„Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan“ Jón Már Ferro skrifar 12. apríl 2023 14:30 Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid. EPA-EFE/DUMITRU DORU Knattspyrnustjóri Real Madrid, Carlo Ancelotti, var spurður hvort hann væri leiður að sjá Chelsea í þeirri stöðu sem liðið er í og hvort hann myndi íhuga að taka aftur við liðinu. Ancelotti hló í dágóða stund áður en hann svaraði. "I'm a supporter of Chelsea" Real Madrid boss Carlo Ancelotti reveals whether he would return to #CFC as manager if asked pic.twitter.com/mcTFNiIBUl— The Sun Football (@TheSunFootball) April 12, 2023 „Aftur? Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan og af fólkinu sem vinnur þarna ennþá. Að sjálfsögðu er ég stuðningsmaður Chelsea vegna þess að ég eyddi þar tveimur góðum árum þar. Snúa til baka? Nei, ég vona að Lampard nái góðum árangri með þeim,“ sagði Carlo Ancelotti. Árin 2009-2011 var Ancelotti þjálfari Chelsea og vann ensku úrvalsdeildina einu sinni, FA bikarinn og Samfélagssköldinn. Á dögunum tók fyrrum þjálfari og leikmaður Chelsea, Frank Lampard, við liðinu eftir að Graham Potter var rekinn. Gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið afleitt á tímabilinu og er liðið í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea.Getty/Darren Walsh Real Madrid fær Chelsea í heimsókn í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:00. Útsending hefst klukkan 18:35. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Tengdar fréttir Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13 Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Ancelotti hló í dágóða stund áður en hann svaraði. "I'm a supporter of Chelsea" Real Madrid boss Carlo Ancelotti reveals whether he would return to #CFC as manager if asked pic.twitter.com/mcTFNiIBUl— The Sun Football (@TheSunFootball) April 12, 2023 „Aftur? Ég er leiður því ég á frábærar minningar þaðan og af fólkinu sem vinnur þarna ennþá. Að sjálfsögðu er ég stuðningsmaður Chelsea vegna þess að ég eyddi þar tveimur góðum árum þar. Snúa til baka? Nei, ég vona að Lampard nái góðum árangri með þeim,“ sagði Carlo Ancelotti. Árin 2009-2011 var Ancelotti þjálfari Chelsea og vann ensku úrvalsdeildina einu sinni, FA bikarinn og Samfélagssköldinn. Á dögunum tók fyrrum þjálfari og leikmaður Chelsea, Frank Lampard, við liðinu eftir að Graham Potter var rekinn. Gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið afleitt á tímabilinu og er liðið í 11.sæti ensku úrvalsdeildarinnar sem stendur. Frank Lampard, knattspyrnustjóri Chelsea.Getty/Darren Walsh Real Madrid fær Chelsea í heimsókn í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 klukkan 19:00. Útsending hefst klukkan 18:35.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Fótbolti Tengdar fréttir Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13 Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 8. apríl 2023 16:13
Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni, úrslitakeppnin í körfunni og úrslitastund á FRÍS Sportrásir Stöðvar 2 eru stútfullar af beinum útsendingum frá morgni til kvölds á þessum fína miðvikudegi eftir páska. 12. apríl 2023 06:01