Ástin á götunni Ótrúlegur sigur ÍR | Öll úrslit kvöldsins Mikil dramatík var í leikjum kvöldsins í Inkasso-deild karla en fjögur mörk voru skoruð í uppbótartíma í tveimur af fjórum leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 26.7.2018 21:20 Sigurmark á 96. mínútu skaut Ólafsvík í annað sætið Sigurmark úr vítaspyrnu í uppbótartíma gegn skaut Víking Ólafsvík upp í annað sætið. Lokatölur 2-1 sigur gegn ÍR. Íslenski boltinn 22.7.2018 18:14 Sjáðu mörk Berglindar sem skaut Blikum í bikarúrslit Breiðablik er komið í bikarúrslitaleik kvenna eftir að liðið lagði Val 2-0 á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 21.7.2018 20:30 Sjáðu markið sem skaut HK á toppinn Bjarni Gunnarsson skoraði sitt sjötta mark og tryggði HK áttunda sigurinn í Inkasso-deildinni er liðið vann 1-0 sigur á Magna. Íslenski boltinn 21.7.2018 18:32 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 2-0 | Berglind skaut Blikum í bikarúrslit Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði tvö mörk er Breiðablik lagði Val og er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 20.7.2018 14:58 Fanndís: Vorum betri en þýðir ekkert að væla „Þetta voru vonbrigði, ekki af því þetta er gamli heimavöllurinn, heldur því það er alltaf gaman að spila á Laugardalsvelli og við ætluðum okkur að fara á þennan bikarúrslitaleik.” Íslenski boltinn 21.7.2018 18:23 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-9 | Stjarnan í úrslit Mjólkurbikarsins Stjarnan fór illa með Fylki í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu og vann með átta marka mun. Stjarnan er því búið að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir annað hvort Breiðablik eða Val. Íslenski boltinn 20.7.2018 14:51 HK á toppinn eftir áttunda sigurinn HK er enn ósigrað í fyrstu deild karla eftir að liðið vann 1-0 sigur á Magna á Grenivík í dag í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 21.7.2018 17:57 Stjarnan skoraði níu mörk á móti Fylki | Sjáðu öll mörkin Sjáðu öll tíu mörkin úr undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu þegar Stjarnan vann 9-1 sigur á Fylki. Íslenski boltinn 21.7.2018 17:18 Kristrún gengin til liðs við Roma Selfyssingurinn Kristrún Rut Antonsdóttir mun spila fyrir Roma í ítölsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Fótbolti 21.7.2018 13:59 Brynjar Björn: Ræðst í september HK er eina liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna sem hafa enn ekki tapað leik í deildarkeppninni. Íslenski boltinn 20.7.2018 20:44 Þróttur færist nær toppliðunum Þróttur vann sinn annan sigur í röð í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-0 sigur á Njarðvík í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2018 21:05 Þór setti í fluggír í síðari hálfleik og keyrði yfir Hauka Þórsarar skelltu Haukum í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 4-1. Haukarnir leiddu í hálfleik 1-0. Íslenski boltinn 19.7.2018 19:46 Tveir Þróttarar leystir undan samningi Tveir reynslumiklir leikmenn Þróttar R. í Inkasso-deildinni hafa verið leystir undan samningi eftir að hafa óskað eftir því að samningum þeirra yrði rift. Íslenski boltinn 19.7.2018 07:31 Ejub: Við gerðum það sem þurfti að gera Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur var að vonum sáttur eftir að lið hans sló Víking Reykjavík úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 18.7.2018 21:49 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 0-1 | Ólsarar í undanúrslit Víkingur Ólafsvík sló út nafna sína og eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikarsins þar sem þeir mæta Breiðablik. Íslenski boltinn 18.7.2018 11:04 Þurfti að byrja á því að biðja fyrirliðann afsökunar Heimir Hallgrímsson lét engan vita nema KSÍ að hann væri að hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins. Fótbolti 18.7.2018 08:48 Ísland ekki starfið fyrir Moyes á þessum tímapunkti Skotinn myndi ekki skella á KSÍ en hann stefnir aftur á félagslið. Fótbolti 18.7.2018 09:12 Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. Fótbolti 17.7.2018 21:44 Helgi Kolviðs þverneitar sögusögnum um Indland Helgi Kolviðsson hefur ekki átt í neinum viðræðum við indverska liðið Pune City. Fótbolti 18.7.2018 07:28 Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins Fótbolti 17.7.2018 15:28 Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. Fótbolti 17.7.2018 15:22 Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. Fótbolti 17.7.2018 15:46 Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. Fótbolti 17.7.2018 12:12 Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. Fótbolti 17.7.2018 12:01 Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 17.7.2018 10:25 Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. Fótbolti 17.7.2018 10:08 Kitlar í tærnar að byrja aftur Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust. Sport 16.7.2018 21:36 ÍR vann fallslaginn á Grenivík ÍR sótti mikilvægan sigur á Grenivík í fallbaráttunni í Inkasso deild karla. Þór hélt í við liðin í toppbaráttunni með sigur á Leikni. Íslenski boltinn 14.7.2018 18:02 Gunnleifur framlengir við Breiðablik Gunnleifur Gunnleifsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Breiðablik og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. Fótbolti 14.7.2018 12:36 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 334 ›
Ótrúlegur sigur ÍR | Öll úrslit kvöldsins Mikil dramatík var í leikjum kvöldsins í Inkasso-deild karla en fjögur mörk voru skoruð í uppbótartíma í tveimur af fjórum leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 26.7.2018 21:20
Sigurmark á 96. mínútu skaut Ólafsvík í annað sætið Sigurmark úr vítaspyrnu í uppbótartíma gegn skaut Víking Ólafsvík upp í annað sætið. Lokatölur 2-1 sigur gegn ÍR. Íslenski boltinn 22.7.2018 18:14
Sjáðu mörk Berglindar sem skaut Blikum í bikarúrslit Breiðablik er komið í bikarúrslitaleik kvenna eftir að liðið lagði Val 2-0 á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 21.7.2018 20:30
Sjáðu markið sem skaut HK á toppinn Bjarni Gunnarsson skoraði sitt sjötta mark og tryggði HK áttunda sigurinn í Inkasso-deildinni er liðið vann 1-0 sigur á Magna. Íslenski boltinn 21.7.2018 18:32
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 2-0 | Berglind skaut Blikum í bikarúrslit Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði tvö mörk er Breiðablik lagði Val og er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins. Íslenski boltinn 20.7.2018 14:58
Fanndís: Vorum betri en þýðir ekkert að væla „Þetta voru vonbrigði, ekki af því þetta er gamli heimavöllurinn, heldur því það er alltaf gaman að spila á Laugardalsvelli og við ætluðum okkur að fara á þennan bikarúrslitaleik.” Íslenski boltinn 21.7.2018 18:23
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-9 | Stjarnan í úrslit Mjólkurbikarsins Stjarnan fór illa með Fylki í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu og vann með átta marka mun. Stjarnan er því búið að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir annað hvort Breiðablik eða Val. Íslenski boltinn 20.7.2018 14:51
HK á toppinn eftir áttunda sigurinn HK er enn ósigrað í fyrstu deild karla eftir að liðið vann 1-0 sigur á Magna á Grenivík í dag í Inkasso-deild karla. Íslenski boltinn 21.7.2018 17:57
Stjarnan skoraði níu mörk á móti Fylki | Sjáðu öll mörkin Sjáðu öll tíu mörkin úr undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu þegar Stjarnan vann 9-1 sigur á Fylki. Íslenski boltinn 21.7.2018 17:18
Kristrún gengin til liðs við Roma Selfyssingurinn Kristrún Rut Antonsdóttir mun spila fyrir Roma í ítölsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Fótbolti 21.7.2018 13:59
Brynjar Björn: Ræðst í september HK er eina liðið í efstu tveimur deildum karla og kvenna sem hafa enn ekki tapað leik í deildarkeppninni. Íslenski boltinn 20.7.2018 20:44
Þróttur færist nær toppliðunum Þróttur vann sinn annan sigur í röð í Inkasso-deild karla er liðið vann 3-0 sigur á Njarðvík í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2018 21:05
Þór setti í fluggír í síðari hálfleik og keyrði yfir Hauka Þórsarar skelltu Haukum í Inkasso-deild karla í kvöld en lokatölur urðu 4-1. Haukarnir leiddu í hálfleik 1-0. Íslenski boltinn 19.7.2018 19:46
Tveir Þróttarar leystir undan samningi Tveir reynslumiklir leikmenn Þróttar R. í Inkasso-deildinni hafa verið leystir undan samningi eftir að hafa óskað eftir því að samningum þeirra yrði rift. Íslenski boltinn 19.7.2018 07:31
Ejub: Við gerðum það sem þurfti að gera Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ólafsvíkur var að vonum sáttur eftir að lið hans sló Víking Reykjavík úr 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 18.7.2018 21:49
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur R. - Víkingur Ó. 0-1 | Ólsarar í undanúrslit Víkingur Ólafsvík sló út nafna sína og eru komnir í undanúrslit Mjólkurbikarsins þar sem þeir mæta Breiðablik. Íslenski boltinn 18.7.2018 11:04
Þurfti að byrja á því að biðja fyrirliðann afsökunar Heimir Hallgrímsson lét engan vita nema KSÍ að hann væri að hætta sem þjálfari íslenska landsliðsins. Fótbolti 18.7.2018 08:48
Ísland ekki starfið fyrir Moyes á þessum tímapunkti Skotinn myndi ekki skella á KSÍ en hann stefnir aftur á félagslið. Fótbolti 18.7.2018 09:12
Þreyta og þörf á nýrri áskorun Heimir Hallgrímsson segir að eiginlegar samningaviðræður hafi í raun ekki farið fram við KSÍ. Ákvörðun hans hafi ekki tengst launum heldur hafi hann ekki viljað binda sig til langs tíma á þessum tímapunkti. Fótbolti 17.7.2018 21:44
Helgi Kolviðs þverneitar sögusögnum um Indland Helgi Kolviðsson hefur ekki átt í neinum viðræðum við indverska liðið Pune City. Fótbolti 18.7.2018 07:28
Guðni: Erum með góða ráðgjafa sem hjálpa okkur í þjálfaraleitinni Guðni Bergsson hefur ekki mikinn tíma til að ákvaða næstu skref í þjálfaraleit íslenska landsliðsins Fótbolti 17.7.2018 15:28
Heimir: Skrái mig í Tólfuna og geri allt sem KSÍ biður mig um að gera Heimir Hallgrímsson aðstoðar KSÍ í þjálfaraleitinni ef sambandið vill hans aðstoð. Fótbolti 17.7.2018 15:22
Strákarnir senda Heimi kveðjur KSÍ tilkynnti í dag að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram sem landsliðsþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta. Heimir hefur stýrt liðinu í gegnum bestu ár íslenskrar fótboltasögu. Fótbolti 17.7.2018 15:46
Svona var blaðamannafundur Guðna Bergs vegna brotthvarfs Heimis Formaður KSÍ segir óformlegan lista yfir nýjan þjálfara til skoðunar. Fótbolti 17.7.2018 12:12
Hver verður eftirmaður Heimis? Gera má ráð fyrir því að margir muni verða áhugasamir um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu þegar það verður auglýst. Fótbolti 17.7.2018 12:01
Heimi fannst ósanngjarnt að taka allan rjómann og sagði því nei takk Vísir var í beinni frá kveðjufundi Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 17.7.2018 10:25
Heimir hættur að þjálfa íslenska landsliðið Heimir Hallgrímsson semur ekki áfram við KSÍ. Fótbolti 17.7.2018 10:08
Kitlar í tærnar að byrja aftur Rétt rúmur mánuður er síðan Dagný Brynjarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn. Hún æfði vel á meðgöngunni og hefur gert síðan barnið kom í heiminn. Hún gerir sér vonir um að ná landsleikjunum mikilvægu í haust. Sport 16.7.2018 21:36
ÍR vann fallslaginn á Grenivík ÍR sótti mikilvægan sigur á Grenivík í fallbaráttunni í Inkasso deild karla. Þór hélt í við liðin í toppbaráttunni með sigur á Leikni. Íslenski boltinn 14.7.2018 18:02
Gunnleifur framlengir við Breiðablik Gunnleifur Gunnleifsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Breiðablik og það á sjálfan afmælisdaginn sinn. Fótbolti 14.7.2018 12:36
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent