Ástin á götunni Fjórði íslenski markvörðurinn til Svíþjóðar Markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir hefur gert tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro. Fótbolti 17.12.2010 12:58 Dóra hætt í fótbolta Dóra Stefánsdóttir sem leikið hefur með Malmö undanfarin ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla. Íslenski boltinn 15.12.2010 09:40 Gylfi og Hólmfríður eru knattspyrnufólk ársins Gylfi Sigurðsson og Hólmfríður Magnúsdóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Þetta er í sjöunda sinn sem KSÍ útnefnir sérstaklega knattspyrnumann og -konu ársins. Íslenski boltinn 10.12.2010 15:26 Halldór mætir sínum gömlu félögum í fyrsta leiknum með Val Það er búið að skipta liðunum upp í riðla á Reykjavíkurmótinu 2011 hjá meistaraflokki karla en níu félög taka þátt í mótinu sem hefst um miðjan janúar. Áætlað er að keppni í karlaflokki hefjist 13. janúar en hjá konunum 22. janúar en það má finna drög að niðurröðun inn á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 7.12.2010 12:25 Hólmfríður hittir fótboltakrakka út um allt Suðurland Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir mun í dag hefja heimsókn sína til félaga á Suðurlandi. För hennar hefst í Vík í Mýrdal og lýkur á föstudaginn með heimsókn til Eyrarbakka. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 6.12.2010 10:28 Breiðablik komið í samstarf við Tottenham Breiðablik kynnti í dag samstarf við enska knattspyrnustórveldið Tottenham en samkomulagið felur meðal annars í sér að Tottenham starfrækir knattspyrnuskóla hér á landi næsta sumar. Á kynningarfundinn mætti einnig Charlotte Lade, sem er freestyle fótboltakona frá Álasundi í Noregi en hún hefur verið hjá Tottenham í hálft ár. Íslenski boltinn 29.11.2010 18:32 Gylfi: Undir dómurunum sjálfum komið Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að beiðni hafi borist frá skoskum knattspyrnuyfirvöldum um hjálp íslenskra dómara vegna yfirvofandi verkfalls dómara í Skotlandi. Fótbolti 23.11.2010 11:51 Rafrænt sólarljós hjálpar Á heimasíðu KSÍ, ksi.is, má lesa tvo áhugaverða pistla um kosti og galla gervigrass. Hinn fyrri ritar Lúðvík Georgsson, formaður mannvirkjanefndar KSÍ, þar sem hann talar um kosti gervigrasvalla. Íslenski boltinn 19.11.2010 21:00 Ríkharður sá eini sem byrjaði betur Kolbeinn Sigþórsson hefur byrjað vel með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og er nú kominn í fámennan hóp með þeim Ríkharði Jónssyni og Tryggva Guðmundssyni. Íslenski boltinn 18.11.2010 20:06 Ungu strákarnir gefa Íslandi von Tveir leikmenn U-21 landliðs Íslands, þeir Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson, björguðu andliti íslenska landsliðsins sem mætti Ísrael ytra í vináttulandsleik í gær. Mörk þeirra undir lok leiksins dugðu ekki til þar sem Ísrael vann leikinn, 3-2. Fótbolti 17.11.2010 23:29 21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra. Íslenski boltinn 17.11.2010 10:50 Hermann byrjar gegn Ísrael - byrjunarliðið klárt Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Íslenski boltinn 16.11.2010 17:38 Gylfi Þór ekki heldur með Enn heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins sem mætir Ísrael ytra í vináttulandsleik á miðvikudagskvöld. Fótbolti 15.11.2010 22:05 Matthías kallaður í íslenska landsliðshópinn Enn kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Ísrael í vináttulandsleik um miðja næstu viku. Íslenski boltinn 14.11.2010 20:12 Arnór Sveinn í hópinn fyrir Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, varð að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í dag þegar Grétar Rafn Steinsson boðaði forföll. Íslenski boltinn 11.11.2010 16:08 Samstarfsmaður Guus Hiddink heldur fyrirlestur á Íslandi Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands, KÞÍ, fagnar 40 ára afmæli um helgina og mun af því tilefni halda þjálfararáðstefnu á laugardaginn. Íslenski boltinn 10.11.2010 15:29 Steinþór og Stefán Logi inn í A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem hann tilkynnti í gær fyrir vináttulandsleik á móti Ísrael sem fer fram í Tel Aviv 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 9.11.2010 17:04 Stelpurnar í riðli með Dönum og Svíum í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í Algarve-bikarnum fimmta árið í röð en hann fram fer í Portúgal 2. til 9. mars 2011. Líkt og undanfarin tvö ár þá er íslenska liðið að keppa meðal þeirra bestu á mótinu. Íslenski boltinn 8.11.2010 16:33 Eiður Smári ekki valinn í landsliðið - hópurinn tilkynntur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra þann 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 8.11.2010 15:33 Willum ráðinn landsliðsþjálfari í Futsal Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í Futsal eða innanhússknattspyrnu. Íslenski boltinn 5.11.2010 13:36 KSÍ vill halda Sigurði Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 28.10.2010 19:51 Íslensku U-17 stelpurnar í efsta styrkleikaflokki Íslenska U-17 landslið stúlkna verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í milliriðla í undankeppni EM 2011. Fótbolti 28.10.2010 19:54 Strákarnir töpuðu fyrir Tyrkjum og sátu eftir í riðlinum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta tapaði 1-2 á móti Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag en riðill íslenska liðsins fór fram í Wales. Íslenski boltinn 25.10.2010 18:00 Gunnlaugur tekur við KA Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspyrnu. Þetta kemur fram á fréttavef N4 í dag. Íslenski boltinn 20.10.2010 14:59 Enn fellur Ísland á FIFA-listanum Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í frjálsu falli á FIFA-listanum. Ísland hrundi niður um tíu sæti að þessu sinni og er nú í 110. sæti. Íslenski boltinn 20.10.2010 12:20 Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Íslenski boltinn 13.10.2010 10:35 Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. Íslenski boltinn 13.10.2010 12:26 Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV. Íslenski boltinn 12.10.2010 14:28 Aron Einar: Toppurinn á tilverunni „Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:56 Eggert Gunnþór: Hlakka til að rífa kjaft á æfingu Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:52 « ‹ 232 233 234 235 236 237 238 239 240 … 334 ›
Fjórði íslenski markvörðurinn til Svíþjóðar Markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir hefur gert tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Örebro. Fótbolti 17.12.2010 12:58
Dóra hætt í fótbolta Dóra Stefánsdóttir sem leikið hefur með Malmö undanfarin ár hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnémeiðsla. Íslenski boltinn 15.12.2010 09:40
Gylfi og Hólmfríður eru knattspyrnufólk ársins Gylfi Sigurðsson og Hólmfríður Magnúsdóttir eru knattspyrnufólk ársins að mati Knattspyrnusambands Íslands. Þetta er í sjöunda sinn sem KSÍ útnefnir sérstaklega knattspyrnumann og -konu ársins. Íslenski boltinn 10.12.2010 15:26
Halldór mætir sínum gömlu félögum í fyrsta leiknum með Val Það er búið að skipta liðunum upp í riðla á Reykjavíkurmótinu 2011 hjá meistaraflokki karla en níu félög taka þátt í mótinu sem hefst um miðjan janúar. Áætlað er að keppni í karlaflokki hefjist 13. janúar en hjá konunum 22. janúar en það má finna drög að niðurröðun inn á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 7.12.2010 12:25
Hólmfríður hittir fótboltakrakka út um allt Suðurland Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir mun í dag hefja heimsókn sína til félaga á Suðurlandi. För hennar hefst í Vík í Mýrdal og lýkur á föstudaginn með heimsókn til Eyrarbakka. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 6.12.2010 10:28
Breiðablik komið í samstarf við Tottenham Breiðablik kynnti í dag samstarf við enska knattspyrnustórveldið Tottenham en samkomulagið felur meðal annars í sér að Tottenham starfrækir knattspyrnuskóla hér á landi næsta sumar. Á kynningarfundinn mætti einnig Charlotte Lade, sem er freestyle fótboltakona frá Álasundi í Noregi en hún hefur verið hjá Tottenham í hálft ár. Íslenski boltinn 29.11.2010 18:32
Gylfi: Undir dómurunum sjálfum komið Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að beiðni hafi borist frá skoskum knattspyrnuyfirvöldum um hjálp íslenskra dómara vegna yfirvofandi verkfalls dómara í Skotlandi. Fótbolti 23.11.2010 11:51
Rafrænt sólarljós hjálpar Á heimasíðu KSÍ, ksi.is, má lesa tvo áhugaverða pistla um kosti og galla gervigrass. Hinn fyrri ritar Lúðvík Georgsson, formaður mannvirkjanefndar KSÍ, þar sem hann talar um kosti gervigrasvalla. Íslenski boltinn 19.11.2010 21:00
Ríkharður sá eini sem byrjaði betur Kolbeinn Sigþórsson hefur byrjað vel með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og er nú kominn í fámennan hóp með þeim Ríkharði Jónssyni og Tryggva Guðmundssyni. Íslenski boltinn 18.11.2010 20:06
Ungu strákarnir gefa Íslandi von Tveir leikmenn U-21 landliðs Íslands, þeir Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson, björguðu andliti íslenska landsliðsins sem mætti Ísrael ytra í vináttulandsleik í gær. Mörk þeirra undir lok leiksins dugðu ekki til þar sem Ísrael vann leikinn, 3-2. Fótbolti 17.11.2010 23:29
21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra. Íslenski boltinn 17.11.2010 10:50
Hermann byrjar gegn Ísrael - byrjunarliðið klárt Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra annað kvöld. Íslenski boltinn 16.11.2010 17:38
Gylfi Þór ekki heldur með Enn heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins sem mætir Ísrael ytra í vináttulandsleik á miðvikudagskvöld. Fótbolti 15.11.2010 22:05
Matthías kallaður í íslenska landsliðshópinn Enn kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem mætir Ísrael í vináttulandsleik um miðja næstu viku. Íslenski boltinn 14.11.2010 20:12
Arnór Sveinn í hópinn fyrir Grétar Rafn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, varð að gera eina breytingu á landsliðshópi sínum í dag þegar Grétar Rafn Steinsson boðaði forföll. Íslenski boltinn 11.11.2010 16:08
Samstarfsmaður Guus Hiddink heldur fyrirlestur á Íslandi Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands, KÞÍ, fagnar 40 ára afmæli um helgina og mun af því tilefni halda þjálfararáðstefnu á laugardaginn. Íslenski boltinn 10.11.2010 15:29
Steinþór og Stefán Logi inn í A-landsliðið Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á landsliðshópnum sem hann tilkynnti í gær fyrir vináttulandsleik á móti Ísrael sem fer fram í Tel Aviv 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 9.11.2010 17:04
Stelpurnar í riðli með Dönum og Svíum í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið tekur þátt í Algarve-bikarnum fimmta árið í röð en hann fram fer í Portúgal 2. til 9. mars 2011. Líkt og undanfarin tvö ár þá er íslenska liðið að keppa meðal þeirra bestu á mótinu. Íslenski boltinn 8.11.2010 16:33
Eiður Smári ekki valinn í landsliðið - hópurinn tilkynntur Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur valið hópinn sem mætir Ísrael í vináttulandsleik ytra þann 17. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 8.11.2010 15:33
Willum ráðinn landsliðsþjálfari í Futsal Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Íslands í Futsal eða innanhússknattspyrnu. Íslenski boltinn 5.11.2010 13:36
KSÍ vill halda Sigurði Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 28.10.2010 19:51
Íslensku U-17 stelpurnar í efsta styrkleikaflokki Íslenska U-17 landslið stúlkna verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í milliriðla í undankeppni EM 2011. Fótbolti 28.10.2010 19:54
Strákarnir töpuðu fyrir Tyrkjum og sátu eftir í riðlinum Íslenska 19 ára landsliðið í fótbolta tapaði 1-2 á móti Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM í dag en riðill íslenska liðsins fór fram í Wales. Íslenski boltinn 25.10.2010 18:00
Gunnlaugur tekur við KA Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari 1. deildarliðs KA í knattspyrnu. Þetta kemur fram á fréttavef N4 í dag. Íslenski boltinn 20.10.2010 14:59
Enn fellur Ísland á FIFA-listanum Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu er sem fyrr í frjálsu falli á FIFA-listanum. Ísland hrundi niður um tíu sæti að þessu sinni og er nú í 110. sæti. Íslenski boltinn 20.10.2010 12:20
Frítt inn á Meistaradeildarleik Valskvenna í dag Íslands- og bikarmeistarar Vals í knattspyrnu kvenna mæta Rayo Vallecano í dag á Vodafone-vellinum í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna. Íslenski boltinn 13.10.2010 10:35
Logi Ólafsson að taka við Selfossliðinu Logi Ólafsson verður næsti þjálfari karlaliðs selfoss í fótboltanum samkvæmt heimdilum sunnlenska fréttablaðsins en Knattspynrnudeild Selfoss hefur boðað blaðamannafund seinna í dag. Íslenski boltinn 13.10.2010 12:26
Theodór Elmar í byrjunarliðinu á móti Portúgal Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Portúgölum í undankeppni EM 2012 á Laugardalsvelli í kvöld. Uppselt er á leikinn, sem hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á RÚV. Íslenski boltinn 12.10.2010 14:28
Aron Einar: Toppurinn á tilverunni „Þetta er ólýsanlegt. Mér hefur aldrei liðið svona áður. Þetta er toppurinn á tilverunni og maður lifir fyrir svona augnablik,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:56
Eggert Gunnþór: Hlakka til að rífa kjaft á æfingu Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður Hearts og íslenska U-21 landsliðsins, var hæstánægður eftir sigur landsliðsins á Skotum í kvöld. Íslenski boltinn 11.10.2010 22:52
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent