„Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Sindri Sverrisson skrifar 16. september 2024 12:32 Alisha Lehmann fagnar sínu fyrsta marki fyrir Juventus eftir komuna frá Aston Villa í sumar. Getty/Juventus FC Knattspyrnuparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz færði sig um set í sumar, frá Aston Villa til Juventus, en óhætt er að segja að launakjör þeirra hjá ítalska risanum, rétt eins og á Englandi, séu gjörólík. Hin 25 ára gamla Lehmann, sem þegar hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir Juventus, tjáði sig um launabilið í samtali við La Repubblica á Ítalíu: „Ég er ekki stjarna, ég er bara venjuleg manneskja. Ég fer heim og elda, og geri allt það sem að aðrir gera. Eftir æfingar segi ég oft við Douglas hvað þetta sé ósanngjarnt. Við vinnum sömu vinnu en hann fær hundraðþúsund sinnum meira borgað en ég,“ sagði Lehmann. Ekki er ljóst nákvæmlega hve mikið þau Lehmann og Luiz fá í laun hjá Juventus en hins vegar er ljóst að félagið greiddi 50 milljónir evra fyrir Luiz, á meðan að Lehmann mun hafa kostað um 50.000 evrur, eða þúsund sinnum minna. View this post on Instagram A post shared by Alisha Lehmann (@alishalehmann7) Lehmann er hins vegar mun vinsælli á samfélagsmiðlum og með yfir 17 milljónir fylgjenda á Instagram, á meðan að ein og hálf milljón manns fylgir Luiz á sama miðli. Lehmann, sem er svissnesk landsliðskona og verður því á heimavelli á EM næsta sumar, skoraði í fyrsta deildarleik Juventus fyrr í þessum mánuði, í 6-3 sigri gegn Sassuolo. Hún verður svo í eldlínunni á miðvikudaginn þegar Juventus mætir PSG í stórleik í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í vetur. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Körfubolti Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Fótbolti Fleiri fréttir Saka fór meiddur út af „Draumur frá því ég var lítill“ Solskjær hafnaði Dönum Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Vandasamt að greina velska liðið: „Við erum á betri stað núna“ Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Vonandi getum við nýtt okkur mína kunnáttu“ Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Haaland að verða pabbi Lærisveinar Heimis með sinn fyrsta sigur Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Bellingham og VAR gátu ekki bjargað Englendingum „Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Sverrir Ingi minnist Baldocks: „Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar“ Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Åge ræður hvort kallað verði í Albert Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales „Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Þjálfari Íslands hvetur Dani til að ráða Solskjær Tekst að búa til úrslitaleik við Dani? „Við þurfum að taka okkar sénsa“ Ældi á heimavöll Sædísar sem þurfti að bíða Sjá meira
Hin 25 ára gamla Lehmann, sem þegar hefur skorað sitt fyrsta mark fyrir Juventus, tjáði sig um launabilið í samtali við La Repubblica á Ítalíu: „Ég er ekki stjarna, ég er bara venjuleg manneskja. Ég fer heim og elda, og geri allt það sem að aðrir gera. Eftir æfingar segi ég oft við Douglas hvað þetta sé ósanngjarnt. Við vinnum sömu vinnu en hann fær hundraðþúsund sinnum meira borgað en ég,“ sagði Lehmann. Ekki er ljóst nákvæmlega hve mikið þau Lehmann og Luiz fá í laun hjá Juventus en hins vegar er ljóst að félagið greiddi 50 milljónir evra fyrir Luiz, á meðan að Lehmann mun hafa kostað um 50.000 evrur, eða þúsund sinnum minna. View this post on Instagram A post shared by Alisha Lehmann (@alishalehmann7) Lehmann er hins vegar mun vinsælli á samfélagsmiðlum og með yfir 17 milljónir fylgjenda á Instagram, á meðan að ein og hálf milljón manns fylgir Luiz á sama miðli. Lehmann, sem er svissnesk landsliðskona og verður því á heimavelli á EM næsta sumar, skoraði í fyrsta deildarleik Juventus fyrr í þessum mánuði, í 6-3 sigri gegn Sassuolo. Hún verður svo í eldlínunni á miðvikudaginn þegar Juventus mætir PSG í stórleik í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í vetur.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Íslenski boltinn Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn Fótbolti Haaland að verða pabbi Fótbolti Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Fótbolti Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Fótbolti Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Fótbolti „Draumur frá því ég var lítill“ Fótbolti Miami Heat nefna völlinn eftir Pat Riley Körfubolti Hún er svo klár og því er þetta ekki svo hræðilegt Körfubolti Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Fótbolti Fleiri fréttir Saka fór meiddur út af „Draumur frá því ég var lítill“ Solskjær hafnaði Dönum Bellamy: Jói lyklakippan en kann alveg að tuða Vandasamt að greina velska liðið: „Við erum á betri stað núna“ Grikkir vildu ekki spila við Englendinga vegna fráfalls Baldocks Býst ekki við að landa starfinu stóra eftir óvænt tap Minnist Baldocks með hlýju: „Honum þótti alltaf vænt um Vestmannaeyjar“ Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Vonandi getum við nýtt okkur mína kunnáttu“ Berglindi sagt upp í síma: „Kom mér mjög á óvart“ Haaland að verða pabbi Lærisveinar Heimis með sinn fyrsta sigur Möguleiki á að Albert komi til móts við landsliðið: „Verðum bara að bíða og sjá“ Bellingham og VAR gátu ekki bjargað Englendingum „Þrjú skot á markið og tvö af þeim fara inn“ Uppgjörið: Ísland - Litháen 0-2 | Vonir íslenska liðsins orðnar að engu Mazraoui fór í aðgerð vegna hjartavandamála Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Sverrir Ingi minnist Baldocks: „Þú munt alltaf eiga stað í hjarta okkar“ Yfirlýsing Alberts: Ákveðinn léttir eftir erfitt ár Åge óviss varðandi Albert: „Gæti verið ómögulegt“ Åge ræður hvort kallað verði í Albert Svona var fundur KSÍ fyrir leikinn við Wales „Annað hvort væri ég ólétt eða að hætta“ Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Þjálfari Íslands hvetur Dani til að ráða Solskjær Tekst að búa til úrslitaleik við Dani? „Við þurfum að taka okkar sénsa“ Ældi á heimavöll Sædísar sem þurfti að bíða Sjá meira