Dagný og Margrét Lára snúa aftur í landsliðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. febrúar 2019 13:00 Dagný Brynjarsdóttir er komin aftur. Vísir/Getty Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí Íslenski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira
Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi Margréti Láru Viðarsdóttur, markahæsta landsliðsmann Íslands frá upphafi, í Algarve-hópinn en hann kynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í dag. Dagný Brynjarsdóttir snýr einnig aftur í landsliðið eftir barnsburð og erfið meiðsli en hún var ekkert með á síðasta ári. Endurkoma hennar er kærkomin fyrir liðið. Guðbjörg Gunnarsdóttir, aðalmarkvörður Íslands, er enn þá frá vegna meiðsla og heldur Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir því sæti sínu í hópnum en hún var með í fyrsta leik Jón Þórs á móti Skotlandi í janúar. Fanndís Friðriksdóttir, sem á að baki 98 leiki og 15 mörk, er ekki valin að þessu sinni. Hún hefur verið fastamaður í liðinu í mörg ár. Ísland mætir Skotlandi og Kanada í riðlakeppni Algarve-bikarsins sem spilaður verður frá 27. febrúar til 6. mars en alls fær liðið þrjá leiki þar sem að leikið verður um sæti.Hópurinn:Markverðir: Sandra Sigurðardóttir, Val Sonný Lára Þráinsdóttir, Breiðabliki Bryndís Lára Hrafnkelsdótitr, Þór/KAVarnarmenn: Anna Björk Kristjánsdóttir, PSV Hallbera G. Gísladóttir, Val Ingibjörg Sigurðardóttir, Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir, Rosengård Guðrún Arnardóttir, Breiðabliki Sif Atladóttir, Kristianstad Þórdís Hrönn SigfúsdóttirMiðjumenn: Selma Sól Magnúsdóttir, Breiðabliki Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, Utah Royals Sigríður Lára Garðarsdóttir, ÍBV Sara Björk Gunnarsdótitr, Wolfsburg Dagný Brynjarsdóttir, Portland Thorns Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, Breiðabliki Sandra María Jessen, Bayer LeverkusenFramherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir, Val Rakel Hönnudóttir, Reading Agla María Albertsdótitr, Breiðabliki Svava Rós Guðmundsdótir, Kristianstad Berglind Björg Þorvaldsdóttir, PSV Elín Metta Jensen, ValLandsliðshópurinn sem fer til Algarve.mynd/ksí
Íslenski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Sjá meira