Ótrúlegur tuttugu marka sigur Englendinga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. nóvember 2021 22:45 Ellen White fagnaði vel og innilega þegar hún bætti markamet enska landsliðsins í kvöld. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Enska kvennalandsliðið í fótbolta fór ansi illa með það lettneska er liðin mættust í undankeppni HM 2023 í kvöld, en loktölur urðu 20-0. Það var fljótt nokkuð augljóst í hvað stefndi, en eftir 23 mínútna leik var staðan orðin 6-0, Englendingum í vil og þar af hafði Beth Mead skorað þrennu. Ensku stelpurnar bættu svo tveimur mörku við undir lok fyrri hálfleiksins og staðan var því 8-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Englendingar voru svo ekki á þeim buxunum að fara að slaka eitthvað á eftir hlé, en liðið skoraði 12 mörk í seinni hálfleiknum og vann að lokum vægast sagt öruggan sigur, 20-0. BREAKING: England Women thrash Latvia 20-0 in a record-breaking World Cup Qualifier 🏴— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2021 Alls skoruðu fjórir leikmenn enska liðsins þrennu, en þar var markahæst Lauren Hemp með fjögur mörk. Beth Mead, Alessia Russo og Ellen White skoruðu þrjú mörk hver, en Ellen White er nú markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi með 48 mörk. Þá skoraði Bethany England tvö mörk og Ella Toone, Georgia Stanway, Jess Carter, Jordan Nobbs og Jill Scott skoruðu allar eitt mark. Englendingar sitja örugglega á toppi D-riðils með fullt hús stiga eftir sex leiki, en liðið hefur skorað 53 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta. Lettland situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira
Það var fljótt nokkuð augljóst í hvað stefndi, en eftir 23 mínútna leik var staðan orðin 6-0, Englendingum í vil og þar af hafði Beth Mead skorað þrennu. Ensku stelpurnar bættu svo tveimur mörku við undir lok fyrri hálfleiksins og staðan var því 8-0 þegar gengið var til búningsherbergja. Englendingar voru svo ekki á þeim buxunum að fara að slaka eitthvað á eftir hlé, en liðið skoraði 12 mörk í seinni hálfleiknum og vann að lokum vægast sagt öruggan sigur, 20-0. BREAKING: England Women thrash Latvia 20-0 in a record-breaking World Cup Qualifier 🏴— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 30, 2021 Alls skoruðu fjórir leikmenn enska liðsins þrennu, en þar var markahæst Lauren Hemp með fjögur mörk. Beth Mead, Alessia Russo og Ellen White skoruðu þrjú mörk hver, en Ellen White er nú markahæsti leikmaður enska kvennalandsliðsins frá upphafi með 48 mörk. Þá skoraði Bethany England tvö mörk og Ella Toone, Georgia Stanway, Jess Carter, Jordan Nobbs og Jill Scott skoruðu allar eitt mark. Englendingar sitja örugglega á toppi D-riðils með fullt hús stiga eftir sex leiki, en liðið hefur skorað 53 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta. Lettland situr hins vegar sem fastast á botninum án stiga.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Sjá meira