Spænski boltinn

Griezmann minnti á sig með gulli af marki í öruggum sigri | Sjáðu mörkin
Tæplega fimm mánaða bið Antoines Griezmann eftir deildarmarki fyrir Barcelona lauk þegar liðið vann 1-4 útisigur á Villarreal.

Messi hinkrar með að skrifa undir nýjan samning vegna vandræðanna
Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, ætlar að bíða með að skrifa undir nýjan samning við félagið vegna vandræðanna sem félagið er í bæði innan sem utan vallar.

Börsungar aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur á Villarreal
Eftir að hafa gert tvö jafntefli í röð unnu Barcelona sannfærandi 4-1 útisigur á Villarreal.

Áfram heldur Ramos að skora og Real að vinna
Real Madrid er með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Athletic Bilbao í dag.

Dagskráin í dag: Breiðablik fer norður, Pepsi Max stúkan og risarnir á Spáni
Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 Sports í dag en alls eru sjö beinar útsendingar í dag.

Xavi líklegur til að verða næsti þjálfari Barcelona
Spænska fótboltagoðsögnin Xavi Hernanadez, sem lék með Barcelona í 17 ár, er sterklega orðaður við endurkomu til félagsins, nú sem þjálfari liðsins.

Iðnaðarsigur hjá Real Madrid
Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga, með sigri á Getafe í kvöld.

Dagskráin í dag: Pepsi Max mörkin, Atalanta mætir Napoli, Real Madrid getur styrkt stöðu sína og PGA mótaröðin heldur áfram
Það er úr nægu að velja á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Pepsi Max mörkin, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA-mótaröðin í Golfi er meðal þess sem verður á boðstólnum.

Magnaður Messi kominn með 700 mörk á ferlinum
Lionel Messi skoraði sitt 700. mark á ferlinum í gær þegar Barcelona missteig sig í toppbaráttunni á Spáni.

700. mark Messi dugði ekki til | Börsungar ekki lengur með pálmann í höndunum
Börsungar misstigu sig í toppbaráttunni á Spáni er þeir gerðu 2-2 jafntefli við Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Skipti engu þó Lionel Messi gerði sitt 700. mark á ferlinum.

Dagskráin í dag: Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá, Ronaldo og Messi
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Pepsi Max Stúkan, Steve Dagskrá ásamt leikjum Juventus og Barcelona.

Vildi ekki fara til Manchester City og er nú atvinnulaus
Valencia, sem leikur í spænsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að losa Albert Celades, þjálfara félagsins, undan samningi sínum en gengið liðsins hefur ekki verið sem skyldi á þessari leiktíð.

Stórkostleg stoðsending Benzema | Myndband
Karim Benzema hefur verið heitur frá því að spænski boltinn fór aftur að rúlla eftir hléið vegna kórónuveirunnar og hann hélt uppteknum hætti í gær.

Barcelona og Juventus að klára leikmannaskipti
Brasilíski miðjumaðurinn Arthur gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska meistaraliðinu Juventus í gær. Á sama tíma var Miralem Pjanic að gera nákvæmlega það sama í Barcelona.

Casemiro skaut Real Madrid á toppinn
Real Madrid bauð ekki upp á neina flugeldasýningu gegn botnliði spænsku úrvalsdeildarinnar.

Sjáðu dramatíkina er Börsungar urðu af mikilvægum stigum og mörkin úr sigri Leeds
Barcelona varð af afar mikilvægum stigum í toppbaráttunni á Spáni er liðið gerði 2-2 jafntefli við Celta Vigo í dag. Real Madrid getur því náð tveggja stiga forskoti með sigri gegn Espanyol annað kvöld.

Tvenna Suarez dugði skammt í Vigo
Barcelona missti tvívegis niður forystu og endaði á að gera jafntefli við Celta Vigo.

Juventus 4-0 Lecce | Meistararnir kláruðu Lecce auðveldlega
Juventus fékk Lecce í heimsókn í ítölsku Seria-A deildinni í kvöld. Lokatölur urðu 4-0 og er Juventus komið í góða stöðu á toppi deildarinnar.

Dagskráin í dag: Mjókurbikarinn, Pepsi Max Mörkin, Norðurálsmótið og spænski boltinn
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar.

Real jafnaði Barcelona að stigum á toppi deildarinnar | Leikmaður Mallorca sá yngsti frá upphafi
Öruggur 2-0 sigur Real Madrid þýðir að liðið er komið upp að hlið Barcelona á toppi deildarinnar.

Dagskráin í dag: Mjólkurbikar karla, spútnik lið ítölsku úrvalsdeildarinnar og Real Madrid
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag. Íslenski fótboltinn er farinn að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar.

Rakitic kom Börsungum aftur á toppinn
Barcelona marði Athletic Bilbao 1-0 á heimavelli í síðasta leik spænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Dagskráin í dag: Mjólkurbikars tvíhöfði, Pepsi Max-kvenna og Spánarspark
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar.

Birkir spilaði í tæpan klukkutíma og AC Milan í stuði
Birkir Bjarnason spilaði í 55 mínútur er Brescia gerði 1-1 jafntefli við Fiorentina á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Madrídingar komnir á toppinn eftir sigur á Sociedad
Real Madrid hefur unnið báða leiki sína eftir að spænska úrvalsdeildin fór af stað að nýju.

Rekinn nokkrum dögum eftir hléið langa
Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur sagt þjálfaranum Rubi upp og mun Alexis Trujillo stýra liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins.

Dagskráin í dag: Breiðablik fer í Lautarferð, Stjarnan heimsækir Fjölnismenn og Inter og Atalanta mæta aftur til leiks
Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi.

Atlético í 3. sætið með sigri
Atlético Madrid vann sinn annan leik í röð í kvöld þegar liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Dagskráin í dag: Grótta mætir Val í fyrsta heimaleiknum í efstu deild og meistararnir taka á móti HK
Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi.

Barcelona gaf Real möguleika á efsta sætinu
Sevilla og Barcelona, tvö af þremur efstu liðum spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, gerðu markalaust jafntefli í kvöld. Þar með vænkast hagur Real Madrid.