Tottenham sagt vera að kaupa Martínez - Inter fær Dzeko Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2021 14:00 Lautaro Martínez er sagður á leið til Lundúna. Claudio Villa - Inter/Inter via Getty Images Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur náð samkomulagi við Internazionale frá Ítalíu um kaup á argentínska framherjanum Lautaro Martínez. Inter mun fá Edin Dzeko frá Roma til að fylla í skarð hans. Martínez hefur verið orðaður við Barcelona á Spáni og nágranna Tottenham í Arsenal í sumar en þeir hvítklæddu virðast vera að vinna kapphlaupið um þann argentínska. Breskir miðlar greina frá því að Tottenham hafi fengið 60 milljón punda tilboð samþykkt. Kaupin eru ekki sögð greiða leið Harry Kane frá félaginu heldur er þeim ætlað að spila saman hjá Tottenham. Martínez er 23 ára gamall og hefur myndað öflugt sóknarpar ásamt Romelu Lukaku síðustu misseri. Lukaku er einnig sagður á leið frá Inter til Lundúna. Chelsea mun kaupa hann frá Inter á tæplega 100 milljónir punda. Edin Dzeko agreement on personal terms with Inter is confirmed [contract until 2023] but not to replace Lautaro Martinez. Inter want to sign two strikers to replace Lukaku. #InterInter want to keep Lautaro despite Tottenham bid. Dzeko could join once Roma find a replacement.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2021 Inter, sem varð Ítalíumeistari undir stjórn Antonio Conte í vor, virðist því vera að missa báða framherja sína frá félaginu. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því að Edin Dzeko sé á leið til félagsins til að fylla annað plássið. Dzeko hefur leikið með Roma við góðan orðstír undanfarin ár en færir sig um set innan Ítalíu. Þá þykir líklegt að Kólumbíumaðurinn Duván Zapata komi einnig til Inter frá Atalanta og myndi nýtt sóknarpar liðsins ásamt Dzeko. Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjá meira
Martínez hefur verið orðaður við Barcelona á Spáni og nágranna Tottenham í Arsenal í sumar en þeir hvítklæddu virðast vera að vinna kapphlaupið um þann argentínska. Breskir miðlar greina frá því að Tottenham hafi fengið 60 milljón punda tilboð samþykkt. Kaupin eru ekki sögð greiða leið Harry Kane frá félaginu heldur er þeim ætlað að spila saman hjá Tottenham. Martínez er 23 ára gamall og hefur myndað öflugt sóknarpar ásamt Romelu Lukaku síðustu misseri. Lukaku er einnig sagður á leið frá Inter til Lundúna. Chelsea mun kaupa hann frá Inter á tæplega 100 milljónir punda. Edin Dzeko agreement on personal terms with Inter is confirmed [contract until 2023] but not to replace Lautaro Martinez. Inter want to sign two strikers to replace Lukaku. #InterInter want to keep Lautaro despite Tottenham bid. Dzeko could join once Roma find a replacement.— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 8, 2021 Inter, sem varð Ítalíumeistari undir stjórn Antonio Conte í vor, virðist því vera að missa báða framherja sína frá félaginu. Blaðamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá því að Edin Dzeko sé á leið til félagsins til að fylla annað plássið. Dzeko hefur leikið með Roma við góðan orðstír undanfarin ár en færir sig um set innan Ítalíu. Þá þykir líklegt að Kólumbíumaðurinn Duván Zapata komi einnig til Inter frá Atalanta og myndi nýtt sóknarpar liðsins ásamt Dzeko.
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjá meira