Draga lið sitt úr keppni í efstu deild á Ítalíu í mótmælaskyni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. nóvember 2023 16:31 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik með Juventus á móti Pomigliano. Getty/ Juventus FC Kvennalið Pomigliano, sem spilar í efstu deild á Ítalíu, hefur dregið lið sitt úr keppni eftir aðeins sex leiki. Ástæða þessa er að félagið er að mótmæla því mótlæti sem félagið telur sig vera að glíma við í leikjum liðsins. Forráðamenn félagsins segja að félagið sé „að berjast á móti ósýnilegum mótherjum sem taka frá þeim orku og löngun til að halda áfram.“ Pomigliano hafði aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og þessi yfirlýsing kemur eftir að liðið tapaði leik 0-1 á móti Sampdoria í gær þar sem sigurmark Sampdoria kom úr vítaspyrnu. Lottiamo contro avversari invisibili : clamoroso #Pomigliano, #via dalla SerieA! https://t.co/Kri78vmIAz— Tuttosport (@tuttosport) November 5, 2023 Félagið sendi ítalska blaðinu Tuttosport yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýndi skipulag deildarinnar, stjórnun fjármála hennar og frammistöðu dómara. „Að berjast gegn öllum mögulegum mótherjum gerir þetta að vonlausu verkefni,“ sagði í yfirlýsingunni. Sería A hjá konunum var gerð að fullri atvinnumannadeild fyrir 2022-23 tímabilið en í deildinni eru tíu lið. Ef Pomigliano stendur við þessa hótun þá er ekki ljóst hvernig framhaldið verður spilað. Pomigliano er ekki í neðsta sætinu en liðið hefur fengið eitt stig út úr þessum sex leikjum. Markatalan er aftur á móti þrettán mörk í mínus. Napoli situr stigalaust á botninum. Eina stig Pomigliano kom í 1-1 jafntefli við Sassuolo á útivelli í byrjun október. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum deildarleikjum í röð og dottið út úr bikarnum. | FULL TIMEFinisce al "Liguori" #PomiglianoSampdoria 0 -1 #pcf #ConleUnghieConiDentiFIGC Calcio Femminile | eBay | GIVOVA pic.twitter.com/Rb8czwUcN9— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 4, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira
Ástæða þessa er að félagið er að mótmæla því mótlæti sem félagið telur sig vera að glíma við í leikjum liðsins. Forráðamenn félagsins segja að félagið sé „að berjast á móti ósýnilegum mótherjum sem taka frá þeim orku og löngun til að halda áfram.“ Pomigliano hafði aðeins spilað sex leiki á tímabilinu og þessi yfirlýsing kemur eftir að liðið tapaði leik 0-1 á móti Sampdoria í gær þar sem sigurmark Sampdoria kom úr vítaspyrnu. Lottiamo contro avversari invisibili : clamoroso #Pomigliano, #via dalla SerieA! https://t.co/Kri78vmIAz— Tuttosport (@tuttosport) November 5, 2023 Félagið sendi ítalska blaðinu Tuttosport yfirlýsingu þar sem félagið gagnrýndi skipulag deildarinnar, stjórnun fjármála hennar og frammistöðu dómara. „Að berjast gegn öllum mögulegum mótherjum gerir þetta að vonlausu verkefni,“ sagði í yfirlýsingunni. Sería A hjá konunum var gerð að fullri atvinnumannadeild fyrir 2022-23 tímabilið en í deildinni eru tíu lið. Ef Pomigliano stendur við þessa hótun þá er ekki ljóst hvernig framhaldið verður spilað. Pomigliano er ekki í neðsta sætinu en liðið hefur fengið eitt stig út úr þessum sex leikjum. Markatalan er aftur á móti þrettán mörk í mínus. Napoli situr stigalaust á botninum. Eina stig Pomigliano kom í 1-1 jafntefli við Sassuolo á útivelli í byrjun október. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum deildarleikjum í röð og dottið út úr bikarnum. | FULL TIMEFinisce al "Liguori" #PomiglianoSampdoria 0 -1 #pcf #ConleUnghieConiDentiFIGC Calcio Femminile | eBay | GIVOVA pic.twitter.com/Rb8czwUcN9— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 4, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Sjá meira