Úrslitakeppni eða blása tímabilið af? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2020 10:28 Juventus og Inter léku fyrir luktum dyrum á dögunum. vísir/getty Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, gera sér fyllilega grein fyrir því að það verði líklega ekki hægt að klára tímabilið þar í landi og því er verið að skoða alla möguleika í stöðunni. Ekki verður spilað í ítölsku deildinni fyrr en í fyrsta lagi 3. apríl og ekki ólíklegt að frekari raskanir verði á deildarkeppninni. Formaður ítalska knattspyrnusambandsins, Gabriele Gravina, er þegar farinn að spá í lausnum. Hann segir að það séu aðeins þrír kostir í stöðunni. Að vera með úrslitakeppni, gefa titilinn þeim sem er á toppnum núna eða hreinlega bara sleppa því að krýna meistara á þessari leiktíð. Juventus er á toppnum í augnablikinu og yrði meistari níunda tímabilið í röð ef sú leið yrði farin að krýna þá sem eru á toppnum núna. Úrslitakeppnin væri til þess að fá meistara og einnig til að útkljá Evrópusæti sem og hvaða lið myndu falla um deild. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur verið mikil á Ítalíu og þar af leiðandi er framhaldið í apríl algjörlega í lausu lofti. Allar deildir hafa möguleika á því að spila fram að 31. maí. Klippa: Hrifinn af umspili Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira
Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, gera sér fyllilega grein fyrir því að það verði líklega ekki hægt að klára tímabilið þar í landi og því er verið að skoða alla möguleika í stöðunni. Ekki verður spilað í ítölsku deildinni fyrr en í fyrsta lagi 3. apríl og ekki ólíklegt að frekari raskanir verði á deildarkeppninni. Formaður ítalska knattspyrnusambandsins, Gabriele Gravina, er þegar farinn að spá í lausnum. Hann segir að það séu aðeins þrír kostir í stöðunni. Að vera með úrslitakeppni, gefa titilinn þeim sem er á toppnum núna eða hreinlega bara sleppa því að krýna meistara á þessari leiktíð. Juventus er á toppnum í augnablikinu og yrði meistari níunda tímabilið í röð ef sú leið yrði farin að krýna þá sem eru á toppnum núna. Úrslitakeppnin væri til þess að fá meistara og einnig til að útkljá Evrópusæti sem og hvaða lið myndu falla um deild. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur verið mikil á Ítalíu og þar af leiðandi er framhaldið í apríl algjörlega í lausu lofti. Allar deildir hafa möguleika á því að spila fram að 31. maí. Klippa: Hrifinn af umspili
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Sjá meira
Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30
Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00
Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33