Sex Evrópumeistarar í liði ársins | Engin Sveindís Jane né Glódís Perla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2023 17:47 Börsungar voru áberandi í liði ársins. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Knattspyrnusamband Evrópu hefur opinberað lið ársins í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu. Enginn Íslendingur er á listanum en þar má finna sex leikmenn Evrópumeistara Barcelona, þá eru fjórar úr Wolfsburg en þó engin Sveindís Jane Jónsdóttir. Nefn á vegum sambandsins sá til þess að velja liðið og kemur ekki á óvart að liðin sem léku til úrslita séu ráðandi. Aðeins einn leikmaður úr öðru liði en Barcelona og Wolfsburg komst í úrvalsliðið að þessu sinni. Sú heitir Katie McCabe og leikur með Arsenal en Skytturnar komust alla leið í undanúrslit keppninnar í ár. Þar lutu þær í gras gegn Sveindísi Jane og stöllum í Wolfsburg. Íslenska landsliðskonan byrjaði úrslitaleikinn þar sem Wolfsburg komst 2-0 yfir gegn Barcelona en samt sem áður þola súrt 2-3 tap. Glódís Perla Viggósdóttir var í lykilhlutverki hjá Bayern München sem féll úr leik gegn Arsenal í 8-liða úrslitum. Hún komst heldur ekki í úrvalslið keppninnar en eins og áður sagði þá var það nærri eingöngu skipað leikmönnum úr liðunum tveimur sem léku til úrslita. Úrvalslið Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Lena Oberdorf, miðjumaður Wolfsburg, var valin besti ungi leikmaðurinn og Aitana Bonmatí, miðjumaður Evrópumeistara Barcelona var valin besti leikmaður tímabilsins. The 2022/23 UWCL , selected by UEFA's Technical Observer panel! Who would make your starting XI #UWCL // #UWCLfinal pic.twitter.com/oFLhTa7tUq— UEFA Women s Champions League (@UWCL) June 5, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Nefn á vegum sambandsins sá til þess að velja liðið og kemur ekki á óvart að liðin sem léku til úrslita séu ráðandi. Aðeins einn leikmaður úr öðru liði en Barcelona og Wolfsburg komst í úrvalsliðið að þessu sinni. Sú heitir Katie McCabe og leikur með Arsenal en Skytturnar komust alla leið í undanúrslit keppninnar í ár. Þar lutu þær í gras gegn Sveindísi Jane og stöllum í Wolfsburg. Íslenska landsliðskonan byrjaði úrslitaleikinn þar sem Wolfsburg komst 2-0 yfir gegn Barcelona en samt sem áður þola súrt 2-3 tap. Glódís Perla Viggósdóttir var í lykilhlutverki hjá Bayern München sem féll úr leik gegn Arsenal í 8-liða úrslitum. Hún komst heldur ekki í úrvalslið keppninnar en eins og áður sagði þá var það nærri eingöngu skipað leikmönnum úr liðunum tveimur sem léku til úrslita. Úrvalslið Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Lena Oberdorf, miðjumaður Wolfsburg, var valin besti ungi leikmaðurinn og Aitana Bonmatí, miðjumaður Evrópumeistara Barcelona var valin besti leikmaður tímabilsins. The 2022/23 UWCL , selected by UEFA's Technical Observer panel! Who would make your starting XI #UWCL // #UWCLfinal pic.twitter.com/oFLhTa7tUq— UEFA Women s Champions League (@UWCL) June 5, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira