Íslandsmet í niðurhali Jakob Bjarnar skrifar 2. september 2013 14:35 Útvarpsstjarnan Siggi Hlö vekur athygli á Útvappinu. Notendur hafa tekið smáforritinu fagnandi. Útvappið er mest sótta smáforrit á Íslandi. Um 50 þúsund manns hafa sótt sér forritið á App Store og vistað í síma sína og spjaldtölvur. Ágúst Héðinsson, forstöðumaður útvarpssviðs 365 segir Íslendinga hafi slegið íslandsmet í niðurhali á appinu, jafnvel heimsmet miðað við höfðatölu. Í lok apríl gáfu 365 miðlar út Útvappið, nýtt smáforrit fyrir snjallsíma sem gerir notendum kleift að hlusta á dagskrá allra útvarpsstöðva 365 miðla, bæði í beinni útsendingu og einnig á eldri upptökur þátta og hljóðbrot úr dagskránni. Notandinn getur hlustað hvar sem er og hvenær sem er, á Bylgjuna, FM957, X977 og fimm aðrar útvarpsstöðvar með einföldu notendaviðmóti. Útvappið er hið fyrsta sinnar tegundar og er viðmót appsins á íslensku. Ágúst Héðinsson segir viðbrögðin betri en nokkur þorði að vona. „Já, við settum okkur það markmið að ná þrjátíu þúsund notendum, að ná því markmiði í lok árs. En, við erum nú komin í 50 þúsund tæki; spjaldtölvur og snjallsíma.“ Þarna er verið að slá met í tengslum við niðurhal á smáforriti: „Eftir því sem við best vitum hefur ekkert íslenskt smáforrit komist í álíka tölu og þessa,“ segir Ágúst. Allir fjölmiðlar hafa gengist undir miklar breytingar, í raun byltingu með tilkomu netsins. Einnig útvarpið þó fátt virðist fá því haggað. „Já, við erum á fleygiferð að taka þátt í þessu. Við verðum að mæta þessu. Notkun á fjölmiðlum er að breytast mjög hratt; með þráðlausum netum, 3G og svo næst 4G. Þannig að segja má að útvarpstækjum hafi fjölgað verulega. Ætli séu ekki yfir hundrað þúsund sjallsímar á markaðnum og ætla má að við séum komnir í öll þau tæki,“ segir Ágúst Héðinsson. Tækni Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira
Útvappið er mest sótta smáforrit á Íslandi. Um 50 þúsund manns hafa sótt sér forritið á App Store og vistað í síma sína og spjaldtölvur. Ágúst Héðinsson, forstöðumaður útvarpssviðs 365 segir Íslendinga hafi slegið íslandsmet í niðurhali á appinu, jafnvel heimsmet miðað við höfðatölu. Í lok apríl gáfu 365 miðlar út Útvappið, nýtt smáforrit fyrir snjallsíma sem gerir notendum kleift að hlusta á dagskrá allra útvarpsstöðva 365 miðla, bæði í beinni útsendingu og einnig á eldri upptökur þátta og hljóðbrot úr dagskránni. Notandinn getur hlustað hvar sem er og hvenær sem er, á Bylgjuna, FM957, X977 og fimm aðrar útvarpsstöðvar með einföldu notendaviðmóti. Útvappið er hið fyrsta sinnar tegundar og er viðmót appsins á íslensku. Ágúst Héðinsson segir viðbrögðin betri en nokkur þorði að vona. „Já, við settum okkur það markmið að ná þrjátíu þúsund notendum, að ná því markmiði í lok árs. En, við erum nú komin í 50 þúsund tæki; spjaldtölvur og snjallsíma.“ Þarna er verið að slá met í tengslum við niðurhal á smáforriti: „Eftir því sem við best vitum hefur ekkert íslenskt smáforrit komist í álíka tölu og þessa,“ segir Ágúst. Allir fjölmiðlar hafa gengist undir miklar breytingar, í raun byltingu með tilkomu netsins. Einnig útvarpið þó fátt virðist fá því haggað. „Já, við erum á fleygiferð að taka þátt í þessu. Við verðum að mæta þessu. Notkun á fjölmiðlum er að breytast mjög hratt; með þráðlausum netum, 3G og svo næst 4G. Þannig að segja má að útvarpstækjum hafi fjölgað verulega. Ætli séu ekki yfir hundrað þúsund sjallsímar á markaðnum og ætla má að við séum komnir í öll þau tæki,“ segir Ágúst Héðinsson.
Tækni Mest lesið Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Viðskipti innlent „Gæðastimpill sem einfaldlega virkar” Framúrskarandi fyrirtæki „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Viðskipti innlent Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Sjá meira