Ástin á götunni Orðið ljóst hvað bíður KR og Fram ef þau komast áfram Nú er nýbúið að draga í þriðju umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA en þar eru tvö íslensk lið, KR og Fram, í flottum málum eftir glæsilega leiki í fyrri leik annarrar umferðar í gærkvöldi. Fram færi til Skotlands og KR færi Sviss eða Andorra, omist þau áfram í næstu viku. Íslenski boltinn 17.7.2009 11:47 Fyrsti sigur kvennalandsliðsins á Englandi í sögunni Íslenska kvennalandsliðið vann sögulegan sigur á því enska í Colchester í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar unnu sanngjarnan 2-0 sigur á níundu bestu knattspyrnuþjóð heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þetta var í fyrsta sinn frá upphafi sem Ísland vinnur England en besti árangurinn fyrir leikinn var eitt jafntefli í níu leikjum. Íslenski boltinn 17.7.2009 09:17 Baldur: Leikskipulagið gekk frábærlega upp Mývetningurinn Baldur Sigurðsson skoraði fyrra mark KR í 2-0 sigrinum á Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld. Íslenski boltinn 16.7.2009 22:31 Björgólfur: Allir voru að skila sínu Framherjinn Björgólfur Takefusa átti frábæra innkomu í 2-0 sigri KR gegn Larissa í kvöld og skoraði seinna mark Vesturbæinga í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 16.7.2009 22:28 Umfjöllun: Nánast fullkominn leikur hjá KR-ingum Bikarmeistarar KR unnu frækinn 2-0 sigur gegn gríska félaginu Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld. Skipulagður varnarleikur, barátta og góð liðsheild skóp sigurinn fyrir Vesturbæinga sem fara út með gott veganesti fyrir seinni leikinn í Grikklandi. Íslenski boltinn 16.7.2009 21:54 Kvennalandsliðið vann England í kvöld Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur á Englandi í vináttulandsleik Colchester í Englandi í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu mörk íslenska liðsins í sitthvorum hálfleiknum. Íslenski boltinn 16.7.2009 21:00 Markalaust í hálfleik hjá KR og Larissa Fyrri hálfleikur hefur verið tíðindalítill hjá KR og Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld og staðan enn markalaus þegar flautað var til hálfleiks. Íslenski boltinn 16.7.2009 20:00 Eurosport-menn töldu FH-liðið vera frá Færeyjum Stórsigur Aktobe á FH vakti athygli fréttastofu Eurosport sem fjallaði um leikinn á fréttastöð sinni, Eurosport 2, í gærkvöldi og í nótt. Það er ekkert óvenjulegt við að nema að þar var alltaf talað um að Aktobe hafi farið í góða ferð til Færeyja en ekki til Íslands. Íslenski boltinn 16.7.2009 16:15 Tap hjá stelpunum - tvö sænsk mörk á síðustu fimmtán mínútunum Íslenska 19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 á móti Svíþjóð í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Hvíta-Rússlandi í dag en liðið gerði markalaust jafntefli í fyrsta leiknum á móti Noregi. Íslenska liðið var yfir allt þar til á 76. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2009 14:39 Sigurður Ragnar valdi Þóru í markið gegn Englandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn á móti Englandi í kvöld. Þar vekur athygli að Þóra Björg Helgadóttir er í markinu og að Blikinn Erna Björk Sigurðardóttir er í hægri bakverðinum. Íslenski boltinn 16.7.2009 08:27 Sverrir: Við áttum engin svör við þeirra leik „Stundum verður maður bara að játa sig sigraðan og reyna að draga einhvern lærdóm af þessu. FK Aktobe sundurspilaði okkur hreinlega í síðari hálfleik og við áttum engin svör við þeirra leik,“ segir Varnarmaðurinn Sverrir Garðarsson í leikslok á Kaplakrikavelli eftir 0-4 tap FH gegn FK Aktobe í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:58 Davíð Þór: Vorum á hælunum nánast allan leikinn Fyrirliðinn Davíð Þór Viðarsson hjá FH var hundóánægður með frammistöðu FH eftir 0-4 tapið gegn FK Aktobe í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:56 Umfjöllun: FH beið afhroð gegn FK Aktobe Íslandsmeistarar FH gerðu nánast út um vonir sínar um að komast áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið tapaði 0-4 fyrir FK Aktobe frá Kasakstan á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:01 Viktor í byrjunarliði FH-inga í Meistaradeildinni í kvöld FH-ingar mæta Aktobe frá Kasakstan í 2.umferð forkeppni meistaradeildar Evrópu á Kaplakrikavelli klukkan 19.15 í kvöld. Á stuðningsmannasíðunni, fhingar.net, er birt líklegt byrjunarlið FH-liðsins og þar er Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára vinstri bakvörður, sagður vera í byrjunarliðinu í þessum leik. Íslenski boltinn 15.7.2009 14:19 Gæti orðið uppselt á leik KR og Larissa strax í kvöld KR mætir gríska liðinu Larissa í undankeppni Evrópudeild UEFA á KR-vellinum á morgun. KR-ingar ætla spila á sínum heimavelli í Frostaskjóli þótt að þeir megi aðeins taka við fólki í sæti. Íslenski boltinn 15.7.2009 13:48 Hægt að gerast heiðursáskrifandi að bók um sögu bikarkeppni KSÍ Knattspyrnusamband Íslands gefur í ár út bók um sögu bikarkeppni karla og kvenna í tilefni af fimmtugasta bikarúrslitaleik KSÍ. Nú býðst knattspyrnuáhugamönnum, aðildarfélögum, sveitarfélögum og fleirum að kaupa bókina í heiðursáskrift og gá um leið nafn sitt birt í nafnalisti heiðursáskriftar sem kemur fram í lok bókar. Íslenski boltinn 14.7.2009 12:27 Fanndís líklega með á móti Noregi U-19 ára landslið kvenna í knattspyrnu mætir Noregi í opnunarleik sínum á lokakeppni EM sem fram fer í Hvíta-Rússlandi þessa dagana en íslensku stelpurnar eru auk Noregs með Svíþjóð og Englandi í riðli. Íslenski boltinn 12.7.2009 16:27 Framarar komnir áfram í Evrópukeppninni eftir sigur í Wales Framarar unnu 2-1 sigur á The New Saints F.C. í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í Oswestry í Englandi. Fram er því komið áfram 4-2 samanlagt. Íslenski boltinn 9.7.2009 20:17 Þórunn Helga valin í landsliðið fyrir tvo vináttuleiki Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður brasilíska liðsins Santos, er eini nýliðinn í 20 manna hópi sem landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið fyrir vináttulandsleiki við England og Danmörku. Íslenski boltinn 9.7.2009 18:57 Toppslagur í 1. deildinni á Selfossi í kvöld Tvö efstu lið 1. deildar karla mætast í toppslag á Selfossi í kvöld. Heimamenn í Selfossi taka þá á móti Haukum. Selfoss er í efsta sætinu og hefur þriggja stiga forskot á Hauka sem getur náð toppsætinu af þeim með sigri. Íslenski boltinn 9.7.2009 17:43 Valur og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. Íslenski boltinn 8.7.2009 11:57 Sara: Tapið hvatti okkur áfram Sara Björk Gunnarsdóttir sagði að það hefði reynst Blikum vel að tapa fyrir Þór/KA í deildinni á föstudaginn síðastliðinn. Íslenski boltinn 7.7.2009 21:50 Umfjöllun: Naumur sigur Breiðabliks í bikarnum Breiðablik vann heldur nauman 2-1 sigur á Þór/KA í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni kvenna í spennandi leik. Þrívegis hafnaði boltinn í stöng eða slá, þar af tvisvar eftir skot gestanna. Íslenski boltinn 7.7.2009 19:57 Slá Eyjastelpur þriðja úrvalsdeildarliðið út í kvöld? Kvennalið ÍBV hefur gert frábæra hluti í VISA-bikar kvenna í sumar en 1. deildarliðið er komið alla leið í átta liða úrslit þar sem Eyjastúlkur mæta Fylki í Árbænum klukkan 19.15 í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2009 15:50 Búin að skiptast á að vinna hvort annað Breiðablik og Þór/KA mætast í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna á Kópavogsvellinum í kvöld aðeins fjórum dögum eftir að liðin mættust í Pepsi-deildinni. Liðin eru nú að mætast í fimmta sinn á þessu ári og hafa þau skipts á því að vinna innbyrðisleiki sína. Íslenski boltinn 7.7.2009 15:31 Leikið í VISA-bikar kvenna í kvöld Spennan magnast í VISA-bikar kvenna en í kvöld fara fram athyglisverðir leikir í átta-liða úrslitunum. Boðið verður upp á tvær innbyrðis viðureignir Pepsi-deildarliða þar sem Breiðablik og Þór/KA mætast annars vegar og Stjarnan og KR hins vegar. Íslenski boltinn 7.7.2009 10:49 Framlengt í fimm leikjum en engin vítaspyrnukeppni Framlengja þurfti fimm leiki af átta í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld. Aldrei þurfti þó vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. Íslenski boltinn 6.7.2009 21:55 Atli: Þekkti varla leikmennina Atli Eðvaldsson viðurkennir að það hafi verið erfitt að koma inn í leik Vals og KA í kvöld eftir að hafa náð aðeins einni æfingu með Val fyrir leikinn. Íslenski boltinn 6.7.2009 21:45 HK tryggði sér sigur á Reyni með þremur mörkum í framlengingu Þrjú mörk frá þeim Þórði Birgissyni, Hafsteini Briem og Calum Þór Bett tryggðu HK 5-2 sigur á Reyni Sandgerði í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla á Kópavogsvelli í kvöld. HK varð því áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Íslenski boltinn 6.7.2009 21:14 Tíu KR-ingar slógu Víðismenn út úr bikarnum Tíu KR-ingar náðu að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla með því að vinna 2-0 sigur á Víði í Garði í kvöld. Björgólfur Takefusa skoraði fyrramarkið á 42. mínútu en Guðmundur Pétursson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. KR-ingar léku manni færri næstum því allan seinni hálfleikinn. Íslenski boltinn 6.7.2009 19:41 « ‹ 252 253 254 255 256 257 258 259 260 … 334 ›
Orðið ljóst hvað bíður KR og Fram ef þau komast áfram Nú er nýbúið að draga í þriðju umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA en þar eru tvö íslensk lið, KR og Fram, í flottum málum eftir glæsilega leiki í fyrri leik annarrar umferðar í gærkvöldi. Fram færi til Skotlands og KR færi Sviss eða Andorra, omist þau áfram í næstu viku. Íslenski boltinn 17.7.2009 11:47
Fyrsti sigur kvennalandsliðsins á Englandi í sögunni Íslenska kvennalandsliðið vann sögulegan sigur á því enska í Colchester í gærkvöldi þegar stelpurnar okkar unnu sanngjarnan 2-0 sigur á níundu bestu knattspyrnuþjóð heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Þetta var í fyrsta sinn frá upphafi sem Ísland vinnur England en besti árangurinn fyrir leikinn var eitt jafntefli í níu leikjum. Íslenski boltinn 17.7.2009 09:17
Baldur: Leikskipulagið gekk frábærlega upp Mývetningurinn Baldur Sigurðsson skoraði fyrra mark KR í 2-0 sigrinum á Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld. Íslenski boltinn 16.7.2009 22:31
Björgólfur: Allir voru að skila sínu Framherjinn Björgólfur Takefusa átti frábæra innkomu í 2-0 sigri KR gegn Larissa í kvöld og skoraði seinna mark Vesturbæinga í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 16.7.2009 22:28
Umfjöllun: Nánast fullkominn leikur hjá KR-ingum Bikarmeistarar KR unnu frækinn 2-0 sigur gegn gríska félaginu Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld. Skipulagður varnarleikur, barátta og góð liðsheild skóp sigurinn fyrir Vesturbæinga sem fara út með gott veganesti fyrir seinni leikinn í Grikklandi. Íslenski boltinn 16.7.2009 21:54
Kvennalandsliðið vann England í kvöld Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur á Englandi í vináttulandsleik Colchester í Englandi í kvöld. Hólmfríður Magnúsdóttir og Margrét Lára Viðarsdóttir skoruðu mörk íslenska liðsins í sitthvorum hálfleiknum. Íslenski boltinn 16.7.2009 21:00
Markalaust í hálfleik hjá KR og Larissa Fyrri hálfleikur hefur verið tíðindalítill hjá KR og Larissa í Evrópudeild UEFA á KR-velli í kvöld og staðan enn markalaus þegar flautað var til hálfleiks. Íslenski boltinn 16.7.2009 20:00
Eurosport-menn töldu FH-liðið vera frá Færeyjum Stórsigur Aktobe á FH vakti athygli fréttastofu Eurosport sem fjallaði um leikinn á fréttastöð sinni, Eurosport 2, í gærkvöldi og í nótt. Það er ekkert óvenjulegt við að nema að þar var alltaf talað um að Aktobe hafi farið í góða ferð til Færeyja en ekki til Íslands. Íslenski boltinn 16.7.2009 16:15
Tap hjá stelpunum - tvö sænsk mörk á síðustu fimmtán mínútunum Íslenska 19 ára landslið kvenna tapaði 1-2 á móti Svíþjóð í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Hvíta-Rússlandi í dag en liðið gerði markalaust jafntefli í fyrsta leiknum á móti Noregi. Íslenska liðið var yfir allt þar til á 76. mínútu leiksins. Íslenski boltinn 16.7.2009 14:39
Sigurður Ragnar valdi Þóru í markið gegn Englandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn á móti Englandi í kvöld. Þar vekur athygli að Þóra Björg Helgadóttir er í markinu og að Blikinn Erna Björk Sigurðardóttir er í hægri bakverðinum. Íslenski boltinn 16.7.2009 08:27
Sverrir: Við áttum engin svör við þeirra leik „Stundum verður maður bara að játa sig sigraðan og reyna að draga einhvern lærdóm af þessu. FK Aktobe sundurspilaði okkur hreinlega í síðari hálfleik og við áttum engin svör við þeirra leik,“ segir Varnarmaðurinn Sverrir Garðarsson í leikslok á Kaplakrikavelli eftir 0-4 tap FH gegn FK Aktobe í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:58
Davíð Þór: Vorum á hælunum nánast allan leikinn Fyrirliðinn Davíð Þór Viðarsson hjá FH var hundóánægður með frammistöðu FH eftir 0-4 tapið gegn FK Aktobe í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:56
Umfjöllun: FH beið afhroð gegn FK Aktobe Íslandsmeistarar FH gerðu nánast út um vonir sínar um að komast áfram í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld þegar liðið tapaði 0-4 fyrir FK Aktobe frá Kasakstan á Kaplakrikavelli. Íslenski boltinn 15.7.2009 22:01
Viktor í byrjunarliði FH-inga í Meistaradeildinni í kvöld FH-ingar mæta Aktobe frá Kasakstan í 2.umferð forkeppni meistaradeildar Evrópu á Kaplakrikavelli klukkan 19.15 í kvöld. Á stuðningsmannasíðunni, fhingar.net, er birt líklegt byrjunarlið FH-liðsins og þar er Viktor Örn Guðmundsson, 20 ára vinstri bakvörður, sagður vera í byrjunarliðinu í þessum leik. Íslenski boltinn 15.7.2009 14:19
Gæti orðið uppselt á leik KR og Larissa strax í kvöld KR mætir gríska liðinu Larissa í undankeppni Evrópudeild UEFA á KR-vellinum á morgun. KR-ingar ætla spila á sínum heimavelli í Frostaskjóli þótt að þeir megi aðeins taka við fólki í sæti. Íslenski boltinn 15.7.2009 13:48
Hægt að gerast heiðursáskrifandi að bók um sögu bikarkeppni KSÍ Knattspyrnusamband Íslands gefur í ár út bók um sögu bikarkeppni karla og kvenna í tilefni af fimmtugasta bikarúrslitaleik KSÍ. Nú býðst knattspyrnuáhugamönnum, aðildarfélögum, sveitarfélögum og fleirum að kaupa bókina í heiðursáskrift og gá um leið nafn sitt birt í nafnalisti heiðursáskriftar sem kemur fram í lok bókar. Íslenski boltinn 14.7.2009 12:27
Fanndís líklega með á móti Noregi U-19 ára landslið kvenna í knattspyrnu mætir Noregi í opnunarleik sínum á lokakeppni EM sem fram fer í Hvíta-Rússlandi þessa dagana en íslensku stelpurnar eru auk Noregs með Svíþjóð og Englandi í riðli. Íslenski boltinn 12.7.2009 16:27
Framarar komnir áfram í Evrópukeppninni eftir sigur í Wales Framarar unnu 2-1 sigur á The New Saints F.C. í seinni leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram í Oswestry í Englandi. Fram er því komið áfram 4-2 samanlagt. Íslenski boltinn 9.7.2009 20:17
Þórunn Helga valin í landsliðið fyrir tvo vináttuleiki Þórunn Helga Jónsdóttir, leikmaður brasilíska liðsins Santos, er eini nýliðinn í 20 manna hópi sem landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið fyrir vináttulandsleiki við England og Danmörku. Íslenski boltinn 9.7.2009 18:57
Toppslagur í 1. deildinni á Selfossi í kvöld Tvö efstu lið 1. deildar karla mætast í toppslag á Selfossi í kvöld. Heimamenn í Selfossi taka þá á móti Haukum. Selfoss er í efsta sætinu og hefur þriggja stiga forskot á Hauka sem getur náð toppsætinu af þeim með sigri. Íslenski boltinn 9.7.2009 17:43
Valur og KR mætast í bikarnum Í dag var dregið í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla og undanúrslit VISA-bikarkeppni kvenna í höfuðstöðvum KSÍ. Íslenski boltinn 8.7.2009 11:57
Sara: Tapið hvatti okkur áfram Sara Björk Gunnarsdóttir sagði að það hefði reynst Blikum vel að tapa fyrir Þór/KA í deildinni á föstudaginn síðastliðinn. Íslenski boltinn 7.7.2009 21:50
Umfjöllun: Naumur sigur Breiðabliks í bikarnum Breiðablik vann heldur nauman 2-1 sigur á Þór/KA í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni kvenna í spennandi leik. Þrívegis hafnaði boltinn í stöng eða slá, þar af tvisvar eftir skot gestanna. Íslenski boltinn 7.7.2009 19:57
Slá Eyjastelpur þriðja úrvalsdeildarliðið út í kvöld? Kvennalið ÍBV hefur gert frábæra hluti í VISA-bikar kvenna í sumar en 1. deildarliðið er komið alla leið í átta liða úrslit þar sem Eyjastúlkur mæta Fylki í Árbænum klukkan 19.15 í kvöld. Íslenski boltinn 7.7.2009 15:50
Búin að skiptast á að vinna hvort annað Breiðablik og Þór/KA mætast í átta liða úrslitum VISA-bikars kvenna á Kópavogsvellinum í kvöld aðeins fjórum dögum eftir að liðin mættust í Pepsi-deildinni. Liðin eru nú að mætast í fimmta sinn á þessu ári og hafa þau skipts á því að vinna innbyrðisleiki sína. Íslenski boltinn 7.7.2009 15:31
Leikið í VISA-bikar kvenna í kvöld Spennan magnast í VISA-bikar kvenna en í kvöld fara fram athyglisverðir leikir í átta-liða úrslitunum. Boðið verður upp á tvær innbyrðis viðureignir Pepsi-deildarliða þar sem Breiðablik og Þór/KA mætast annars vegar og Stjarnan og KR hins vegar. Íslenski boltinn 7.7.2009 10:49
Framlengt í fimm leikjum en engin vítaspyrnukeppni Framlengja þurfti fimm leiki af átta í 16-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla sem lauk í kvöld. Aldrei þurfti þó vítaspyrnukeppni til að knýja fram úrslit. Íslenski boltinn 6.7.2009 21:55
Atli: Þekkti varla leikmennina Atli Eðvaldsson viðurkennir að það hafi verið erfitt að koma inn í leik Vals og KA í kvöld eftir að hafa náð aðeins einni æfingu með Val fyrir leikinn. Íslenski boltinn 6.7.2009 21:45
HK tryggði sér sigur á Reyni með þremur mörkum í framlengingu Þrjú mörk frá þeim Þórði Birgissyni, Hafsteini Briem og Calum Þór Bett tryggðu HK 5-2 sigur á Reyni Sandgerði í 16 liða úrslitum VISA-bikars karla á Kópavogsvelli í kvöld. HK varð því áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitunum. Íslenski boltinn 6.7.2009 21:14
Tíu KR-ingar slógu Víðismenn út úr bikarnum Tíu KR-ingar náðu að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum VISA-bikars karla með því að vinna 2-0 sigur á Víði í Garði í kvöld. Björgólfur Takefusa skoraði fyrramarkið á 42. mínútu en Guðmundur Pétursson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. KR-ingar léku manni færri næstum því allan seinni hálfleikinn. Íslenski boltinn 6.7.2009 19:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent