Eiður Smári verður ekki leikmaður FCK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. september 2014 14:09 Óvíst er hvað tekur við hjá Eiði Smára. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København. Frá þessu er greint á heimasíðu FCK. Eiður hefur æft með danska liðinu að undanförnu og lék æfingaleik með því á mánudaginn, þar sem hann átti tvær stoðsendingar. Á heimasíðu FCK kemur fram að hluti ástæðunnar hafi verið að Eiður hefði ekki getað spilað með liðinu í Evrópudeildinni. Honum er þó þakkað fyrir jákvæðar viðræður. Eiður hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Club Brugge rann út eftir síðasta tímabil. Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári í viðræðum við FC Kaupmannahöfn Eiður Smári Guðjohnsen er í samningsviðræðum við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn en samkvæmt blaðamanni BT Sports er Eiður að æfa með liðinu þessa dagana. 3. september 2014 18:54 Eiður Smári lagði upp tvö í æfingarleik | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 4-2 sigri varaliðs FCK á Nordsjælland í dag en Eiður er þessa dagana á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. 8. september 2014 13:17 Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8. september 2014 13:52 Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. 4. september 2014 14:47 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu frá upphafi, mun ekki ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið FC København. Frá þessu er greint á heimasíðu FCK. Eiður hefur æft með danska liðinu að undanförnu og lék æfingaleik með því á mánudaginn, þar sem hann átti tvær stoðsendingar. Á heimasíðu FCK kemur fram að hluti ástæðunnar hafi verið að Eiður hefði ekki getað spilað með liðinu í Evrópudeildinni. Honum er þó þakkað fyrir jákvæðar viðræður. Eiður hefur verið án félags síðan samningur hans hjá Club Brugge rann út eftir síðasta tímabil.
Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Eiður Smári í viðræðum við FC Kaupmannahöfn Eiður Smári Guðjohnsen er í samningsviðræðum við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn en samkvæmt blaðamanni BT Sports er Eiður að æfa með liðinu þessa dagana. 3. september 2014 18:54 Eiður Smári lagði upp tvö í æfingarleik | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 4-2 sigri varaliðs FCK á Nordsjælland í dag en Eiður er þessa dagana á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. 8. september 2014 13:17 Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8. september 2014 13:52 Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. 4. september 2014 14:47 Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Sjá meira
Eiður Smári í viðræðum við FC Kaupmannahöfn Eiður Smári Guðjohnsen er í samningsviðræðum við danska stórliðið FC Kaupmannahöfn en samkvæmt blaðamanni BT Sports er Eiður að æfa með liðinu þessa dagana. 3. september 2014 18:54
Eiður Smári lagði upp tvö í æfingarleik | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja í 4-2 sigri varaliðs FCK á Nordsjælland í dag en Eiður er þessa dagana á reynslu hjá FC Kaupmannahöfn. 8. september 2014 13:17
Solbakken vongóður um að Eiður samþykki tilboð FCK Stale Solbakken var mjög ánægður með spilamennsku Eiðs Smára Guðjohnsen í varaliðsleik FCK í dag en hann vonast til þess að ganga frá samningi við Eið á næstu dögum. 8. september 2014 13:52
Eiður æfði með FCK í dag | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea og Barcelona, æfði í fyrsta sinn með danska úrvalsdeildarliðinu FCK í dag. 4. september 2014 14:47