Ástin á götunni

Fréttamynd

Tókst gríðarlega vel að byrja upp á nýtt

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, viðurkennir að því hafi fylgt tilfinningaflóð að koma stelpunum okkar aftur í gang eftir vonbrigðin á EM. Það tókst vel með stórsigri á Færeyjum en nú á liðið tvo erfiðustu útileikina fyrir höndum í einni ferð.

Sport
Fréttamynd

Bjarni Jó tekur við Vestra

Bjarni Jóhannsson hefur verið ráðinn þjálfari Vestra á Ísafirði til næstu þriggja ára, en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Ísafirði fyrr í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Andri Lucas Guðjohnsen afgreiddi Rússana

Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta tryggði sér sæti í milliriðli Evrópumótsins í dag eftir sigur á Rússum. Strákarnir héldu marki sínu hreinu í öllum leikjunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Markastíflan brast með látum

Ísland hóf undankeppni HM 2019 með risasigri á slöku liði Færeyja. Sigurinn hefði getað orðið stærri. Það reynir meira á liðið í næstu tveimur leikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag

Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá "Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Daði: Var verulega æstur í að byrja

"Ég ætla að vera alveg hreinskilinn með það að ég var verulega æstur í að byrja. Ég gat ekki beðið og þegar ég heyrði í gær að ég væri að fara að byrja þá varð ég virkilega spenntur og var það í allan dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvar er Valsfuglinn?

Á þessu ári verður klúbbhús og minjasafn opnað í Fjósinu sem var lengi vel félagsheimili Vals.

Fótbolti