Bale allt í öllu í sigri Real Madrid á Roma Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. ágúst 2018 07:30 Bale klár í að taka yfir hjá Real Gareth Bale virðist staðráðinn í að taka að sér að verða aðalmaðurinn í sóknarleik Real Madrid eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf félagið í sumar en Walesverjinn hefur sýnt mögnuð tilþrif á undirbúningstímabilinu. Hann var maður leiksins þegar Real Madrid lagði Roma í International Champions Cup æfingamótinu í Bandaríkjunum í nótt. Marco Asensio kom Real yfir strax á 2.mínútu eftir stórkostlega sendingu Bale og á 15.mínútu rak Bale endahnútinn á sókn Real og kom þeim í 2-0. Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman klóraði í bakkann fyrir Rómverja þegar sjö mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1. Leikurinn markaði endalok undirbúningstímabilsins hjá báðum liðum en Real Madrid mætir grönnum sínum í Atletico Madrid í Ofurbikar Evrópu eftir slétta viku. Næsti leikur Roma er hins vegar þann 19.ágúst þegar liðið heimsækir Torino í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.Hazard mætti til leiks Chelsea lék sömuleiðis sinn síðasta æfingaleik í gærkvöldi þegar franska úrvalsdeildarliðið Lyon kom í heimsókn á Stamford Bridge. Eden Hazard og N´Golo Kante komu báðir við sögu í leiknum en þeir komu nýverið til móts við Chelsea liðið eftir að hafa fengið lengra sumarfrí vegna þátttöku sinnar á HM í Rússlandi. Leikurinn endaði hins vegar með markalausu jafntefli og var því gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Hazard tryggði Chelsea sigur. Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar liðið heimsækir Huddersfield. Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Gareth Bale virðist staðráðinn í að taka að sér að verða aðalmaðurinn í sóknarleik Real Madrid eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf félagið í sumar en Walesverjinn hefur sýnt mögnuð tilþrif á undirbúningstímabilinu. Hann var maður leiksins þegar Real Madrid lagði Roma í International Champions Cup æfingamótinu í Bandaríkjunum í nótt. Marco Asensio kom Real yfir strax á 2.mínútu eftir stórkostlega sendingu Bale og á 15.mínútu rak Bale endahnútinn á sókn Real og kom þeim í 2-0. Hollenski miðjumaðurinn Kevin Strootman klóraði í bakkann fyrir Rómverja þegar sjö mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1. Leikurinn markaði endalok undirbúningstímabilsins hjá báðum liðum en Real Madrid mætir grönnum sínum í Atletico Madrid í Ofurbikar Evrópu eftir slétta viku. Næsti leikur Roma er hins vegar þann 19.ágúst þegar liðið heimsækir Torino í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar.Hazard mætti til leiks Chelsea lék sömuleiðis sinn síðasta æfingaleik í gærkvöldi þegar franska úrvalsdeildarliðið Lyon kom í heimsókn á Stamford Bridge. Eden Hazard og N´Golo Kante komu báðir við sögu í leiknum en þeir komu nýverið til móts við Chelsea liðið eftir að hafa fengið lengra sumarfrí vegna þátttöku sinnar á HM í Rússlandi. Leikurinn endaði hins vegar með markalausu jafntefli og var því gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Hazard tryggði Chelsea sigur. Chelsea hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á laugardag þegar liðið heimsækir Huddersfield.
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira