Ítalski boltinn Pulisic sjóðandi heitur en Mourinho mátti sætta sig við tap Fjórir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AC Milan vann góðan sigur á heimavelli en lærisveinar Jose Mourinho í Roma fóru fýluferð til Verona. Fótbolti 26.8.2023 21:00 Lukaku gæti endað í hlýjum faðmi Mourinho Eftir að hafa verið orðaður við sitt fyrrum félag Inter brenndi Romelu Lukaku allar brýr til Mílanó þegar hann virtist á leið til Juventus. Það féll upp fyrir en það stöðvaði ekki leið Lukaku til Ítalíu. Nú virðist hann vera á leið til Rómaborgar þar sem fyrrverandi þjálfari hans ræður ríkjum. Fótbolti 25.8.2023 18:31 Skotmark Liverpool og United skilið eftir utan hóps Sofyan Amrabat ferðaðist ekki með félagsliði sínu Fiorentina sem á leik fyrir höndum gegn Rapid Vieanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.8.2023 15:01 Fór í klippingu eftir að stjóranum fannst hann fikta of mikið í hárinu á sér Ungur leikmaður Juventus hlýddi knattspyrnustjóra liðsins sem bað hann um að fara í klippingu eftir að hafa fundist hann einbeita sér full mikið af hárinu á sér. Fótbolti 22.8.2023 15:31 Gamall Giroud í lykilhlutverki hjá AC Milan Lengi lifir í gömlum glæðum og það sannaði hinn 36 ára gamli Oliver Giroud þegar AC Milan hóf tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, með 2-0 útisigri á Bologna. Fótbolti 21.8.2023 20:56 Barcelona og Juventus með sigra Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld. Fótbolti 20.8.2023 21:31 Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Fótbolti 20.8.2023 18:46 Willum Þór á skotskónum á meðan Albert og félagar voru kjöldregnir Willum Þór Willumsson skoraði eitt marka Go Ahead Eagles þegar liðið vann 4-1 sigur í 2. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Kristian Nökkvi Hlynsson kom í fyrsta skipti við sögu hjá aðalliði Ajax. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu þola 1-4 tap á heimavelli í endurkomu sinni í Serie A. Fótbolti 19.8.2023 20:56 Liverpool komið í viðræður vegna Amrabat og búið að bjóða í fyrirliða Stuttgart Sky Italia greinir frá því í kvöld að Liverpool sé búið að hefja viðræður við Fiorentina um möguleg félagaskipti Sofyan Amrabat. Þá hefur félagið einnig lagt fram tilboð í landsliðsmann Japans. Enski boltinn 16.8.2023 19:31 „Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Fótbolti 16.8.2023 07:00 Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. Fótbolti 15.8.2023 19:30 Emil leggur skóna á hilluna og gerist umboðsmaður Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og ætlar sér að gerast umboðsmaður. Fótbolti 14.8.2023 19:00 Roberto Mancini hættur með ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Mancini stýrði liðinu til Evrópumeistaratitils 2020 en náði svo ekki að koma liðinu á lokakeppni HM 2022. Fótbolti 13.8.2023 13:00 Albert skoraði og lagði upp er Genoa fór áfram í bikarnum Albert Guðmundsson lagði upp eitt og skoraði annað fyrir Genoa er liðið komst í 32-liða úrslit ítalska bikarsins, Coppa Italia, í kvöld með 4-3 sigri gegn Modena. Fótbolti 11.8.2023 21:23 San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Fótbolti 11.8.2023 11:01 Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Fótbolti 10.8.2023 14:30 Birkir snýr aftur í ítalska boltann Birkir Bjarnason ferðast til Ítalíu í dag og mun samkvæmt heimildum Vísis skrifa formlega undir samning við sitt gamla knattspyrnufélag Brescia í kvöld. Fótbolti 9.8.2023 13:31 Birkir sagður fara frítt eftir að hafa spilað nánast kauplaust Birkir Bjarnason, sá leikjahæsti í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, virðist hafa lokið dvöl sinni hjá Viking í Noregi. Hann gæti verið á leið aftur til Ítalíu, á kunnuglegar slóðir. Fótbolti 8.8.2023 14:01 Buffon staðfestir að hann sé hættur og kveður með tilfinningaþrungnu myndbandi Fréttir af því að Gianlugi Buffon væri að hætta í fótbolta kvissuðust út áður en hann eða lið hans, Parma, tilkynntu formlega að hann væri að hætta, en hinn 45 ára markvörður átti ár eftir af samningi sínum við liðið. Fótbolti 3.8.2023 17:31 Lukaku nálgast Juventus Það stefnir allt í það að Romelu Lukaku sé að ganga í raðir Juventus. Lukaku er sagður hafa náð samkomulagi við Juventus og á aðeins eftir að semja um kaupverð. Sport 3.8.2023 07:01 Gianlugi Buffon leggur hanskana á hilluna Ítalski markvörðurinn og goðsögnin Gianlugi Buffon hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir langan og farsælan feril. Buffon, sem varð 45 ára í janúar, lék yfir 1.100 keppnisleiki á 28 ára ferli. Fótbolti 1.8.2023 20:04 Sádarnir beina athyglinni að Osimhen og gera honum tjúllað tilboð Fyrst Kylian Mbappé hefur ekki áhuga á að ganga í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu hefur félagið beint athygli sinni að Victori Osimhen og gert honum sannkallað risatilboð. Fótbolti 1.8.2023 16:00 Chelsea vill Vlahović í staðinn fyrir Lukaku og Sanchez í samkeppni við Kepa Chelsea er á fullu að smíða saman lið fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Félagið er sagt vilja Dušan Vlahović í skiptum fyrir Romelu Lukaku og einnig Robert Sanchez í samkeppni við Kepa. Sport 31.7.2023 22:02 PSG ætlar að stela Højlund af United Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa blandað sér í baráttuna um danska framherjann Rasmus Højlund sem leikur með Atalanta á Ítalíu. Fótbolti 28.7.2023 08:31 Martínez ósáttur með leikrit Lukaku Lautaro Martínez, leikmaður Internazionale á Ítalíu var ósáttur með Romelu Lukaku og reyndi að ná í hann en ekkert gekk. Sport 26.7.2023 23:32 Arsenal vildi fá Söru Björk Arsenal hafði áhuga á að fá Söru Björk Gunnarsdóttur, leikmann Juventus og fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta, til liðsins. Enski boltinn 26.7.2023 13:00 Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31 Hóta að skera þrjá putta af Vlahovic ef hann kemur til PSG Stuðningsmenn Paris Saint-Germain virðast ekkert alltof spenntir fyrir því að fá serbneska framherjann Dusan Vlahovic frá Juventus og hafa hótað honum limlestingum. Fótbolti 17.7.2023 13:00 Jankto fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í topp fimm deild í Evrópu Tékkneski landsliðsmaðurinn Jakub Jankto er genginn til liðs við Cagliari sem leikur í Seríu A á Ítalíu. Jankto brýtur þar með blað í sögunni en hann er fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn til að spila í topp fimm deild í Evrópu. Fótbolti 16.7.2023 11:26 Inter hafi ekki lengur áhuga á Lukaku Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter Milan hefur ekki lengur áhuga á að festa kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá Chelsea. Fótbolti 15.7.2023 22:01 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 198 ›
Pulisic sjóðandi heitur en Mourinho mátti sætta sig við tap Fjórir leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. AC Milan vann góðan sigur á heimavelli en lærisveinar Jose Mourinho í Roma fóru fýluferð til Verona. Fótbolti 26.8.2023 21:00
Lukaku gæti endað í hlýjum faðmi Mourinho Eftir að hafa verið orðaður við sitt fyrrum félag Inter brenndi Romelu Lukaku allar brýr til Mílanó þegar hann virtist á leið til Juventus. Það féll upp fyrir en það stöðvaði ekki leið Lukaku til Ítalíu. Nú virðist hann vera á leið til Rómaborgar þar sem fyrrverandi þjálfari hans ræður ríkjum. Fótbolti 25.8.2023 18:31
Skotmark Liverpool og United skilið eftir utan hóps Sofyan Amrabat ferðaðist ekki með félagsliði sínu Fiorentina sem á leik fyrir höndum gegn Rapid Vieanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 24.8.2023 15:01
Fór í klippingu eftir að stjóranum fannst hann fikta of mikið í hárinu á sér Ungur leikmaður Juventus hlýddi knattspyrnustjóra liðsins sem bað hann um að fara í klippingu eftir að hafa fundist hann einbeita sér full mikið af hárinu á sér. Fótbolti 22.8.2023 15:31
Gamall Giroud í lykilhlutverki hjá AC Milan Lengi lifir í gömlum glæðum og það sannaði hinn 36 ára gamli Oliver Giroud þegar AC Milan hóf tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, með 2-0 útisigri á Bologna. Fótbolti 21.8.2023 20:56
Barcelona og Juventus með sigra Juventus hefur tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni á öruggum 3-0 útisigri. Spánarmeistarar Barcelona eru þá komnir á sigurbraut í La Liga eftir 2-0 sigur í kvöld. Fótbolti 20.8.2023 21:31
Rómverjar fengu aðeins stig á heimavelli Lærisveinar José Mourinho í Roma fengu aðeins stig á heimavelli gegn Salernitana í 1. umferð Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, í dag. Fótbolti 20.8.2023 18:46
Willum Þór á skotskónum á meðan Albert og félagar voru kjöldregnir Willum Þór Willumsson skoraði eitt marka Go Ahead Eagles þegar liðið vann 4-1 sigur í 2. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Kristian Nökkvi Hlynsson kom í fyrsta skipti við sögu hjá aðalliði Ajax. Albert Guðmundsson og félagar í Genoa máttu þola 1-4 tap á heimavelli í endurkomu sinni í Serie A. Fótbolti 19.8.2023 20:56
Liverpool komið í viðræður vegna Amrabat og búið að bjóða í fyrirliða Stuttgart Sky Italia greinir frá því í kvöld að Liverpool sé búið að hefja viðræður við Fiorentina um möguleg félagaskipti Sofyan Amrabat. Þá hefur félagið einnig lagt fram tilboð í landsliðsmann Japans. Enski boltinn 16.8.2023 19:31
„Hefði ekki gert helminginn af þessu nema með hennar hjálp“ „Það hefði pottþétt endað sem eitthvað stórslys (e. disaster),“ sagði hinn 39 ára gamli Emil Hallfreðsson aðspurður hvernig atvinnumannaferill hans hefði þróast hefði hann verið einn og yfirgefinn á Ítalíu en ekki með fjölskyldu eins og raun bar vitni. Fótbolti 16.8.2023 07:00
Rifti besta samningnum eftir þrjá mánuði: „Peningar skipta ekki öllu máli“ Emil Hallfreðsson, sem tilkynnti að hann væri hættur í fótbolta í gær, segist vera mjög ánægður með atvinnumannaferilinn. Honum leið best í hjá Verona en sleit samningi sínum við annað ítalskt lið eftir aðeins þrjá mánuði. Fótbolti 15.8.2023 19:30
Emil leggur skóna á hilluna og gerist umboðsmaður Knattspyrnumaðurinn Emil Hallfreðsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann er aftur á móti ekki búinn að slíta sig alfarið frá boltanum og ætlar sér að gerast umboðsmaður. Fótbolti 14.8.2023 19:00
Roberto Mancini hættur með ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Mancini stýrði liðinu til Evrópumeistaratitils 2020 en náði svo ekki að koma liðinu á lokakeppni HM 2022. Fótbolti 13.8.2023 13:00
Albert skoraði og lagði upp er Genoa fór áfram í bikarnum Albert Guðmundsson lagði upp eitt og skoraði annað fyrir Genoa er liðið komst í 32-liða úrslit ítalska bikarsins, Coppa Italia, í kvöld með 4-3 sigri gegn Modena. Fótbolti 11.8.2023 21:23
San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Fótbolti 11.8.2023 11:01
Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá Lukaku Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er enn að leita sér að liði og síðustu daga og vikur hefur þótt langlíkast að hann gangi til liðs við Juventus. Fótbolti 10.8.2023 14:30
Birkir snýr aftur í ítalska boltann Birkir Bjarnason ferðast til Ítalíu í dag og mun samkvæmt heimildum Vísis skrifa formlega undir samning við sitt gamla knattspyrnufélag Brescia í kvöld. Fótbolti 9.8.2023 13:31
Birkir sagður fara frítt eftir að hafa spilað nánast kauplaust Birkir Bjarnason, sá leikjahæsti í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, virðist hafa lokið dvöl sinni hjá Viking í Noregi. Hann gæti verið á leið aftur til Ítalíu, á kunnuglegar slóðir. Fótbolti 8.8.2023 14:01
Buffon staðfestir að hann sé hættur og kveður með tilfinningaþrungnu myndbandi Fréttir af því að Gianlugi Buffon væri að hætta í fótbolta kvissuðust út áður en hann eða lið hans, Parma, tilkynntu formlega að hann væri að hætta, en hinn 45 ára markvörður átti ár eftir af samningi sínum við liðið. Fótbolti 3.8.2023 17:31
Lukaku nálgast Juventus Það stefnir allt í það að Romelu Lukaku sé að ganga í raðir Juventus. Lukaku er sagður hafa náð samkomulagi við Juventus og á aðeins eftir að semja um kaupverð. Sport 3.8.2023 07:01
Gianlugi Buffon leggur hanskana á hilluna Ítalski markvörðurinn og goðsögnin Gianlugi Buffon hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir langan og farsælan feril. Buffon, sem varð 45 ára í janúar, lék yfir 1.100 keppnisleiki á 28 ára ferli. Fótbolti 1.8.2023 20:04
Sádarnir beina athyglinni að Osimhen og gera honum tjúllað tilboð Fyrst Kylian Mbappé hefur ekki áhuga á að ganga í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu hefur félagið beint athygli sinni að Victori Osimhen og gert honum sannkallað risatilboð. Fótbolti 1.8.2023 16:00
Chelsea vill Vlahović í staðinn fyrir Lukaku og Sanchez í samkeppni við Kepa Chelsea er á fullu að smíða saman lið fyrir komandi átök í ensku úrvalsdeildinni. Félagið er sagt vilja Dušan Vlahović í skiptum fyrir Romelu Lukaku og einnig Robert Sanchez í samkeppni við Kepa. Sport 31.7.2023 22:02
PSG ætlar að stela Højlund af United Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa blandað sér í baráttuna um danska framherjann Rasmus Højlund sem leikur með Atalanta á Ítalíu. Fótbolti 28.7.2023 08:31
Martínez ósáttur með leikrit Lukaku Lautaro Martínez, leikmaður Internazionale á Ítalíu var ósáttur með Romelu Lukaku og reyndi að ná í hann en ekkert gekk. Sport 26.7.2023 23:32
Arsenal vildi fá Söru Björk Arsenal hafði áhuga á að fá Söru Björk Gunnarsdóttur, leikmann Juventus og fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta, til liðsins. Enski boltinn 26.7.2023 13:00
Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31
Hóta að skera þrjá putta af Vlahovic ef hann kemur til PSG Stuðningsmenn Paris Saint-Germain virðast ekkert alltof spenntir fyrir því að fá serbneska framherjann Dusan Vlahovic frá Juventus og hafa hótað honum limlestingum. Fótbolti 17.7.2023 13:00
Jankto fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn í topp fimm deild í Evrópu Tékkneski landsliðsmaðurinn Jakub Jankto er genginn til liðs við Cagliari sem leikur í Seríu A á Ítalíu. Jankto brýtur þar með blað í sögunni en hann er fyrsti opinberlega samkynhneigði leikmaðurinn til að spila í topp fimm deild í Evrópu. Fótbolti 16.7.2023 11:26
Inter hafi ekki lengur áhuga á Lukaku Ítalska úrvalsdeildarfélagið Inter Milan hefur ekki lengur áhuga á að festa kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá Chelsea. Fótbolti 15.7.2023 22:01