Ítalski boltinn Stuðningsmenn Man. United hrósa Romelu Lukaku fyrir svarið sitt í gær Romelu Lukaku fékk tækifæri til að skjóta á sitt gamla félaga Manchester United sem hafði ekki not fyrir hann en valdi að fara aðra leið. Fótbolti 18.8.2020 11:00 Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Fótbolti 14.8.2020 12:00 Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Fótbolti 13.8.2020 09:31 Einungis tveir leikmenn Juventus fá lægri laun en þjálfarinn Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. Fótbolti 12.8.2020 15:00 Skemmtilegasta liðið í Evrópuboltanum mætir peningaveldinu frá París Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu hefjast í kvöld með afar áhugaverðum leik milli liða með eins ólíkan bakgrunn og þeir gerast. Fótbolti 12.8.2020 13:31 Sveinn Aron og félagar færast nær ítölsku úrvalsdeildinni Spezia, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur með, er nálægt því að komast upp í ítölsku úrvalsdeildina. Fótbolti 11.8.2020 21:48 „Svo núna þarf ég að kalla þig herra?“ Það kom mörgum á óvart þegar Andrea Pirlo var fyrr í dag ráðinn þjálfari Juventus, einungis nokkrum dögum eftir að hann var ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins. Fótbolti 8.8.2020 23:01 Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. Fótbolti 8.8.2020 18:34 Juventus búið að reka Sarri Maurizio Sarri hefur verið sagt upp störfum hjá Ítalíumeisturum Juventus eftir eitt ár með liðinu. Fótbolti 8.8.2020 13:01 Pochettino líklegur til að taka við Juventus Maurizio Sarri mun að öllum líkindum ekki halda áfram að stýra liði Juventus á næstu leiktíð. Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino er talinn líklegur arftaki. Fótbolti 8.8.2020 12:15 David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. Enski boltinn 7.8.2020 22:01 Silva virðist ætla að halda sig við ljósblátt Spænski töframaðurinn David Silva mun leika með Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 6.8.2020 20:02 Nýr bandarískur eigandi hjá AS Roma Eigandinn sem stökk út í sögufrægan brunn í Rómarborg eftir sigur á Barcelona er búinn að samþykkja að selja AS Roma. Fótbolti 6.8.2020 15:31 Inter fékk Alexis Sanchez frítt frá Man. United Manchester United þar ekki að hafa lengur áhyggjur af himinháum launum Sílemannsins Alexis Sanchez. Enski boltinn 6.8.2020 09:18 Gengið framhjá Cristiano Ronaldo í valinu á mikilvægasta leikmanni Seríu A Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 4.8.2020 13:50 Bologna staðfestir nýjan fimm ára samning við Andra Fannar Andri Fannar Baldursson hefur skrifað undir langtímasamning við ítalska úrvalsdeildarliðið Bologna. Fótbolti 4.8.2020 12:13 Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Enski boltinn 4.8.2020 07:00 Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Enski boltinn 3.8.2020 23:02 Flest mörk og mesta spennan á Ítalíu Ítölskum fótbolta er oft lýst sem varnarsinnuðum og tíðindalitlum. Það var þó ekki raunin á nýafstöðnu tímabili en talsvert fleiri mörk voru skoruð í ítölsku úrvalsdeildinni heldur en í efstu deild á Spáni og Englandi. Fótbolti 3.8.2020 21:00 Juventus gæti reynt að fá Smalling Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling. Enski boltinn 3.8.2020 14:16 Sjöundi leikur Andra Fannars á Ítalíu á leiktíðinni Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Torino í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.8.2020 21:01 Immobile jafnaði markamet Higuain og tryggði sér Gullskóinn Ciro Immobile, framherji Lazio, er markahæsti leikmaður Evrópu. Fótbolti 2.8.2020 10:46 Dagskráin í dag: Golf fyrirferðamikið, sænski kvennaboltinn og lokaleikirnir á Ítalíu Sjö beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fjórar þeirra frá golfi og þrjár úr heimi knattspyrnunnar. Sport 2.8.2020 06:01 Aftur tapaði Juventus, Inter tók 2. sætið og Zlatan skoraði Fimm leikir í 38. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar fóru fram í kvöld en síðari fimm leikirnir í deildarkeppninni þetta tímabilið fara fram á morgun. Fótbolti 1.8.2020 18:16 Hólmbert sagður á óskalista liða á Ítalíu, í Belgíu og í Hollandi Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Álasundar í norsku úrvalsdeildinni, er sagður á óskalista marga liða víðs vegar um Evrópu. Forza Italian Football greinir frá. Fótbolti 1.8.2020 17:31 Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, úrslitaleikur enska bikarsins og golf Það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Sport 1.8.2020 06:00 Zlatan segist vera eins og Benjamin Button nema að einu leyti Sænski framherjinn hjá AC Milan líkti sjálfum sér við persónu sem Brad Pitt túlkaði á hvíta tjaldinu fyrir rúmum áratug. Fótbolti 31.7.2020 22:31 Sveinn og félagar í umspil um laust sæti í Seriu A Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði allan leikinn er Spezia vann 2-1 gegn Salernitana í síðustu umferð ítölsku B-deildarinnar í dag. Fótbolti 31.7.2020 20:59 Með dólgslæti á sjúkrahúsi Króatíski landsliðsmaðurinn Marcelo Brozovic, leikmaður Inter á Ítalíu, lét öllum illum látum þegar sjúkrahússtarfsfólk neitaði að hleypa vini hans fram fyrir röð. Fótbolti 31.7.2020 17:16 Skildu svínshöfuð eftir fyrir utan æfingasvæðið í mótmælaskyni Afsagað svínshöfuð var skilið eftir fyrir utan æfingasvæði SPAL á dögunum. Liðið er nýfallið úr ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.7.2020 16:01 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 198 ›
Stuðningsmenn Man. United hrósa Romelu Lukaku fyrir svarið sitt í gær Romelu Lukaku fékk tækifæri til að skjóta á sitt gamla félaga Manchester United sem hafði ekki not fyrir hann en valdi að fara aðra leið. Fótbolti 18.8.2020 11:00
Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Fótbolti 14.8.2020 12:00
Segir Juventus hafa boðið Ronaldo til Barcelona og hinna stóru liðanna Spænski blaðamaðurinn Guillem Balague greindi frá því í gær að Juventus vildi losna við Cristiano Ronaldo af sinni launaskrá. Fótbolti 13.8.2020 09:31
Einungis tveir leikmenn Juventus fá lægri laun en þjálfarinn Andrea Pirlo er á leið í sitt fyrsta þjálfarastarf en hann var ráðinn þjálfari ítölsku meistaranna í Juventus á dögunum. Fótbolti 12.8.2020 15:00
Skemmtilegasta liðið í Evrópuboltanum mætir peningaveldinu frá París Átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í knattspyrnu hefjast í kvöld með afar áhugaverðum leik milli liða með eins ólíkan bakgrunn og þeir gerast. Fótbolti 12.8.2020 13:31
Sveinn Aron og félagar færast nær ítölsku úrvalsdeildinni Spezia, sem Sveinn Aron Guðjohnsen leikur með, er nálægt því að komast upp í ítölsku úrvalsdeildina. Fótbolti 11.8.2020 21:48
„Svo núna þarf ég að kalla þig herra?“ Það kom mörgum á óvart þegar Andrea Pirlo var fyrr í dag ráðinn þjálfari Juventus, einungis nokkrum dögum eftir að hann var ráðinn þjálfari U23-ára liðs félagsins. Fótbolti 8.8.2020 23:01
Pirlo ráðinn stjóri Juventus Andrea Pirlo hefur verið ráðinn þjálfari Juventus en samningur hans gildir út næstu leiktíð. Fótbolti 8.8.2020 18:34
Juventus búið að reka Sarri Maurizio Sarri hefur verið sagt upp störfum hjá Ítalíumeisturum Juventus eftir eitt ár með liðinu. Fótbolti 8.8.2020 13:01
Pochettino líklegur til að taka við Juventus Maurizio Sarri mun að öllum líkindum ekki halda áfram að stýra liði Juventus á næstu leiktíð. Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino er talinn líklegur arftaki. Fótbolti 8.8.2020 12:15
David Silva líklega til Lazio David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar. Enski boltinn 7.8.2020 22:01
Silva virðist ætla að halda sig við ljósblátt Spænski töframaðurinn David Silva mun leika með Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Fótbolti 6.8.2020 20:02
Nýr bandarískur eigandi hjá AS Roma Eigandinn sem stökk út í sögufrægan brunn í Rómarborg eftir sigur á Barcelona er búinn að samþykkja að selja AS Roma. Fótbolti 6.8.2020 15:31
Inter fékk Alexis Sanchez frítt frá Man. United Manchester United þar ekki að hafa lengur áhyggjur af himinháum launum Sílemannsins Alexis Sanchez. Enski boltinn 6.8.2020 09:18
Gengið framhjá Cristiano Ronaldo í valinu á mikilvægasta leikmanni Seríu A Paulo Dybala, liðsfélagi Cristiano Ronaldo hjá Juventus, var í dag valinn mikilvægasti leikmaður ítölsku deildarinnar á þessu tímabili. Fótbolti 4.8.2020 13:50
Bologna staðfestir nýjan fimm ára samning við Andra Fannar Andri Fannar Baldursson hefur skrifað undir langtímasamning við ítalska úrvalsdeildarliðið Bologna. Fótbolti 4.8.2020 12:13
Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Enski boltinn 4.8.2020 07:00
Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Enski boltinn 3.8.2020 23:02
Flest mörk og mesta spennan á Ítalíu Ítölskum fótbolta er oft lýst sem varnarsinnuðum og tíðindalitlum. Það var þó ekki raunin á nýafstöðnu tímabili en talsvert fleiri mörk voru skoruð í ítölsku úrvalsdeildinni heldur en í efstu deild á Spáni og Englandi. Fótbolti 3.8.2020 21:00
Juventus gæti reynt að fá Smalling Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling. Enski boltinn 3.8.2020 14:16
Sjöundi leikur Andra Fannars á Ítalíu á leiktíðinni Andri Fannar Baldursson kom inn á sem varamaður á 72. mínútu er Bologna gerði 1-1 jafntefli við Torino í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2.8.2020 21:01
Immobile jafnaði markamet Higuain og tryggði sér Gullskóinn Ciro Immobile, framherji Lazio, er markahæsti leikmaður Evrópu. Fótbolti 2.8.2020 10:46
Dagskráin í dag: Golf fyrirferðamikið, sænski kvennaboltinn og lokaleikirnir á Ítalíu Sjö beinar útsendingar verða á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Fjórar þeirra frá golfi og þrjár úr heimi knattspyrnunnar. Sport 2.8.2020 06:01
Aftur tapaði Juventus, Inter tók 2. sætið og Zlatan skoraði Fimm leikir í 38. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar fóru fram í kvöld en síðari fimm leikirnir í deildarkeppninni þetta tímabilið fara fram á morgun. Fótbolti 1.8.2020 18:16
Hólmbert sagður á óskalista liða á Ítalíu, í Belgíu og í Hollandi Hólmbert Aron Friðjónsson, framherji Álasundar í norsku úrvalsdeildinni, er sagður á óskalista marga liða víðs vegar um Evrópu. Forza Italian Football greinir frá. Fótbolti 1.8.2020 17:31
Dagskráin í dag: Stórleikir á Ítalíu, úrslitaleikur enska bikarsins og golf Það eru átta beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Sport 1.8.2020 06:00
Zlatan segist vera eins og Benjamin Button nema að einu leyti Sænski framherjinn hjá AC Milan líkti sjálfum sér við persónu sem Brad Pitt túlkaði á hvíta tjaldinu fyrir rúmum áratug. Fótbolti 31.7.2020 22:31
Sveinn og félagar í umspil um laust sæti í Seriu A Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði allan leikinn er Spezia vann 2-1 gegn Salernitana í síðustu umferð ítölsku B-deildarinnar í dag. Fótbolti 31.7.2020 20:59
Með dólgslæti á sjúkrahúsi Króatíski landsliðsmaðurinn Marcelo Brozovic, leikmaður Inter á Ítalíu, lét öllum illum látum þegar sjúkrahússtarfsfólk neitaði að hleypa vini hans fram fyrir röð. Fótbolti 31.7.2020 17:16
Skildu svínshöfuð eftir fyrir utan æfingasvæðið í mótmælaskyni Afsagað svínshöfuð var skilið eftir fyrir utan æfingasvæði SPAL á dögunum. Liðið er nýfallið úr ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 31.7.2020 16:01