Reynt að svindla á notendum Apple Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2015 08:03 Vísir/Getty „Enn og aftur berast okkur tilkynningar um að verið sé að reyna að gabba fólk á netinu,“ skrifaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á Facebook síðu sína í gær. Þá hafði lögreglunni borist tilkynningar um að Apple notendur hafi fengið skilaboð um kaup á iTunes, tónlistarveitu Apple. Hafi þeir ekki átt í slíkum viðskiptum er þeim sagt að smella á tengil til að laga það. „Glæpurinn er að tengilinn vísar á falska síðu sem þó lítur rétt út. Þar er fólk beðið að skrá sig og ef það gerir það þá fá þjófarnir þær upplýsingar og geta nýtt sér til að stela.“ Lögreglan biður fólk um að vera á varðbergi gagnvart slíkum sendingum og ganga úr skugga um að ekki sé um gabb að ræða. Vakni einhverjar grunsemdir sé best að senda fyrirspurn um málið til viðkomandi aðila. Þá sé einföld varnaraðgerð að forðast einfaldlega alla tengla sem berast í pósti og að fara á heimasíðu viðkomandi fyrirtækis. „Verið á varðbergi, verið meðvituð um hættuna og ræðið þetta meðal fjölskyldu og vina.“ Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Tækni Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Sjá meira
„Enn og aftur berast okkur tilkynningar um að verið sé að reyna að gabba fólk á netinu,“ skrifaði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á Facebook síðu sína í gær. Þá hafði lögreglunni borist tilkynningar um að Apple notendur hafi fengið skilaboð um kaup á iTunes, tónlistarveitu Apple. Hafi þeir ekki átt í slíkum viðskiptum er þeim sagt að smella á tengil til að laga það. „Glæpurinn er að tengilinn vísar á falska síðu sem þó lítur rétt út. Þar er fólk beðið að skrá sig og ef það gerir það þá fá þjófarnir þær upplýsingar og geta nýtt sér til að stela.“ Lögreglan biður fólk um að vera á varðbergi gagnvart slíkum sendingum og ganga úr skugga um að ekki sé um gabb að ræða. Vakni einhverjar grunsemdir sé best að senda fyrirspurn um málið til viðkomandi aðila. Þá sé einföld varnaraðgerð að forðast einfaldlega alla tengla sem berast í pósti og að fara á heimasíðu viðkomandi fyrirtækis. „Verið á varðbergi, verið meðvituð um hættuna og ræðið þetta meðal fjölskyldu og vina.“ Post by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu.
Tækni Mest lesið „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki utan í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Sjá meira