Tækni Opnaði iPhone Sautján ára unglingsstrák hefur tekist að aflæsa iPhone, nýjustu tæki Apple tölvurisans. Tækið kemur ekki á markað í Evrópu fyrr en seinna á þessu ári en nú geta tækniþyrstir utan Bandaríkjanna tekið forskot á sæluna. Erlent 25.8.2007 18:59 Tölvurefir aflæsa iPhone Tölvurefir hafa fundið leið til að aflæsa hinum vinsæla iPhone síma frá Apple. Síminn er aðeins kominn á markað í Bandaríkjunum og er símafyrirtækið AT&T með einkarétt á notkun hans þar í tvö ár. Viðskipti erlent 25.8.2007 18:43 Nokia og Microsoft í sæng saman Finnski farsímaframleiðandinn Nokia tilkynnti í vikunni um nýjan samning við Microsoft. Samningurinn er um innleiðingu á hugbúnaði frá Microsoft í símtæki Nokia. Viðskipti erlent 24.8.2007 14:40 Tölvuleikir af öllum toga Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Viðskipti innlent 23.8.2007 12:59 Googlaðu geiminn Stjörnurnar Vega, Síríus og Kapella í Ökumanninum munu skína skært á tölvuskjánum í framíðinni. Google Sky er ný viðbót við Google Earth sem gerir notendum kleift að skoða yfirborð jarðar í þrívídd. Viðskipti erlent 22.8.2007 15:15 Nýir straumar í hugbúnaðarþróun Landsmenn geta fengið að kynnast „Scrum“-hugmyndum á ráðstefnu á Nordica hinn 29. ágúst. Pétur Orri Sæmundsen, framkvæmdastjóri Spretts, segir víða pott brotinn í stjórnun þekkingarfyrirtækja hér á landi. Viðskipti innlent 21.8.2007 16:07 Linux í nýjar PC-vélar Aukin eftirspurn er í Evrópu eftir PC-vélum með Linux stýrikerfinu. Dell og Lenovo ætla fljótlega að bjóða upp á PCtölvur í Evrópu með uppsetningu á Linux stýrikerfinu. Dell býður nú þegar upp á tölvur með Linux í Bandaríkjunum, og ástæðan fyrir því að tölvurnar verða einnig seldar í Evrópu er eftirspurn á vefsíðu þeirra. Viðskipti erlent 20.8.2007 14:23 Fjarskiptakerfi endurreist í Perú Teymi tæknimanna er komið til Perú til að reisa við fjarskiptakerfi í landinu sem rústaðist í jarðskjálftunum sem hafa riðið yfir landið undanfarna daga. Viðskipti erlent 18.8.2007 16:28 Þriðja kynslóðin komin í gagnið Þriðju kynslóðar farsímakerfi Símans verður tekið í notkun í næstu viku. Þetta kemur fram á bloggsíðu Símans en Linda Waage upplýsingafulltrúi vildi ekki staðfesta hvenær kerfið yrði opnað fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Viðskipti erlent 17.8.2007 21:53 Geisladiskurinn 25 ára í dag Fyrir sléttum 25 árum, þann 17. ágúst árið 1982, leit fyrsti geisladiskurinn dagsins ljós í verksmiðju tækjaframleiðandans Phillips. Viðskipti erlent 17.8.2007 20:33 Samkeppni flutt út á land með ljósleiðara Aukin nýting á þeim hluta ljósleiðarakerfis landsins sem áður var í höndum Ratsjárstofnunar gæti opnað fyrir samkeppni á landsbyggðinni. Vodafone og Síminn hyggjast semja við ríkið um að fá að nota bandbreiddina sem losnar. Viðskipti innlent 16.8.2007 22:36 Segja CIA breyta færslum í Wikipedia Framleiðendur hugbúnaðar sem á að geta komið upp um hverjir það eru sem breyta síðum á Wikipediu alfræðiorðabókinni, segja að starfsmenn CIA hafi breytt síðu sem fjallar um Mahmoud Ahmadinejad forseta Írans. Viðskipti erlent 16.8.2007 07:57 Hotmail stækkar geymsluplássið í 5GB Tölvupóstþjónusta Microsoft, Hotmail hefur stækkað geymslupláss sitt í 5GB, sem færir þá nokkrum gígabætum framúr keppinautnum Gmail frá Google. Yahoo Mail er þó enn fremst í flokki með ótakmarkað geymslupláss. Viðskipti erlent 15.8.2007 15:15 Nokia býðst til að skipta út göllum rafhlöðum Farsímaframleiðandinn Nokia býðst til að skipta út um 46 milljón farsímarafhlöðum en þessi ákveðna tegund rafhlaðna hefur átt það til að ofhitna í hleðslu. Um er að ræða rafhlöðu sem merkt er BL-5C og var framleidd af Matsuhita á tímabilinu frá desember 2005 til nóvember 2006. Viðskipti erlent 15.8.2007 14:13 Tónlist í sólgleraugunum Nú er aldeilis hægt að hlusta á tónlist í sólinni. Þar sem tölvur og tæknibúnaður verður sífellt fyrirferðarminni var aðeins tímaspursmál þangað til einhverjum dytti í hug að framleiða sólgleraugu með innbyggðum mp3-spilara. Viðskipti erlent 13.8.2007 00:32 40 Gb á sekúndu Intel hefur tekist að Þróa aðferð sem gerir gagnaflutninga allt að fjórum sinn um hraðari en nú. Þeim hefur tekist að búa til nýjan sílikon-leisimótara sem gerir þar til gerðum búnaði kleyft að senda 40 Gb á sekúndu eftir ljósleiðara. Viðskipti erlent 13.8.2007 00:19 Heilbrigðiseftirlitið hakkað Tyrkneskir tölvuþrjótar létu til skarar skríða á nýjan leik í gær og brutust inn á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Þegar farið var inn á síðuna haust.is blakti þar tyrkneski þjóðfáninn á svörtum grunni og hljómaði þjóðleg tónlist undir. Viðskipti innlent 11.8.2007 22:25 Gagnageymslurnar þurfa ekki sæstreng Gagnageymslufyrirtæki flytja frekar gögn með flugvél en í gegnum sæstreng. Forstjóri Data Íslandia fagnar þó áformum um lagningu nýrra sæstrengja. Ísland er tilvalinn staður fyrir gagnageymslu, segir bandarískur sérfræðingur. Viðskipti innlent 10.8.2007 22:08 Stækkun gegn gjaldi Aðeins fáeinum klukkutímum eftir að Microsoft kynnti Skydrive net-geymsluna sína, tilkynnti Google að hægt væri að kaupa stækkun á geymsluplássi fyrir Gmail og Picasa. Viðskipti erlent 10.8.2007 16:09 Kínverjar horfa til Hollands Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo er sagður vera að íhuga að leggja fram kauptilboð í hollenska keppinautinn Packard Bell. Verðmiðinn er talinn hlaupa á um 800 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði 51 milljarðs íslenskra króna. Viðskipti erlent 8.8.2007 09:15 Allur hringvegurinn með GSM í janúar Hringvegurinn og fimm fjölfarnir fjallvegir utan hans verða komnir með GSM-samband í janúar. Útboð er hafið í seinni hluta áfangans um að GSM-væða vegakerfið. Búist er við að því verki verði lokið á tveimur árum. Viðskipti innlent 7.8.2007 22:49 Gen örvhentra líklega fundið Vísindamenn hafa í fyrsta skipti uppgötvað gen sem virðist auka líkur á að fólk verði örvhent. Genið LRRTM1 virðist gegna lykilhlutverki í að stjórna því hvaða hluti heilans stýrir starfsemi á borð við mál og tilfinningar samkvæmt rannsókninni. Erlent 1.8.2007 21:50 Samnýta 3G og GSM dreifikerfi hvors annars Vodafone og Nova hafa samið um samnýtingu farsímakerfa hvors annars og hafa stjórnir félaganna þegar samþykkt samning þess efnis. Samningurinn felur í sér að Vodafone fær aðgang að nýju dreifikerfi Nova fyrir þriðju kynslóð farsíma (3G) og Nova fær aðgang að GSM farsímakerfi Vodafone. Viðskipti innlent 27.7.2007 16:55 Umfangsmikil sjóræningjastarfsemi leyst upp Kínverska lögreglan og bandaríska alríkislögreglan, FBI, hafa leyst upp tvo umfangsmikla kínverska glæpahringi sem ábyrgir eru fyrir fölsun og dreifingu á allt að tveimur milljörðum eintaka af tölvuhugbúnaði. Hringirnir störfuðu í Shanghai og Shenzhen í Kína en dreifðu framleiðslu sinni víða um heim. Viðskipti erlent 25.7.2007 14:19 GTA IV er vel á veg kominn Það fer að styttast í að fjórði Grand Theft Auto leikurinn komi út. leikurinn lítur vel út. Hvern hefði grunað að meðalunglingnum fyndist fátt skemmtilegra en keyra hratt , skjóta fólk og verða illræmdasti glæpamaðurinn í borginni? Viðskipti erlent 23.7.2007 14:45 Ótal möguleikar GPS-forrita Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. Viðskipti innlent 19.7.2007 21:17 Sjálfeyðandi vafrakökur hjá Google Vefrisinn Google hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að vafrakökurþeirra, litlar skrár sem að vistast á tölvu notanda þegar hann heimsækir vefsíðu, muni eyðast sjálfkrafa eftir tvö ár. Viðskipti erlent 19.7.2007 15:57 Áfangasigur gegn fótaóeirð Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa í samstarfi við Emory háskóla í Atlanta fundið fyrsta erfðabreytileikann sem tengist fótaóeirð. Í rannsókninni var einnig sýnt fram á að erfðabreytileikinn tengist minni járnbirgðum í líkamanum. Viðskipti innlent 18.7.2007 23:16 Enga tónlist í þrumveðri Læknar frá Vancouver í Kanada hafa varað fólk við því að fara út með mp3-spilara í þrumuveður. Í nýjasta hefti læknaritsins New England Journal of Medicine rekja læknarnir mál ungs manns sem fékk eldingu í sig þegar hann fór út að skokka í þrumuveðri. Viðskipti erlent 18.7.2007 13:55 Vestræn risapanda reynist ansi arðbær Risapandan Huamei eignaðist sitt þriðja par af tvíburum á dögunum. Huamei er óvenjuleg panda að því leyti að hún fæddist og komst á legg í vestrænu samfélagi, óravegu frá náttúrulegum heimkynnum panda í Asíu. Hún fæddist í Bandaríkjunum fyrir átta árum. Nafn hennar er blanda af orðunum Kína og Ameríka. Viðskipti erlent 17.7.2007 16:47 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 84 ›
Opnaði iPhone Sautján ára unglingsstrák hefur tekist að aflæsa iPhone, nýjustu tæki Apple tölvurisans. Tækið kemur ekki á markað í Evrópu fyrr en seinna á þessu ári en nú geta tækniþyrstir utan Bandaríkjanna tekið forskot á sæluna. Erlent 25.8.2007 18:59
Tölvurefir aflæsa iPhone Tölvurefir hafa fundið leið til að aflæsa hinum vinsæla iPhone síma frá Apple. Síminn er aðeins kominn á markað í Bandaríkjunum og er símafyrirtækið AT&T með einkarétt á notkun hans þar í tvö ár. Viðskipti erlent 25.8.2007 18:43
Nokia og Microsoft í sæng saman Finnski farsímaframleiðandinn Nokia tilkynnti í vikunni um nýjan samning við Microsoft. Samningurinn er um innleiðingu á hugbúnaði frá Microsoft í símtæki Nokia. Viðskipti erlent 24.8.2007 14:40
Tölvuleikir af öllum toga Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Viðskipti innlent 23.8.2007 12:59
Googlaðu geiminn Stjörnurnar Vega, Síríus og Kapella í Ökumanninum munu skína skært á tölvuskjánum í framíðinni. Google Sky er ný viðbót við Google Earth sem gerir notendum kleift að skoða yfirborð jarðar í þrívídd. Viðskipti erlent 22.8.2007 15:15
Nýir straumar í hugbúnaðarþróun Landsmenn geta fengið að kynnast „Scrum“-hugmyndum á ráðstefnu á Nordica hinn 29. ágúst. Pétur Orri Sæmundsen, framkvæmdastjóri Spretts, segir víða pott brotinn í stjórnun þekkingarfyrirtækja hér á landi. Viðskipti innlent 21.8.2007 16:07
Linux í nýjar PC-vélar Aukin eftirspurn er í Evrópu eftir PC-vélum með Linux stýrikerfinu. Dell og Lenovo ætla fljótlega að bjóða upp á PCtölvur í Evrópu með uppsetningu á Linux stýrikerfinu. Dell býður nú þegar upp á tölvur með Linux í Bandaríkjunum, og ástæðan fyrir því að tölvurnar verða einnig seldar í Evrópu er eftirspurn á vefsíðu þeirra. Viðskipti erlent 20.8.2007 14:23
Fjarskiptakerfi endurreist í Perú Teymi tæknimanna er komið til Perú til að reisa við fjarskiptakerfi í landinu sem rústaðist í jarðskjálftunum sem hafa riðið yfir landið undanfarna daga. Viðskipti erlent 18.8.2007 16:28
Þriðja kynslóðin komin í gagnið Þriðju kynslóðar farsímakerfi Símans verður tekið í notkun í næstu viku. Þetta kemur fram á bloggsíðu Símans en Linda Waage upplýsingafulltrúi vildi ekki staðfesta hvenær kerfið yrði opnað fyrir viðskiptavini fyrirtækisins. Viðskipti erlent 17.8.2007 21:53
Geisladiskurinn 25 ára í dag Fyrir sléttum 25 árum, þann 17. ágúst árið 1982, leit fyrsti geisladiskurinn dagsins ljós í verksmiðju tækjaframleiðandans Phillips. Viðskipti erlent 17.8.2007 20:33
Samkeppni flutt út á land með ljósleiðara Aukin nýting á þeim hluta ljósleiðarakerfis landsins sem áður var í höndum Ratsjárstofnunar gæti opnað fyrir samkeppni á landsbyggðinni. Vodafone og Síminn hyggjast semja við ríkið um að fá að nota bandbreiddina sem losnar. Viðskipti innlent 16.8.2007 22:36
Segja CIA breyta færslum í Wikipedia Framleiðendur hugbúnaðar sem á að geta komið upp um hverjir það eru sem breyta síðum á Wikipediu alfræðiorðabókinni, segja að starfsmenn CIA hafi breytt síðu sem fjallar um Mahmoud Ahmadinejad forseta Írans. Viðskipti erlent 16.8.2007 07:57
Hotmail stækkar geymsluplássið í 5GB Tölvupóstþjónusta Microsoft, Hotmail hefur stækkað geymslupláss sitt í 5GB, sem færir þá nokkrum gígabætum framúr keppinautnum Gmail frá Google. Yahoo Mail er þó enn fremst í flokki með ótakmarkað geymslupláss. Viðskipti erlent 15.8.2007 15:15
Nokia býðst til að skipta út göllum rafhlöðum Farsímaframleiðandinn Nokia býðst til að skipta út um 46 milljón farsímarafhlöðum en þessi ákveðna tegund rafhlaðna hefur átt það til að ofhitna í hleðslu. Um er að ræða rafhlöðu sem merkt er BL-5C og var framleidd af Matsuhita á tímabilinu frá desember 2005 til nóvember 2006. Viðskipti erlent 15.8.2007 14:13
Tónlist í sólgleraugunum Nú er aldeilis hægt að hlusta á tónlist í sólinni. Þar sem tölvur og tæknibúnaður verður sífellt fyrirferðarminni var aðeins tímaspursmál þangað til einhverjum dytti í hug að framleiða sólgleraugu með innbyggðum mp3-spilara. Viðskipti erlent 13.8.2007 00:32
40 Gb á sekúndu Intel hefur tekist að Þróa aðferð sem gerir gagnaflutninga allt að fjórum sinn um hraðari en nú. Þeim hefur tekist að búa til nýjan sílikon-leisimótara sem gerir þar til gerðum búnaði kleyft að senda 40 Gb á sekúndu eftir ljósleiðara. Viðskipti erlent 13.8.2007 00:19
Heilbrigðiseftirlitið hakkað Tyrkneskir tölvuþrjótar létu til skarar skríða á nýjan leik í gær og brutust inn á heimasíðu Heilbrigðiseftirlits Austurlands. Þegar farið var inn á síðuna haust.is blakti þar tyrkneski þjóðfáninn á svörtum grunni og hljómaði þjóðleg tónlist undir. Viðskipti innlent 11.8.2007 22:25
Gagnageymslurnar þurfa ekki sæstreng Gagnageymslufyrirtæki flytja frekar gögn með flugvél en í gegnum sæstreng. Forstjóri Data Íslandia fagnar þó áformum um lagningu nýrra sæstrengja. Ísland er tilvalinn staður fyrir gagnageymslu, segir bandarískur sérfræðingur. Viðskipti innlent 10.8.2007 22:08
Stækkun gegn gjaldi Aðeins fáeinum klukkutímum eftir að Microsoft kynnti Skydrive net-geymsluna sína, tilkynnti Google að hægt væri að kaupa stækkun á geymsluplássi fyrir Gmail og Picasa. Viðskipti erlent 10.8.2007 16:09
Kínverjar horfa til Hollands Kínverski tölvuframleiðandinn Lenovo er sagður vera að íhuga að leggja fram kauptilboð í hollenska keppinautinn Packard Bell. Verðmiðinn er talinn hlaupa á um 800 milljónum bandaríkjadala, jafnvirði 51 milljarðs íslenskra króna. Viðskipti erlent 8.8.2007 09:15
Allur hringvegurinn með GSM í janúar Hringvegurinn og fimm fjölfarnir fjallvegir utan hans verða komnir með GSM-samband í janúar. Útboð er hafið í seinni hluta áfangans um að GSM-væða vegakerfið. Búist er við að því verki verði lokið á tveimur árum. Viðskipti innlent 7.8.2007 22:49
Gen örvhentra líklega fundið Vísindamenn hafa í fyrsta skipti uppgötvað gen sem virðist auka líkur á að fólk verði örvhent. Genið LRRTM1 virðist gegna lykilhlutverki í að stjórna því hvaða hluti heilans stýrir starfsemi á borð við mál og tilfinningar samkvæmt rannsókninni. Erlent 1.8.2007 21:50
Samnýta 3G og GSM dreifikerfi hvors annars Vodafone og Nova hafa samið um samnýtingu farsímakerfa hvors annars og hafa stjórnir félaganna þegar samþykkt samning þess efnis. Samningurinn felur í sér að Vodafone fær aðgang að nýju dreifikerfi Nova fyrir þriðju kynslóð farsíma (3G) og Nova fær aðgang að GSM farsímakerfi Vodafone. Viðskipti innlent 27.7.2007 16:55
Umfangsmikil sjóræningjastarfsemi leyst upp Kínverska lögreglan og bandaríska alríkislögreglan, FBI, hafa leyst upp tvo umfangsmikla kínverska glæpahringi sem ábyrgir eru fyrir fölsun og dreifingu á allt að tveimur milljörðum eintaka af tölvuhugbúnaði. Hringirnir störfuðu í Shanghai og Shenzhen í Kína en dreifðu framleiðslu sinni víða um heim. Viðskipti erlent 25.7.2007 14:19
GTA IV er vel á veg kominn Það fer að styttast í að fjórði Grand Theft Auto leikurinn komi út. leikurinn lítur vel út. Hvern hefði grunað að meðalunglingnum fyndist fátt skemmtilegra en keyra hratt , skjóta fólk og verða illræmdasti glæpamaðurinn í borginni? Viðskipti erlent 23.7.2007 14:45
Ótal möguleikar GPS-forrita Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. Viðskipti innlent 19.7.2007 21:17
Sjálfeyðandi vafrakökur hjá Google Vefrisinn Google hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að vafrakökurþeirra, litlar skrár sem að vistast á tölvu notanda þegar hann heimsækir vefsíðu, muni eyðast sjálfkrafa eftir tvö ár. Viðskipti erlent 19.7.2007 15:57
Áfangasigur gegn fótaóeirð Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa í samstarfi við Emory háskóla í Atlanta fundið fyrsta erfðabreytileikann sem tengist fótaóeirð. Í rannsókninni var einnig sýnt fram á að erfðabreytileikinn tengist minni járnbirgðum í líkamanum. Viðskipti innlent 18.7.2007 23:16
Enga tónlist í þrumveðri Læknar frá Vancouver í Kanada hafa varað fólk við því að fara út með mp3-spilara í þrumuveður. Í nýjasta hefti læknaritsins New England Journal of Medicine rekja læknarnir mál ungs manns sem fékk eldingu í sig þegar hann fór út að skokka í þrumuveðri. Viðskipti erlent 18.7.2007 13:55
Vestræn risapanda reynist ansi arðbær Risapandan Huamei eignaðist sitt þriðja par af tvíburum á dögunum. Huamei er óvenjuleg panda að því leyti að hún fæddist og komst á legg í vestrænu samfélagi, óravegu frá náttúrulegum heimkynnum panda í Asíu. Hún fæddist í Bandaríkjunum fyrir átta árum. Nafn hennar er blanda af orðunum Kína og Ameríka. Viðskipti erlent 17.7.2007 16:47