HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. Fótbolti 24.3.2022 12:00 Rapinoe: Hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe skilur vel af hverju svo fáir samkynhneigðir fótboltakarlar hafi þorað út úr skápnum ólíkt því sem er hjá knattspyrnukonunum. Fótbolti 24.3.2022 10:31 Búið að finna borg fyrir stelpurnar okkar og Hvít-Rússa Vegna innrásar Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvít-Rússa, hefur ríkt óvissa varðandi mikilvægan útileik Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fótbolta kvenna. Nú er leikstaður fundinn. Fótbolti 21.3.2022 12:30 Hataði menninguna í bandaríska kvennalandsliðnu Einn besti leikmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta til margra ára lagði nýverið landsliðsskóna á hilluna og hún ber menningunni í besta liði heims ekki góða sögu. Fótbolti 7.3.2022 09:01 Hvíta Rússland má ekki taka á móti stelpunum okkar í apríl Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun ekki þurfa að fara til Hvíta Rússlands til að spila útileik sinn í undankeppni HM en sá leikur á að fara fram í næsta mánði. Fótbolti 3.3.2022 16:01 Ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér skýr skilaboð þess efnis að íslensk fótboltalandslið muni ekki spila gegn Rússlandi á meðan á hernaði Rússa í Úkraínu standi. Fótbolti 28.2.2022 15:23 Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 10:34 Léku með táknræn armbönd í leiknum á móti Íslandi Bandarísku landsliðskonurnar voru í miklu stuði á móti þeim íslensku í úrslitaleik SheBelieves Cup en þær notuð líka tækifærið til að senda mikilvæg skilaboð. Fótbolti 25.2.2022 13:01 „Þá kemur íslenski víkingurinn enn meira inn í þetta“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu í fótbolta búa sig undir „íslenskar“ aðstæður í úrslitaleiknum við Bandaríkin í nótt í SheBelieves Cup. Fótbolti 23.2.2022 08:00 „Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust. Fótbolti 22.2.2022 17:01 Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. Fótbolti 21.2.2022 09:45 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. Fótbolti 20.2.2022 22:30 Cecilía hefur haldið íslenska markinu hreinu í meira en sex klukkutíma samfellt Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að vera með númer þrettán í markinu. Fótbolti 18.2.2022 16:01 „Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. Fótbolti 18.2.2022 07:31 Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum. Fótbolti 15.2.2022 17:46 Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. Fótbolti 8.2.2022 11:00 Stórstjörnur ekki valdar í bandaríska landsliðið fyrir leikina á móti Íslandi Megan Rapinoe og Alex Morgan hafa verið í leiðtogahlutverkum hjá bandaríska fótboltalandsliðinu og andlit liðsins út á við. Ekki lengur. Fótbolti 4.2.2022 12:31 Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. Fótbolti 23.12.2021 09:01 Sveindís Jane komin í skærgrænt: Ég elska að skora mörk Þýska stórliðið Wolfsburg kynnti íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur til leiks á miðlum sínum í dag. Það má sjá myndir af henni sem og viðtal við hana á Youtube-síðu Wolfsburg. Fótbolti 3.12.2021 09:31 Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru báðar á skotskónum í gær í síðasta leik íslenska kvennalandsliðsins á árinu 2021. Fótbolti 1.12.2021 15:00 Norsku stelpurnar unnu leikinn sem fór fram í tveimur mánuðum Norska kvennalandsliðið í fótbolta vann 10-0 útisigur á Armeníu í síðasta leik liðsins á árinu en þetta var mjög óvenjulegur leikur. Fótbolti 1.12.2021 11:31 Ótrúlegur tuttugu marka sigur Englendinga Enska kvennalandsliðið í fótbolta fór ansi illa með það lettneska er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld, en loktölur urðu 20-0. Fótbolti 30.11.2021 22:45 „Vorum ekki með gæðin í því sem við vorum að gera“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 4-0 sigri liðsins gegn Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Þrátt fyrir öruggan sigur Íslands var hún ekki nógu sátt með spilamennsku liðsins. Fótbolti 30.11.2021 20:45 „Vitum að við getum gert mikið betur“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru sammála um að þrátt fyrir 4-0 sigur gegn Kýpur í dag hefði spilamennska íslenska landsliðsins ekki verið sérstaklega góð. Fótbolti 30.11.2021 19:43 Einkunnir á móti Kýpur: Karólína Lea best en stelpurnar hafa oft spilað betur Íslenska kvennalandsliðið gerði það sem skipti máli á Kýpur í kvöld sem var að vinna leikinn og taka öll þrjú stigin með sér heim. Liðið nýtti sér hins vegar ekki kjörið tækifæri til að bæta upp á markatöluna með oft bitlitlum, hægum og ómarkvissum sóknarleik. Fótbolti 30.11.2021 19:20 Umfjöllun: Kýpur - Ísland 0-4 | Á réttri braut inn í EM-árið Fram undan er stórt, vonandi risastórt, ár hjá kvennalandsliði Íslands í fótbolta. Liðið leikur á EM í Englandi næsta sumar og um haustið er möguleiki á að liðið komist í fyrsta sinn í lokakeppni HM sem fram fer suður í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 30.11.2021 16:00 Veiran setur strik í reikninginn í riðli Íslands Leik Tékklands og Hvíta-Rússlands í C-riðli okkar Íslendinga sem fram átti að fara í Tékklandi í dag hefur verið frestað eftir að upp komu smit í herbúðum Hvít-Rússa. Fótbolti 30.11.2021 18:15 Flestar sem byrjuðu í sigrinum á Japan verma bekkinn gegn Kýpur Kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í kvöld síðasta leik sinn á árinu 2021 þegar liðið mætir heimastúlkum á Kýpur í undankeppni HM 2023. Fótbolti 30.11.2021 15:37 Leikur norska kvennalandsliðsins í fótbolta stöðvaður vegna þoku Leikur Armeníu og Noregs í undankeppni HM kvenna í fótbolta fer fram við erfiðar aðstæður í Jerevan og það endaði með að dómarinn stöðvaði leikinn. Nú er búið að ákveða að leikurinn verður ekki kláraður fyrr en á morgun. Fótbolti 30.11.2021 15:10 „Finnst þetta vanvirðing og alveg galið“ Glódís Perla Viggósdóttir tekur undir gagnrýni á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vegna þeirra leikstaða sem urðu fyrir valinu á EM í Englandi næsta sumar. Fótbolti 30.11.2021 08:30 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 … 19 ›
Snýr aftur í norska landsliðið eftir fimm ára útlegð: „Heia Norge“ Eftir fimm ára útlegð er Ada Hegerberg, samherji Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon, komin aftur í norska landsliðið. Fótbolti 24.3.2022 12:00
Rapinoe: Hættulegt fyrir fótboltakarla að koma út úr skápnum Bandaríska knattspyrnukonan Megan Rapinoe skilur vel af hverju svo fáir samkynhneigðir fótboltakarlar hafi þorað út úr skápnum ólíkt því sem er hjá knattspyrnukonunum. Fótbolti 24.3.2022 10:31
Búið að finna borg fyrir stelpurnar okkar og Hvít-Rússa Vegna innrásar Rússa í Úkraínu, með aðstoð Hvít-Rússa, hefur ríkt óvissa varðandi mikilvægan útileik Íslands gegn Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fótbolta kvenna. Nú er leikstaður fundinn. Fótbolti 21.3.2022 12:30
Hataði menninguna í bandaríska kvennalandsliðnu Einn besti leikmaður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta til margra ára lagði nýverið landsliðsskóna á hilluna og hún ber menningunni í besta liði heims ekki góða sögu. Fótbolti 7.3.2022 09:01
Hvíta Rússland má ekki taka á móti stelpunum okkar í apríl Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun ekki þurfa að fara til Hvíta Rússlands til að spila útileik sinn í undankeppni HM en sá leikur á að fara fram í næsta mánði. Fótbolti 3.3.2022 16:01
Ekkert íslenskt landslið mun spila við Rússland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér skýr skilaboð þess efnis að íslensk fótboltalandslið muni ekki spila gegn Rússlandi á meðan á hernaði Rússa í Úkraínu standi. Fótbolti 28.2.2022 15:23
Yfirlýsingar að vænta frá KSÍ Ný stjórn Knattspyrnusambands Íslands, sem kjörin var um helgina, fundar í fyrsta sinn í hádeginu og þar verður meðal annars rædd afstaða sambandsins til landsleikja við Rússa eftir innrás Rússa í Úkraínu. Fótbolti 28.2.2022 10:34
Léku með táknræn armbönd í leiknum á móti Íslandi Bandarísku landsliðskonurnar voru í miklu stuði á móti þeim íslensku í úrslitaleik SheBelieves Cup en þær notuð líka tækifærið til að senda mikilvæg skilaboð. Fótbolti 25.2.2022 13:01
„Þá kemur íslenski víkingurinn enn meira inn í þetta“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu í fótbolta búa sig undir „íslenskar“ aðstæður í úrslitaleiknum við Bandaríkin í nótt í SheBelieves Cup. Fótbolti 23.2.2022 08:00
„Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“ Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust. Fótbolti 22.2.2022 17:01
Sjáðu fyrsta mark Natöshu fyrir Ísland og laglegan lokahnykk Selmu Natasha Anasi og Selma Sól Magnúsdóttir skoruðu mörk Íslands í nótt þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Tékklandi og tryggði sér úrslitaleik gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup. Fótbolti 21.2.2022 09:45
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 1-2 | Tryggðu sér úrslitaleik og halda taki á Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í SheBelieves Cup í Bandaríkjunum og mætir því heimakonum í úrslitaleik aðfaranótt fimmtudags. Fótbolti 20.2.2022 22:30
Cecilía hefur haldið íslenska markinu hreinu í meira en sex klukkutíma samfellt Það boðar gott fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta að vera með númer þrettán í markinu. Fótbolti 18.2.2022 16:01
„Geggjað gaman að spila svona leiki“ Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup. Fótbolti 18.2.2022 07:31
Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum. Fótbolti 15.2.2022 17:46
Rodman mætir íslensku stelpunum eftir allt saman Trinity Rodman átti bara að fá að æfa með bandaríska landsliðinu í tengslum við SheBelieves Cup en nú er ljóst að hún verður í búningi þegar liðið mætir Íslandi. Fótbolti 8.2.2022 11:00
Stórstjörnur ekki valdar í bandaríska landsliðið fyrir leikina á móti Íslandi Megan Rapinoe og Alex Morgan hafa verið í leiðtogahlutverkum hjá bandaríska fótboltalandsliðinu og andlit liðsins út á við. Ekki lengur. Fótbolti 4.2.2022 12:31
Nýr veruleiki Glódísar hjá Bayern: „Mikill lærdómur en mjög gaman að fá nýja áskorun“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir að fyrsta hálfa tímabilið í herbúðum Bayern München hafi verið afar lærdómsríkt. Hún hlakkar til spennandi árs með íslenska kvennalandsliðinu. Fótbolti 23.12.2021 09:01
Sveindís Jane komin í skærgrænt: Ég elska að skora mörk Þýska stórliðið Wolfsburg kynnti íslensku landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur til leiks á miðlum sínum í dag. Það má sjá myndir af henni sem og viðtal við hana á Youtube-síðu Wolfsburg. Fótbolti 3.12.2021 09:31
Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru báðar á skotskónum í gær í síðasta leik íslenska kvennalandsliðsins á árinu 2021. Fótbolti 1.12.2021 15:00
Norsku stelpurnar unnu leikinn sem fór fram í tveimur mánuðum Norska kvennalandsliðið í fótbolta vann 10-0 útisigur á Armeníu í síðasta leik liðsins á árinu en þetta var mjög óvenjulegur leikur. Fótbolti 1.12.2021 11:31
Ótrúlegur tuttugu marka sigur Englendinga Enska kvennalandsliðið í fótbolta fór ansi illa með það lettneska er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld, en loktölur urðu 20-0. Fótbolti 30.11.2021 22:45
„Vorum ekki með gæðin í því sem við vorum að gera“ Guðrún Arnardóttir, varnarmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði sitt fyrsta landsliðsmark í 4-0 sigri liðsins gegn Kýpur í undankeppni HM 2023 í kvöld. Þrátt fyrir öruggan sigur Íslands var hún ekki nógu sátt með spilamennsku liðsins. Fótbolti 30.11.2021 20:45
„Vitum að við getum gert mikið betur“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir voru sammála um að þrátt fyrir 4-0 sigur gegn Kýpur í dag hefði spilamennska íslenska landsliðsins ekki verið sérstaklega góð. Fótbolti 30.11.2021 19:43
Einkunnir á móti Kýpur: Karólína Lea best en stelpurnar hafa oft spilað betur Íslenska kvennalandsliðið gerði það sem skipti máli á Kýpur í kvöld sem var að vinna leikinn og taka öll þrjú stigin með sér heim. Liðið nýtti sér hins vegar ekki kjörið tækifæri til að bæta upp á markatöluna með oft bitlitlum, hægum og ómarkvissum sóknarleik. Fótbolti 30.11.2021 19:20
Umfjöllun: Kýpur - Ísland 0-4 | Á réttri braut inn í EM-árið Fram undan er stórt, vonandi risastórt, ár hjá kvennalandsliði Íslands í fótbolta. Liðið leikur á EM í Englandi næsta sumar og um haustið er möguleiki á að liðið komist í fyrsta sinn í lokakeppni HM sem fram fer suður í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 30.11.2021 16:00
Veiran setur strik í reikninginn í riðli Íslands Leik Tékklands og Hvíta-Rússlands í C-riðli okkar Íslendinga sem fram átti að fara í Tékklandi í dag hefur verið frestað eftir að upp komu smit í herbúðum Hvít-Rússa. Fótbolti 30.11.2021 18:15
Flestar sem byrjuðu í sigrinum á Japan verma bekkinn gegn Kýpur Kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur í kvöld síðasta leik sinn á árinu 2021 þegar liðið mætir heimastúlkum á Kýpur í undankeppni HM 2023. Fótbolti 30.11.2021 15:37
Leikur norska kvennalandsliðsins í fótbolta stöðvaður vegna þoku Leikur Armeníu og Noregs í undankeppni HM kvenna í fótbolta fer fram við erfiðar aðstæður í Jerevan og það endaði með að dómarinn stöðvaði leikinn. Nú er búið að ákveða að leikurinn verður ekki kláraður fyrr en á morgun. Fótbolti 30.11.2021 15:10
„Finnst þetta vanvirðing og alveg galið“ Glódís Perla Viggósdóttir tekur undir gagnrýni á UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, vegna þeirra leikstaða sem urðu fyrir valinu á EM í Englandi næsta sumar. Fótbolti 30.11.2021 08:30