Fótbolti Fótboltakonur borði of lítið Ný rannsókn í Háskóla norðurslóða í Noregi sýnir fram á að margar knattspyrnukonur sem spila á hæsta stigi borða of lítið til að geta náð fram sínu besta í leikjum og á æfingum. Fótbolti 14.4.2023 09:00 Fastan og fótboltinn fari vel saman Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti í gær að leyfa leikmönnum að óska eftir drykkjarhléi í fótboltaleikjum á Íslandi á meðan á Ramadan, heilagasti mánuður múslima, stendur. Mánuðinum fylgir fasta og Sami Kamel, leikmaður Keflavíkur, fastar þessa dagana og fagnar reglubreytingunni. Íslenski boltinn 14.4.2023 08:00 Ten Hag eftir hörmulegan endi: „Ekki skemmtilegt kvöld“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög ósáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir að hans menn höfðu glutrað niður tveggja marka forystu gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 07:01 Fær sex leikja bann fyrir að skalla stjóra erkifjendanna Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að skalla Fran Alonso, þjálfara Celtic, í viðureign liðanna undir lok síðasta mánaðar. Fótbolti 13.4.2023 23:30 Framherji Fram frá næstu mánuði Bestu deildarlið Fram hefur orðið fyrir miklu áfalli en framherjinn Jannik Pohl er meiddur og verður frá næstu mánuðina. Íslenski boltinn 13.4.2023 22:30 Juventus marði Sporting | Jafnt í Þýskalandi Öllum leikjum kvöldsins í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er nú lokið. Juventus vann 1-0 sigur á Sporting frá Portúgal á meðan Bayer Leverkusen og Royale Union SG gerðu 1-1 jafntefli í Þýskalandi. Fótbolti 13.4.2023 18:31 Man Utd missti báða miðverðina af velli og henti frá sér unnum leik Það má segja að Sevilla sé með tak á Manchester United en þrátt fyrir að lenda 0-2 undir á Old Trafford í kvöld tókst liðinu að jafna metin. Það er því allt jafnt fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í Andalúsíu eftir viku. Það sem meira er, bæði Raphaël Varane og Lisandro Martínez fóru meiddir af velli. Sá síðari virtist alvarlega meiddur. Fótbolti 13.4.2023 18:31 Segja að Åge Hareide verði tilkynntur sem landsliðsþjálfari Íslands á morgun Norski miðillinn Verdens Gang segir að hinn 69 ára gamli Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á morgun, föstudag. Fótbolti 13.4.2023 19:38 Hamrarnir í brasi í Belgíu West Ham United náði aðeins jafntefli gegn Gent i fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 og allt í járnum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum eftir viku. Fótbolti 13.4.2023 19:21 Glæsimark Wieffer kom Feyenoord yfir í einvíginu Feyenoord vann 1-0 sigur á Roma í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Rómverjar klúðruðu vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 13.4.2023 18:45 Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. Fótbolti 13.4.2023 16:51 Segir Mourinho að troða bikarsafninu þar sem sólin skín ekki Það verður seint sagt að José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma á Ítalíu, og Antonio Cassano, fyrrverandi leikmanni Roma sem og ítalska landsliðsins, sé vel til vina. Fótbolti 13.4.2023 12:31 Segir leikmenn skorta trú en allt geti gerst á Brúnni Frank Lampard, tímabundinn stjóri Chelsea, hafði ekki gefið upp alla von þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap sinna manna á Santiago Bernabéu í fyrri leik Chelsea og Real Madríd í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.4.2023 10:30 Leikur FH og Stjörnunnar færður fram um klukkustund Þó hvorugu liðinu sé spáð frábæru gengi í sumar þá er leikur FH og Stjörnunnar umtalaðasti leikur 2. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Hann hefur nú verið færður fram um klukkustund vegna handboltaleiks FH sama dag. Íslenski boltinn 13.4.2023 09:31 Vindurinn stendur undir nafni Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Birkir Már Sævarsson er með gælunafnið „Vindurinn“ vegna þess gríðarlega hraða sem hann býr yfir. Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall virðist ekkert farið að hægjast á Birki Má sem var fljótasti leikmaður Vals í 1. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 13.4.2023 08:31 Ætla ekki að reka manninn sem ráðinn var fyrir rétt rúmum mánuði Knattspyrnustjórinn Chris Wilder er tiltölulega nýtekinn við sem stjórn enska B-deildarliðsins Watford. Samt sem áður fann félagið sig knúið að gefa út tilkynningu þess efnis að staða hans væri ekki í hættu en Watford hefur aðeins unnið einn leik af þeim sex sem Watford hefur stýrt. Enski boltinn 13.4.2023 07:30 „Fannst þeir fara miklu oftar upp bakvið Kennie“ Lárus Orri Sigurðsson leikgreindi viðureign KA og KR í 1. umferð Bestu deildar karla í Stúkunni að leik loknum. Farið var yfir sóknarleik heimamanna í leiknum en þær fóru flestar upp vinstri vænginn, í svæðið sem Kennie Chopart – hægri bakvörður KR – hafði skilið eftir á bakvið sig. Íslenski boltinn 12.4.2023 23:31 Eins ítalskt og það verður hjá AC Milan AC Milan, liðið sem situr í 4. sæti Serie A með 52 stig, vann 1-0 sigur á Napoli, liðinu í 1. sæti Serie A með 74 stig, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.4.2023 18:31 Evrópumeistararnir í góðri stöðu Evrópumeistarar Real Madríd lögðu Chelsea 2-0 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu er liðin mættust á Santiago Bernabéu í Madríd. Fótbolti 12.4.2023 18:31 Mané og Sané slógust inn í klefa Leikmenn Bayern München voru eðlilega nokkuð ósáttir eftir 3-0 tap á Etihad-vellinum í Manchester á þriðjudagskvöld. Sumir voru þó pirraðri en aðrir. Fótbolti 12.4.2023 20:30 Ekki talið að Rashford verði frá keppni út tímabilið Marcus Rashford missir af leik Manchester United og Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Hann verður þó ekki frá út tímabilið eins og svartsýnasta fólk taldi eftir að hann haltraði af velli í síðasta leik Man United. Enski boltinn 12.4.2023 19:00 Útskýrði af hverju Stjarnan getur ekki skipt á heimaleikjum við FH Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Íslenski boltinn 12.4.2023 18:31 „Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan“ Knattspyrnustjóri Real Madrid, Carlo Ancelotti, var spurður hvort hann væri leiður að sjá Chelsea í þeirri stöðu sem liðið er í og hvort hann myndi íhuga að taka aftur við liðinu. Fótbolti 12.4.2023 14:30 Söluferlið lengist og Glazer-fjölskyldan freistar þess að fá meira Hin bandaríska Glazer-fjölskylda, sem á enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur opnað fyrir þriðju umferð tilboða í félagið. Eigendurnir flýta sér hægt, freista þess að fá hærri boð í félagið og alls er óvíst að það takist að selja félagið fyrir lok yfirstandandi leiktíðar. Enski boltinn 12.4.2023 12:46 Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Enski boltinn 11.4.2023 12:01 Fertugur Foster hetja Hollywood-liðsins Wrexham, sem er í eigu leikaranna Rob McElhenney og Ryan Reynolds, tók afar stórt skref í átt að sæti í ensku deildarkeppninni með dramatískum 3-2 sigri á Notts County í efstu deild ensku utandeildanna í gær. Ben Foster, fyrrum markvörður Manchester United, var hetjan. Enski boltinn 11.4.2023 09:00 Arnór og Arnór á skotskónum Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson skoruðu báðir í 3-0 útisigri Norrköping á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg sem gerði markalaust jafntefli við Varberg. Fótbolti 10.4.2023 15:31 „Geri mér býsna góðar vonir um þetta sumar“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í miðjumoði. Þau eru Víkingur, Stjarnan, FH og ÍBV. Íslenski boltinn 10.4.2023 14:46 Íslendingalið Rosenborg byrjar tímabilið á sigri Rosenborg og Viking mættust í opnunarleik norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum sem Rosenborg vann 1-0. Fótbolti 10.4.2023 14:31 Leik Vals og ÍBV frestað um 45 mínútur Leikur Vals og ÍBV í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu hefur verið frestað um 45 mínútur. Leikurinn átti að hefjast klukkan 18.30 en hefst nú klukkan 19.15. Íslenski boltinn 10.4.2023 14:01 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
Fótboltakonur borði of lítið Ný rannsókn í Háskóla norðurslóða í Noregi sýnir fram á að margar knattspyrnukonur sem spila á hæsta stigi borða of lítið til að geta náð fram sínu besta í leikjum og á æfingum. Fótbolti 14.4.2023 09:00
Fastan og fótboltinn fari vel saman Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti í gær að leyfa leikmönnum að óska eftir drykkjarhléi í fótboltaleikjum á Íslandi á meðan á Ramadan, heilagasti mánuður múslima, stendur. Mánuðinum fylgir fasta og Sami Kamel, leikmaður Keflavíkur, fastar þessa dagana og fagnar reglubreytingunni. Íslenski boltinn 14.4.2023 08:00
Ten Hag eftir hörmulegan endi: „Ekki skemmtilegt kvöld“ Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, var eðlilega mjög ósáttur þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir að hans menn höfðu glutrað niður tveggja marka forystu gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 14.4.2023 07:01
Fær sex leikja bann fyrir að skalla stjóra erkifjendanna Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers í skosku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í sex leikja bann fyrir að skalla Fran Alonso, þjálfara Celtic, í viðureign liðanna undir lok síðasta mánaðar. Fótbolti 13.4.2023 23:30
Framherji Fram frá næstu mánuði Bestu deildarlið Fram hefur orðið fyrir miklu áfalli en framherjinn Jannik Pohl er meiddur og verður frá næstu mánuðina. Íslenski boltinn 13.4.2023 22:30
Juventus marði Sporting | Jafnt í Þýskalandi Öllum leikjum kvöldsins í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er nú lokið. Juventus vann 1-0 sigur á Sporting frá Portúgal á meðan Bayer Leverkusen og Royale Union SG gerðu 1-1 jafntefli í Þýskalandi. Fótbolti 13.4.2023 18:31
Man Utd missti báða miðverðina af velli og henti frá sér unnum leik Það má segja að Sevilla sé með tak á Manchester United en þrátt fyrir að lenda 0-2 undir á Old Trafford í kvöld tókst liðinu að jafna metin. Það er því allt jafnt fyrir síðari leik liðanna sem fram fer í Andalúsíu eftir viku. Það sem meira er, bæði Raphaël Varane og Lisandro Martínez fóru meiddir af velli. Sá síðari virtist alvarlega meiddur. Fótbolti 13.4.2023 18:31
Segja að Åge Hareide verði tilkynntur sem landsliðsþjálfari Íslands á morgun Norski miðillinn Verdens Gang segir að hinn 69 ára gamli Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á morgun, föstudag. Fótbolti 13.4.2023 19:38
Hamrarnir í brasi í Belgíu West Ham United náði aðeins jafntefli gegn Gent i fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur 1-1 og allt í járnum fyrir síðari leik liðanna í Lundúnum eftir viku. Fótbolti 13.4.2023 19:21
Glæsimark Wieffer kom Feyenoord yfir í einvíginu Feyenoord vann 1-0 sigur á Roma í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Rómverjar klúðruðu vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 13.4.2023 18:45
Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. Fótbolti 13.4.2023 16:51
Segir Mourinho að troða bikarsafninu þar sem sólin skín ekki Það verður seint sagt að José Mourinho, knattspyrnustjóra Roma á Ítalíu, og Antonio Cassano, fyrrverandi leikmanni Roma sem og ítalska landsliðsins, sé vel til vina. Fótbolti 13.4.2023 12:31
Segir leikmenn skorta trú en allt geti gerst á Brúnni Frank Lampard, tímabundinn stjóri Chelsea, hafði ekki gefið upp alla von þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap sinna manna á Santiago Bernabéu í fyrri leik Chelsea og Real Madríd í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 13.4.2023 10:30
Leikur FH og Stjörnunnar færður fram um klukkustund Þó hvorugu liðinu sé spáð frábæru gengi í sumar þá er leikur FH og Stjörnunnar umtalaðasti leikur 2. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Hann hefur nú verið færður fram um klukkustund vegna handboltaleiks FH sama dag. Íslenski boltinn 13.4.2023 09:31
Vindurinn stendur undir nafni Landsliðsmaðurinn fyrrverandi Birkir Már Sævarsson er með gælunafnið „Vindurinn“ vegna þess gríðarlega hraða sem hann býr yfir. Þrátt fyrir að vera orðinn 38 ára gamall virðist ekkert farið að hægjast á Birki Má sem var fljótasti leikmaður Vals í 1. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 13.4.2023 08:31
Ætla ekki að reka manninn sem ráðinn var fyrir rétt rúmum mánuði Knattspyrnustjórinn Chris Wilder er tiltölulega nýtekinn við sem stjórn enska B-deildarliðsins Watford. Samt sem áður fann félagið sig knúið að gefa út tilkynningu þess efnis að staða hans væri ekki í hættu en Watford hefur aðeins unnið einn leik af þeim sex sem Watford hefur stýrt. Enski boltinn 13.4.2023 07:30
„Fannst þeir fara miklu oftar upp bakvið Kennie“ Lárus Orri Sigurðsson leikgreindi viðureign KA og KR í 1. umferð Bestu deildar karla í Stúkunni að leik loknum. Farið var yfir sóknarleik heimamanna í leiknum en þær fóru flestar upp vinstri vænginn, í svæðið sem Kennie Chopart – hægri bakvörður KR – hafði skilið eftir á bakvið sig. Íslenski boltinn 12.4.2023 23:31
Eins ítalskt og það verður hjá AC Milan AC Milan, liðið sem situr í 4. sæti Serie A með 52 stig, vann 1-0 sigur á Napoli, liðinu í 1. sæti Serie A með 74 stig, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 12.4.2023 18:31
Evrópumeistararnir í góðri stöðu Evrópumeistarar Real Madríd lögðu Chelsea 2-0 í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeild Evrópu er liðin mættust á Santiago Bernabéu í Madríd. Fótbolti 12.4.2023 18:31
Mané og Sané slógust inn í klefa Leikmenn Bayern München voru eðlilega nokkuð ósáttir eftir 3-0 tap á Etihad-vellinum í Manchester á þriðjudagskvöld. Sumir voru þó pirraðri en aðrir. Fótbolti 12.4.2023 20:30
Ekki talið að Rashford verði frá keppni út tímabilið Marcus Rashford missir af leik Manchester United og Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Hann verður þó ekki frá út tímabilið eins og svartsýnasta fólk taldi eftir að hann haltraði af velli í síðasta leik Man United. Enski boltinn 12.4.2023 19:00
Útskýrði af hverju Stjarnan getur ekki skipt á heimaleikjum við FH Helgi Hrannarr Jónsson, formaður meistaraflokksráðs Stjörnunnar, hefur útskýrt af hverju félagið vildi ekki skipta á heimaleikjum við FH í Bestu deild karla í knattspyrnu. Allar líkur eru á að leikur liðanna í 2. umferð fari fram á frjálsíþróttarvelli FH-inga. Íslenski boltinn 12.4.2023 18:31
„Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan“ Knattspyrnustjóri Real Madrid, Carlo Ancelotti, var spurður hvort hann væri leiður að sjá Chelsea í þeirri stöðu sem liðið er í og hvort hann myndi íhuga að taka aftur við liðinu. Fótbolti 12.4.2023 14:30
Söluferlið lengist og Glazer-fjölskyldan freistar þess að fá meira Hin bandaríska Glazer-fjölskylda, sem á enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur opnað fyrir þriðju umferð tilboða í félagið. Eigendurnir flýta sér hægt, freista þess að fá hærri boð í félagið og alls er óvíst að það takist að selja félagið fyrir lok yfirstandandi leiktíðar. Enski boltinn 12.4.2023 12:46
Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Enski boltinn 11.4.2023 12:01
Fertugur Foster hetja Hollywood-liðsins Wrexham, sem er í eigu leikaranna Rob McElhenney og Ryan Reynolds, tók afar stórt skref í átt að sæti í ensku deildarkeppninni með dramatískum 3-2 sigri á Notts County í efstu deild ensku utandeildanna í gær. Ben Foster, fyrrum markvörður Manchester United, var hetjan. Enski boltinn 11.4.2023 09:00
Arnór og Arnór á skotskónum Arnór Ingvi Traustason og Arnór Sigurðsson skoruðu báðir í 3-0 útisigri Norrköping á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hákon Rafn Valdimarsson varði mark Elfsborg sem gerði markalaust jafntefli við Varberg. Fótbolti 10.4.2023 15:31
„Geri mér býsna góðar vonir um þetta sumar“ Spennan magnast sífellt fyrir Bestu deild karla í knattspyrnu sem hefur göngu sína síðar í dag. Vísir og Stöð 2 heyrðu í mönnum og spurðu einfaldlega hvaða körfur þeir gera til síns lið. Hér að neðan má heyra kröfur liðanna sem talið er að verði í miðjumoði. Þau eru Víkingur, Stjarnan, FH og ÍBV. Íslenski boltinn 10.4.2023 14:46
Íslendingalið Rosenborg byrjar tímabilið á sigri Rosenborg og Viking mættust í opnunarleik norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Alls tóku fjórir Íslendingar þátt í leiknum sem Rosenborg vann 1-0. Fótbolti 10.4.2023 14:31
Leik Vals og ÍBV frestað um 45 mínútur Leikur Vals og ÍBV í 1. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu hefur verið frestað um 45 mínútur. Leikurinn átti að hefjast klukkan 18.30 en hefst nú klukkan 19.15. Íslenski boltinn 10.4.2023 14:01