Ítalski boltinn Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Enski boltinn 8.8.2019 08:14 Barcelona lagði Napoli í Miami Barcelona lék sinn næst síðasta æfingaleik í sumar í Bandaríkjunum í nótt þegar spænska stórveldið bar sigurorð af Napoli. Fótbolti 8.8.2019 07:13 Manchester City staðfestir kaupin á bakverðinum Cancelo Manchester City er búið að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í enska boltanum. Enski boltinn 7.8.2019 19:36 Bakvarðaskipti Man City og Juventus að ganga í gegn Englandsmeistarar Man City og Ítalíumeistarar Juventus eru að gera með sér skipti á bakvörðum. Enski boltinn 7.8.2019 07:16 Pogba á forsíðu AS í morgun: „Þegiðu og spilaðu“ Paul Pogba er enn leikmaður Manchester United og fyrsti leikur liðsins er á móti Chelsea um næstu helgi. Solskjær heldur því statt og stöðugt fram að Pogba sé ekki á förum frá Old Trafford en umboðsmaður Pogba er ekki búinn að gefast upp. Enski boltinn 6.8.2019 07:42 Brjálaðir yfir því að Ronaldo kom ekki við sögu og hóta lögsókn Suður-kóreskir knattspyrnuáhugamenn eru ekki par sáttir við Cristiano Ronaldo og Juventus. Fótbolti 30.7.2019 20:39 Ronaldo lofar því að Juventus vinni Meistaradeildina Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Fótbolti 30.7.2019 09:00 Everton kaupir táning frá Juventus fyrir 4,2 milljarða Ítalski landsliðsframherjinn Moise Kean er orðinn samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Fótbolti 30.7.2019 11:18 Inter að gefast upp á viðræðum við Man Utd? Manchester United vill fá mikinn pening fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. Fótbolti 30.7.2019 08:08 Orðaður við Man. Utd. en vill vera áfram hjá Juventus Argentínumaðurinn ætlar að heilla Maurizio Sarri, nýjan knattspyrnustjóra Juventus. Fótbolti 27.7.2019 23:21 De Ligt með sjálfsmark í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Juve en Ronaldo og Buffon komu til bjargar Juventus og Internazionale gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Nanjing í Kína. Juventus vann síðan 4-3 í vítakeppni þar sem Gianluigi Buffon varði þrjú víti. Fótbolti 24.7.2019 13:45 Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Enski boltinn 21.7.2019 21:26 Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. Fótbolti 21.7.2019 13:32 Sarri: Veit ekki hvort Pogba komi til Juve Maurizio Sarri segir hurðina opna fyrir Paul Pogba að snúa aftur til Juventus. Ítalinn segist hafa mikið álit á franska miðjumanninum og útilokaði ekki að gera tilboð í hann. Enski boltinn 20.7.2019 21:45 Man. Utd. hafnaði tilboði Inter í Lukaku Inter þarf að hækka tilboð sitt í belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Manchester United. Enski boltinn 20.7.2019 10:48 Lukaku verður ekki með gegn Inter Ole Gunnar Solskjær gaf út í dag að Romelu Lukaku myndi ekki spila fyrir Manchester United í æfingaleiknum við Inter Milan í Singapúr á morgun. Enski boltinn 19.7.2019 10:17 Inter ætlar að bjóða Lukaku rúmlega 150 þúsund pund á viku Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. Enski boltinn 18.7.2019 16:10 Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. Fótbolti 18.7.2019 07:39 Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. Fótbolti 17.7.2019 13:11 De Ligt mættur til Tórínó Hollenska ungstirnið verður væntanlega kynntur sem leikmaður Juventus á morgun. Fótbolti 16.7.2019 20:52 Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Enski boltinn 16.7.2019 07:21 Meira að segja ungu strákarnir frá Sviss eru taldir vera betri en Manchester United Það eru 33 félög betri en Manchester United í dag ef marka má nýjan lista virtu bandarísku tölfræðigreiningarsíðunnar FiveThirtyEight. Enski boltinn 15.7.2019 08:28 Sinisa Mihajlovic með hvítblæði Serbinn heldur starfi sínu sem knattspyrnustjóri Bologna áfram þrátt fyrir veikindin. Fótbolti 13.7.2019 21:07 Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. Fótbolti 13.7.2019 11:09 Buffon sagði nei við bæði Manchester-liðin til þess að spila með Juventus á nýjan leik Gianluigi Buffon samdi á dögunum til eins árs við Juventus en hann snéri aftur til Ítalíu eftir að hafa leikið eitt tímabil með PSG þar sem hann varð franskur meistari. Enski boltinn 12.7.2019 22:09 Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari Skemmtileg tölfræði sem spekingurinn Leifur Grímsson setti inn í gær. Fótbolti 12.7.2019 22:25 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. Enski boltinn 12.7.2019 08:03 Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. Enski boltinn 10.7.2019 06:55 Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. Fótbolti 9.7.2019 10:59 De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. Fótbolti 8.7.2019 08:14 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 199 ›
Man. United fær 74 milljónir punda fyrir Lukaku og Everton græðir líka Manchester United og Internazionale hafa náð samkomulagi um kaup ítalska félagsins á framherjanum Romelu Lukaku en þetta kemur fram í enskum miðlum í morgun. Enski boltinn 8.8.2019 08:14
Barcelona lagði Napoli í Miami Barcelona lék sinn næst síðasta æfingaleik í sumar í Bandaríkjunum í nótt þegar spænska stórveldið bar sigurorð af Napoli. Fótbolti 8.8.2019 07:13
Manchester City staðfestir kaupin á bakverðinum Cancelo Manchester City er búið að styrkja sig fyrir komandi leiktíð í enska boltanum. Enski boltinn 7.8.2019 19:36
Bakvarðaskipti Man City og Juventus að ganga í gegn Englandsmeistarar Man City og Ítalíumeistarar Juventus eru að gera með sér skipti á bakvörðum. Enski boltinn 7.8.2019 07:16
Pogba á forsíðu AS í morgun: „Þegiðu og spilaðu“ Paul Pogba er enn leikmaður Manchester United og fyrsti leikur liðsins er á móti Chelsea um næstu helgi. Solskjær heldur því statt og stöðugt fram að Pogba sé ekki á förum frá Old Trafford en umboðsmaður Pogba er ekki búinn að gefast upp. Enski boltinn 6.8.2019 07:42
Brjálaðir yfir því að Ronaldo kom ekki við sögu og hóta lögsókn Suður-kóreskir knattspyrnuáhugamenn eru ekki par sáttir við Cristiano Ronaldo og Juventus. Fótbolti 30.7.2019 20:39
Ronaldo lofar því að Juventus vinni Meistaradeildina Juventus keypti Cristiano Ronaldo frá Real Madrid meðal annars til að hjálpa ítalska liðinu að vinna loksins Meistaradeildina. Fótbolti 30.7.2019 09:00
Everton kaupir táning frá Juventus fyrir 4,2 milljarða Ítalski landsliðsframherjinn Moise Kean er orðinn samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton. Fótbolti 30.7.2019 11:18
Inter að gefast upp á viðræðum við Man Utd? Manchester United vill fá mikinn pening fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku. Fótbolti 30.7.2019 08:08
Orðaður við Man. Utd. en vill vera áfram hjá Juventus Argentínumaðurinn ætlar að heilla Maurizio Sarri, nýjan knattspyrnustjóra Juventus. Fótbolti 27.7.2019 23:21
De Ligt með sjálfsmark í fyrsta byrjunarliðsleiknum með Juve en Ronaldo og Buffon komu til bjargar Juventus og Internazionale gerðu 1-1 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Nanjing í Kína. Juventus vann síðan 4-3 í vítakeppni þar sem Gianluigi Buffon varði þrjú víti. Fótbolti 24.7.2019 13:45
Fór ekki til Juventus peninganna vegna og segir frá skrautlegri slúðursögu um Manchester United Matthijs de Ligt, sem gekk í raðir Juventus í síðustu viku, segir að peningar hafi ekki spilað neitt hlutverk í ákvörðun sinni að ganga í raðir ítalska stórliðsins. Enski boltinn 21.7.2019 21:26
Kane skoraði frá miðju og tryggði sigur á Juventus Harry Kane stal senunni af Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt í Singapúr í dag. Fótbolti 21.7.2019 13:32
Sarri: Veit ekki hvort Pogba komi til Juve Maurizio Sarri segir hurðina opna fyrir Paul Pogba að snúa aftur til Juventus. Ítalinn segist hafa mikið álit á franska miðjumanninum og útilokaði ekki að gera tilboð í hann. Enski boltinn 20.7.2019 21:45
Man. Utd. hafnaði tilboði Inter í Lukaku Inter þarf að hækka tilboð sitt í belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Manchester United. Enski boltinn 20.7.2019 10:48
Lukaku verður ekki með gegn Inter Ole Gunnar Solskjær gaf út í dag að Romelu Lukaku myndi ekki spila fyrir Manchester United í æfingaleiknum við Inter Milan í Singapúr á morgun. Enski boltinn 19.7.2019 10:17
Inter ætlar að bjóða Lukaku rúmlega 150 þúsund pund á viku Ef Inter Milan nær að sannfæra Manchester United um að selja Romelu Lukaku ætlar ítalska félagið að bjóða Belganum samning að andvirði 41 milljón punda yfir fimm ára tímabil. Enski boltinn 18.7.2019 16:10
Juventus staðfestir loks kaupin á De Ligt Hollenski varnarmaðurinn Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska stórveldisins Juventus. Fótbolti 18.7.2019 07:39
Cristiano Ronaldo og Matthijs De Ligt eiga eitt sameiginlegt Matthijs De Ligt er orðinn leikmaður ítalska félagsins Juventus og um leið því orðin nýr liðsfélagi Cristiano Ronaldo. Fótbolti 17.7.2019 13:11
De Ligt mættur til Tórínó Hollenska ungstirnið verður væntanlega kynntur sem leikmaður Juventus á morgun. Fótbolti 16.7.2019 20:52
Inter að leggja fram nýtt tilboð í Lukaku Það er enginn útsöluprís á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. Enski boltinn 16.7.2019 07:21
Meira að segja ungu strákarnir frá Sviss eru taldir vera betri en Manchester United Það eru 33 félög betri en Manchester United í dag ef marka má nýjan lista virtu bandarísku tölfræðigreiningarsíðunnar FiveThirtyEight. Enski boltinn 15.7.2019 08:28
Sinisa Mihajlovic með hvítblæði Serbinn heldur starfi sínu sem knattspyrnustjóri Bologna áfram þrátt fyrir veikindin. Fótbolti 13.7.2019 21:07
Ajax og Juventus ná samkomulagi um De Ligt Allt stefnir í að varnarmaðurinn frábæri spili með ítölsku meisturunum á næstu leiktíð. Fótbolti 13.7.2019 11:09
Buffon sagði nei við bæði Manchester-liðin til þess að spila með Juventus á nýjan leik Gianluigi Buffon samdi á dögunum til eins árs við Juventus en hann snéri aftur til Ítalíu eftir að hafa leikið eitt tímabil með PSG þar sem hann varð franskur meistari. Enski boltinn 12.7.2019 22:09
Hermann á flestu leikina, Gylfi flestu mörkin og Eiður Smári oftast meistari Skemmtileg tölfræði sem spekingurinn Leifur Grímsson setti inn í gær. Fótbolti 12.7.2019 22:25
Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. Enski boltinn 12.7.2019 08:03
Inter á leið til Englands vegna viðræðna um Lukaku Forráðamenn Inter Milan eru á leið til Bretlandseyja til þess að ganga frá viðræðum við Manchester United um kaup á Romelu Lukaku. Enski boltinn 10.7.2019 06:55
Segja Real Madrid ætla að selja James til að eiga fyrir Pogba Real Madrid þarf væntanlega að selja kólumbísku stjörnuna James Rodriguez til að eiga fyrir dýrasta miðjumanni heims. Fótbolti 9.7.2019 10:59
De Ligt búinn að semja við Juventus Matthijs de Ligt hefur komist að samkomulagi við Juventus. Umboðsmaður hans staðfesti þetta í morgun. Fótbolti 8.7.2019 08:14