakóngar deildarinnar eru íslenskir. Íslenski boltinn 18.9.2014 21:49 Sjáðu öll 24 mörk Viðars Arnar í Noregi | Myndband Selfyssingurinn stefnir á markametið í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.9.2014 17:08 Arnór Ingvi skoraði í dýrmætum sigri Norrköping Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp mark í sigri Helsingborg sem fjarlægðist fallsvæðið. Fótbolti 15.9.2014 19:08 Viðar er sex mörkum frá markametinu í Noregi Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er á hraðleið að slá markametið í norska boltanum. Viðar skoraði þrennu í gær í 4-1 sigri Vålerenga á Haugesund. Fótbolti 15.9.2014 08:00 Pálmi Rafn skoraði í tapi Lilleström Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark Lilleström sem tapaði 3-2 fyrir toppliði Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.9.2014 21:05 Viðar með þrennu fyrir Vålerenga Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að fara á kostum í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.9.2014 18:14 Elmar skoraði í sigri Randers | Hólmbert lék sinn fyrsta leik Theodór Elmar Bjarnason skoraði fyrra mark Randers í 0-2 sigri á Brøndby á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.9.2014 17:04 Guðmundur Þórarinsson skoraði í sigri Sarpsborg Guðmundur Þórarinsson skoraði fyrra mark Sarpsborg 08 sem lagði Sandnes Ulf á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.9.2014 15:34 Nordsjælland á sigurbraut á ný Nordsjælland sem leikur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar lagði Silkeborg 2-1 á útivelli í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 14.9.2014 13:53 Gunnar Heiðar skoraði í sex marka leik Gunnar Heiðar Þorvaldssson skoraði eitt marka Häcken sem gerði 3-3 jafntefli við topplið Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.9.2014 13:01 Hólmbert þarf að bíða eftir tækifærinu hjá Bröndby Þjálfari danska liðsins líkir honum við tvo framherja sem yfirgáfu Bröndy eftir síðasta tímabil. Fótbolti 12.9.2014 09:06 Þjálfari Vestsjælland: Frederik getur orðið landsliðsmarkvörður U21 árs landsliðsmaðurinn mun sitja á bekknum hjá Vestsjælland, en markvarðaþjálfari liðsins segir hann geta náð langt. Fótbolti 12.9.2014 08:49 Eiður Smári verður ekki leikmaður FCK Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København Fótbolti 10.9.2014 14:09 Soffía frá út tímabilið Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir er með slitið krossband í hné og leikur ekki meira með á tímabilinu. Fótbolti 5.9.2014 12:02 Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. Fótbolti 4.9.2014 14:47 Rúnar Már skoraði fyrir Sundsvall sem fór á toppinn Íslendingaliðið stefnir hraðbyri upp í sænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 1.9.2014 19:46 Kjartan til Horsens Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir danska 1. deildarliðsins AC Horsens frá bikarmeisturum KR. Íslenski boltinn 1.9.2014 14:11 Hólmbert í dönsku úrvalsdeildina Danska úrvalsdeildarliðið Brøndby hefur fengið Hólmbert Aron Friðjónsson á láni frá skosku meisturunum í Glasgow Celtic. Íslenski boltinn 1.9.2014 08:25 Kristinn með mark og Guðjón stoðsendingu í útisigri Halmstad Kristinn Steindórsson skoraði eitt marka Halmstad í 4-1 stórsigri á Helsingborgs IF í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.8.2014 19:05 Helgi Valur samdi við AGF í gær Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur gert þriggja ára samning við danska b-deildarliðið AGF frá Árósum samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. Fótbolti 28.8.2014 22:22 Grand Bodö tapar ekki með Gunnhildi innanborðs - frábær sigur í dag Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar í Grand Bodö unnu gríðarlega mikilvægan og jafnframt óvæntan sigur á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.8.2014 16:28 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 118 ›
Guðlaugur Victor skrifaði undir langtíma samning við Helsingborg Knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg IF. Fótbolti 24.9.2014 17:05
Kjartan skoraði sitt fyrsta mark | Ögmundur stóð í marki Randers Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens bar sigurorð af Brabrand með tveimur mörkum gegn einu í dönsku bikarkeppninni. Fótbolti 23.9.2014 18:10
Elísabet stýrði Kristianstad til sigurs Kristanstad, sem Elísabet Gunnarsdóttir stýrir, vann 1-0 sigur á Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 22.9.2014 19:47
Ólafur hafði betur gegn toppliðinu Góður sigur Nordsjælland á toppliði Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 21.9.2014 18:58
Matthías tryggði Start sigur Skoraði eina markið í 1-0 sigri á Viking í Íslendingaslag. Fótbolti 21.9.2014 15:56
Viðar Örn auglýsir heita potta í Noregi Gaman að geta glatt móður sína með heitum potti. Fótbolti 19.9.2014 19:34
Spennandi en skrítið að spila í Kína Markahæsti leikmaðurinn í Noregi, Viðar Örn Kjartansson, mun líklega söðla um á nýju ári. Hann er eftirsóttur og er meðal annars með tilboð frá Kína. Fótbolti 19.9.2014 19:34
Eiður Aron skoraði í Íslendingaslag Randers á toppinn í Danmörku og Hjálmar áfram á bekknum hjá Gautaborg. Fótbolti 19.9.2014 19:05
Sjáðu stoðsendingar Hjartar Loga | Myndband Eins og fram kom í Fréttablaðinu í dag er vinstri bakvörðurinn Hjörtur Logi Valgarðsson búinn að leggja upp flest mörk allra í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 19.9.2014 16:16
Íslenskir yfirburðir í norsku úrvalsdeildinni Þau eru ófá mörkin sem íslensku leikmennirnir í norsku úrvalsdeildinni hafa komið að, en bæði marka- og stoðsendingakóngar deildarinnar eru íslenskir. Íslenski boltinn 18.9.2014 21:49
Sjáðu öll 24 mörk Viðars Arnar í Noregi | Myndband Selfyssingurinn stefnir á markametið í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.9.2014 17:08
Arnór Ingvi skoraði í dýrmætum sigri Norrköping Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp mark í sigri Helsingborg sem fjarlægðist fallsvæðið. Fótbolti 15.9.2014 19:08
Viðar er sex mörkum frá markametinu í Noregi Selfyssingurinn Viðar Örn Kjartansson er á hraðleið að slá markametið í norska boltanum. Viðar skoraði þrennu í gær í 4-1 sigri Vålerenga á Haugesund. Fótbolti 15.9.2014 08:00
Pálmi Rafn skoraði í tapi Lilleström Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark Lilleström sem tapaði 3-2 fyrir toppliði Molde í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 14.9.2014 21:05
Viðar með þrennu fyrir Vålerenga Viðar Örn Kjartansson heldur áfram að fara á kostum í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 14.9.2014 18:14
Elmar skoraði í sigri Randers | Hólmbert lék sinn fyrsta leik Theodór Elmar Bjarnason skoraði fyrra mark Randers í 0-2 sigri á Brøndby á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.9.2014 17:04
Guðmundur Þórarinsson skoraði í sigri Sarpsborg Guðmundur Þórarinsson skoraði fyrra mark Sarpsborg 08 sem lagði Sandnes Ulf á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 14.9.2014 15:34
Nordsjælland á sigurbraut á ný Nordsjælland sem leikur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar lagði Silkeborg 2-1 á útivelli í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 14.9.2014 13:53
Gunnar Heiðar skoraði í sex marka leik Gunnar Heiðar Þorvaldssson skoraði eitt marka Häcken sem gerði 3-3 jafntefli við topplið Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 13.9.2014 13:01
Hólmbert þarf að bíða eftir tækifærinu hjá Bröndby Þjálfari danska liðsins líkir honum við tvo framherja sem yfirgáfu Bröndy eftir síðasta tímabil. Fótbolti 12.9.2014 09:06
Þjálfari Vestsjælland: Frederik getur orðið landsliðsmarkvörður U21 árs landsliðsmaðurinn mun sitja á bekknum hjá Vestsjælland, en markvarðaþjálfari liðsins segir hann geta náð langt. Fótbolti 12.9.2014 08:49
Eiður Smári verður ekki leikmaður FCK Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København Fótbolti 10.9.2014 14:09
Soffía frá út tímabilið Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir er með slitið krossband í hné og leikur ekki meira með á tímabilinu. Fótbolti 5.9.2014 12:02
Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. Fótbolti 4.9.2014 14:47
Rúnar Már skoraði fyrir Sundsvall sem fór á toppinn Íslendingaliðið stefnir hraðbyri upp í sænsku úrvalsdeildina. Fótbolti 1.9.2014 19:46
Kjartan til Horsens Kjartan Henry Finnbogason er genginn í raðir danska 1. deildarliðsins AC Horsens frá bikarmeisturum KR. Íslenski boltinn 1.9.2014 14:11
Hólmbert í dönsku úrvalsdeildina Danska úrvalsdeildarliðið Brøndby hefur fengið Hólmbert Aron Friðjónsson á láni frá skosku meisturunum í Glasgow Celtic. Íslenski boltinn 1.9.2014 08:25
Kristinn með mark og Guðjón stoðsendingu í útisigri Halmstad Kristinn Steindórsson skoraði eitt marka Halmstad í 4-1 stórsigri á Helsingborgs IF í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 29.8.2014 19:05
Helgi Valur samdi við AGF í gær Íslenski landsliðsmiðjumaðurinn Helgi Valur Daníelsson hefur gert þriggja ára samning við danska b-deildarliðið AGF frá Árósum samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365. Fótbolti 28.8.2014 22:22
Grand Bodö tapar ekki með Gunnhildi innanborðs - frábær sigur í dag Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og félagar í Grand Bodö unnu gríðarlega mikilvægan og jafnframt óvæntan sigur á Kolbotn í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.8.2014 16:28