Fótbolti Sjáðu markið: Messi tryggði sigurinn með aukaspyrnu í uppbótartíma Það tók Lionel Messi ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami. Það var einkar glæsilegt en það kom úr aukaspyrnu í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum, keppni sem inniheldur bæði lið úr MLS og efstu deild í Mexíkó. Fótbolti 22.7.2023 10:15 Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. Fótbolti 22.7.2023 09:31 Þrútnir leikmenn Man United vekja athygli Myndir af þeim Marcus Rashford og Casemiro, leikmönnum enska knattspyrnufélagsins Manchester United, hafa vakið mikla athygli. Báðir leikmenn virka vel þrútnir eftir verðskuldað sumarfrí. Enski boltinn 22.7.2023 08:01 Liverpool mætir til leiks með nýtt leikkerfi: Verður Trent á miðjunni? Þó oftast nær sé lítið sem ekkert að marka vináttuleiki þá vakti uppstilling Liverpool-liðsins í leiknum gegn þýska B-deildarliðinu Karlsruher athygli. Það virðist sem Jurgen Klopp ætli að breyta til í vetur. Enski boltinn 22.7.2023 07:01 Blikar fá undanþágu Breiðablik má spila á Kópavogsvelli í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sá leikur var alltaf að fara fram á Kópavogsvelli en viðureign Blika í 3. umferð, sama hvort væri um Meistara- eða Evrópudeild var í uppnámi. Fótbolti 21.7.2023 23:31 Vilja Rey Cup-bikarinn til Afríku Sextán malavískir knattspyrnudrengir eru staddir hér á landi til að keppa á Rey Cup sem fer fram í Laugardalnum í næstu viku. Drengirnir eru bjartsýnir á að þeim takist að vinna mótið. Sport 21.7.2023 22:05 Toppliðið skoraði níu Afturelding vann 9-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir, Grótta og ÍA unnu sína leiki líka. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:45 „Við eigum enn þá dálítið inni og við þurfum að sækja það í næstu leikjum“ Það var létt yfir Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-1 sigur liðsins á ÍBV nú í kvöld. Blikar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik og voru 3-0 yfir í hálfleik. Eyjamenn hresstust mikið við í seinni hálfleik en Blikar náðu þó að sigla þessu tiltölulega sannfærandi heim í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:00 Nökkvi Þeyr til toppliðs í Bandaríkjunum Nökkvi Þeyr Þórisson hefur samið við St. Louis í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Liðið trónir á toppi vesturhluta deildarinnar. Fótbolti 21.7.2023 20:21 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Meistararnir kláruðu Eyjamenn í fyrri hálfleik Breiðablik vann ÍBV í fyrsta leik 16. umferðar Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli og fór leikar 3-1 fyrir heimamenn eins og áður segir. Íslenski boltinn 21.7.2023 17:15 Sverrir Ingi byrjar á sigri í Danmörku Midtjylland vann Hvidovre 1-0 í fyrsta leik tímabilsins í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.7.2023 19:11 Er „þannig séð sáttur“ í Hollandi en dreymir um England Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson mætti nýverið í hlaðvarpsþáttinn Chat After Dark, áður Chess After Dark. Þar fór hann yfir stöðu mála en Willum Þór er samningsbundinn Go Ahead Eagles í Hollandi. Það er þó áhugi frá öðrum liðum en hár verðmiði Eagles hefur gert það að verkum að enn hefur ekkert tilboð borist. Fótbolti 21.7.2023 18:15 Viðar Ari gæti spilað með Fram í sumar Viðar Ari Jónsson æfir um þessar mundir með liði Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið ungverska liðið Honvéd og gæti spilað með Fram í Bestu deildinni ef ekkert býðst erlendis. Íslenski boltinn 21.7.2023 16:45 Keflavík fær liðsstyrk frá Kanada Melanie Claire Rendeiro er gengin til liðs við Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2023 23:31 Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - FC Riga 1-0 | Víkingur úr leik þrátt fyrir sigur Víkingur sigraði lettneska liðið Riga FC á Víkingsvelli í kvöld. Leikurinn endaði 1-0 en Helgi Guðjónsson skoraði markið á 82. mínútu leiksins. Leikurinn var sá seinni í einvígi liðanna í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þrátt fyrir sigur eru Víkingar fallnir úr leik því að samanlögð úrslit úr leikjunum tveimur er 2-1 fyrir Riga og ljóst er að Víkingar ná ekki lengra í Evrópukeppnum þetta tímabilið. Fótbolti 20.7.2023 18:00 Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sport 20.7.2023 21:00 Umfjöllun: Connah's Quay - KA 0-2 | KA örugglega áfram í aðra umferð KA tryggði sér farseðilinn í aðra umferð Sambandsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Connah´s Quay. KA vann fyrri leikinn 2-0 í Úlfarsárdalnum og einvígið samanlagt 4-0. Í kvöld skoruðu Daníel Hafsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson mörk KA. Umfjöllun væntanleg. Fótbolti 20.7.2023 17:15 Manchester United tilkynnir Bruno Fernandes sem fyrirliða og komu Andre Onana Enska knattspyrnuliðið, Manchester United, hefur tilkynnt að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði. Greint var frá því á dögunum að Harry Maguire yrði ekki lengur fyrirliði og Bruno mun Fernandes taka við því hlutverki. Félagið staðfesti einnig komu Andre Onana með myndbandi. Sport 20.7.2023 19:16 Botnliðið fær liðsstyrk Selfoss hefur samið við Abby Burdette um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Selfoss situr sem stendur á botni deildarinnar með aðeins sjö stig, fimm frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 20.7.2023 17:31 Rekinn eftir tapið gegn Klaksvík Þjálfari ungverska knattspyrnuliðsins Ferencváros, Stanislav Chercheso, var látinn taka poka sinn eftir 0-3 tap gegn KÍ Klaksvík frá Færeyjum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 20.7.2023 17:00 Skinner nýr þjálfari Dagnýjar hjá West Ham Kvennalið West Ham United hefur ráðið nýjan þjálfara. Sú heitir Rehanne Skinner og er 43 ára gömul. Hún býr yfir 20 ára reynslu og þjálfaði síðast Tottenham Hotspur. Enski boltinn 20.7.2023 16:30 Ræddi við franska blaðamenn: Vildi prófa stærri deild og líkar við leikstíl Lille Franska úrvalsdeildarfélagið Lille kynnti Hákon Arnar Haraldsson fyrir fjölmiðlum í dag. Þar var svaraði hann hinum ýmsu spurningum, meðal annars um ákvörðun sína að fara til Lille og hvar á vellinum hann mun spila fyrir félagið. Fótbolti 20.7.2023 13:30 Brasilíska ríkisstjórnin breytir vinnutímum vegna HM í fótbolta Opinbert starfsfólk í Brasilíu þarf ekki að hafa áhyggjur af því að mæta seint til vinnu þó það horfi á leiki kvennalandsliðsins á HM frá upphafi til enda. Hefðbundnum vinnudegi verður breytt svo fólk geti fylgst með landsliðinu. Fótbolti 20.7.2023 12:30 Metfjöldi sá Matildurnar byrja á sigri Ástralía lagði Írland með einu marki gegn engu í fyrsta leik liðanna á HM kvenna í knattspyrnu. Aldrei hafa fleiri komið saman til að horfa á kvennaknattspyrnu í Ástralíu. Fótbolti 20.7.2023 12:02 Onana búinn að skrifa undir og fer með til Bandaríkjanna Markvörðurinn Andre Onana hefur skrifað undir hjá enska knattspyrnuliðinu Manchester United. Er búið að bóka flug fyrir leikmanninn til Bandaríkjanna en Man United er á leið þangað í æfingaferð í aðdraganda nýs keppnistímabils. Enski boltinn 20.7.2023 09:31 Arftaki Busquets uppalinn í La Masia Spánarmeistarar Barcelona hafa fengið Spánverjann Oriel Romeu í sínar raðir frá Girona. Sá á að leysa Sergio Busquets af hólmi en samningur þess síðarnefnda rann út í sumar og hann er nú kominn í faðm Lionel Messi í Miami. Fótbolti 19.7.2023 23:00 Skotárás fyrir opnunarleik HM í Auckland: „Mótið heldur áfram óhaggað“ Þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði í borginni Auckland í Nýja Sjálandi. Árásarmaðurinn er einn hinna látnu. Að sögn lögreglunnar er fjöldi fólks særður. Erlent 19.7.2023 22:47 Hópslagsmál brutust út í leik á Gothia Cup Hópslagsmál brutust út í leik liðanna Götaholm og Atletico Real Morelos á knattspyrnumóti í Gautaborg í dag. Báðum liðum hefur verið vísað úr keppni eftir atvikið. Fótbolti 19.7.2023 21:31 Fofana frá út árið Wesley Fofana mun ekki spila fyrir Chelsea fyrr en seint á komandi tímabili. Franski varnarmaðurinn sleit krossband nýverið og er alls óvíst að hann verði eitthvað með liðinu fyrr en á þar næstu leiktíð. Enski boltinn 19.7.2023 19:16 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 334 ›
Sjáðu markið: Messi tryggði sigurinn með aukaspyrnu í uppbótartíma Það tók Lionel Messi ekki langan tíma að skora sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami. Það var einkar glæsilegt en það kom úr aukaspyrnu í uppbótartíma þegar liðið vann 2-1 sigur á Cruz Azul frá Mexíkó í deildarbikarnum, keppni sem inniheldur bæði lið úr MLS og efstu deild í Mexíkó. Fótbolti 22.7.2023 10:15
Vítaspyrnur áfram þemað í öruggum sigrum Bandaríkjanna og Japans Tveir leikir fóru fram á HM kvenna i knattspyrnu í nótt. Bandaríkin unnu Víetnam 3-0 og Japan vann Zambíu 5-0. Vítaspyrnur voru dæmdar í báðum leikjum sem þýðir að það hefur verið bent á vítapunktinn í öllum leikjum mótsins til þessa. Fótbolti 22.7.2023 09:31
Þrútnir leikmenn Man United vekja athygli Myndir af þeim Marcus Rashford og Casemiro, leikmönnum enska knattspyrnufélagsins Manchester United, hafa vakið mikla athygli. Báðir leikmenn virka vel þrútnir eftir verðskuldað sumarfrí. Enski boltinn 22.7.2023 08:01
Liverpool mætir til leiks með nýtt leikkerfi: Verður Trent á miðjunni? Þó oftast nær sé lítið sem ekkert að marka vináttuleiki þá vakti uppstilling Liverpool-liðsins í leiknum gegn þýska B-deildarliðinu Karlsruher athygli. Það virðist sem Jurgen Klopp ætli að breyta til í vetur. Enski boltinn 22.7.2023 07:01
Blikar fá undanþágu Breiðablik má spila á Kópavogsvelli í 2. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sá leikur var alltaf að fara fram á Kópavogsvelli en viðureign Blika í 3. umferð, sama hvort væri um Meistara- eða Evrópudeild var í uppnámi. Fótbolti 21.7.2023 23:31
Vilja Rey Cup-bikarinn til Afríku Sextán malavískir knattspyrnudrengir eru staddir hér á landi til að keppa á Rey Cup sem fer fram í Laugardalnum í næstu viku. Drengirnir eru bjartsýnir á að þeim takist að vinna mótið. Sport 21.7.2023 22:05
Toppliðið skoraði níu Afturelding vann 9-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir, Grótta og ÍA unnu sína leiki líka. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:45
„Við eigum enn þá dálítið inni og við þurfum að sækja það í næstu leikjum“ Það var létt yfir Óskari Hrafni Þorvaldssyni, þjálfara Breiðabliks, eftir 3-1 sigur liðsins á ÍBV nú í kvöld. Blikar kláruðu leikinn í fyrri hálfleik og voru 3-0 yfir í hálfleik. Eyjamenn hresstust mikið við í seinni hálfleik en Blikar náðu þó að sigla þessu tiltölulega sannfærandi heim í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:00
Nökkvi Þeyr til toppliðs í Bandaríkjunum Nökkvi Þeyr Þórisson hefur samið við St. Louis í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Liðið trónir á toppi vesturhluta deildarinnar. Fótbolti 21.7.2023 20:21
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1 | Meistararnir kláruðu Eyjamenn í fyrri hálfleik Breiðablik vann ÍBV í fyrsta leik 16. umferðar Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Kópavogsvelli og fór leikar 3-1 fyrir heimamenn eins og áður segir. Íslenski boltinn 21.7.2023 17:15
Sverrir Ingi byrjar á sigri í Danmörku Midtjylland vann Hvidovre 1-0 í fyrsta leik tímabilsins í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.7.2023 19:11
Er „þannig séð sáttur“ í Hollandi en dreymir um England Landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson mætti nýverið í hlaðvarpsþáttinn Chat After Dark, áður Chess After Dark. Þar fór hann yfir stöðu mála en Willum Þór er samningsbundinn Go Ahead Eagles í Hollandi. Það er þó áhugi frá öðrum liðum en hár verðmiði Eagles hefur gert það að verkum að enn hefur ekkert tilboð borist. Fótbolti 21.7.2023 18:15
Viðar Ari gæti spilað með Fram í sumar Viðar Ari Jónsson æfir um þessar mundir með liði Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið ungverska liðið Honvéd og gæti spilað með Fram í Bestu deildinni ef ekkert býðst erlendis. Íslenski boltinn 21.7.2023 16:45
Keflavík fær liðsstyrk frá Kanada Melanie Claire Rendeiro er gengin til liðs við Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2023 23:31
Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - FC Riga 1-0 | Víkingur úr leik þrátt fyrir sigur Víkingur sigraði lettneska liðið Riga FC á Víkingsvelli í kvöld. Leikurinn endaði 1-0 en Helgi Guðjónsson skoraði markið á 82. mínútu leiksins. Leikurinn var sá seinni í einvígi liðanna í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Þrátt fyrir sigur eru Víkingar fallnir úr leik því að samanlögð úrslit úr leikjunum tveimur er 2-1 fyrir Riga og ljóst er að Víkingar ná ekki lengra í Evrópukeppnum þetta tímabilið. Fótbolti 20.7.2023 18:00
Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sport 20.7.2023 21:00
Umfjöllun: Connah's Quay - KA 0-2 | KA örugglega áfram í aðra umferð KA tryggði sér farseðilinn í aðra umferð Sambandsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á Connah´s Quay. KA vann fyrri leikinn 2-0 í Úlfarsárdalnum og einvígið samanlagt 4-0. Í kvöld skoruðu Daníel Hafsteinsson og Elfar Árni Aðalsteinsson mörk KA. Umfjöllun væntanleg. Fótbolti 20.7.2023 17:15
Manchester United tilkynnir Bruno Fernandes sem fyrirliða og komu Andre Onana Enska knattspyrnuliðið, Manchester United, hefur tilkynnt að Bruno Fernandes sé nýr fyrirliði. Greint var frá því á dögunum að Harry Maguire yrði ekki lengur fyrirliði og Bruno mun Fernandes taka við því hlutverki. Félagið staðfesti einnig komu Andre Onana með myndbandi. Sport 20.7.2023 19:16
Botnliðið fær liðsstyrk Selfoss hefur samið við Abby Burdette um að leika með liðinu út tímabilið í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Selfoss situr sem stendur á botni deildarinnar með aðeins sjö stig, fimm frá öruggu sæti. Íslenski boltinn 20.7.2023 17:31
Rekinn eftir tapið gegn Klaksvík Þjálfari ungverska knattspyrnuliðsins Ferencváros, Stanislav Chercheso, var látinn taka poka sinn eftir 0-3 tap gegn KÍ Klaksvík frá Færeyjum í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 20.7.2023 17:00
Skinner nýr þjálfari Dagnýjar hjá West Ham Kvennalið West Ham United hefur ráðið nýjan þjálfara. Sú heitir Rehanne Skinner og er 43 ára gömul. Hún býr yfir 20 ára reynslu og þjálfaði síðast Tottenham Hotspur. Enski boltinn 20.7.2023 16:30
Ræddi við franska blaðamenn: Vildi prófa stærri deild og líkar við leikstíl Lille Franska úrvalsdeildarfélagið Lille kynnti Hákon Arnar Haraldsson fyrir fjölmiðlum í dag. Þar var svaraði hann hinum ýmsu spurningum, meðal annars um ákvörðun sína að fara til Lille og hvar á vellinum hann mun spila fyrir félagið. Fótbolti 20.7.2023 13:30
Brasilíska ríkisstjórnin breytir vinnutímum vegna HM í fótbolta Opinbert starfsfólk í Brasilíu þarf ekki að hafa áhyggjur af því að mæta seint til vinnu þó það horfi á leiki kvennalandsliðsins á HM frá upphafi til enda. Hefðbundnum vinnudegi verður breytt svo fólk geti fylgst með landsliðinu. Fótbolti 20.7.2023 12:30
Metfjöldi sá Matildurnar byrja á sigri Ástralía lagði Írland með einu marki gegn engu í fyrsta leik liðanna á HM kvenna í knattspyrnu. Aldrei hafa fleiri komið saman til að horfa á kvennaknattspyrnu í Ástralíu. Fótbolti 20.7.2023 12:02
Onana búinn að skrifa undir og fer með til Bandaríkjanna Markvörðurinn Andre Onana hefur skrifað undir hjá enska knattspyrnuliðinu Manchester United. Er búið að bóka flug fyrir leikmanninn til Bandaríkjanna en Man United er á leið þangað í æfingaferð í aðdraganda nýs keppnistímabils. Enski boltinn 20.7.2023 09:31
Arftaki Busquets uppalinn í La Masia Spánarmeistarar Barcelona hafa fengið Spánverjann Oriel Romeu í sínar raðir frá Girona. Sá á að leysa Sergio Busquets af hólmi en samningur þess síðarnefnda rann út í sumar og hann er nú kominn í faðm Lionel Messi í Miami. Fótbolti 19.7.2023 23:00
Skotárás fyrir opnunarleik HM í Auckland: „Mótið heldur áfram óhaggað“ Þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði í borginni Auckland í Nýja Sjálandi. Árásarmaðurinn er einn hinna látnu. Að sögn lögreglunnar er fjöldi fólks særður. Erlent 19.7.2023 22:47
Hópslagsmál brutust út í leik á Gothia Cup Hópslagsmál brutust út í leik liðanna Götaholm og Atletico Real Morelos á knattspyrnumóti í Gautaborg í dag. Báðum liðum hefur verið vísað úr keppni eftir atvikið. Fótbolti 19.7.2023 21:31
Fofana frá út árið Wesley Fofana mun ekki spila fyrir Chelsea fyrr en seint á komandi tímabili. Franski varnarmaðurinn sleit krossband nýverið og er alls óvíst að hann verði eitthvað með liðinu fyrr en á þar næstu leiktíð. Enski boltinn 19.7.2023 19:16