Fótbolti Berglind Rós til liðs við Íslands- og bikarmeistara Vals Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en Berglind Rós Ágústsdóttir hefur samið við liðið út tímabilið. Frá þessu greindi Valur fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2023 21:31 Daníel Tristan fékk sínar fyrstu mínútur er Malmö tyllti sér á toppinn Malmö er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 5-0 sigur á Degerfoss. Hinn 17 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sína fyrstu mínútur á tímabilinu. Valgeir Lunddal Friðriksson var á sínum stað í meistaraliði Häcken þegar liðið vann Varberg. Fótbolti 5.6.2023 21:00 Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. Fótbolti 5.6.2023 19:41 Sex Evrópumeistarar í liði ársins | Engin Sveindís Jane né Glódís Perla Knattspyrnusamband Evrópu hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Enginn Íslendingur er á listanum en þar má finna sex leikmenn Evrópumeistara Barcelona, þá eru fjórar úr Wolfsburg en þó engin Sveindís Jane Jónsdóttir. Fótbolti 5.6.2023 17:47 Árni kom ekki við sögu í toppslag Árni Vilhjálmsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Zalgiris sem gerði 2-2 jafntefli í toppslag í litháísku deildinni í dag. Fótbolti 4.6.2023 17:18 Lést samstundis eftir fall úr mikilli hæð á fótboltaleik Leikur River Plate og Defensa y Justicia í argentínsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var flautaður af eftir að stuðningsmaður River Plate féll úr mikilli hæ í einni af stúku leikvangsins og lét lífið. Fótbolti 4.6.2023 12:00 Flúði farbann vegna nauðgunar og býðst til að spila frítt Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés Ramiro Manga Escobar, sem flúði Ísland í farbanni í desember síðastliðnum eftir að hafa hlotið fangelsisdóm fyrir nauðgun, er ennþá staddur í Kólumbíu og segist ólmur vilja hasla sér völl í atvinnumennsku á ný. Hefur hann boðist til að spila frítt fyrir sitt gamla félag, Deportivo Cali. Innlent 3.6.2023 08:01 „Þú fyrirgefur að ég fari ekki að ljóstra því upp“ „Ég held það megi færa góð rök fyrir því að þetta sé einn af stórleikjum sumarsins. Það er mikil eftirvænting hjá öllum,“ segir Arnar Gunnlaugsson um leik hans manna í Víkingi við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 12:00 Fær næstum því fjögur hundruð milljónir í árslaun í nýju starfi Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er á leið í afar vel borgað starf í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 1.6.2023 11:00 Blikaparið tekur sambandið á næsta stig Ástin blómstrar hjá knattspyrnuparinu Katrín Ásbjörnsdóttur og Damir Muminovic. Parið trúlofaði sig á dögunum. Lífið 31.5.2023 16:26 Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands grunaður um stórfellt kókaínsmygl Quincy Promes, leikmaður Spartak Moskvu og fyrrverandi leikmaður hollenska landsliðsins í fótbolta, er grunaður um að eiga þátt í stórfelldu kókaínsmygli til heimalandsins. Fótbolti 30.5.2023 22:46 Sögulegar breytingar á treyju Man United Enska knattspyrnuliðið Manchester United mun gera sögulega breytingu á einum af búningum liðsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.5.2023 07:00 Arnór Sigurðsson yfirgefur Norrköping í sumar Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson mun yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping í sumar þegar lánssamningur hans við félagið rennur út. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Fótbolti 29.5.2023 23:30 „Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:30 Arnar Grétarsson: Við setjum þetta aftur upp í mót Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, var létt í leikslok eftir sigur síns liðs gegn Víkingum. Valsmenn átt erfiða leiki undanfarið og tókst nú að vera fyrsta liðið til þess að stoppa sigurgöngu Víkinga. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:01 Myndband: Klæmint með klúður sem gleymist seint Klæmint Olsen brenndi af því sem má fullyrða að sé færi aldarinnar þegar Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 9. umferð Bestu deildar karla. Færið má sjá neðar í fréttinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:30 Hlín bjargaði stigi fyrir Kristianstad | Birkir spilaði loks fyrir Viking Hlín Eiríksdóttir skoraði eina mark Kristianstad í 1-1 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Birkir Bjarnason spilaði loks fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið steinlá gegn Bodö/Glimt. Fótbolti 29.5.2023 20:01 Jakob Snær: Vonandi byrjunin á því sem við ætlum að sýna í sumar Jakob Snær Árnason, leikmaður KA, kom inn á sem varamaður í 4-2 sigri gegn Fram á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 á 85. mínútu en þá skoraði Jakob þegar boltinn fór af honum og í markið eftir skot frá Þorra Mar Þórissyni. Hann innsiglaði svo sigur KA með marki í uppbótartíma eftir skyndisókn. Íslenski boltinn 29.5.2023 19:01 Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 29.5.2023 17:45 FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. Fótbolti 29.5.2023 17:01 Grátklökkur Iniesta missti samninginn en ætlar ekki að hætta Andrés Iniesta hélt áfram að spila fótbolta þegar Barcelona tíminn var á enda og hann ætlar einnig að halda áfram að spila þótt að hann hafi misst samning sinn hjá japanska félaginu Vissel Kobe. Fótbolti 25.5.2023 10:30 Man United varar stuðningsfólk við níðsöngvum um samkynhneigða Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimaliðið hefur varað stuðningsfólk sitt við að syngja níðsöngva um samkynhneigða en slíkt tíðkast því miður oftar en ekki þegar Chelsea kemur í heimsókn. Enski boltinn 25.5.2023 07:00 Mount hallast að Man United Enski miðjumaðurinn Mason Mount hallast að því að ganga í raðir Manchester United en hann er eftirsóttur af fjölda liða. Enski boltinn 24.5.2023 23:01 Markvörður Newcastle í aðgerð Nick Pope, markvörður Newcastle United, mun ekki leika með liðinu í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er á leið í aðgerð. Enski boltinn 24.5.2023 22:30 Atlético henti frá sér þriggja marka forystu í Katalóníu Atlético Madríd komst ekki upp fyrir nágranna sína í Real Madríd en liðið gerði 3-3 jafntefli við Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að komast 3-0 yfir. Fótbolti 24.5.2023 22:05 Inter bikarmeistari þökk sé tvennu Martínez Inter sigraði Fiorentina 2-1 í úrslitum Coppa Italia, bikarkeppni karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Fótbolti 24.5.2023 21:15 Þrjú mörk dæmd af í fjörugu jafntefli Brighton og Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Manchester City gerðu 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 24.5.2023 18:31 Sverrir Ingi og félagar töpuðu í úrslitum Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn þegar PAOK tapaði 2-0 fyrir AEK Aþenu í úrslitum grísku bikarkeppninnar. PAOK var manni fleiri frá 6. mínútu leiksins. Fótbolti 24.5.2023 20:00 Real aftur upp í annað sætið eftir dramatískan sigur Real Madríd er komið upp í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir dramatískan 2-1 sigur á Rayo Vallecano. Fótbolti 24.5.2023 19:31 Pirlo atvinnulaus Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Fótbolti 24.5.2023 18:31 « ‹ 101 102 103 104 105 106 107 108 109 … 334 ›
Berglind Rós til liðs við Íslands- og bikarmeistara Vals Valur hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Bestu deild kvenna í knattspyrnu en Berglind Rós Ágústsdóttir hefur samið við liðið út tímabilið. Frá þessu greindi Valur fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 5.6.2023 21:31
Daníel Tristan fékk sínar fyrstu mínútur er Malmö tyllti sér á toppinn Malmö er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 5-0 sigur á Degerfoss. Hinn 17 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen spilaði sína fyrstu mínútur á tímabilinu. Valgeir Lunddal Friðriksson var á sínum stað í meistaraliði Häcken þegar liðið vann Varberg. Fótbolti 5.6.2023 21:00
Berglind Björg ólétt: „Nei, ég er ekki hætt“ Landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir, leikmaður París Saint-Germain í Frakklandi, er ólétt. Um er að ræða hennar fyrsta barn. Fótbolti 5.6.2023 19:41
Sex Evrópumeistarar í liði ársins | Engin Sveindís Jane né Glódís Perla Knattspyrnusamband Evrópu hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Enginn Íslendingur er á listanum en þar má finna sex leikmenn Evrópumeistara Barcelona, þá eru fjórar úr Wolfsburg en þó engin Sveindís Jane Jónsdóttir. Fótbolti 5.6.2023 17:47
Árni kom ekki við sögu í toppslag Árni Vilhjálmsson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Zalgiris sem gerði 2-2 jafntefli í toppslag í litháísku deildinni í dag. Fótbolti 4.6.2023 17:18
Lést samstundis eftir fall úr mikilli hæð á fótboltaleik Leikur River Plate og Defensa y Justicia í argentínsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi var flautaður af eftir að stuðningsmaður River Plate féll úr mikilli hæ í einni af stúku leikvangsins og lét lífið. Fótbolti 4.6.2023 12:00
Flúði farbann vegna nauðgunar og býðst til að spila frítt Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés Ramiro Manga Escobar, sem flúði Ísland í farbanni í desember síðastliðnum eftir að hafa hlotið fangelsisdóm fyrir nauðgun, er ennþá staddur í Kólumbíu og segist ólmur vilja hasla sér völl í atvinnumennsku á ný. Hefur hann boðist til að spila frítt fyrir sitt gamla félag, Deportivo Cali. Innlent 3.6.2023 08:01
„Þú fyrirgefur að ég fari ekki að ljóstra því upp“ „Ég held það megi færa góð rök fyrir því að þetta sé einn af stórleikjum sumarsins. Það er mikil eftirvænting hjá öllum,“ segir Arnar Gunnlaugsson um leik hans manna í Víkingi við Breiðablik í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 2.6.2023 12:00
Fær næstum því fjögur hundruð milljónir í árslaun í nýju starfi Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er á leið í afar vel borgað starf í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 1.6.2023 11:00
Blikaparið tekur sambandið á næsta stig Ástin blómstrar hjá knattspyrnuparinu Katrín Ásbjörnsdóttur og Damir Muminovic. Parið trúlofaði sig á dögunum. Lífið 31.5.2023 16:26
Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands grunaður um stórfellt kókaínsmygl Quincy Promes, leikmaður Spartak Moskvu og fyrrverandi leikmaður hollenska landsliðsins í fótbolta, er grunaður um að eiga þátt í stórfelldu kókaínsmygli til heimalandsins. Fótbolti 30.5.2023 22:46
Sögulegar breytingar á treyju Man United Enska knattspyrnuliðið Manchester United mun gera sögulega breytingu á einum af búningum liðsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 30.5.2023 07:00
Arnór Sigurðsson yfirgefur Norrköping í sumar Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson mun yfirgefa sænska úrvalsdeildarfélagið Norrköping í sumar þegar lánssamningur hans við félagið rennur út. Þetta staðfesti félagið fyrr í dag. Fótbolti 29.5.2023 23:30
„Lögðum upp með að halda hreinu“ Keflavík gerði markalaust jafntefli við Breiðablik í Bestu-deild karla í knattspyrnu fyrr í kvöld. Liðið hefur nú haldið marki sínu hreinu tvo leiki í röð og tekist að klífa upp úr botnsæti deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:30
Arnar Grétarsson: Við setjum þetta aftur upp í mót Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, var létt í leikslok eftir sigur síns liðs gegn Víkingum. Valsmenn átt erfiða leiki undanfarið og tókst nú að vera fyrsta liðið til þess að stoppa sigurgöngu Víkinga. Íslenski boltinn 29.5.2023 22:01
Myndband: Klæmint með klúður sem gleymist seint Klæmint Olsen brenndi af því sem má fullyrða að sé færi aldarinnar þegar Breiðablik gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 9. umferð Bestu deildar karla. Færið má sjá neðar í fréttinni. Íslenski boltinn 29.5.2023 21:30
Hlín bjargaði stigi fyrir Kristianstad | Birkir spilaði loks fyrir Viking Hlín Eiríksdóttir skoraði eina mark Kristianstad í 1-1 jafntefli við Hammarby í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Birkir Bjarnason spilaði loks fyrir Viking í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið steinlá gegn Bodö/Glimt. Fótbolti 29.5.2023 20:01
Jakob Snær: Vonandi byrjunin á því sem við ætlum að sýna í sumar Jakob Snær Árnason, leikmaður KA, kom inn á sem varamaður í 4-2 sigri gegn Fram á Greifavellinum á Akureyri í dag. Staðan var 2-2 á 85. mínútu en þá skoraði Jakob þegar boltinn fór af honum og í markið eftir skot frá Þorra Mar Þórissyni. Hann innsiglaði svo sigur KA með marki í uppbótartíma eftir skyndisókn. Íslenski boltinn 29.5.2023 19:01
Stýrði Napoli til langþráðs sigur en hættir samt í sumar Luciano Spalletti verður án efa í guðatölu hjá stuðningsfólki Napoli eftir að hafa stýrt liðinu til sigurs í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann mun þó ekki þjálfa liðið á næstu leiktíð. Fótbolti 29.5.2023 17:45
FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. Fótbolti 29.5.2023 17:01
Grátklökkur Iniesta missti samninginn en ætlar ekki að hætta Andrés Iniesta hélt áfram að spila fótbolta þegar Barcelona tíminn var á enda og hann ætlar einnig að halda áfram að spila þótt að hann hafi misst samning sinn hjá japanska félaginu Vissel Kobe. Fótbolti 25.5.2023 10:30
Man United varar stuðningsfólk við níðsöngvum um samkynhneigða Manchester United tekur á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Heimaliðið hefur varað stuðningsfólk sitt við að syngja níðsöngva um samkynhneigða en slíkt tíðkast því miður oftar en ekki þegar Chelsea kemur í heimsókn. Enski boltinn 25.5.2023 07:00
Mount hallast að Man United Enski miðjumaðurinn Mason Mount hallast að því að ganga í raðir Manchester United en hann er eftirsóttur af fjölda liða. Enski boltinn 24.5.2023 23:01
Markvörður Newcastle í aðgerð Nick Pope, markvörður Newcastle United, mun ekki leika með liðinu í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þar sem hann er á leið í aðgerð. Enski boltinn 24.5.2023 22:30
Atlético henti frá sér þriggja marka forystu í Katalóníu Atlético Madríd komst ekki upp fyrir nágranna sína í Real Madríd en liðið gerði 3-3 jafntefli við Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að komast 3-0 yfir. Fótbolti 24.5.2023 22:05
Inter bikarmeistari þökk sé tvennu Martínez Inter sigraði Fiorentina 2-1 í úrslitum Coppa Italia, bikarkeppni karla í knattspyrnu á Ítalíu, í kvöld. Fótbolti 24.5.2023 21:15
Þrjú mörk dæmd af í fjörugu jafntefli Brighton og Englandsmeistaranna Englandsmeistarar Manchester City gerðu 1-1 jafntefli við Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 24.5.2023 18:31
Sverrir Ingi og félagar töpuðu í úrslitum Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn þegar PAOK tapaði 2-0 fyrir AEK Aþenu í úrslitum grísku bikarkeppninnar. PAOK var manni fleiri frá 6. mínútu leiksins. Fótbolti 24.5.2023 20:00
Real aftur upp í annað sætið eftir dramatískan sigur Real Madríd er komið upp í 2. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir dramatískan 2-1 sigur á Rayo Vallecano. Fótbolti 24.5.2023 19:31
Pirlo atvinnulaus Tyrkneska knattspyrnufélagið Fatih Karagümrük Spor Kulübü hefur ákveðið að láta þjálfara sinn Andrea Pirlo fara þó enn séu þrjár umferðir þangað til tyrkneska úrvalsdeildin klárast. Fótbolti 24.5.2023 18:31