Ítalski boltinn

Fréttamynd

Kærir Inter til að komast aftur í liðið

Mauro Icardi ætlar að kæra Inter Milan fyrir mismunun. Hann vill fá 1,5 milljón evra í skaðabætur frá félaginu og endurheimta sæti sitt í aðalliðinu. ESPN greinir frá þessu í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Maurizio Sarri er með lungnabólgu

Maurizio Sarri yfirgaf Chelsea í sumar og tók við liði Juventus. Tímabilið er ekki byrjað en ítalski stjórinn er í vandræðum, ekki með liðið sitt heldur með heilsuna.

Fótbolti