Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 23:00 Romelu Lukaku í leik með Inter gegn Juventus áður en ítalski boltinn fór í frí vegna veirunnar. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. United var nálægt því að fá Dybala í ágústmánuði en háar kröfur hans og umboðsmanns hans urðu til þess að ekkert varð úr félagaskiptunum. United hafði samþykkt samning þar sem Lukaku færi til Juventus og Dybala í hina áttina. „Lukaku spilar í trey Inter Milan og ekki treyju Juventus því Juventus náði ekki að finna samkomulag varðandi Dybala og Man. United,“ sagði Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, við Sky á Ítalíu. Romelu Lukaku would have joined Juventus over Inter Milan in the summer if Paulo Dybala's switch to Manchester United had gone through, according to Lukaku's agent.https://t.co/C3Ktl3PtRk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Juventus hafði gert ansi mikið til þess að fá hann. Þeir vinna eitthvað á hverju ári og Lukaku hjá Juventus hefði gert marga ánægða,“ sagði umboðsmaðurinn enn frekar. Hann ræddi svo aðeins um Inter. „Romelu er með stórt hjarta og hann þarf að vera á stað þar sem honum líður vel og fólkið vill hafa hann. Inter Milan er þannig. Honum líður eins og þeir elski hann og hann náði svo strax góðu sambandi við stuðningsmenn félagsins.“ Ítalski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. United var nálægt því að fá Dybala í ágústmánuði en háar kröfur hans og umboðsmanns hans urðu til þess að ekkert varð úr félagaskiptunum. United hafði samþykkt samning þar sem Lukaku færi til Juventus og Dybala í hina áttina. „Lukaku spilar í trey Inter Milan og ekki treyju Juventus því Juventus náði ekki að finna samkomulag varðandi Dybala og Man. United,“ sagði Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, við Sky á Ítalíu. Romelu Lukaku would have joined Juventus over Inter Milan in the summer if Paulo Dybala's switch to Manchester United had gone through, according to Lukaku's agent.https://t.co/C3Ktl3PtRk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Juventus hafði gert ansi mikið til þess að fá hann. Þeir vinna eitthvað á hverju ári og Lukaku hjá Juventus hefði gert marga ánægða,“ sagði umboðsmaðurinn enn frekar. Hann ræddi svo aðeins um Inter. „Romelu er með stórt hjarta og hann þarf að vera á stað þar sem honum líður vel og fólkið vill hafa hann. Inter Milan er þannig. Honum líður eins og þeir elski hann og hann náði svo strax góðu sambandi við stuðningsmenn félagsins.“
Ítalski boltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Í beinni: Aþena - Valur | Spyrnir Aþena sér af botninum? Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Í beinni: England - Írland | Heimir gæti gert enskum grikk „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Birkir Valur yfirgefur HK Skoraði 109 stig á tveimur dögum Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ Sjá meira