Spænski boltinn

Fréttamynd

Bale tæpur fyrir El Clasico

Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Asprilla: James er með sömu stæla og Ronaldo

Faustino Asprilla, fyrrverandi landsliðsmaður Kólumbíu og leikmaður Newcastle United og fleiri liða, segir að Cristiano Ronaldo hafi slæm áhrif á James Rodríguez, samherja sinn hjá Real Madrid og fyrirliða kólumbíska landsliðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Evra hrósar sínum forna fjanda

Patrice Evra, leikmaður Juventus, hrósaði fjandvini sínum, Luis Suárez, eftir að sá síðarnefndi fékk gullskóinn fyrir að vera markakóngur Evrópu á síðasta tímabili.

Fótbolti