Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 16:51 Age Hareide er reynslumikill norskur þjálfari. Hér fagnar hann því að hafa komið Danmörku á EM 2021. Getty/Lars Ronbog KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Arnar Þór Viðarson var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara á dögunum og leitar KSÍ því að nýjum þjálfara. KSÍ hefur gefið út að leitað sé að reynslumiklum þjálfara. Hareide passar sannarlega inn í þá skilgreiningu enda verið þjálfari í tæp fjörutíu ár og þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann þjálfaði Noreg 2003-2008 og Danmörku 2016-2020. Hann kom Dönum á HM 2018 og EM 2021. Hareide hóf þjálfaraferil sinn fyrir 37 árum þegar hann tók við Molde sem spilandi aðstoðarþjálfari. Í framhaldinu tók hann við sem aðalþjálfari félagsins. Hann hefur þjálfað fleiri félög á Norðurlöndunum. Síðast var hann þjálfari Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni en lét af störfum í desember 2022. Sem þjálfari hefur hann unnið dönsku úrvalsdeildina einu sinni, sænsku úrvalsdeildina tvisvar og norsku úrvalsdeildina einu sinni. Einnig hefur hann unnið sænska bikarinn einu sinni og norska bikarinn tvisvar. Næstu leikir landsliðsins eru í undankeppni EM 2024 í júní. Á þjóðhátíðardaginn koma Slóvakar í heimsókn og þremur dögum seinna mæta Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöll. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina á móti Bosníu og Liechtenstein. Landslið karla í fótbolta KSÍ Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Þetta herma heimildir Fótbolta.net. Arnar Þór Viðarson var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara á dögunum og leitar KSÍ því að nýjum þjálfara. KSÍ hefur gefið út að leitað sé að reynslumiklum þjálfara. Hareide passar sannarlega inn í þá skilgreiningu enda verið þjálfari í tæp fjörutíu ár og þekkir það vel að þjálfa landslið. Hann þjálfaði Noreg 2003-2008 og Danmörku 2016-2020. Hann kom Dönum á HM 2018 og EM 2021. Hareide hóf þjálfaraferil sinn fyrir 37 árum þegar hann tók við Molde sem spilandi aðstoðarþjálfari. Í framhaldinu tók hann við sem aðalþjálfari félagsins. Hann hefur þjálfað fleiri félög á Norðurlöndunum. Síðast var hann þjálfari Malmö FF í sænsku úrvalsdeildinni en lét af störfum í desember 2022. Sem þjálfari hefur hann unnið dönsku úrvalsdeildina einu sinni, sænsku úrvalsdeildina tvisvar og norsku úrvalsdeildina einu sinni. Einnig hefur hann unnið sænska bikarinn einu sinni og norska bikarinn tvisvar. Næstu leikir landsliðsins eru í undankeppni EM 2024 í júní. Á þjóðhátíðardaginn koma Slóvakar í heimsókn og þremur dögum seinna mæta Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu á Laugardalsvöll. Ísland er með þrjú stig eftir fyrstu tvo leikina á móti Bosníu og Liechtenstein.
Landslið karla í fótbolta KSÍ Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjá meira
Hver á að taka við landsliðinu? Stjórn KSÍ stendur nú frammi fyrir því verkefni að ráða nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið í fótbolta eftir að Arnar Þór Viðarsson var rekinn í dag. En hvaða þjálfarar koma til greina? 30. mars 2023 17:00