Fótbolti Skipting Heimis gerði gæfumuninn í sigri Jamaíku Strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar í jamaíska fótboltalandsliðinu héldu áfram á sigurbraut þegar þeir lögðu Haítí að velli, 2-3, í B-riðli A-deildar Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 16.10.2023 12:31 Sendi leikmennina sína aftur í skóla því þeir gátu ekki lagt saman tvo plús tvo Carlos Tevez, þjálfari Independiente, sýnir leikmönnum sína enga miskunn hvort sem það er fyrir frammistöðu innan vallar eða utan. Fótbolti 16.10.2023 07:31 Hlín skoraði í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad er liðið hafði betur gegn Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.10.2023 15:03 Udogie: Alltaf verið minn stærsti draumur Destiny Udogie, leikmaður Tottenham og ítalska landsliðsins, segist vera himinlifandi eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið í gær. Enski boltinn 15.10.2023 14:00 „Það er ógnvænlegt að fylgjast með honum“ Kieran Trippier, fyrirliði Newcastle og leikmaður enska landsliðsins, fór fögrum orðum um Jude Bellingham í viðtali í gær. Fótbolti 15.10.2023 09:01 Maddison: Erum sammála um það hver mín besta staða er James Maddison, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Gareth Southgate sé búinn að finna bestu stöðuna fyrir hann í liðinu. Fótbolti 14.10.2023 16:01 Ingibjörg spilaði allan leikinn í sigri Valerenga Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, spilaði allan leikinn í sigri Valerenga í norsku deildinni í dag. Fótbolti 14.10.2023 15:01 Óskar Hrafn tekur að öllum líkindum við Haugesund Haugesund og Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, eru hársbreidd frá því að ná samkomulagi. Fótbolti 14.10.2023 12:50 Ronaldo: Ég á enn mikið eftir Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgal og Al-Nassr, segir að hann sé ekki nálægt því að hætta að spila fyrir landsliðið. Fótbolti 14.10.2023 12:00 Southgate: Ég skil ekki afhverju þeir baula Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist ekki átta sig á því hvers vegna stuðningsmenn bauluðu á Jordan Henderson í leik Englands gegn Ástralíu í gær en Henderson var fyrirliði Englands í leiknum. Fótbolti 14.10.2023 09:30 Stórar hugmyndir – lítil samskipti: „Veldur okkur áhyggjum“ Formaður KSÍ vill sjá nýjan þjóðarvöll rísa við Suðurlandsbraut og mynda þar allsherjar íþróttamiðstöð ásamt nýrri þjóðarhöll. Sá völlur yrði á svæði sem er í eigu Þróttar og formaður félagsins er heldur óspenntari fyrir hugmyndinni. Hann kallar eftir meira samráði sérsambanda ÍSÍ við félögin í Laugardal. Fótbolti 14.10.2023 09:01 Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. Fótbolti 13.10.2023 17:46 Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 12.10.2023 22:31 Liverpool þarf að endurgreiða miða er framkvæmdir frestast enn frekar Framkvæmdir á Anfield Road stúkunni á Anfield, heimavelli Liverpool, frestast enn frekar og neyðist liðið til að endurgreiða miða á grannaslag liðsins við Everton. Enski boltinn 12.10.2023 14:02 Dánarorsök leikmanns enn óþekkt Dánarorsök Maddy Cusack, fyrrum leikmanns Sheffield United á Englandi, liggur ekki fyrir eftir rannsókn. Sú rannsókn hefur verið framlengd um sex vikur. Enski boltinn 12.10.2023 13:01 Segir ekkert hæft í sögusögnum sem eru á kreiki um Messi: „Getið gleymt því“ Spænski blaðamaðurinn Gillem Balague, sem þekkir vel til argentínsku fótboltagoðsagnarinnar Lionel Messi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leið á láni frá bandaríska MLS liðinu Inter Miami er tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Fótbolti 12.10.2023 08:02 Rapparinn 50 Cent styrkir lið fjórtán ára fótboltastelpna Bandaríski rapparinn 50 Cent er eflaust ekki sá fyrsti sem þér dettur í hug þegar fjórtán ára fótboltastelpur í Wales þurfa á fjárhagsstuðningi að halda fyrir liðið sitt. Fótbolti 10.10.2023 13:30 Telur að Man United nái ekki topp fimm Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að hans gamla félag verði ekki meðal fimm efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar þegar henni lýkur næsta vor. Enski boltinn 10.10.2023 07:31 Pétur um riðlakeppni Meistaradeildarinnar: „Ætlum að reyna þangað til við komumst inn“ Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki, meistaraliðinu þar í landi, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir Valskonur ætla að reyna við riðlakeppnina þangað til þær komast inn. Fótbolti 10.10.2023 07:00 Þjálfari Man United vill breyta fyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu Á meðan allt er gert til að stækka Meistaradeild Evrópu karla megin í von um að koma stærstu liðum Evrópu í keppninni á kostnað liða sem eiga það frekar skilið þá verður ekki það sama sagt um Meistaradeildina kvenna megin. Fótbolti 9.10.2023 23:15 Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Íslenski boltinn 9.10.2023 21:46 Finnarnir farnir frá FH Eetu Mömmö og Dani Hatakka munu ekki spila með FH í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Þeir koma báðir frá Finnlandi. Íslenski boltinn 9.10.2023 20:31 Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2023 20:01 Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30 Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Enski boltinn 9.10.2023 19:01 Dofri leggur skóna á hilluna Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum. Íslenski boltinn 9.10.2023 18:30 Ekroth í Víkinni til 2026 Oliver Ekroth, miðvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2026. Íslenski boltinn 9.10.2023 17:46 Börnin skömmuð á leiðinni heim eftir mótin Sum börn kvíða fyrir bílferðunum heim eftir fótboltaleiki þar sem foreldrar þeirra nota ferðirnar til að yfirheyra þau eða skamma. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir þetta hafa komið fram á ungmennaþingi sambandsins en foreldrar þurfi að láta af slæmri hegðun á fótboltamótum. Innlent 9.10.2023 14:01 Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Lífið 8.10.2023 22:24 Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla árið 2023 fór fram í dag þegar Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Fyrir leik var Stjarnan í þriðja sæti deildarinnar með 43 stig á meðan Breiðablik var sæti neðar með 41 stig. Svo fór að lokum að Stjarnan vann 0-2 sigur og tryggði sér í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023. Íslenski boltinn 8.10.2023 13:15 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 334 ›
Skipting Heimis gerði gæfumuninn í sigri Jamaíku Strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar í jamaíska fótboltalandsliðinu héldu áfram á sigurbraut þegar þeir lögðu Haítí að velli, 2-3, í B-riðli A-deildar Þjóðadeildar Norður- og Mið-Ameríku. Fótbolti 16.10.2023 12:31
Sendi leikmennina sína aftur í skóla því þeir gátu ekki lagt saman tvo plús tvo Carlos Tevez, þjálfari Independiente, sýnir leikmönnum sína enga miskunn hvort sem það er fyrir frammistöðu innan vallar eða utan. Fótbolti 16.10.2023 07:31
Hlín skoraði í sigri Kristianstad Hlín Eiríksdóttir skoraði fyrra mark Kristianstad er liðið hafði betur gegn Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.10.2023 15:03
Udogie: Alltaf verið minn stærsti draumur Destiny Udogie, leikmaður Tottenham og ítalska landsliðsins, segist vera himinlifandi eftir að hafa spilað sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið í gær. Enski boltinn 15.10.2023 14:00
„Það er ógnvænlegt að fylgjast með honum“ Kieran Trippier, fyrirliði Newcastle og leikmaður enska landsliðsins, fór fögrum orðum um Jude Bellingham í viðtali í gær. Fótbolti 15.10.2023 09:01
Maddison: Erum sammála um það hver mín besta staða er James Maddison, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, segir að Gareth Southgate sé búinn að finna bestu stöðuna fyrir hann í liðinu. Fótbolti 14.10.2023 16:01
Ingibjörg spilaði allan leikinn í sigri Valerenga Ingibjörg Sigurðardóttir, leikmaður íslenska landsliðsins, spilaði allan leikinn í sigri Valerenga í norsku deildinni í dag. Fótbolti 14.10.2023 15:01
Óskar Hrafn tekur að öllum líkindum við Haugesund Haugesund og Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, eru hársbreidd frá því að ná samkomulagi. Fótbolti 14.10.2023 12:50
Ronaldo: Ég á enn mikið eftir Cristiano Ronaldo, leikmaður Portúgal og Al-Nassr, segir að hann sé ekki nálægt því að hætta að spila fyrir landsliðið. Fótbolti 14.10.2023 12:00
Southgate: Ég skil ekki afhverju þeir baula Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist ekki átta sig á því hvers vegna stuðningsmenn bauluðu á Jordan Henderson í leik Englands gegn Ástralíu í gær en Henderson var fyrirliði Englands í leiknum. Fótbolti 14.10.2023 09:30
Stórar hugmyndir – lítil samskipti: „Veldur okkur áhyggjum“ Formaður KSÍ vill sjá nýjan þjóðarvöll rísa við Suðurlandsbraut og mynda þar allsherjar íþróttamiðstöð ásamt nýrri þjóðarhöll. Sá völlur yrði á svæði sem er í eigu Þróttar og formaður félagsins er heldur óspenntari fyrir hugmyndinni. Hann kallar eftir meira samráði sérsambanda ÍSÍ við félögin í Laugardal. Fótbolti 14.10.2023 09:01
Umfjöllun: Ísland - Lúxemborg 1-1 | Sár vonbrigði í endurkomu Gylfa Íslenska karlalandsliðið í fótbolta varð að sætta sig við 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli í kvöld. Þar með er vonin um að komast beint á EM úr undankeppninni algjörlega úr sögunni. Fótbolti 13.10.2023 17:46
Rekinn eftir að gera Spánverja að heimsmeisturum en tekur nú við Marokkó Knattspyrnuþjálfarinn Jorge Vilda hefur verið ráðinn þjálfari marokkóska kvennalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 12.10.2023 22:31
Liverpool þarf að endurgreiða miða er framkvæmdir frestast enn frekar Framkvæmdir á Anfield Road stúkunni á Anfield, heimavelli Liverpool, frestast enn frekar og neyðist liðið til að endurgreiða miða á grannaslag liðsins við Everton. Enski boltinn 12.10.2023 14:02
Dánarorsök leikmanns enn óþekkt Dánarorsök Maddy Cusack, fyrrum leikmanns Sheffield United á Englandi, liggur ekki fyrir eftir rannsókn. Sú rannsókn hefur verið framlengd um sex vikur. Enski boltinn 12.10.2023 13:01
Segir ekkert hæft í sögusögnum sem eru á kreiki um Messi: „Getið gleymt því“ Spænski blaðamaðurinn Gillem Balague, sem þekkir vel til argentínsku fótboltagoðsagnarinnar Lionel Messi, segir ekkert til í þeim sögusögnum að hann sé á leið á láni frá bandaríska MLS liðinu Inter Miami er tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Fótbolti 12.10.2023 08:02
Rapparinn 50 Cent styrkir lið fjórtán ára fótboltastelpna Bandaríski rapparinn 50 Cent er eflaust ekki sá fyrsti sem þér dettur í hug þegar fjórtán ára fótboltastelpur í Wales þurfa á fjárhagsstuðningi að halda fyrir liðið sitt. Fótbolti 10.10.2023 13:30
Telur að Man United nái ekki topp fimm Sparkspekingurinn Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að hans gamla félag verði ekki meðal fimm efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar þegar henni lýkur næsta vor. Enski boltinn 10.10.2023 07:31
Pétur um riðlakeppni Meistaradeildarinnar: „Ætlum að reyna þangað til við komumst inn“ Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki, meistaraliðinu þar í landi, í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, segir Valskonur ætla að reyna við riðlakeppnina þangað til þær komast inn. Fótbolti 10.10.2023 07:00
Þjálfari Man United vill breyta fyrirkomulaginu á Meistaradeild Evrópu Á meðan allt er gert til að stækka Meistaradeild Evrópu karla megin í von um að koma stærstu liðum Evrópu í keppninni á kostnað liða sem eiga það frekar skilið þá verður ekki það sama sagt um Meistaradeildina kvenna megin. Fótbolti 9.10.2023 23:15
Samúel ánægður með ákvörðun bæjarstjórnar Ísafjarðarbær hefur ákveðið að flýta framkvæmdum á gervigrasvöllum bæjarins vegna sætis Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Samúel Samúelsson, formaður Vestra, er himinlifandi með tíðindin. Íslenski boltinn 9.10.2023 21:46
Finnarnir farnir frá FH Eetu Mömmö og Dani Hatakka munu ekki spila með FH í Bestu deild karla í knattspyrnu sumarið 2024. Þeir koma báðir frá Finnlandi. Íslenski boltinn 9.10.2023 20:31
Karólína Lea skoraði er Leverkusen missti niður tveggja marka forystu Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Bayer Leverkusen þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 9.10.2023 20:01
Þolinmæði UEFA á þrotum og skoðað að leggja gervigras á Laugardalsvöll KSÍ stefnir á að leggja nýjan grasflöt á Laugardalsvöll í vor vegna aukinna verkefna á vellinum. Til greina kemur að sá flötur verði úr gervigrasi. Íslenski boltinn 9.10.2023 19:30
Saka missir af landsleikjum Englands vegna meiðsla Vængmaðurinn Bukayo Saka verður ekki með enska landsliðinu í komandi verkefni. Hann missti af sigri Arsenal á Manchester City í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en fyrir það hafði hann spilað í 87 deildarleikjum í röð. Enski boltinn 9.10.2023 19:01
Dofri leggur skóna á hilluna Dofri Snorrason hefur ákveðið að kalla þetta gott og hefur lagt skóna á hilluna eftir þrettán ár í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Hann hóf ferilinn með uppeldisfélaginu KR en hefur einnig spilað fyrir Víking, Selfoss og Fjölni á ferli sínum. Íslenski boltinn 9.10.2023 18:30
Ekroth í Víkinni til 2026 Oliver Ekroth, miðvörður Íslands- og bikarmeistara Víkings, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2026. Íslenski boltinn 9.10.2023 17:46
Börnin skömmuð á leiðinni heim eftir mótin Sum börn kvíða fyrir bílferðunum heim eftir fótboltaleiki þar sem foreldrar þeirra nota ferðirnar til að yfirheyra þau eða skamma. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir þetta hafa komið fram á ungmennaþingi sambandsins en foreldrar þurfi að láta af slæmri hegðun á fótboltamótum. Innlent 9.10.2023 14:01
Óborganlegt upphaf steypiboðs Berglindar Bjargar Berglind Björg Þorvaldsdóttir hrökk í kút með óborganlegum hætti þegar vinkonur hennar komu henni á óvart með steypiboði í dag. Uppákoman náðist sem betur fer á myndband fyrir þá sem hafa gaman af því að hlæja. Lífið 8.10.2023 22:24
Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 0-2 | Tvö mörk Eggerts tryggðu þriðja sætið Síðasti leikur Bestu deildar karla árið 2023 fór fram í dag þegar Breiðablik tók á móti Stjörnunni. Fyrir leik var Stjarnan í þriðja sæti deildarinnar með 43 stig á meðan Breiðablik var sæti neðar með 41 stig. Svo fór að lokum að Stjarnan vann 0-2 sigur og tryggði sér í leiðinni þriðja sætið í Bestu deildinni árið 2023. Íslenski boltinn 8.10.2023 13:15