Þór Saari Geirfuglar Sigríðar Hagalín Rökleysan og rangfærslurnar í grein Sigríðar Hagalín á Vísir.is þann 4. júní eru margar og af ýmsum toga. Skoðun 5.6.2024 09:01 Stjórnlaus ferðaiðnaður Frekja, yfirgangur og það sem virðist hrein heimska, er það sem einkennir ferðaiðnaðinn hér á landi og Samtök ferðaiðnaðarins, með Jóhannes Þór og Bjarnheiði í broddi fylkingar, koma orðið fram af stakri fyrirlitningu við sjálfboðaliða björgunarsveita, starfsmenn Vegagerðarinnar, íslenska náttúru, umhverfi og menningu, og í raun allan íslenskan almenning. Skoðun 5.1.2023 09:58 Hvers vegna Sósíalistaflokkinn? Sósíalistaflokkur Íslands er nýr á stjórnmálasviðinu en hefur þó boðskap sem er klassískur, húmanískur og mannvænn. Sósíalistaflokkurinn boðar aukinn jöfnuð og lýðræði, og einnig kærleikshagkerfi, þar sem samvinna, umhyggja og mennska er í fyrirrúmi og þar sem græðgisvæðingu allra hluta hefur verið aflýst. Skoðun 23.9.2021 15:01 Hvers vegna ekki Pírata? Píratar eru, utan Sósíalistaflokksins, eini flokkurinn í framboði sem vill raunverulegar og róttækar kerfisbreytingar á íslensku stjórnmálaumhverfi. Flokkurinn er í grunninn upprunninn í Píratarhreyfingum í Evrópu, semi-anarkískum hreyfingum fólks sem var jaðarsett pólitískt. Skoðun 21.9.2021 15:01 Hvers vegna ekki Samfylkingu? Samfylkingin sem stjórnmálaflokkur á sér merkilegar rætur eða allt aftur til hugmynda Nóbelsskáldsins okkar um samfylkingu allra vinstri manna, og var á sínum tíma mikill vonarneisti í stjórnmálum, meðal annars minn. Skoðun 19.9.2021 12:52 Hvers vegna ekki Flokk fólksins? Flokkur fólksins varð til á sínum tíma í kringum eina manneskju sem hefur af mikilli einurð og afli barist hetjulega fyrir bættum kjörum öryrkja og fólks sem er neðarlega í hagsældarstiganum. Skoðun 17.9.2021 15:02 Hvers vegna ekki Miðflokk? Miðflokkurinn er skrýtinn skepna og á að sjálfsögðu ekkert erindi í stjórnmál, enda hugarfóstur reiðs manns sem fylltist bræði þegar upp komst um að hann ætti leynireikninga í skattaskjóli þegar hann var forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Skoðun 15.9.2021 15:00 Hvers vegna ekki Viðreisn? Það þarf kannski ekki að viðhafa sérstaklega mörg orð um Viðreisn sem stjórnmálaflokk, enda frekar sérkennilegt dæmi og alls ekki á hreinu fyrir hvað hann stendur. Skoðun 13.9.2021 15:02 Hvers vegna ekki Sjálfstæðisflokk? Það eru margvíslegar ástæður fyrri því að almennur kjósandi ætti ekki að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þótt flokkurinn hafi á sínum tíma verið akkeri borgarastéttarinnar og sem slíkur nauðsynlegur í því pólitíska litrófi sem á að vera til staðar í alvöru lýðræðisríki og hann hafi einnig náð í fylgi langt út fyrir raðir þeirrar stéttar með snjöllum áróðri og taktík sem skipulögð var að Birgi Kjaran heildsala á sínum tíma, þá er hann fullkominn tímaskekkja í dag. Skoðun 11.9.2021 15:00 Hvers vegna ekki Framsóknarflokk? Framsóknarflokkurinn á líklega einhverja glæsilegustu sögu íslenskra stjórnmálaflokka, sögu sem á rætur í samvinnu, vináttu og kærleika fólks í milli. Sögu sem sýnir að samtakamáttur getur skilað miklu og lyft Grettistaki við að bæta bæði kjör manna og samfélag þeirra. Skoðun 9.9.2021 15:01 Hvers vegna ekki Vinstri-græn? Virðist það ekki alveg augljóst, myndu víst margir spyrja sig þegar þeir lesa þennan titil. Fyrir mörg okkar og að ég held flesta landsmenn, er það svo. Það er líklega leitun að stjórnmálaflokki í íslenskri stjórnmálasögu sem hefur svikið bakland sitt, og öll, já öll, sín kosningaloforð, sem og svikið þjóðina um einhvern vott af hugmyndum um heiðarleika í íslenskum stjórnmálum. Allt á örfáum árum. Skoðun 7.9.2021 12:00 Hvers vegna Andri Snær? Skoðun 19.6.2016 17:05 Í tilefni landsfunda: Kosningaréttur kvenna hvað? Í ár hefur þess verið minnst með pompi og prakt og það fyllilega verðskuldað að hundrað á eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi og er það vel. Skoðun 21.10.2015 11:11 Flugvallarmálið og stóra samhengið Umræðan og undirskriftarsöfnunin sem nú er í gangi um færslu Reykjavíkurflugvallar úr miðborginni er um margt sérkennileg samhliða því að vera skólarbókardæmi um hvernig á ekki að fjalla um mál og framreiða þau fyrir undirskriftarsafnanir. Skoðun 31.8.2013 13:11 Lýðræðið í vörn Sé litið yfir hið pólitíska litróf hér á landi og í nágrannaríkjunum er ekki annað hægt en að fyllast áhyggjum af stöðu og vegferð lýðræðisins þessa dagana. Tæknikratar hafa verið ráðnir í vinnu sem forsætisráðherrar í stað kjörinna fulltrúa almennings í tveimur löndum og það meira að segja á Ítalíu, einu af þungavigtarríkjum Evrópusambandsins. Forsætisráðherra sem er ekki lýðræðislega kjörinn er alvarlegt mál. Skoðun 31.12.2011 08:00 Icesave - af hverju nei Skoðun 8.4.2011 12:00 Fasteignasala í alkuli Nánast botnfrosinn fasteignamarkaður hefur verið ein af afleiðingum hrunsins haustið 2008. Kulið stafar að megninu til af tvennu. Annars vegar hefur fjöldi fólks fests inni með fasteignir hverra verð eru komin langt undir skuldsetningu þeirra og hins vegar virkar sú gríðarlega óvissa sem blasir við um þróun fasteignaverðs sem hemill á fasteignamarkaðinn. Skoðun 19.8.2010 06:00 Alex Jurshevski og þingmenn Íslands Alex Jurshevski, skeleggi Kanadamaðurinn sem hræddi líftóruna úr Samfylkingunni og helftinni af Vinstri Grænum í Silfri Egils á sunnudaginn mætti fyrir tveim nefndum Alþingis í gær, en hann hefur verið hér á landi í nokkra daga að kynna sig og fyrirtæki sitt. Skoðun 18.3.2010 09:27
Geirfuglar Sigríðar Hagalín Rökleysan og rangfærslurnar í grein Sigríðar Hagalín á Vísir.is þann 4. júní eru margar og af ýmsum toga. Skoðun 5.6.2024 09:01
Stjórnlaus ferðaiðnaður Frekja, yfirgangur og það sem virðist hrein heimska, er það sem einkennir ferðaiðnaðinn hér á landi og Samtök ferðaiðnaðarins, með Jóhannes Þór og Bjarnheiði í broddi fylkingar, koma orðið fram af stakri fyrirlitningu við sjálfboðaliða björgunarsveita, starfsmenn Vegagerðarinnar, íslenska náttúru, umhverfi og menningu, og í raun allan íslenskan almenning. Skoðun 5.1.2023 09:58
Hvers vegna Sósíalistaflokkinn? Sósíalistaflokkur Íslands er nýr á stjórnmálasviðinu en hefur þó boðskap sem er klassískur, húmanískur og mannvænn. Sósíalistaflokkurinn boðar aukinn jöfnuð og lýðræði, og einnig kærleikshagkerfi, þar sem samvinna, umhyggja og mennska er í fyrirrúmi og þar sem græðgisvæðingu allra hluta hefur verið aflýst. Skoðun 23.9.2021 15:01
Hvers vegna ekki Pírata? Píratar eru, utan Sósíalistaflokksins, eini flokkurinn í framboði sem vill raunverulegar og róttækar kerfisbreytingar á íslensku stjórnmálaumhverfi. Flokkurinn er í grunninn upprunninn í Píratarhreyfingum í Evrópu, semi-anarkískum hreyfingum fólks sem var jaðarsett pólitískt. Skoðun 21.9.2021 15:01
Hvers vegna ekki Samfylkingu? Samfylkingin sem stjórnmálaflokkur á sér merkilegar rætur eða allt aftur til hugmynda Nóbelsskáldsins okkar um samfylkingu allra vinstri manna, og var á sínum tíma mikill vonarneisti í stjórnmálum, meðal annars minn. Skoðun 19.9.2021 12:52
Hvers vegna ekki Flokk fólksins? Flokkur fólksins varð til á sínum tíma í kringum eina manneskju sem hefur af mikilli einurð og afli barist hetjulega fyrir bættum kjörum öryrkja og fólks sem er neðarlega í hagsældarstiganum. Skoðun 17.9.2021 15:02
Hvers vegna ekki Miðflokk? Miðflokkurinn er skrýtinn skepna og á að sjálfsögðu ekkert erindi í stjórnmál, enda hugarfóstur reiðs manns sem fylltist bræði þegar upp komst um að hann ætti leynireikninga í skattaskjóli þegar hann var forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins. Skoðun 15.9.2021 15:00
Hvers vegna ekki Viðreisn? Það þarf kannski ekki að viðhafa sérstaklega mörg orð um Viðreisn sem stjórnmálaflokk, enda frekar sérkennilegt dæmi og alls ekki á hreinu fyrir hvað hann stendur. Skoðun 13.9.2021 15:02
Hvers vegna ekki Sjálfstæðisflokk? Það eru margvíslegar ástæður fyrri því að almennur kjósandi ætti ekki að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Þótt flokkurinn hafi á sínum tíma verið akkeri borgarastéttarinnar og sem slíkur nauðsynlegur í því pólitíska litrófi sem á að vera til staðar í alvöru lýðræðisríki og hann hafi einnig náð í fylgi langt út fyrir raðir þeirrar stéttar með snjöllum áróðri og taktík sem skipulögð var að Birgi Kjaran heildsala á sínum tíma, þá er hann fullkominn tímaskekkja í dag. Skoðun 11.9.2021 15:00
Hvers vegna ekki Framsóknarflokk? Framsóknarflokkurinn á líklega einhverja glæsilegustu sögu íslenskra stjórnmálaflokka, sögu sem á rætur í samvinnu, vináttu og kærleika fólks í milli. Sögu sem sýnir að samtakamáttur getur skilað miklu og lyft Grettistaki við að bæta bæði kjör manna og samfélag þeirra. Skoðun 9.9.2021 15:01
Hvers vegna ekki Vinstri-græn? Virðist það ekki alveg augljóst, myndu víst margir spyrja sig þegar þeir lesa þennan titil. Fyrir mörg okkar og að ég held flesta landsmenn, er það svo. Það er líklega leitun að stjórnmálaflokki í íslenskri stjórnmálasögu sem hefur svikið bakland sitt, og öll, já öll, sín kosningaloforð, sem og svikið þjóðina um einhvern vott af hugmyndum um heiðarleika í íslenskum stjórnmálum. Allt á örfáum árum. Skoðun 7.9.2021 12:00
Í tilefni landsfunda: Kosningaréttur kvenna hvað? Í ár hefur þess verið minnst með pompi og prakt og það fyllilega verðskuldað að hundrað á eru liðin frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi og er það vel. Skoðun 21.10.2015 11:11
Flugvallarmálið og stóra samhengið Umræðan og undirskriftarsöfnunin sem nú er í gangi um færslu Reykjavíkurflugvallar úr miðborginni er um margt sérkennileg samhliða því að vera skólarbókardæmi um hvernig á ekki að fjalla um mál og framreiða þau fyrir undirskriftarsafnanir. Skoðun 31.8.2013 13:11
Lýðræðið í vörn Sé litið yfir hið pólitíska litróf hér á landi og í nágrannaríkjunum er ekki annað hægt en að fyllast áhyggjum af stöðu og vegferð lýðræðisins þessa dagana. Tæknikratar hafa verið ráðnir í vinnu sem forsætisráðherrar í stað kjörinna fulltrúa almennings í tveimur löndum og það meira að segja á Ítalíu, einu af þungavigtarríkjum Evrópusambandsins. Forsætisráðherra sem er ekki lýðræðislega kjörinn er alvarlegt mál. Skoðun 31.12.2011 08:00
Fasteignasala í alkuli Nánast botnfrosinn fasteignamarkaður hefur verið ein af afleiðingum hrunsins haustið 2008. Kulið stafar að megninu til af tvennu. Annars vegar hefur fjöldi fólks fests inni með fasteignir hverra verð eru komin langt undir skuldsetningu þeirra og hins vegar virkar sú gríðarlega óvissa sem blasir við um þróun fasteignaverðs sem hemill á fasteignamarkaðinn. Skoðun 19.8.2010 06:00
Alex Jurshevski og þingmenn Íslands Alex Jurshevski, skeleggi Kanadamaðurinn sem hræddi líftóruna úr Samfylkingunni og helftinni af Vinstri Grænum í Silfri Egils á sunnudaginn mætti fyrir tveim nefndum Alþingis í gær, en hann hefur verið hér á landi í nokkra daga að kynna sig og fyrirtæki sitt. Skoðun 18.3.2010 09:27
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent