Fótbolti Sjáðu mörkin: FH lenti í vandræðum með Njarðvík FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17.5.2023 21:46 Chelsea á toppinn þegar tvær umferðir eru eftir Englandsmeistarar Chelsea eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United. Einnig vann Arsenal 4-1 sigur á Everton. Enski boltinn 17.5.2023 21:30 Man City í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannfærandi sigur á Evrópumeisturunum Manchester City er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan 4-0 sigur á Real Madríd, ríkjandi Evrópumeisturum. Staðan í einvíginu var 1-1 eftir fyrri leik liðanna en heimamenn sýndu allar sínar bestu hliðar á meðan gestirnir áttu sér ekki viðreisnar von. Fótbolti 17.5.2023 18:30 Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. Enski boltinn 17.5.2023 17:47 Tók við af Lagerbäck og fær áttatíu milljónir á ári Ståle Solbakken ákvað að vera opinskár varðandi það hvaða laun hann fengi sem landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta karla, eftir að hafa skrifað undir nýjan samning sem gildir fram yfir HM 2026. Fótbolti 16.5.2023 16:00 Safna í fótboltalið með barneignum Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, eiga von sínu öðru barni saman, en um er að ræða sjötta barn Garðars. Lífið 16.5.2023 08:00 Ömurlegir mánuðir fyrir íþróttaaðdáendur í Philadelphia Sértu frá Philadelphia í Bandaríkjunum og elskar íþróttir má reikna með að það sé heldur þungt yfir þér um þessar mundir. Það hefur bókstaflega ekkert gengið upp hjá íþróttaliðum borgarinnar undanfarna sex mánuði. Sport 15.5.2023 23:30 Vinstri bakvörður sem enginn þekkir í hópi með De Bruyne og Messi Þegar stoðsendingahæstu knattspyrnumenn Evrópu eru skoðaðir stendur eitt nafn sérstaklega upp úr. Það er Leif Davis, vinstri bakvörður Ipswich Town. Hefur hann gefið tvöfalt fleiri stoðsendingar en leikmenn á borð við Martin Ödegaard, Jack Grealish og Bruno Fernandes. Enski boltinn 15.5.2023 22:32 „Ekkert nálægt því að vera eins og píkur“ Ummæli þjálfara Víkings í úrvalsdeild karla þar sem hann sagði sig og leikmenn sína hafa verið „algjörar píkur í fyrra“ hafa vakið mikla athygli. Keppast netverjar við að gagnrýna ummælin og segja líkingarmálið í ósamræmi við veruleikann. Fótbolti 15.5.2023 22:11 Hulda Ósk: Ákvað að dúndra á markið Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í kvöld í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði fyrra mark leiksins og átti góðan leik á hægri vængnum. Íslenski boltinn 15.5.2023 20:55 Tímabilið sem aldrei fór af stað hjá Pogba er nú lokið Endurkoma Paul Pogba til Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, hefur verið þyrnum stráð. Hann hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og fór tárvotur af velli í gær vegna meiðsla eftir að hafa loks fengið að byrja leik. Fótbolti 15.5.2023 19:30 Mikið um meiðsli í Keflavík Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla. Íslenski boltinn 15.5.2023 19:00 Lánsmaðurinn ekki meira með á tímabilinu Marcel Sabitzer mun ekki leika meira með Manchester United á tímabilinu. Hann er á láni frá Bayern München. Enski boltinn 15.5.2023 18:01 Hodgson um tapið gegn Íslandi: „Auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki upp“ Sparkspekingurinn og landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville ræddi við Roy Hodgson, þjálfara Crystal Palace, í nýjasta þætti af The Overlap. Ræddu þeir frækinn 2-1 sigur Íslands á Englandi á EM 2016. Það var síðasti leikur Roy með enska landsliðið. Fótbolti 15.5.2023 07:01 Leik hætt eftir að stuðningsfólk kastaði reyksprengjuminn á völlinn Leik Groningen og Ajax í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu var hætt eftir að stuðningsfólk heimaliðsins kastaði reyksprengjum inn á völlinn. Fótbolti 14.5.2023 23:00 „Gekk einfaldlega allt upp hjá okkur í dag“ Fylkir vann glæsilegan 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla. Fyrir leik voru fyrstu bikarhafar Fylkis heiðraðir og strákarnir náðu í þrjú stig fyrir þá hér í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson var að vonum ánægður með sigurinn og sagði að þetta hafi verið einn af þessum leikjum þar sem allt gekk upp. Íslenski boltinn 14.5.2023 22:40 „Arnar Gunnlaugsson talar oft mikið og Víkingur er grófasta liðið í deildinni“ Heimir Guðjónsson var ánægður með síðari hálfleik sinna manna eftir 2-0 tap FH gegn toppliði Víkings í Fossvogi. Heimir var hins vegar ekki parsáttur með ummæli Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, um að FH-ingar hafi komið út í síðari hálfleikinn til að meiða leikmenn Víkinga. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:57 „Ef þú ætlar að gera það segi ég bara „Fuck you“ og við svörum í sömu mynt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga sem sitja á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu, var allt annað en sáttur með FH-inga í kvöld. Sagði Arnar að andstæðingur kvöldsins hefði einfaldlega lagt upp úr að meiða sína menn. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir – Fram 3-1 | Heimamenn komu til baka og lyftu sér af botninum Fylkir kom til baka gegn Fram í 7. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir að lenda 0-1 undir. Sigur Fylkis þýðir að KR er komið á botn Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 14.5.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-0 | Gestirnir náðu að velgja toppliðinu undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. Fótbolti 14.5.2023 18:30 Börsungar meistarar eftir sigur á nágrönnum sínum í Espanyol Barcelona er spænskur meistari eftir 4-2 sigur á Espanyol. Því miður var ekkert stuðningsfólk Barcelona en stuðningsfólk þess mátti ekki mæta á Cornella de Llobregat-völlinn vegna áhorfendabanns. Fótbolti 14.5.2023 18:30 Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 14.5.2023 18:15 „Í dag þurfum við að biðjast afsökunar á frammistöðunni“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, viðurkenndi eftir 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion að möguleikar þeirra á að landa enska meistaratitlinum væru svo gott sem úr sögunni. Þá sagði hann að sínir menn ættu að biðjast afsökunar. Enski boltinn 14.5.2023 20:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 0-2 | Gott gengi HK heldur áfram meðan heimamenn eru heillum horfnir HK bar sigurorð af Keflavík í 7. umferð Bestu deildar karla í Keflavík í dag. Leikurinn endaði 2-0 og voru það Arnþór Ari Atlason og Örvar Eggertsson sem skoruðu mörk gestanna. Íslenski boltinn 14.5.2023 16:16 Titilvonir Arsenal svo gott sem út um gluggann eftir tap á heimavelli Arsenal mátti þola 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þar sem Manchester City sigraði sinn leik í dag er ljóst að titilvonir Arsenal eru orðnar að litlu sem engu. Enski boltinn 14.5.2023 15:00 „Við færumst nær með hverjum sigrinum“ Manchester City vann 3-0 sigur á Everton í Guttagarði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með sigurinn og segir sína menn færast nær titlinum skref fyrir skref. Enski boltinn 14.5.2023 17:05 Gündogan og Haaland komu City skrefi nær titlinum Ilkay Gündogan og Erling Braut Haaland sáu um markaskorun Englandsmeistara Manchester City er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum náði City fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar þegar liðið á aðeins þrjá leiki eftir. Enski boltinn 14.5.2023 12:31 Fram færði hinni efnilegu Henríettu gjöf eftir að hún fótbrotnaði Henríetta Ágústsdóttir varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik Fram og HK í knattspyrnu fyrir rúmlega tveimur vikum síðar. Frammarar ákváðu að færa henni gjöf í endurhæfingunni. Íslenski boltinn 14.5.2023 08:01 De Gea fær gullhanskann sama hvað Markvörður Manchester Untied, David De Gea, hefur fengið á sig 41 mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enginn markvörður deildarinnar hefur hins vegar haldið marki sínu jafn oft hreinu og Spánverjinn. Enski boltinn 14.5.2023 07:00 Segir að Mourinho gæti verið rétti maðurinn fyrir PSG José Mourinho, þjálfari Roma, hefur verið orðaður við stjórastöðu París Saint-Germain. Franska liðinu dreymir um árangur í Evrópu og þar eru fáir betri en Mourinho. Fótbolti 13.5.2023 23:31 « ‹ 103 104 105 106 107 108 109 110 111 … 334 ›
Sjáðu mörkin: FH lenti í vandræðum með Njarðvík FH er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17.5.2023 21:46
Chelsea á toppinn þegar tvær umferðir eru eftir Englandsmeistarar Chelsea eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United. Einnig vann Arsenal 4-1 sigur á Everton. Enski boltinn 17.5.2023 21:30
Man City í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sannfærandi sigur á Evrópumeisturunum Manchester City er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlegan 4-0 sigur á Real Madríd, ríkjandi Evrópumeisturum. Staðan í einvíginu var 1-1 eftir fyrri leik liðanna en heimamenn sýndu allar sínar bestu hliðar á meðan gestirnir áttu sér ekki viðreisnar von. Fótbolti 17.5.2023 18:30
Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. Enski boltinn 17.5.2023 17:47
Tók við af Lagerbäck og fær áttatíu milljónir á ári Ståle Solbakken ákvað að vera opinskár varðandi það hvaða laun hann fengi sem landsliðsþjálfari Noregs í fótbolta karla, eftir að hafa skrifað undir nýjan samning sem gildir fram yfir HM 2026. Fótbolti 16.5.2023 16:00
Safna í fótboltalið með barneignum Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Garðar Gunnlaugsson og Fanney Sandra Albertsdóttir, fegurðardrottning, flugfreyja og förðunarfræðingur, eiga von sínu öðru barni saman, en um er að ræða sjötta barn Garðars. Lífið 16.5.2023 08:00
Ömurlegir mánuðir fyrir íþróttaaðdáendur í Philadelphia Sértu frá Philadelphia í Bandaríkjunum og elskar íþróttir má reikna með að það sé heldur þungt yfir þér um þessar mundir. Það hefur bókstaflega ekkert gengið upp hjá íþróttaliðum borgarinnar undanfarna sex mánuði. Sport 15.5.2023 23:30
Vinstri bakvörður sem enginn þekkir í hópi með De Bruyne og Messi Þegar stoðsendingahæstu knattspyrnumenn Evrópu eru skoðaðir stendur eitt nafn sérstaklega upp úr. Það er Leif Davis, vinstri bakvörður Ipswich Town. Hefur hann gefið tvöfalt fleiri stoðsendingar en leikmenn á borð við Martin Ödegaard, Jack Grealish og Bruno Fernandes. Enski boltinn 15.5.2023 22:32
„Ekkert nálægt því að vera eins og píkur“ Ummæli þjálfara Víkings í úrvalsdeild karla þar sem hann sagði sig og leikmenn sína hafa verið „algjörar píkur í fyrra“ hafa vakið mikla athygli. Keppast netverjar við að gagnrýna ummælin og segja líkingarmálið í ósamræmi við veruleikann. Fótbolti 15.5.2023 22:11
Hulda Ósk: Ákvað að dúndra á markið Þór/KA vann 2-0 sigur á Breiðablik í Boganum á Akureyri í kvöld í 4. umferð Bestu deildar kvenna. Hulda Ósk Jónsdóttir skoraði fyrra mark leiksins og átti góðan leik á hægri vængnum. Íslenski boltinn 15.5.2023 20:55
Tímabilið sem aldrei fór af stað hjá Pogba er nú lokið Endurkoma Paul Pogba til Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, hefur verið þyrnum stráð. Hann hefur lítið sem ekkert spilað vegna meiðsla og fór tárvotur af velli í gær vegna meiðsla eftir að hafa loks fengið að byrja leik. Fótbolti 15.5.2023 19:30
Mikið um meiðsli í Keflavík Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla. Íslenski boltinn 15.5.2023 19:00
Lánsmaðurinn ekki meira með á tímabilinu Marcel Sabitzer mun ekki leika meira með Manchester United á tímabilinu. Hann er á láni frá Bayern München. Enski boltinn 15.5.2023 18:01
Hodgson um tapið gegn Íslandi: „Auðvelt að falla í þá gryfju að sumir hlutir gangi einfaldlega ekki upp“ Sparkspekingurinn og landsliðsmaðurinn fyrrverandi Gary Neville ræddi við Roy Hodgson, þjálfara Crystal Palace, í nýjasta þætti af The Overlap. Ræddu þeir frækinn 2-1 sigur Íslands á Englandi á EM 2016. Það var síðasti leikur Roy með enska landsliðið. Fótbolti 15.5.2023 07:01
Leik hætt eftir að stuðningsfólk kastaði reyksprengjuminn á völlinn Leik Groningen og Ajax í hollensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu var hætt eftir að stuðningsfólk heimaliðsins kastaði reyksprengjum inn á völlinn. Fótbolti 14.5.2023 23:00
„Gekk einfaldlega allt upp hjá okkur í dag“ Fylkir vann glæsilegan 3-1 sigur á Fram í Bestu deild karla. Fyrir leik voru fyrstu bikarhafar Fylkis heiðraðir og strákarnir náðu í þrjú stig fyrir þá hér í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson var að vonum ánægður með sigurinn og sagði að þetta hafi verið einn af þessum leikjum þar sem allt gekk upp. Íslenski boltinn 14.5.2023 22:40
„Arnar Gunnlaugsson talar oft mikið og Víkingur er grófasta liðið í deildinni“ Heimir Guðjónsson var ánægður með síðari hálfleik sinna manna eftir 2-0 tap FH gegn toppliði Víkings í Fossvogi. Heimir var hins vegar ekki parsáttur með ummæli Arnars Gunnlaugssonar, þjálfara Víkings, um að FH-ingar hafi komið út í síðari hálfleikinn til að meiða leikmenn Víkinga. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:57
„Ef þú ætlar að gera það segi ég bara „Fuck you“ og við svörum í sömu mynt“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga sem sitja á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu, var allt annað en sáttur með FH-inga í kvöld. Sagði Arnar að andstæðingur kvöldsins hefði einfaldlega lagt upp úr að meiða sína menn. Íslenski boltinn 14.5.2023 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir – Fram 3-1 | Heimamenn komu til baka og lyftu sér af botninum Fylkir kom til baka gegn Fram í 7. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu eftir að lenda 0-1 undir. Sigur Fylkis þýðir að KR er komið á botn Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 14.5.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-0 | Gestirnir náðu að velgja toppliðinu undir uggum en sjöundi sigurinn í röð staðreynd Víkingur náði inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik sem dugðu til sigurs í dag gegn FH í sjöundu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Leiknum er best lýst sem leik tveggja hálfleika þar sem heimamenn voru betri í þeim fyrri en FH gerði mjög vel í seinni án þess að uppskera eftir erfiði. Fótbolti 14.5.2023 18:30
Börsungar meistarar eftir sigur á nágrönnum sínum í Espanyol Barcelona er spænskur meistari eftir 4-2 sigur á Espanyol. Því miður var ekkert stuðningsfólk Barcelona en stuðningsfólk þess mátti ekki mæta á Cornella de Llobregat-völlinn vegna áhorfendabanns. Fótbolti 14.5.2023 18:30
Juventus stefnir á silfrið | Rómverjar treysta á Evrópudeildina Juventus sigraði Cremonese 2-0 í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Roma og Bologna gerðu markalaust jafntefli fyrr í dag en lærisveinar José Mourinho þurfa að treysta á sigur í Evrópudeildinni til að komast í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti 14.5.2023 18:15
„Í dag þurfum við að biðjast afsökunar á frammistöðunni“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, viðurkenndi eftir 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion að möguleikar þeirra á að landa enska meistaratitlinum væru svo gott sem úr sögunni. Þá sagði hann að sínir menn ættu að biðjast afsökunar. Enski boltinn 14.5.2023 20:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - HK 0-2 | Gott gengi HK heldur áfram meðan heimamenn eru heillum horfnir HK bar sigurorð af Keflavík í 7. umferð Bestu deildar karla í Keflavík í dag. Leikurinn endaði 2-0 og voru það Arnþór Ari Atlason og Örvar Eggertsson sem skoruðu mörk gestanna. Íslenski boltinn 14.5.2023 16:16
Titilvonir Arsenal svo gott sem út um gluggann eftir tap á heimavelli Arsenal mátti þola 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þar sem Manchester City sigraði sinn leik í dag er ljóst að titilvonir Arsenal eru orðnar að litlu sem engu. Enski boltinn 14.5.2023 15:00
„Við færumst nær með hverjum sigrinum“ Manchester City vann 3-0 sigur á Everton í Guttagarði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með sigurinn og segir sína menn færast nær titlinum skref fyrir skref. Enski boltinn 14.5.2023 17:05
Gündogan og Haaland komu City skrefi nær titlinum Ilkay Gündogan og Erling Braut Haaland sáu um markaskorun Englandsmeistara Manchester City er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum náði City fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar þegar liðið á aðeins þrjá leiki eftir. Enski boltinn 14.5.2023 12:31
Fram færði hinni efnilegu Henríettu gjöf eftir að hún fótbrotnaði Henríetta Ágústsdóttir varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik Fram og HK í knattspyrnu fyrir rúmlega tveimur vikum síðar. Frammarar ákváðu að færa henni gjöf í endurhæfingunni. Íslenski boltinn 14.5.2023 08:01
De Gea fær gullhanskann sama hvað Markvörður Manchester Untied, David De Gea, hefur fengið á sig 41 mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enginn markvörður deildarinnar hefur hins vegar haldið marki sínu jafn oft hreinu og Spánverjinn. Enski boltinn 14.5.2023 07:00
Segir að Mourinho gæti verið rétti maðurinn fyrir PSG José Mourinho, þjálfari Roma, hefur verið orðaður við stjórastöðu París Saint-Germain. Franska liðinu dreymir um árangur í Evrópu og þar eru fáir betri en Mourinho. Fótbolti 13.5.2023 23:31