Gervigreind

Fréttamynd

Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT

Starfsmenn Microsoft og OpenAI rannsaka hvort að DeepSeek, kínversk gervigreind sem olli usla á mörkuðum vestanhafs í vikunni, byggi á gögnum ChatGPT, gervigreindar OpenAI. Kínverska gervigreindin er sögð standa jafnfætis ChatGPT en á að hafa verið mun ódýrari í þróun og notkun.

Erlent
Fréttamynd

Kín­versk kú­vending leiddi til hruns vestan­hafs

Hlutabréf stórra tæknifyrirtækja hríðféllu í virði í dag eftir að lítið þekkt kínverskt fyrirtæki opinberaði nýja gervigreind í síðustu viku. Fyrirtækið DeepSeek opinberaði mállíkan sem á að standa í hárinu á sambærilegri gervigreind eins og ChatGPT í eigu OpenAI en fyrir brot af kostnaðinum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Hvað unga fólkið á Ís­landi ætti að vera að læra í vetur – og hlut­verk gervi­greindar í kennslu­stofunni

Tæknibyltingin sem við lifum á hefur umbreytt bæði atvinnulífinu og menntakerfinu. Með aukinni sjálfvirkni og gervigreind verður þekking á tækni, gagnagreiningu og skapandi lausnamiðaðri hugsun sífellt mikilvægari. En hvað ætti unga fólkið á Íslandi að leggja áherslu á að læra í vetur til að vera tilbúið fyrir framtíðina?

Skoðun
Fréttamynd

Enn deila Musk og Altman

Elon Musk og Sam Altman, forstjóri OpenAI sem gerir út ChatGPT, eru enn að deila. Altman sakaði Musk um að segja ósatt eftir að Musk hélt því fram að nýtt fyrirtæki sem á að reisa gagnaver fyrir gervigreind OpenAI skorti fjármagn.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Fjár­festa í gervi­greind fyrir 70 billjónir

Donald Trump hefur tilkynnt um stofnun Stargate, nýs bandarísks fyrirtækis, sem er samstarfsverkefni fyrirtækjanna OpenAI, Softbank og Oracle, og áform þeirra um stórfellda uppbyggingu gagnavera fyrir gervigreind. Stefnt er að fjárfestingu upp á að minnsta kosti 500 milljarða bandaríkjadollara, sem samsvarar um 70 billjónum íslenskra króna.

Erlent
Fréttamynd

Þéna tölu­vert þrátt fyrir að vera ekki til

Nýir og öðruvísi áhrifavaldar hafa rutt sér til rúms á samfélagsmiðlum og eru dæmi um að þeir þéni töluvert þrátt fyrir að vera ekki til í alvörunni. Sérfræðingur segir áhrifavaldana eiga sér jákvæðar og neikvæðar hliðar.

Lífið
Fréttamynd

Gervi­greind: Ný tíma­mót í mann­legri sögu

Við lifum á tímum þar sem tækniframfarir hafa umbreytt heiminum á áður óhugsandi hátt. Gervigreind (e. artificial intelligence) er ekki lengur framtíðartækni; hún er hluti af daglegu lífi okkar og hefur áhrif á allt frá heilsugæslu til sköpunargáfu. En hvernig getum við tryggt að þessi tækni verði nýtt á sem farsælastan hátt?

Skoðun
Fréttamynd

Tæki­færi gervi­greindar í menntun

Miðstöð menntunar og skólaþjónustu gegnir lykilhlutverki sem bakhjarl íslensks skólastarfs og leggur áherslu á þjónustumiðaða nálgun og aukinn stuðning við skólasamfélagið.

Skoðun
Fréttamynd

Sjálf­stæð hugsun á tímum gervi­greindar

Í heimi þar sem gervigreind og tækniþróun færast sífellt í aukana er mikilvægt að endurskoða hvernig við nálgumst menntun og þekkingarleit. Menntun er ekki lengur einskorðuð við skólakerfi sem helst vill skila vel þjálfuðu vinnuafli.

Skoðun
Fréttamynd

Ergir kirkjuna enn á ný með fölskum Frans páfa

Madonna vakti töluverða athygli á föstudag þegar hún birti tvær gervigreindarmyndir af sér með Frans páfa á Instagram. Ekki er hægt að lýsa myndunum öðruvísi en að páfinn sé að þukla á Madonnu.

Lífið
Fréttamynd

Gervigreindin stýrði ferðinni

„Við vitum ekki til þess að gervigreind hafi verið nýtt við að semja söguþráð fyrir leikþátt í hlaðvarpi áður,“ segir Arnar Þór, annar umsjónarmanna hlaðvarpsins Ólafssynir í Undralandi.

Lífið