Maldini-feðgarnir smituðust Sindri Sverrisson skrifar 22. mars 2020 09:00 Paolo Maldini er sannkölluð goðsögn hjá AC Milan. VÍSIR/GETTY Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. Paolo Maldini er yfirmaður knattspyrnumála hjá Milan en Daniel sonur hans er framherji í unglingaliði félagsins. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Paolo hafi verið innan um einstakling sem hafi svo greinst með veiruna, og í kjölfarið fór þessi 51 árs gamla Milan-goðsögn sjálf að finna fyrir einkennum. „Paolo og Daniel líður báðum vel og þeir hafa báðir þegar verið tvær vikur heima án þess að komast í snertingu við annað fólk. Þeir verða núna áfram í sóttkví þar til að þeir hafa náð sér að fullu, í samræmi við leiðbeiningar frá heilbrigðisyfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu AC Milan. Daniel, sem er 18 ára, lék í síðasta mánuði sinn fyrsta leik fyrir Milan í ítölsku A-deildinni og fetaði þar með í fótspor föður síns og afa. Feðgarnir eru þeir fyrstu sem tengjast AC Milan sem vitað er til þess að hafi smitast af kórónuveirunni. Í gær greindist þriðji leikmaðurinn úr liði Juventus með kórónuveiruna þegar Paulo Dybala lýsti því yfir að hann hefði smitast, rétt eins og Blaise Matuidi og Daniel Rugani. Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Tengdar fréttir Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 793 látnir af völdum veirunnar á Ítalíu síðasta sólarhringinn Ekkert lát virðist vera á dauðsföllum á Ítalíu tengdum kórónuveirunni. 21. mars 2020 18:27 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. Paolo Maldini er yfirmaður knattspyrnumála hjá Milan en Daniel sonur hans er framherji í unglingaliði félagsins. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Paolo hafi verið innan um einstakling sem hafi svo greinst með veiruna, og í kjölfarið fór þessi 51 árs gamla Milan-goðsögn sjálf að finna fyrir einkennum. „Paolo og Daniel líður báðum vel og þeir hafa báðir þegar verið tvær vikur heima án þess að komast í snertingu við annað fólk. Þeir verða núna áfram í sóttkví þar til að þeir hafa náð sér að fullu, í samræmi við leiðbeiningar frá heilbrigðisyfirvöldum,“ sagði í yfirlýsingu AC Milan. Daniel, sem er 18 ára, lék í síðasta mánuði sinn fyrsta leik fyrir Milan í ítölsku A-deildinni og fetaði þar með í fótspor föður síns og afa. Feðgarnir eru þeir fyrstu sem tengjast AC Milan sem vitað er til þess að hafi smitast af kórónuveirunni. Í gær greindist þriðji leikmaðurinn úr liði Juventus með kórónuveiruna þegar Paulo Dybala lýsti því yfir að hann hefði smitast, rétt eins og Blaise Matuidi og Daniel Rugani.
Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ítalía Tengdar fréttir Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 793 látnir af völdum veirunnar á Ítalíu síðasta sólarhringinn Ekkert lát virðist vera á dauðsföllum á Ítalíu tengdum kórónuveirunni. 21. mars 2020 18:27 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15
793 látnir af völdum veirunnar á Ítalíu síðasta sólarhringinn Ekkert lát virðist vera á dauðsföllum á Ítalíu tengdum kórónuveirunni. 21. mars 2020 18:27