Ítalski boltinn Útisigrar hjá Íslendingaliðunum á Ítalíu Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki í ítölsku bikarkeppninni í dag, alla á útivelli. Um er að ræða Mílanó-liðin Inter og AC og Fiorentina. Fótbolti 2.11.2022 16:00 Ungstirnið Volpato kom Rómverjum til bjargar á ögurstundu Lærisveinar José Mourinho í Roma eru komnir upp í fjórða sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir 3-1 útisigur á Hellas Verona í kvöld. Fótbolti 31.10.2022 19:46 Bakslag hjá Pogba sem missir af HM Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba var í kapphlaupi við tímann um að ná HM í fótbolta sem hefst þann 20. nóvember næstkomandi. Nú er ljóst að hann hefur tapað kapphlaupinu og getur ekki hjálpað þjóð sinni að verja titilinn sem vannst sumarið 2018 í Rússlandi. Fótbolti 31.10.2022 18:31 Eftir vafasamar styttur síðustu ár þá er nýja Maradona styttan nær fullkomin Knattspyrnugoðið Diego Maradona hefði haldið upp á 62 ára afmælið sitt um helgina ef hann hefði lifað. Napoli heiðraði minningu hans með því að frumsýna nýja styttu af kappanum. Fótbolti 31.10.2022 09:31 Messías skoraði en meistararnir töpuðu AC Milan tapaði óvænt 2-1 á útivelli fyrir Torino í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.10.2022 22:01 Gott gengi Inter heldur áfram Inter Milan vann Sampdoria 3-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.10.2022 21:01 Þórir Jóhann fylgdist með naumu tapi Lecce gegn Juventus af varamannabekknum Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekk Lecce þegar liðið tapaði naumlega gegn Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Lokatölur 1-0 gestunum í vil. Fótbolti 29.10.2022 19:30 Frá í tvo mánuði eftir stunguárásina Pabló Marí, lánsmaður Arsenal hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza, verður frá í tvo mánuði eftir að hafa verið stunginn í hnífaárás í verslunarmiðstöð í Assago, rétt fyrir utan Mílanó, í vikunni. Fótbolti 29.10.2022 11:30 Afturgangan í Rómarborg Fáir einstaklingar vekja upp sterkari tilfinningar hjá íbúum Rómar en þjálfarinn Luciano Spalletti. Undir stjórn Spallettis náðu Rómverjar hæstu hæðum en líka djúpum dölum. Hápunktarnir á þjálfaraferli hans í höfuðborginni voru bikartitlarnir árin 2007 og 2008. Dýpstu dalirnir voru 7-1 tapið gegn Manchester United árið 2007 og framkoma hans í garð Francesco Tottis undir lok ferils hans. Fótbolti 28.10.2022 20:53 Stórstjarna skrifaði óumbeðin á treyju aðdáenda Argentínska knattsyrnustjarnan Paulo Dybala kom aðdáenda heldur betur á óvart þegar sá síðarnefndi var staddur í Colosseum hringleikahúsinu í Rómarborg. Fótbolti 28.10.2022 17:01 Marí með barn sitt í kerru þegar hann var stunginn Knattspyrnumaðurinn Pablo Marí gengst undir aðgerð í dag eftir að maður stakk hann með hnífi í verslunarmiðstöð á Ítalíu í gær, þar sem einn maður lést og fleiri særðust. Fótbolti 28.10.2022 09:01 Einn látinn og leikmaður Arsenal meðal særðra eftir hnífaárás í verslunarmiðstöð Pablo Marí, leikmaður Arsenal sem nú er á láni hjá ítalska félaginu Monza, var stunginn þegar maður gekk berserksgang í verslunarmiðstöð á Ítalíu fyrr í kvöld. Leikmaðurinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en í það minnsta einn er látinn eftir árásina. Erlent 27.10.2022 19:43 Þessi eða hinn? Del Piero eða Totti Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru beðnir að velja á milli Alessandros Del Piero og Francescos Totti í dagskrárliðnum Þessi eða hinn sem er alltaf í lok hvers þáttar af Meistaradeildarmörkunum. Fótbolti 26.10.2022 14:46 „Konan mín myndi líklega kalla mig fýlupúka og aula“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, stýrði sínum mönnum til sterks sigurs á Atalanta um helgina en Lazio hefur hafið leiktíðina afar vel. Hann sat fyrir svörum eftir leik og var spurður út í leikstíl sinn. Fótbolti 24.10.2022 23:00 „Verður óstöðvandi þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar“ Ný ofurstjarna í fótboltanum gæti verið að verða til í Napoli á Ítalíu þar sem nígeríski sóknarmaðurinn Victor Osimhen hefur verið magnaður í toppliði Napoli. Fótbolti 24.10.2022 07:02 Osimhen sá um Rómverja Ekkert fær stöðvað Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta um þessar mundir. Fótbolti 23.10.2022 20:47 Alexandra og stöllur upp að hlið toppliðsins Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina lyftu sér upp að hlið toppliðs Roma er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.10.2022 14:23 Mkhitaryan hetja Inter í sjö marka leik Inter vann dramatískan 3-4 útisigur er liðið heimsótti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Henrikh Mkhitaryan reyndist hetja gestanna þegar hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.10.2022 20:48 Ítölsku meistararnir upp að hlið toppliðsins með stórsigri Ítalíumeistarar AC Milan unnu afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum lyfti liðið sér upp að hlið Napoli á toppi deildarinnar. Fótbolti 22.10.2022 17:53 Stoðsending Söru Bjarkar dugði ekki gegn Guðnýju Guðný Árnadóttir lék allan leikinn í varnarlínu AC Milan þegar liðið lagði Juventus að velli með fjórum mörkum gegn þremur í sjöundu umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 22.10.2022 14:53 Rabiot skoraði tvisvar í auðveldum sigri Juventus á Empoli Juventus tengdi saman tvo sigurleiki í fyrsta skipti á þessu tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Empoli í kvöld. Fótbolti 21.10.2022 18:15 Stórabróðurstyrkur Juventus og Berlusconi snýr aftur Nágrannaslagir lifa oftast nær sínu eigin lífi á Ítalíu. Þegar tvö lið frá sömu borg mætast er allt undir og staðan í deildinni gildir einu. Leikmenn beggja liða eru lafandi hræddir við tap gegn erkifjendunum enda fylgir því oft alls kyns neikvæðni, stuðningsmenn verða brjálaðir og andrúmsloftið fjandsamlegt. Fótbolti 21.10.2022 14:00 Albert skaut Genoa í 16-liða úrslit Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann 1-0 sigur gegn Spal í 32-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, í dag. Fótbolti 18.10.2022 17:55 Roma í Meistaradeildarsæti Rómverjar unnu 1-0 útisigur á Sampdoria í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir lærisveinum José Mourinho upp í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti 17.10.2022 18:30 Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.10.2022 21:00 Glódís hélt hreinu gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München, lék allan leikinn vörn Bayern í 4-0 sigri liðsins á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 16.10.2022 14:37 Inter lagði Salernitana í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni Inter Milan vann 2-0 heimasigur á Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með mörkum frá Lautaro Martinez og Nicolo Barella. Fótbolti 16.10.2022 12:37 Vlahovic hetja Juventus í Derby della Mole Juventus vann 0-1 útisigur á nágrönnum sínum í Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.10.2022 15:30 Albert og félagar halda í við toppliðin Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa í 2-1 útisigri á Cosenza í Serie B, næstefstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn lyftir Genoa upp í fimmta sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Ternana. Fótbolti 15.10.2022 14:15 Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 15.10.2022 13:40 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 198 ›
Útisigrar hjá Íslendingaliðunum á Ítalíu Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki í ítölsku bikarkeppninni í dag, alla á útivelli. Um er að ræða Mílanó-liðin Inter og AC og Fiorentina. Fótbolti 2.11.2022 16:00
Ungstirnið Volpato kom Rómverjum til bjargar á ögurstundu Lærisveinar José Mourinho í Roma eru komnir upp í fjórða sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir 3-1 útisigur á Hellas Verona í kvöld. Fótbolti 31.10.2022 19:46
Bakslag hjá Pogba sem missir af HM Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba var í kapphlaupi við tímann um að ná HM í fótbolta sem hefst þann 20. nóvember næstkomandi. Nú er ljóst að hann hefur tapað kapphlaupinu og getur ekki hjálpað þjóð sinni að verja titilinn sem vannst sumarið 2018 í Rússlandi. Fótbolti 31.10.2022 18:31
Eftir vafasamar styttur síðustu ár þá er nýja Maradona styttan nær fullkomin Knattspyrnugoðið Diego Maradona hefði haldið upp á 62 ára afmælið sitt um helgina ef hann hefði lifað. Napoli heiðraði minningu hans með því að frumsýna nýja styttu af kappanum. Fótbolti 31.10.2022 09:31
Messías skoraði en meistararnir töpuðu AC Milan tapaði óvænt 2-1 á útivelli fyrir Torino í lokaleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 30.10.2022 22:01
Gott gengi Inter heldur áfram Inter Milan vann Sampdoria 3-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 29.10.2022 21:01
Þórir Jóhann fylgdist með naumu tapi Lecce gegn Juventus af varamannabekknum Þórir Jóhann Helgason sat allan tímann á varamannabekk Lecce þegar liðið tapaði naumlega gegn Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Lokatölur 1-0 gestunum í vil. Fótbolti 29.10.2022 19:30
Frá í tvo mánuði eftir stunguárásina Pabló Marí, lánsmaður Arsenal hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Monza, verður frá í tvo mánuði eftir að hafa verið stunginn í hnífaárás í verslunarmiðstöð í Assago, rétt fyrir utan Mílanó, í vikunni. Fótbolti 29.10.2022 11:30
Afturgangan í Rómarborg Fáir einstaklingar vekja upp sterkari tilfinningar hjá íbúum Rómar en þjálfarinn Luciano Spalletti. Undir stjórn Spallettis náðu Rómverjar hæstu hæðum en líka djúpum dölum. Hápunktarnir á þjálfaraferli hans í höfuðborginni voru bikartitlarnir árin 2007 og 2008. Dýpstu dalirnir voru 7-1 tapið gegn Manchester United árið 2007 og framkoma hans í garð Francesco Tottis undir lok ferils hans. Fótbolti 28.10.2022 20:53
Stórstjarna skrifaði óumbeðin á treyju aðdáenda Argentínska knattsyrnustjarnan Paulo Dybala kom aðdáenda heldur betur á óvart þegar sá síðarnefndi var staddur í Colosseum hringleikahúsinu í Rómarborg. Fótbolti 28.10.2022 17:01
Marí með barn sitt í kerru þegar hann var stunginn Knattspyrnumaðurinn Pablo Marí gengst undir aðgerð í dag eftir að maður stakk hann með hnífi í verslunarmiðstöð á Ítalíu í gær, þar sem einn maður lést og fleiri særðust. Fótbolti 28.10.2022 09:01
Einn látinn og leikmaður Arsenal meðal særðra eftir hnífaárás í verslunarmiðstöð Pablo Marí, leikmaður Arsenal sem nú er á láni hjá ítalska félaginu Monza, var stunginn þegar maður gekk berserksgang í verslunarmiðstöð á Ítalíu fyrr í kvöld. Leikmaðurinn er ekki talinn alvarlega slasaður, en í það minnsta einn er látinn eftir árásina. Erlent 27.10.2022 19:43
Þessi eða hinn? Del Piero eða Totti Þeir Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru beðnir að velja á milli Alessandros Del Piero og Francescos Totti í dagskrárliðnum Þessi eða hinn sem er alltaf í lok hvers þáttar af Meistaradeildarmörkunum. Fótbolti 26.10.2022 14:46
„Konan mín myndi líklega kalla mig fýlupúka og aula“ Maurizio Sarri, þjálfari Lazio á Ítalíu, stýrði sínum mönnum til sterks sigurs á Atalanta um helgina en Lazio hefur hafið leiktíðina afar vel. Hann sat fyrir svörum eftir leik og var spurður út í leikstíl sinn. Fótbolti 24.10.2022 23:00
„Verður óstöðvandi þegar hann lærir að hemja tilfinningar sínar“ Ný ofurstjarna í fótboltanum gæti verið að verða til í Napoli á Ítalíu þar sem nígeríski sóknarmaðurinn Victor Osimhen hefur verið magnaður í toppliði Napoli. Fótbolti 24.10.2022 07:02
Osimhen sá um Rómverja Ekkert fær stöðvað Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta um þessar mundir. Fótbolti 23.10.2022 20:47
Alexandra og stöllur upp að hlið toppliðsins Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina lyftu sér upp að hlið toppliðs Roma er liðið vann góðan 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.10.2022 14:23
Mkhitaryan hetja Inter í sjö marka leik Inter vann dramatískan 3-4 útisigur er liðið heimsótti Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Henrikh Mkhitaryan reyndist hetja gestanna þegar hann skoraði sigurmarkið á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 22.10.2022 20:48
Ítölsku meistararnir upp að hlið toppliðsins með stórsigri Ítalíumeistarar AC Milan unnu afar öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Með sigrinum lyfti liðið sér upp að hlið Napoli á toppi deildarinnar. Fótbolti 22.10.2022 17:53
Stoðsending Söru Bjarkar dugði ekki gegn Guðnýju Guðný Árnadóttir lék allan leikinn í varnarlínu AC Milan þegar liðið lagði Juventus að velli með fjórum mörkum gegn þremur í sjöundu umferð ítölsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. Fótbolti 22.10.2022 14:53
Rabiot skoraði tvisvar í auðveldum sigri Juventus á Empoli Juventus tengdi saman tvo sigurleiki í fyrsta skipti á þessu tímabili í ítölsku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Empoli í kvöld. Fótbolti 21.10.2022 18:15
Stórabróðurstyrkur Juventus og Berlusconi snýr aftur Nágrannaslagir lifa oftast nær sínu eigin lífi á Ítalíu. Þegar tvö lið frá sömu borg mætast er allt undir og staðan í deildinni gildir einu. Leikmenn beggja liða eru lafandi hræddir við tap gegn erkifjendunum enda fylgir því oft alls kyns neikvæðni, stuðningsmenn verða brjálaðir og andrúmsloftið fjandsamlegt. Fótbolti 21.10.2022 14:00
Albert skaut Genoa í 16-liða úrslit Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann 1-0 sigur gegn Spal í 32-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, í dag. Fótbolti 18.10.2022 17:55
Roma í Meistaradeildarsæti Rómverjar unnu 1-0 útisigur á Sampdoria í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir lærisveinum José Mourinho upp í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti 17.10.2022 18:30
Union Berlín áfram á toppnum | Napoli á toppi Serie A Union Berlín, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, gerði sér lítið fyrir og vann Borussia Dortmund 2-0 í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 16.10.2022 21:00
Glódís hélt hreinu gegn Köln í þýsku úrvalsdeildinni Glódís Perla Viggósdóttir, leikmaður Bayern München, lék allan leikinn vörn Bayern í 4-0 sigri liðsins á Köln í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 16.10.2022 14:37
Inter lagði Salernitana í fyrsta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni Inter Milan vann 2-0 heimasigur á Salernitana í ítölsku úrvalsdeildinni í dag með mörkum frá Lautaro Martinez og Nicolo Barella. Fótbolti 16.10.2022 12:37
Vlahovic hetja Juventus í Derby della Mole Juventus vann 0-1 útisigur á nágrönnum sínum í Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 15.10.2022 15:30
Albert og félagar halda í við toppliðin Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa í 2-1 útisigri á Cosenza í Serie B, næstefstu deild ítalska fótboltans. Sigurinn lyftir Genoa upp í fimmta sæti deildarinnar, aðeins stigi á eftir toppliði Ternana. Fótbolti 15.10.2022 14:15
Dagný skoraði í dramatískum sigri Hamranna | Wolfsburg áfram á sigurbraut Dagný Brynjarsdóttir, fyrirliði West Ham United, skoraði fyrra mark liðs síns í naumum 2-1 sigri á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sveindís Jane Jónsdóttir lék stundarfjórðung í sigri Wolfsburg sem jók forystu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 15.10.2022 13:40