FC Kaupmannahöfn danskur meistari annað árið í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. maí 2023 17:01 Markaskorarar dagsins. Twitter@FCKobenhavn Íslendingalið FC Kaupmannahöfn er danskur meistari annað árið í röð eftir sigur á Viborg þar sem Nordsjælland tapaði 5-1 fyrir Bröndby. FCK er því tvöfaldur meistari þar sem liðið varð á dögunum bikarmeistari. FCK vissi að sigur á Viborg í dag gæti dugað til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni þó svo að lokaumferð deildarinnar fari fram næstu helgi. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson byrjuðu leik dagsins á bekknum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Hákon Arnar verið að glíma við veikindi og kom því ekki við sögu í dag. Jordan Larsson kom FCK yfir eftir stundarfjórðung og svo fengu gestirnir vítaspyrnu þegar rúmu hálftími var liðinn. Diogo Gonçalves fór á punktinn en brenndi af. Boltinn hrökk hins vegar til hans og gat Gonçalves ekki annað en skorað, staðan 0-2 í hálfleik. Heimamenn minnkuðu muninn í síðari háfleik og í kjölfarið kom Ísak Bergmann inn af bekknum. Hann nældi sér meðal annars í gult spjald í uppbótartíma á meðan leikmaður Viborg sá sitt annað gula spjald og heimaliðið því manni færri þegar flautað var af. Lokatölur 2-1 FCK í vil sem dugar til sigurs þar sem Nordsjælland beið afhroð gegn Bröndby. Lokatölur þar 5-1 Bröndby í vil og FCK danskur meistari annað árið í röð. Åhh F.C. København...! #fcklive #sldk pic.twitter.com/CkxSFtYYaO— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 #fcklive #sldk pic.twitter.com/RZ0VGb7XZ5— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
FCK vissi að sigur á Viborg í dag gæti dugað til sigurs í dönsku úrvalsdeildinni þó svo að lokaumferð deildarinnar fari fram næstu helgi. Bæði Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson byrjuðu leik dagsins á bekknum. Samkvæmt heimildum Vísis hefur Hákon Arnar verið að glíma við veikindi og kom því ekki við sögu í dag. Jordan Larsson kom FCK yfir eftir stundarfjórðung og svo fengu gestirnir vítaspyrnu þegar rúmu hálftími var liðinn. Diogo Gonçalves fór á punktinn en brenndi af. Boltinn hrökk hins vegar til hans og gat Gonçalves ekki annað en skorað, staðan 0-2 í hálfleik. Heimamenn minnkuðu muninn í síðari háfleik og í kjölfarið kom Ísak Bergmann inn af bekknum. Hann nældi sér meðal annars í gult spjald í uppbótartíma á meðan leikmaður Viborg sá sitt annað gula spjald og heimaliðið því manni færri þegar flautað var af. Lokatölur 2-1 FCK í vil sem dugar til sigurs þar sem Nordsjælland beið afhroð gegn Bröndby. Lokatölur þar 5-1 Bröndby í vil og FCK danskur meistari annað árið í röð. Åhh F.C. København...! #fcklive #sldk pic.twitter.com/CkxSFtYYaO— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 #fcklive #sldk pic.twitter.com/RZ0VGb7XZ5— F.C. København (@FCKobenhavn) May 29, 2023 Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Danski boltinn Tengdar fréttir Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17 Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04 Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Hákon Arnar og Ísak Bergmann bikarmeistarar með FCK Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson komu báðir við sögu þegar FCK tryggði sér danska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu með 1-0 sigri á Álaborg í dag. 18. maí 2023 17:17
Lærisveinar Freys unnu gríðarlega mikilvægan sigur Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby unnu í dag gríðarlega mikilvægan sigur á AaB í fallbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Lyngby á möguleika á því að tryggja sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni fyrir lokaumferð deildarinnar. 29. maí 2023 14:04