Samsung vill grafa stríðsöxina 18. desember 2012 13:58 Síðustu misseri hafa Samsung og Apple tekist á í dómssölum víða um heim. MYND/AP Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur dregið lögbannskröfu sína á vörur Apple til baka. Málið tekur til sölu á vörum Apple í Evrópu. Samsung hélt því upphaflega fram að Apple hefði nýtt sér höfundarréttarvarinn hugbúnað sinn í snjallsímum sínum og spjaldtölvum. Í fréttatilkynningu frá Samsung kemur fram að fyrirtækið hafi ákveðið að falla frá kröfunni til að stuðla að samkeppnishæfari markaði í Evrópu. Engu að síður mun Samsung halda áfram að berjast fyrir einkaleyfum sínum. Síðustu misseri hafa Samsung og Apple tekist á í dómssölum víða um heim. Oftar en ekki er þrætueplið hið saman, annað fyrirtækið sakar hitt um að brjóta á lögum um hugverkavernd. Fyrir nokkrum vikum dæmdi dómstóll í Bandaríkjunum Samsung í vil. Apple fór þar fram á lögbann á snjallsímum Samsung í Bandaríkjunum. Tækni Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Suður-kóreski tæknirisinn Samsung hefur dregið lögbannskröfu sína á vörur Apple til baka. Málið tekur til sölu á vörum Apple í Evrópu. Samsung hélt því upphaflega fram að Apple hefði nýtt sér höfundarréttarvarinn hugbúnað sinn í snjallsímum sínum og spjaldtölvum. Í fréttatilkynningu frá Samsung kemur fram að fyrirtækið hafi ákveðið að falla frá kröfunni til að stuðla að samkeppnishæfari markaði í Evrópu. Engu að síður mun Samsung halda áfram að berjast fyrir einkaleyfum sínum. Síðustu misseri hafa Samsung og Apple tekist á í dómssölum víða um heim. Oftar en ekki er þrætueplið hið saman, annað fyrirtækið sakar hitt um að brjóta á lögum um hugverkavernd. Fyrir nokkrum vikum dæmdi dómstóll í Bandaríkjunum Samsung í vil. Apple fór þar fram á lögbann á snjallsímum Samsung í Bandaríkjunum.
Tækni Mest lesið Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent