Léku með táknræn armbönd í leiknum á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. febrúar 2022 13:01 Catarina Macario í baráttu um boltann við íslenska landsliðsfyrirliðann Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Getty/Brad Smith Bandarísku landsliðskonurnar voru í miklu stuði á móti þeim íslensku í úrslitaleik SheBelieves Cup en þær notuð líka tækifærið til að senda mikilvæg skilaboð. Margir leikmenn bandaríska liðsins léku með heimatilbúin armbönd með áletruninni „Protect Trans Kids“ eða „Pössum upp á transbörnin okkar“ á íslensku. Leikurinn fór fram í Dallas í Texas og þessi stuðningur eru viðbrögð við framgöngu Greg Abbott, fylkisstjóra Texas. USWNT players wore Protect Trans Kids wristbands Wednesday after Texas Gov. Greg Abbott told licensed professionals to report trans kids and their parents to the state and directed the Dept. of Family and Protective Services to investigate gender-affirming care as child abuse. pic.twitter.com/OLx4uunZl9— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Greg Abbott sendi bréf til allra starfsmanna sem sjá um barnaverndarmál í fylkinu og þar kom fram að það væri skylda þeirra að segja yfirvöldum frá transbörnum og foreldrum svo að þau gæti verið rannsökuð fyrir barnaofbeldi. Catarina Macario, sem skoraði tvö mörk í leiknum, sýndi armbandið sitt þegar hún fagnað seinna marki sínu í leiknum. „Við vildum nýta sviðið sem við höfum til að sýna að þetta lið er öðruvísi og við erum líka að berjast fyrir hlutum sem eru mikilvægari en íþróttin okkar,“ sagði Catarina Macario við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta var okkar leið til að gera fólki grein fyrir hvað sé í gangi ekki síst þar sem við vorum að spila í Texas. Ég vildi passa upp á það að allir sæju þetta og þetta var ekki eitthvað sem væri hægt að sópa undir teppið,“ sagði Macario. Several players from the USWNT wore athletic tape on their wrists with "Protect Trans Kids" written on them to protest a letter Texas Gov. Greg Abbott sent to the Texas Department of Family and Protective Services.More: https://t.co/1dMuhv05Mo pic.twitter.com/HcSNpgHrpo— ESPN (@espn) February 24, 2022 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Margir leikmenn bandaríska liðsins léku með heimatilbúin armbönd með áletruninni „Protect Trans Kids“ eða „Pössum upp á transbörnin okkar“ á íslensku. Leikurinn fór fram í Dallas í Texas og þessi stuðningur eru viðbrögð við framgöngu Greg Abbott, fylkisstjóra Texas. USWNT players wore Protect Trans Kids wristbands Wednesday after Texas Gov. Greg Abbott told licensed professionals to report trans kids and their parents to the state and directed the Dept. of Family and Protective Services to investigate gender-affirming care as child abuse. pic.twitter.com/OLx4uunZl9— B/R Football (@brfootball) February 24, 2022 Greg Abbott sendi bréf til allra starfsmanna sem sjá um barnaverndarmál í fylkinu og þar kom fram að það væri skylda þeirra að segja yfirvöldum frá transbörnum og foreldrum svo að þau gæti verið rannsökuð fyrir barnaofbeldi. Catarina Macario, sem skoraði tvö mörk í leiknum, sýndi armbandið sitt þegar hún fagnað seinna marki sínu í leiknum. „Við vildum nýta sviðið sem við höfum til að sýna að þetta lið er öðruvísi og við erum líka að berjast fyrir hlutum sem eru mikilvægari en íþróttin okkar,“ sagði Catarina Macario við blaðamenn eftir leikinn. „Þetta var okkar leið til að gera fólki grein fyrir hvað sé í gangi ekki síst þar sem við vorum að spila í Texas. Ég vildi passa upp á það að allir sæju þetta og þetta var ekki eitthvað sem væri hægt að sópa undir teppið,“ sagði Macario. Several players from the USWNT wore athletic tape on their wrists with "Protect Trans Kids" written on them to protest a letter Texas Gov. Greg Abbott sent to the Texas Department of Family and Protective Services.More: https://t.co/1dMuhv05Mo pic.twitter.com/HcSNpgHrpo— ESPN (@espn) February 24, 2022
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira