Ástin á götunni ÍA enn með fullt hús stiga í Inkasso-deildinni Fjórir leikir fóru fram í þriðju umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.5.2018 21:52 Haukar kláruðu níu leikmenn Magna Haukar unnu níu leikmen Magna, 3-1, í annarri umferð Inkasso-deildar karla. Haukarnir eru því komnir með fjögur stig. Handbolti 12.5.2018 18:16 ÍR sótti sigur á Selfoss ÍR náði í sín fyrstu stig í Inkasso deild karla í fóbolta í dag þegar liðið sótti sigur á Selfoss. HK og Víkingur Ó. skildu jöfn í Kórnum. Íslenski boltinn 12.5.2018 15:56 Fram sigraði Þrótt í Laugardalnum | Njarvík hafði betur gegn Leikni Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld Fótbolti 11.5.2018 21:24 ÍA með þriðja sigurinn í röð ÍA sigraði Þór í þriðju umferð Inkasso-deild karla í fótbolta í dag. Fótbolti 10.5.2018 17:55 HK skellti Magna í Kórnum │ Jafnt á Ásvöllum HK byrjar Inkasso-deildina í fótbolta af krafti en liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Magna. Á sama tíma gerðu Haukar og Þór jafntefli á Schenkervellinum. Íslenski boltinn 5.5.2018 17:49 Fram og Selfoss skildu jöfn │ Karl Brynjar jafnaði á síðustu stundu fyrir Þrótt Fram og Selfoss skildu jöfn í fjörugum leik í Safamýrinni þegar Inkasso deildin hóf göngu sína á nýjan leik með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 5.5.2018 16:07 Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. Íslenski boltinn 3.5.2018 19:30 Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 3.5.2018 10:39 Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. Íslenski boltinn 3.5.2018 09:48 Vesturlandið snýr aftur í Pepsi-deildina ÍA og Ólafsvíkingum er spáð efstu sætum Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2018 13:16 Silfurskeiðin sendir KSÍ opið bréf vegna Mjólkurbikarsins Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, sendi Knattspyrnusambandi Íslands opið bréf á Facebook í dag vegna miðaverðs á bikarkeppni sambandsins. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:22 Ólafur Karl: Valur betra lið en ég gerði mér grein fyrir Valur lagði Keflavík að velli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2018 20:20 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-0 │Öruggur sigur Valsmanna Keflvíkingar eru úr leik í Mjólkurbikar karla eftir tap gegn Íslandsmeisturum Vals á útivelli í 32-liða úrslitunum í dag Íslenski boltinn 1.5.2018 12:13 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 1.5.2018 12:09 Magnamenn héldu ekki út gegn Fjölni │ Öll úrslit dagsins Fjölnir sló út Magna frá Grenivík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Boganum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 1.5.2018 18:57 Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. Íslenski boltinn 1.5.2018 18:30 Atli Guðna með þrennu í bursti FH FH burstaði ÍR í Egilshöllinni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Grindavík sótti sigur á Víði í Garði, Breiðablik sigraði Leikni Reykjavík, Víkingur Ólafsvík vann útisigur á Hamri og Fram hafði betur gegn Völsungi Íslenski boltinn 1.5.2018 17:58 KR valtaði yfir Aftureldingu KR er komið örugglega áfram í Mjólkurbikar karla eftir stórsigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. KA tryggði sér sigur á Haukum og Þór sigraði HK á Akureyri. Íslenski boltinn 1.5.2018 16:00 Víkingur sótti sigur í snjókomunni í Sandgerði Víkingar úr Reykjavík eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Reyni Sandgerði suður með sjó í dag. Íslenski boltinn 1.5.2018 14:50 Bikarmeistararnir hefja titilvörnina á dramatík í Eyjum Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag með dramatískum sigri á liði Einherja í Vestmannaeyjum þar sem þrjú mörk voru skoruð á síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 1.5.2018 14:28 Snævi þakinn Hásteinsvöllur │Spilað í hádeginu 32-liða úrslit Mjólkursbikars karla hófust í gær með tveimur leikjum. Fjórtán leikir eiga að fara fram í dag og sá fyrsti er leikur ÍBV og Einherja klukkan 12:30. Íslenski boltinn 1.5.2018 11:05 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍA 1-4 │ÍA áfram eftir stórsigur ÍA skellti Selfyssingum 4-1 í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Góð byrjun gerði gæfumuninn. ÍA er því komið í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 30.4.2018 13:01 Bikarmeistararnir fá Einherja í heimsókn Dregið var til 32 liða úrslita Mjólkurbikarsins í fótbolta í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 23.4.2018 10:40 Tíu marka sigur Fram Fram er komið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir tíu marka sigur á GG á Framvelli í dag. Fótbolti 21.4.2018 19:15 Brandur genginn til liðs við FH FH hefur gengið frá kaupum á færeyska landsliðsmanninum Brand Olsen frá danska liðinu Randers en Fimleikafélagið staðfesti þetta fyrr í dag. Fótbolti 21.4.2018 12:12 Vítaspyrnukeppni og stórsigrar í Mjólkurbikarnum Kári frá Akranesi er komið áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir stórsigur á Elliða úr Árbænum. Kári vann leikinn með 9 mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 20.4.2018 21:59 Ungt knattspyrnufólk á betra skilið frá KSÍ Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum undrast að við undirritun samnings um Mjólkurbikarinn hafi áfengisauglýsing á búningi sést. „Einstaklega óviðeigandi og ósmekklegt,“ segir formaður samtakanna. Lífið 20.4.2018 05:45 Valur er meistari meistaranna Valur er meistari meistaranna eftir sigur á ÍBV í Meistarakeppni KSÍ. Þetta er í 11. skipti sem Valur vinnur þessa keppni og í þriðja árið í röð. Íslenski boltinn 19.4.2018 18:52 Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir. Sport 18.4.2018 01:18 « ‹ 120 121 122 123 124 125 126 127 128 … 334 ›
ÍA enn með fullt hús stiga í Inkasso-deildinni Fjórir leikir fóru fram í þriðju umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 18.5.2018 21:52
Haukar kláruðu níu leikmenn Magna Haukar unnu níu leikmen Magna, 3-1, í annarri umferð Inkasso-deildar karla. Haukarnir eru því komnir með fjögur stig. Handbolti 12.5.2018 18:16
ÍR sótti sigur á Selfoss ÍR náði í sín fyrstu stig í Inkasso deild karla í fóbolta í dag þegar liðið sótti sigur á Selfoss. HK og Víkingur Ó. skildu jöfn í Kórnum. Íslenski boltinn 12.5.2018 15:56
Fram sigraði Þrótt í Laugardalnum | Njarvík hafði betur gegn Leikni Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deild karla í fótbolta í kvöld Fótbolti 11.5.2018 21:24
ÍA með þriðja sigurinn í röð ÍA sigraði Þór í þriðju umferð Inkasso-deild karla í fótbolta í dag. Fótbolti 10.5.2018 17:55
HK skellti Magna í Kórnum │ Jafnt á Ásvöllum HK byrjar Inkasso-deildina í fótbolta af krafti en liðið vann 3-0 sigur á nýliðum Magna. Á sama tíma gerðu Haukar og Þór jafntefli á Schenkervellinum. Íslenski boltinn 5.5.2018 17:49
Fram og Selfoss skildu jöfn │ Karl Brynjar jafnaði á síðustu stundu fyrir Þrótt Fram og Selfoss skildu jöfn í fjörugum leik í Safamýrinni þegar Inkasso deildin hóf göngu sína á nýjan leik með fjórum leikjum. Íslenski boltinn 5.5.2018 16:07
Garðar Örn: Var orðinn þreyttur á að ljúga Knattspyrnudómarinn fyrrverandi Garðar Örn Hinriksson ákvað að greina frá því að hann væri með Parkinson-sjúkdóminn með lagi. Lagið kom til hans í draumi. Íslenski boltinn 3.5.2018 19:30
Bikarmeistararnir mæta Íslandsmeisturunum Dregið var til 16-liða úrslita Mjólkurbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Kári frá Akranesi mætir Víkingi Reykjavík. Þrír Pepsi deildar slagir verða í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 3.5.2018 10:39
Rauði baróninn berst við Parkinson og gefur út nýjan slagara Einn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Garðar Örn Hinriksson, er farinn að láta til sín taka í tónlistarheiminum á nýjan leik en veikindi sem hann er að glíma við hafa vakið hann upp í þeim efnum. Íslenski boltinn 3.5.2018 09:48
Vesturlandið snýr aftur í Pepsi-deildina ÍA og Ólafsvíkingum er spáð efstu sætum Inkasso-deildar karla. Íslenski boltinn 2.5.2018 13:16
Silfurskeiðin sendir KSÍ opið bréf vegna Mjólkurbikarsins Stuðningsmannasveit Stjörnunnar, Silfurskeiðin, sendi Knattspyrnusambandi Íslands opið bréf á Facebook í dag vegna miðaverðs á bikarkeppni sambandsins. Íslenski boltinn 2.5.2018 12:22
Ólafur Karl: Valur betra lið en ég gerði mér grein fyrir Valur lagði Keflavík að velli í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 1.5.2018 20:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 2-0 │Öruggur sigur Valsmanna Keflvíkingar eru úr leik í Mjólkurbikar karla eftir tap gegn Íslandsmeisturum Vals á útivelli í 32-liða úrslitunum í dag Íslenski boltinn 1.5.2018 12:13
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Stjörnumenn áfram eftir nauman sigur Þrjú mörk og rautt spjald í fjörugum bikarleik í Garðabæ þar sem Stjarnan mátti hafa mikið fyrir 2-1 sigri á Fylki. Íslenski boltinn 1.5.2018 12:09
Magnamenn héldu ekki út gegn Fjölni │ Öll úrslit dagsins Fjölnir sló út Magna frá Grenivík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í Boganum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 1.5.2018 18:57
Ævar Ingi fluttur á sjúkrahús Óhugnalegt atvik á Stjörnuvellinum í dag. Ævar Ingi Jóhannesson gleypti líklega tunguna eftir þungt höfuðhögg. Íslenski boltinn 1.5.2018 18:30
Atli Guðna með þrennu í bursti FH FH burstaði ÍR í Egilshöllinni í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Grindavík sótti sigur á Víði í Garði, Breiðablik sigraði Leikni Reykjavík, Víkingur Ólafsvík vann útisigur á Hamri og Fram hafði betur gegn Völsungi Íslenski boltinn 1.5.2018 17:58
KR valtaði yfir Aftureldingu KR er komið örugglega áfram í Mjólkurbikar karla eftir stórsigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag. KA tryggði sér sigur á Haukum og Þór sigraði HK á Akureyri. Íslenski boltinn 1.5.2018 16:00
Víkingur sótti sigur í snjókomunni í Sandgerði Víkingar úr Reykjavík eru komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Reyni Sandgerði suður með sjó í dag. Íslenski boltinn 1.5.2018 14:50
Bikarmeistararnir hefja titilvörnina á dramatík í Eyjum Bikarmeistarar ÍBV tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag með dramatískum sigri á liði Einherja í Vestmannaeyjum þar sem þrjú mörk voru skoruð á síðustu mínútum leiksins. Íslenski boltinn 1.5.2018 14:28
Snævi þakinn Hásteinsvöllur │Spilað í hádeginu 32-liða úrslit Mjólkursbikars karla hófust í gær með tveimur leikjum. Fjórtán leikir eiga að fara fram í dag og sá fyrsti er leikur ÍBV og Einherja klukkan 12:30. Íslenski boltinn 1.5.2018 11:05
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - ÍA 1-4 │ÍA áfram eftir stórsigur ÍA skellti Selfyssingum 4-1 í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Góð byrjun gerði gæfumuninn. ÍA er því komið í 16-liða úrslit. Íslenski boltinn 30.4.2018 13:01
Bikarmeistararnir fá Einherja í heimsókn Dregið var til 32 liða úrslita Mjólkurbikarsins í fótbolta í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Íslenski boltinn 23.4.2018 10:40
Tíu marka sigur Fram Fram er komið í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir tíu marka sigur á GG á Framvelli í dag. Fótbolti 21.4.2018 19:15
Brandur genginn til liðs við FH FH hefur gengið frá kaupum á færeyska landsliðsmanninum Brand Olsen frá danska liðinu Randers en Fimleikafélagið staðfesti þetta fyrr í dag. Fótbolti 21.4.2018 12:12
Vítaspyrnukeppni og stórsigrar í Mjólkurbikarnum Kári frá Akranesi er komið áfram í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir stórsigur á Elliða úr Árbænum. Kári vann leikinn með 9 mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 20.4.2018 21:59
Ungt knattspyrnufólk á betra skilið frá KSÍ Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum undrast að við undirritun samnings um Mjólkurbikarinn hafi áfengisauglýsing á búningi sést. „Einstaklega óviðeigandi og ósmekklegt,“ segir formaður samtakanna. Lífið 20.4.2018 05:45
Valur er meistari meistaranna Valur er meistari meistaranna eftir sigur á ÍBV í Meistarakeppni KSÍ. Þetta er í 11. skipti sem Valur vinnur þessa keppni og í þriðja árið í röð. Íslenski boltinn 19.4.2018 18:52
Í kapphlaupi við að gera völlinn leikhæfan Veður hefur tafið framkvæmdir við nýjan gervigrasvöll í Ólafsvík. Víkingur Ólafsvík er í kapphlaupi við tímann um að koma vellinum í stand fyrir fyrsta heimaleik tímabilsins. Framkvæmdastjórinn er bjartsýnn á að það takist en hefur gert ráðstafanir fari svo að það gangi ekki eftir. Sport 18.4.2018 01:18