Knattspyrnusambandið búið að kaupa hjartastuðtæki fyir landsliðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2012 13:00 Mynd/Nordic Photos/Getty Landslið Íslands í knattsprnu munu framvegis ferðast með hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur ásamt hefðbundnum sjúkrabúnaði í öll sín verkefni, innanlands sem erlendis. Vegna hertra reglna UEFA um öryggismál landsliða í knattspyrnu og atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum í Evrópu festi KSÍ nýverið kaup á Lifepak CR Plus sjálfvirkum hjartastuðtækjum og Sport Promote sjúkratöskum með endurlífgunar- og fyrstu hjálparbúnaði frá Á.Hr ehf. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Starfsmenn KSÍ, þjálfarateymi og leikmenn landsliða hjá KSÍ munu í framhaldinu sækja námskeið í grunnendurlífgun og skyndihjálp undir handleiðslu hjúkrunarfræðinga og læknateymis landsliðanna. Í kjölfar atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum á undanförnum árum og þá sérstaklega í kjölfar þess að ungur leikmaður Bolton Wanderes í ensku knattspyrnunni hné niður nýlega gerði KSÍ könnun á því hjá liðum í Íslandsmóti hvort hjartastuðtæki væru á heimavöllum félaganna. Í flestum tilfellum eru slík tæki til staðar en vakin hefur verið athygli á málinu hjá þeim vallaryfirvöldum þar sem hjartastuðtæki er ekki til og óskað eftir viðbrögðum. Lifepak CR Plus er alsjálfvirk hjartastuðtæki, ætlað til almenningsnotkunar og krefst ekki sérfræðiþekkingar þess sem það notar. Tækið talar til notandans og gefur fyrirmæli um aðgerðir á íslensku. Lifepak CR Plus tækin er nú þegar að finna hjá öllum aðildarfélögum ÍBR, flestum knattspyrnufélögum á höfuðborgarsvæðinu, helstu knattspyrnufélögum í Evrópu og knattspyrnusamböndum aðildarlanda UEFA. Sport Promote sjúkratöskur innihalda búnað fyrir grunnendurlífgun og fyrstu hjálp. Gert er ráð fyrir hjartastuðtækjum í töskunum ásamt þeim búnaði sem fyrir er til að tryggja öndunarveg, öndun og blóðrás. Með þessu móti er allur nauðsynlegur búnaður á sama stað og einfalt og öruggt að grípa með komi upp neyðarástand. Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira
Landslið Íslands í knattsprnu munu framvegis ferðast með hjartastuðtæki og fullbúnar neyðarsjúkratöskur ásamt hefðbundnum sjúkrabúnaði í öll sín verkefni, innanlands sem erlendis. Vegna hertra reglna UEFA um öryggismál landsliða í knattspyrnu og atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum í Evrópu festi KSÍ nýverið kaup á Lifepak CR Plus sjálfvirkum hjartastuðtækjum og Sport Promote sjúkratöskum með endurlífgunar- og fyrstu hjálparbúnaði frá Á.Hr ehf. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Starfsmenn KSÍ, þjálfarateymi og leikmenn landsliða hjá KSÍ munu í framhaldinu sækja námskeið í grunnendurlífgun og skyndihjálp undir handleiðslu hjúkrunarfræðinga og læknateymis landsliðanna. Í kjölfar atburða sem átt hafa sér stað á knattspyrnuvöllum á undanförnum árum og þá sérstaklega í kjölfar þess að ungur leikmaður Bolton Wanderes í ensku knattspyrnunni hné niður nýlega gerði KSÍ könnun á því hjá liðum í Íslandsmóti hvort hjartastuðtæki væru á heimavöllum félaganna. Í flestum tilfellum eru slík tæki til staðar en vakin hefur verið athygli á málinu hjá þeim vallaryfirvöldum þar sem hjartastuðtæki er ekki til og óskað eftir viðbrögðum. Lifepak CR Plus er alsjálfvirk hjartastuðtæki, ætlað til almenningsnotkunar og krefst ekki sérfræðiþekkingar þess sem það notar. Tækið talar til notandans og gefur fyrirmæli um aðgerðir á íslensku. Lifepak CR Plus tækin er nú þegar að finna hjá öllum aðildarfélögum ÍBR, flestum knattspyrnufélögum á höfuðborgarsvæðinu, helstu knattspyrnufélögum í Evrópu og knattspyrnusamböndum aðildarlanda UEFA. Sport Promote sjúkratöskur innihalda búnað fyrir grunnendurlífgun og fyrstu hjálp. Gert er ráð fyrir hjartastuðtækjum í töskunum ásamt þeim búnaði sem fyrir er til að tryggja öndunarveg, öndun og blóðrás. Með þessu móti er allur nauðsynlegur búnaður á sama stað og einfalt og öruggt að grípa með komi upp neyðarástand.
Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Sjá meira