Þýski boltinn Alexandra yfirgefur Frankfurt og gæti verið á leið til Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur yfirgefið herbúðir þýska félagsins Eintracht Frankfurt. Fótbolti 12.8.2022 19:30 RB Leipzig að landa Werner Timo Werner mun ganga til liðs við RB Leipzig frá Chelsea í vikunni en þýska félagið mun greiða um það bil 30 milljónir evra fyrir hann. Fótbolti 8.8.2022 19:35 Sakaður um að hafa sparkað í kviðinn á ófrískri kærustu sinni Nico Schulz, leikmaður Borussia Dortmund og þýska landsliðsins, hafnar ásökunum um heimilisofbeldi sem fyrrum kærasta hans hefur sett fram. Fótbolti 8.8.2022 09:30 Mané á skotskónum er Bayern rúllaði yfir Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-1 sigur á Evrópudeildarmeisturum Eintracht Frankfurt í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.8.2022 20:26 Gefur allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies er mjög þakklátur fyrir hvað kanadíska þjóðin gaf honum og ætlar hann að borga til baka í vetur. Fótbolti 3.8.2022 09:31 Simeone yngri á leið til Dortmund Borussia Dortmund er að reyna að ganga frá kaupum á argentíska framherjanum Giovanni Simeone frá Hellas Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.8.2022 09:00 Mane á skotskónum í þýska ofurbikarnum Bayern Munchen eru meistarar meistaranna í þýska fótboltanum eftir sigur á RB Leipzig í fjörugum leik í kvöld. Fótbolti 30.7.2022 20:31 Stjörnuframherji Dortmund hefur lyfjameðferð vegna krabbameins Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund hefur staðfest að Sebastian Haller hafi gengist undir aðgerð eftir að æxli í eistum gerðu vart við sig og við taki lyfjameðferð næstu mánuðina. Fótbolti 30.7.2022 19:00 Fyrsta tap lærisveina Hannesar á tímabilinu Wacker Burghausen, undir stjórn Hannesar Þ. Sigurðssonar, tapaði í kvöld 2-0 fyrir Vilzing í þýsku þriðju deildinni. Fótbolti 29.7.2022 19:30 Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 27.7.2022 18:55 Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus? Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans. Fótbolti 26.7.2022 11:00 Sagði Klopp fyrir ári að hann vildi fara Sadio Mané segir ákvörðun sína að yfirgefa Liverpool til að semja við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen hafa legið fyrir um nokkurt skeið. Hann vildi nýja áskorun. Fótbolti 24.7.2022 12:46 Conte segir Bayern München sýna virðingarleysi Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, telur forráðamenn Bayern München sýna Lundúnarfélaginu skort á virðingu með því að tala opinberlega um áhuga sinn á Harry Kane, fyrirliða Tottenham Hotspur. Fótbolti 23.7.2022 22:13 Segja að Guðlaugur Victor verði lærisveinn Rooney Ef marka má heimildamenn Fótbolta.net er knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson á leið til DC United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Wayne Rooney, markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi, tók nýverið við liðinu. Fótbolti 22.7.2022 13:00 Skilaði Nauer veskinu sínu en er ósáttur við fundarlaunin Leigubílstjóri sem keyrði 120 kílómetra til að skila Manuel Neuer, markverði Bayern München og þýska landsliðsins í knattspyrnu, er ósáttur við að hafa aðeins fengið treyju að launum fyrir ómakið. Fótbolti 22.7.2022 11:31 Mané vann Salah en blés á allt tal um ríg Senegalinn Sadio Mané, sem nú er orðinn leikmaður Bayern München, var í gærkvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku, eftir baráttu við Mohamed Salah og Edouard Mendy um titilinn. Fótbolti 22.7.2022 08:01 Uwe Seeler látinn Þýski framherjinn Uwe Seeler er látinn, 85 ára að aldri. Hans er minnst sem eins af allra merkustu íþróttamönnum í sögu þýsku þjóðarinnar. Fótbolti 21.7.2022 20:31 Suarez gæti leyst Haller af hjá Dortmund Dortmund fékk framherjann Sebastian Haller í sumar á 31 milljónir evra til að leysa Erling Haaland af hólmi. Haller mun þó ekki leika mikið með Dortmund á þessu tímabili eftir að hann greindist með æxli í eistum. Óvíst er hve lengi Haller verður frá en Dortmund er mögulega búinn að finna arftaka hans í Luis Suarez. Fótbolti 20.7.2022 20:31 Nagelsmann með fast skot á Barcelona Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 19.7.2022 23:06 Barcelona staðfestir kaup sín á Lewandowski Barcelona hefur staðfest kaup sín á sóknarmanninum Robert Lewandowski en hann kemur til Katalóníufélagsins frá Bayern München. Fótbolti 19.7.2022 22:08 Bayern München styrkir hjarta varnarinnar Þýska fótboltafélagið Bayern München hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Matthijs de Ligt en miðvörðurinn kemur í Bæjaraland frá Juventus. Fótbolti 19.7.2022 19:03 Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. Fótbolti 19.7.2022 07:31 Bayern dreymir um Kane til að taka við af Lewandowski Nú þegar pólska markamaskínan Robert Lewandowski er að ganga í raðir Barcelona frá Bayern München eru forráðamenn félagsins sagðir dreyma um enska framherjann Harry Kane til að fylla í skarðið. Enski boltinn 18.7.2022 14:02 Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. Fótbolti 16.7.2022 14:00 Bayern hefur áhuga á Kane en Tottenham telur hann ósnertanlegan Þýska stórveldið Bayern München er sagt hafa áhuga á því að fá Harry Kane, stjörnuframherja Tottenham, í sínar raðir ef Robert Lewandowski yfirgefur þýsku meistarana. Enski boltinn 11.7.2022 14:31 Laporta þakkar Lewandowski fyrir sitt framlag Joan Laporta, forseti Barcelona, þakkaði Robert Lewandowski, framherja Bayern München, fyrir sitt framlag í að þrýsta á sölu hjá þýska liðinu svo hann gæti gengið til liðs við það spænska. Fótbolti 9.7.2022 08:01 Haller leysir Håland af hólmi Sébastien Romain Teddy Haller á að leysa Erling Braut Håland af hjá Borussia Dortmund. Haller kemur frá Ajax og kostar rúmlega 30 milljónir evra. Fótbolti 7.7.2022 15:30 Kahn segir Ronaldo ekki henta hugmyndafræði Bayern Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München, segir í samtali við Kicker að félagið muni ekki freista þess að kaupa Cristiano Ronaldo frá Manchester United. Fótbolti 6.7.2022 19:00 Stuðningsfólk Mainz brjálað vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við Newcastle Stuðningsfólk þýska knattspyrnufélagsins Mainz 05 er vægast sagt ósátt vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Fótbolti 5.7.2022 17:01 Son upplifði erfiða tíma í Þýskalandi: Ánægður með að sjá þá gráta Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min, hefur sagt frá mjög erfiðum tíma í hans lífi þegar framherjinn öflugi var ungur leikmaður í Þýskalandi. Enski boltinn 5.7.2022 13:30 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 116 ›
Alexandra yfirgefur Frankfurt og gæti verið á leið til Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur yfirgefið herbúðir þýska félagsins Eintracht Frankfurt. Fótbolti 12.8.2022 19:30
RB Leipzig að landa Werner Timo Werner mun ganga til liðs við RB Leipzig frá Chelsea í vikunni en þýska félagið mun greiða um það bil 30 milljónir evra fyrir hann. Fótbolti 8.8.2022 19:35
Sakaður um að hafa sparkað í kviðinn á ófrískri kærustu sinni Nico Schulz, leikmaður Borussia Dortmund og þýska landsliðsins, hafnar ásökunum um heimilisofbeldi sem fyrrum kærasta hans hefur sett fram. Fótbolti 8.8.2022 09:30
Mané á skotskónum er Bayern rúllaði yfir Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-1 sigur á Evrópudeildarmeisturum Eintracht Frankfurt í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.8.2022 20:26
Gefur allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies er mjög þakklátur fyrir hvað kanadíska þjóðin gaf honum og ætlar hann að borga til baka í vetur. Fótbolti 3.8.2022 09:31
Simeone yngri á leið til Dortmund Borussia Dortmund er að reyna að ganga frá kaupum á argentíska framherjanum Giovanni Simeone frá Hellas Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.8.2022 09:00
Mane á skotskónum í þýska ofurbikarnum Bayern Munchen eru meistarar meistaranna í þýska fótboltanum eftir sigur á RB Leipzig í fjörugum leik í kvöld. Fótbolti 30.7.2022 20:31
Stjörnuframherji Dortmund hefur lyfjameðferð vegna krabbameins Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund hefur staðfest að Sebastian Haller hafi gengist undir aðgerð eftir að æxli í eistum gerðu vart við sig og við taki lyfjameðferð næstu mánuðina. Fótbolti 30.7.2022 19:00
Fyrsta tap lærisveina Hannesar á tímabilinu Wacker Burghausen, undir stjórn Hannesar Þ. Sigurðssonar, tapaði í kvöld 2-0 fyrir Vilzing í þýsku þriðju deildinni. Fótbolti 29.7.2022 19:30
Rooney sækir Guðlaug Victor til DC United DC United staðfesti rétt í þessu komu Guðlaugs Victors Pálssonar til félagsins. Guðlaugur Victor kemur til DC United frá þýska félaginu Schalke 04 og skrifar undir tveggja ára samning við DC United með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 27.7.2022 18:55
Gustar um De Ligt: Var hann slakur eða Juventus? Það gustar um hollenska miðvörðinn Matthijs De Ligt sem gekk nýverið í raðir Bayern München frá Juventus á Ítalíu. Nýr þjálfari hans Julian Nagelsmann segir æfingar hjá ítalska liðinu hafa verið slakar en fyrrum liðsfélagi hans gagnrýnir hugarfar kappans. Fótbolti 26.7.2022 11:00
Sagði Klopp fyrir ári að hann vildi fara Sadio Mané segir ákvörðun sína að yfirgefa Liverpool til að semja við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen hafa legið fyrir um nokkurt skeið. Hann vildi nýja áskorun. Fótbolti 24.7.2022 12:46
Conte segir Bayern München sýna virðingarleysi Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, telur forráðamenn Bayern München sýna Lundúnarfélaginu skort á virðingu með því að tala opinberlega um áhuga sinn á Harry Kane, fyrirliða Tottenham Hotspur. Fótbolti 23.7.2022 22:13
Segja að Guðlaugur Victor verði lærisveinn Rooney Ef marka má heimildamenn Fótbolta.net er knattspyrnumaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson á leið til DC United í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta. Wayne Rooney, markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi, tók nýverið við liðinu. Fótbolti 22.7.2022 13:00
Skilaði Nauer veskinu sínu en er ósáttur við fundarlaunin Leigubílstjóri sem keyrði 120 kílómetra til að skila Manuel Neuer, markverði Bayern München og þýska landsliðsins í knattspyrnu, er ósáttur við að hafa aðeins fengið treyju að launum fyrir ómakið. Fótbolti 22.7.2022 11:31
Mané vann Salah en blés á allt tal um ríg Senegalinn Sadio Mané, sem nú er orðinn leikmaður Bayern München, var í gærkvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins í Afríku, eftir baráttu við Mohamed Salah og Edouard Mendy um titilinn. Fótbolti 22.7.2022 08:01
Uwe Seeler látinn Þýski framherjinn Uwe Seeler er látinn, 85 ára að aldri. Hans er minnst sem eins af allra merkustu íþróttamönnum í sögu þýsku þjóðarinnar. Fótbolti 21.7.2022 20:31
Suarez gæti leyst Haller af hjá Dortmund Dortmund fékk framherjann Sebastian Haller í sumar á 31 milljónir evra til að leysa Erling Haaland af hólmi. Haller mun þó ekki leika mikið með Dortmund á þessu tímabili eftir að hann greindist með æxli í eistum. Óvíst er hve lengi Haller verður frá en Dortmund er mögulega búinn að finna arftaka hans í Luis Suarez. Fótbolti 20.7.2022 20:31
Nagelsmann með fast skot á Barcelona Julian Nagelsmann, þjálfari karlaliðs Bayern München í fótbolta, kveðst ekki skilja hvernig Barcelona geti fjárfest í dýrum leikmönumm í ljósi fjárhagsstöðu félagsins. Fótbolti 19.7.2022 23:06
Barcelona staðfestir kaup sín á Lewandowski Barcelona hefur staðfest kaup sín á sóknarmanninum Robert Lewandowski en hann kemur til Katalóníufélagsins frá Bayern München. Fótbolti 19.7.2022 22:08
Bayern München styrkir hjarta varnarinnar Þýska fótboltafélagið Bayern München hefur gengið frá kaupum á hollenska landsliðsmanninum Matthijs de Ligt en miðvörðurinn kemur í Bæjaraland frá Juventus. Fótbolti 19.7.2022 19:03
Haller greindist með æxli í eistum Sébastien Haller, arftaki Erlings Haaland hjá þýska knattspyrnufélaginu Dortmund, hefur yfirgefið æfingabúðir liðsins í Sviss eftir að hafa greinst með æxli í eistum. Fótbolti 19.7.2022 07:31
Bayern dreymir um Kane til að taka við af Lewandowski Nú þegar pólska markamaskínan Robert Lewandowski er að ganga í raðir Barcelona frá Bayern München eru forráðamenn félagsins sagðir dreyma um enska framherjann Harry Kane til að fylla í skarðið. Enski boltinn 18.7.2022 14:02
Lewandowski kveður liðsfélaga sína hjá Bayern Robert Lewandowski, pólski framherji Bayern München, hefur kvatt liðsfélaga sína áður en hann flýgur til Miami þar sem hann mun hitta nýju liðsfélaga sína hjá Barcelona og gangast undir læknisskoðun hjá félaginu. Fótbolti 16.7.2022 14:00
Bayern hefur áhuga á Kane en Tottenham telur hann ósnertanlegan Þýska stórveldið Bayern München er sagt hafa áhuga á því að fá Harry Kane, stjörnuframherja Tottenham, í sínar raðir ef Robert Lewandowski yfirgefur þýsku meistarana. Enski boltinn 11.7.2022 14:31
Laporta þakkar Lewandowski fyrir sitt framlag Joan Laporta, forseti Barcelona, þakkaði Robert Lewandowski, framherja Bayern München, fyrir sitt framlag í að þrýsta á sölu hjá þýska liðinu svo hann gæti gengið til liðs við það spænska. Fótbolti 9.7.2022 08:01
Haller leysir Håland af hólmi Sébastien Romain Teddy Haller á að leysa Erling Braut Håland af hjá Borussia Dortmund. Haller kemur frá Ajax og kostar rúmlega 30 milljónir evra. Fótbolti 7.7.2022 15:30
Kahn segir Ronaldo ekki henta hugmyndafræði Bayern Oliver Kahn, framkvæmdastjóri Bayern München, segir í samtali við Kicker að félagið muni ekki freista þess að kaupa Cristiano Ronaldo frá Manchester United. Fótbolti 6.7.2022 19:00
Stuðningsfólk Mainz brjálað vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við Newcastle Stuðningsfólk þýska knattspyrnufélagsins Mainz 05 er vægast sagt ósátt vegna fyrirhugaðs æfingaleiks við enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United. Fótbolti 5.7.2022 17:01
Son upplifði erfiða tíma í Þýskalandi: Ánægður með að sjá þá gráta Markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, Suður-Kóreumaðurinn Son Heung-min, hefur sagt frá mjög erfiðum tíma í hans lífi þegar framherjinn öflugi var ungur leikmaður í Þýskalandi. Enski boltinn 5.7.2022 13:30