Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2021 19:54 Kórdrengir halda enn í vonina um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Vísir/Hulda Margrét Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Pétur Bjarnason kom Vestra yfir gegn Aftureldingu eftir hálftíma leik, en Arnór Gauti Ragnarsson var búinn að jafna metin aðeins tveimur mínútum síðar. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en á 65. mínútu fóru heimamenn í Aftureldingu í frábæra skyndisókn sem að Kári Steinn Hlífarsson batt endahnútinn á og kom Mosfellingum í 2-1. Pétur Bjarnason var þí ekki hættur, en hann skoraði sitt annað mark og annað mark Vestra tæpum tíu mínútum fyrir leikslok og tryggði sínum mönnum 2-2 jafntefli. Afturelding fer því í sjöunda sæti með 23 stig þegar að þrír leikir eru eftir. Vestri situr í því sjötta með 29 stig, en þeir hafa spilað einum leik minna en andstæðingar dagsins. Leonard Sigurðsson kom Kórdrengjum yfir gegn Víkingum frá Ólafsvík strax á sjöundu mínútu, áður en Gunnlaugur Fannar Guðmundsson tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Staðan því 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik, og þannig var hún líka þegar að flautað var til hálfleiks. Það var svo ekki fyrr en þegar um fimm mínútur voru til leiksloka að Kórdrengir hrukku aftur í gang. Magnús Andri Ólafsson breytti stöðunni í 3-0, áður en Axel Freyr Harðarson gulltryggði 4-0 sigur. Kórdrengir eru því með 37 stig í þriðja sæti deildarinnar, aðeins einu stigi á eftir ÍBV sem situr í öðru sæti. Kórdrengir hafa þó spilar tveimur leikjum meira en Eyjamenn og þurfa því að treysta á önnur úrslit til að vinna sér inn sæti í Pepsi Max deildinn að ári. Víkingur Ólafsvík er sem áður sagði fallið úr Lengjudeildinni. Þeir seitja í neðsta sæti með fimm stig þegar að þrír leikir eru eftir. Fótbolti Lengjudeild karla Vestri Kórdrengir Afturelding Víkingur Ólafsvík Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Pétur Bjarnason kom Vestra yfir gegn Aftureldingu eftir hálftíma leik, en Arnór Gauti Ragnarsson var búinn að jafna metin aðeins tveimur mínútum síðar. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en á 65. mínútu fóru heimamenn í Aftureldingu í frábæra skyndisókn sem að Kári Steinn Hlífarsson batt endahnútinn á og kom Mosfellingum í 2-1. Pétur Bjarnason var þí ekki hættur, en hann skoraði sitt annað mark og annað mark Vestra tæpum tíu mínútum fyrir leikslok og tryggði sínum mönnum 2-2 jafntefli. Afturelding fer því í sjöunda sæti með 23 stig þegar að þrír leikir eru eftir. Vestri situr í því sjötta með 29 stig, en þeir hafa spilað einum leik minna en andstæðingar dagsins. Leonard Sigurðsson kom Kórdrengjum yfir gegn Víkingum frá Ólafsvík strax á sjöundu mínútu, áður en Gunnlaugur Fannar Guðmundsson tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Staðan því 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik, og þannig var hún líka þegar að flautað var til hálfleiks. Það var svo ekki fyrr en þegar um fimm mínútur voru til leiksloka að Kórdrengir hrukku aftur í gang. Magnús Andri Ólafsson breytti stöðunni í 3-0, áður en Axel Freyr Harðarson gulltryggði 4-0 sigur. Kórdrengir eru því með 37 stig í þriðja sæti deildarinnar, aðeins einu stigi á eftir ÍBV sem situr í öðru sæti. Kórdrengir hafa þó spilar tveimur leikjum meira en Eyjamenn og þurfa því að treysta á önnur úrslit til að vinna sér inn sæti í Pepsi Max deildinn að ári. Víkingur Ólafsvík er sem áður sagði fallið úr Lengjudeildinni. Þeir seitja í neðsta sæti með fimm stig þegar að þrír leikir eru eftir.
Fótbolti Lengjudeild karla Vestri Kórdrengir Afturelding Víkingur Ólafsvík Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira