
Víkingur Ólafsvík

Guðjón Þórðar ekki áfram í Ólafsvík
Ekki náðist samkomulag um framhald á samstarfi.

Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ
Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni.

Þróttur R. og Víkingur Ó. töpuðu bæði
Botnbaráttan í Lengjudeildinni harðnar með hverri umferðinni en Þróttur Reykjavík og Víkingur Ólafsvík töpuðu bæði í kvöld.

Fram að stinga af í Lengjudeildinni | Víkingur Ó. fjarlægist botnbaráttuna
Fram og Víkingur Ólafsvík unnu gríðar mikilvæga sigra í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag.

Víkingur Ó. náði í stig í Safamýri | Víkingur R. kom til baka gegn Gróttu
Síðustu tveimur leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. Lauk þeim báðum með jafntefli. Þá gerðu Grótta og Víkingur jafntefli í Lengjudeild kvenna.

Ekki skánar ástandið í Ólafsvík: Breiðablik kallar markvörðinn til baka
Breiðablik hefur kallað markvörðinn Brynjar Atla Bragason úr láni frá Víkingi Ólafsvík.

Vandræði Víkinga halda áfram | Fyrirliðinn sendur í ótímabundið leyfi
Það virðist lítið ætla að ganga upp hjá Víking Ólafsvík í sumar. Nú hefur Emir Dokara verið sendur í ótímabundið leyfi eftir að hafa lent upp á kant við Guðjón Þórðarson, þjálfara liðsins.

Keke snýr aftur til Ólafsvíkur
Víkingur Ólafsvík hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í Lengjudeildinni.

Vísa ásökunum um dómgreindarleysi á bug
Víkingur Ólafsvík vísar því á bug að stjórn og starfsmenn félagins hafi vitað að leikmaðurinn liðsins, sem greindist með kórónuveiruna í gær, hafi hitt einstakling sem var í sóttkví.

Leikmaður Víkings smitaður
Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag.

Mögulegt smit í herbúðum Víkings Ólafsvíkur
Grunur leikur á um að leikmaður Víkings Ólafsvíkur sé smitaður af kórónuveirunni. Því hafa allir leikmenn liðsins farið í sjálfskipaða sóttkví.

Frumraun Guðjóns með Víking Ó. í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld
Víkingur Ó. sækir Leikni R. heim í kvöld í fyrsta leik liðsins undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar.

Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík
Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld.

Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík
Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld.

Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta
Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki.

Jón Páll rekinn frá Víkingi Ólafsvík
Jón Páll Pálmason hefur verið rekinn úr starfi þjálfara hjá Víkingi Ólafsvík en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Magni Grenivík tapaði enn einum leiknum og Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að leggja Fram af velli.

Gary Martin sá um Ólsara og Eyjamenn með fullt hús stiga
ÍBV lagði Víking Ólafsvík að velli í Vestmannaeyjum í Lengjudeild karla. Leikurinn hófst kl. 18 og lauk nú rétt í þessu.

Pepsi Max liðin í basli með Lengjudeildarliðin | Sjáðu öll mörkin úr Mjólkurbikarnum í gær
Breiðablik og Víkingur Reykjavík komust áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í gær.