Besta deild karla Umfjöllun og viðtöl: KA-Valur 1-1 | KA og Valur skiptu stigunum á milli sín KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum nú í kvöld þegar liðin mættust í 11. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 4.7.2022 17:15 Matthías: Ég hef mikla trú á því að við verðum betri með tímanum Fyrirliði FH-inga var skiljanlega svekktur að fá á sig jöfnunarmark þegar þrjár mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Stjörnunni í kvöld. Leikið var í Kaplakrika og var leikurinn hluti af 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta og endaði 1-1 en FH var betri aðilinn lengst af. Íslenski boltinn 4.7.2022 22:00 Heimir um markmannsstöðuna: Það má ekki nota orðið samkeppni í dag KA og Valur skildu jöfn, 1-1, á Greifavellinum á Akureyri nú í kvöld. Heimi Guðjónssyni, þjálfara Vals, fannst jafntefli vera sanngjörn niðurstaða . Íslenski boltinn 4.7.2022 20:55 Staðfesti leikskýrslu í Bestu deildinni en gleymdi að skrá mörkin Víkingar unnu 3-0 sigur á KR í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar karla á föstudagskvöldið. Nú hefur dómari leiksins skilað staðfestri leikskýrslu en hún er hins vegar meingölluð. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:32 Sjáðu hvernig sjóðheitir Keflvíkingar kláruðu Framara í gær Keflvíkingar nálguðust efri hluta Bestu deildar karla með 3-1 heimasigri á Fram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:00 Mikill hiti er KR og Selfoss mættust fyrst allra í Besta þættinum Fyrsti þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:16 Fram staðfestir kaupin á Brynjari Gauta Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er orðinn leikmaður Fram í Bestu deild karla en félagið staðfesti félagsskiptin inn á miðlum sínum. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:04 Almarr: Þeir áttu þetta skilið Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Keflavík í Bestu deild karla í kvöld en lokatölur leiksins voru 3-1. Íslenski boltinn 3.7.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fram 3-1 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík hafði betur gegn Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 3-1. Bæði lið voru taplaus í síðustu þremur leikjum liðanna fyrir leikinn og því bæði lið búin að vera á góðu róli en það voru Keflvíkingar sem réðu ferðinni í þessum leik. Íslenski boltinn 3.7.2022 18:31 McLagan missir af leikjunum við Malmö Stórt skarð hefur verið hoggið í lið Víkings fyrir viðureign þeirra við Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Varnarmaðurinn Kyle McLagan mun missa af leikjunum við Malmö sem og tveimur leikjum í Bestu deild karla. Fótbolti 2.7.2022 23:01 Umfjöllun: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Botnliðið tók stig af toppliðinu Eyjamenn, sem voru sigurlausir á botni Bestu-deildar karla fyrir leik dagsins, gerðu sér lítið fyrir og tóku stig af sjóðheitu toppliði Breiðabliks er liðin gerðu markalaust jafntefli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 2.7.2022 15:15 Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. Íslenski boltinn 2.7.2022 12:30 „Þegar við fundum taktinn þá var ekki spurt að leikslokum“ Halldór Smári Sigurðsson, varnarmaður Víkinga var að vonum gríðarlega sáttur með sigur þeirra á KR-ingum er liðin mættust í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Íslenski boltinn 2.7.2022 09:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild. Íslenski boltinn 1.7.2022 18:31 Stutt gaman hjá Hans og Hosine Þeir Hans Kamta Mpongo og Hosine Bility hafa yfirgefið lið ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Munu þeir ekki leika meira með liðunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 1.7.2022 17:31 Arnar telur að Kristall Máni verður seldur á næstu dögum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, telur nær öruggt að Kristall Máni Ingason verði seldur erlendis í félagaskiptaglugganum sem er nú opinn. Íslenski boltinn 30.6.2022 23:00 Fram kaupir Almar frá Val Fram hefur keypt Almar Ormarsson frá Val. Hann snýr því aftur til liðsins sem hann lék með á árunum 2008-13. Almarr skrifaði undir tveggja ára samning við Fram. Íslenski boltinn 29.6.2022 12:37 Glugginn opinn en hvaða lið grípa í veskið? Íslensk knattspyrnufélög geta núna stundað viðskipti að vild því félagaskiptaglugginn var opnaður í dag og verður ekki lokað fyrr en á miðnætti 26. júlí. Íslenski boltinn 29.6.2022 10:01 Hefði kostað Keflavík eina milljón dollara Úkraínski miðjumaðurinn Ivan Kaliuzhnyi hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Bestu deildinni í fótbolta en lánssamningur hans rennur út í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 28.6.2022 17:01 ÍA fær danskan liðsstyrk ÍA hefur samið við danska leikmanninn Kristian Lindberg. Hann lék síðast með Nykøbing í heimalandinu. Íslenski boltinn 28.6.2022 10:28 Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Guðjónsson, miðvörð Stjörnunnar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 27.6.2022 17:30 Arnar Gunnlaugsson: Fer ekki með í sögubókina hvernig sigurinn kom Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var feginn að hafa náð að landa sigri þegar liðið mætti Inter Escaldes í úrslitaleik um laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla á Víkingsvellinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 22:02 Frederik í Val og spilar í fyrsta sinn með íslensku félagsliði Markvörðurinn Frederik Schram hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Vals sem gildir til ársins 2024. Fótbolti 24.6.2022 13:15 Bættu rúmlega tveggja áratuga met ÍBV Stórsigur Breiðabliks á KR í Bestu deild karla á fimmtudag fer í sögubækurnar. Var Breiðablik þar að vinna sinn 16. heimaleik í röð í efstu deild. Síðasta tap liðsins á Kópavogsvelli kom í fyrstu umferð síðasta tímabil þegar KR vann þar 2-0 útisigur. Íslenski boltinn 24.6.2022 12:01 Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2022 08:00 Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2022 18:30 Atli Sigurjónsson: Við gefum þeim mörkin Atli Sigurjónsson, sóknarmaður KR, var ansi svekktur eftir 4-0 tap gegn Blikum í Kópavogi í kvöld. KR-ingar byrjuðu vel en voru svo sjálfum sér verstir þegar leið á. Sport 23.6.2022 21:57 KA-menn fá danskan sálfræðing Knattspyrnudeild KA hefur ráðið danska íþróttasálfræðinginn Thomas Danielsen til starfa og mun hann koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla auk þess að vinna þróunaráætlun fyrir yngri flokka félagsins. Fótbolti 23.6.2022 17:00 Geta endanlega kveðið KR-grýluna í kút og sparkað henni út á hafsauga Breiðablik vann loks sigur á KR er liðin mættust í Bestu deild karla í fótbolta þann 25. apríl síðastliðinn. Þau mætast á nýjan leik á Kópavogsvelli í kvöld og getur topplið deildarinnar endanlega kveðið KR-grýlu sína í kútinn. Íslenski boltinn 23.6.2022 13:00 Stúkan um innkomu Antons Loga í byrjunarlið Blika: „Smellur bara eins og flís við rass“ „Mér fannst hann spila eins og hann væri þrítugur,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur Stúkunnar um frammistöðu hins 19 ára gamla Antons Loga Lúðvíkssonar í 4-1 sigri Breiðabliks á KA í 10. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 23.6.2022 09:00 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: KA-Valur 1-1 | KA og Valur skiptu stigunum á milli sín KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum nú í kvöld þegar liðin mættust í 11. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 4.7.2022 17:15
Matthías: Ég hef mikla trú á því að við verðum betri með tímanum Fyrirliði FH-inga var skiljanlega svekktur að fá á sig jöfnunarmark þegar þrjár mínútur voru eftir af leik liðsins á móti Stjörnunni í kvöld. Leikið var í Kaplakrika og var leikurinn hluti af 11. umferð Bestu deildar karla í fótbolta og endaði 1-1 en FH var betri aðilinn lengst af. Íslenski boltinn 4.7.2022 22:00
Heimir um markmannsstöðuna: Það má ekki nota orðið samkeppni í dag KA og Valur skildu jöfn, 1-1, á Greifavellinum á Akureyri nú í kvöld. Heimi Guðjónssyni, þjálfara Vals, fannst jafntefli vera sanngjörn niðurstaða . Íslenski boltinn 4.7.2022 20:55
Staðfesti leikskýrslu í Bestu deildinni en gleymdi að skrá mörkin Víkingar unnu 3-0 sigur á KR í fyrsta leik elleftu umferðar Bestu deildar karla á föstudagskvöldið. Nú hefur dómari leiksins skilað staðfestri leikskýrslu en hún er hins vegar meingölluð. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:32
Sjáðu hvernig sjóðheitir Keflvíkingar kláruðu Framara í gær Keflvíkingar nálguðust efri hluta Bestu deildar karla með 3-1 heimasigri á Fram í gærkvöldi. Íslenski boltinn 4.7.2022 14:00
Mikill hiti er KR og Selfoss mættust fyrst allra í Besta þættinum Fyrsti þátturinn af Besta þættinum er kominn út en í þættinum eru leikmenn og stuðningsmenn liða í Bestu deildinni paraðir saman í keppni á móti öðru pari annars liðs. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:16
Fram staðfestir kaupin á Brynjari Gauta Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson er orðinn leikmaður Fram í Bestu deild karla en félagið staðfesti félagsskiptin inn á miðlum sínum. Íslenski boltinn 4.7.2022 13:04
Almarr: Þeir áttu þetta skilið Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Keflavík í Bestu deild karla í kvöld en lokatölur leiksins voru 3-1. Íslenski boltinn 3.7.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fram 3-1 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík hafði betur gegn Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 3-1. Bæði lið voru taplaus í síðustu þremur leikjum liðanna fyrir leikinn og því bæði lið búin að vera á góðu róli en það voru Keflvíkingar sem réðu ferðinni í þessum leik. Íslenski boltinn 3.7.2022 18:31
McLagan missir af leikjunum við Malmö Stórt skarð hefur verið hoggið í lið Víkings fyrir viðureign þeirra við Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Varnarmaðurinn Kyle McLagan mun missa af leikjunum við Malmö sem og tveimur leikjum í Bestu deild karla. Fótbolti 2.7.2022 23:01
Umfjöllun: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Botnliðið tók stig af toppliðinu Eyjamenn, sem voru sigurlausir á botni Bestu-deildar karla fyrir leik dagsins, gerðu sér lítið fyrir og tóku stig af sjóðheitu toppliði Breiðabliks er liðin gerðu markalaust jafntefli í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 2.7.2022 15:15
Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. Íslenski boltinn 2.7.2022 12:30
„Þegar við fundum taktinn þá var ekki spurt að leikslokum“ Halldór Smári Sigurðsson, varnarmaður Víkinga var að vonum gríðarlega sáttur með sigur þeirra á KR-ingum er liðin mættust í Bestu deild karla á föstudagskvöld. Íslenski boltinn 2.7.2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - Víkingur 0-3 | Meistararnir unnu öruggan sigur í Vesturbænum Íslandsmeistarar Víkings unnu einkar öruggan 3-0 sigur á KR er liðin mættust vestur í bæ í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Halldór Smári Sigurðsson skoraði þriðja mark Víkings en þetta var hans fyrsta mark í efstu deild. Íslenski boltinn 1.7.2022 18:31
Stutt gaman hjá Hans og Hosine Þeir Hans Kamta Mpongo og Hosine Bility hafa yfirgefið lið ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Munu þeir ekki leika meira með liðunum á leiktíðinni. Íslenski boltinn 1.7.2022 17:31
Arnar telur að Kristall Máni verður seldur á næstu dögum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, telur nær öruggt að Kristall Máni Ingason verði seldur erlendis í félagaskiptaglugganum sem er nú opinn. Íslenski boltinn 30.6.2022 23:00
Fram kaupir Almar frá Val Fram hefur keypt Almar Ormarsson frá Val. Hann snýr því aftur til liðsins sem hann lék með á árunum 2008-13. Almarr skrifaði undir tveggja ára samning við Fram. Íslenski boltinn 29.6.2022 12:37
Glugginn opinn en hvaða lið grípa í veskið? Íslensk knattspyrnufélög geta núna stundað viðskipti að vild því félagaskiptaglugginn var opnaður í dag og verður ekki lokað fyrr en á miðnætti 26. júlí. Íslenski boltinn 29.6.2022 10:01
Hefði kostað Keflavík eina milljón dollara Úkraínski miðjumaðurinn Ivan Kaliuzhnyi hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Keflavík í Bestu deildinni í fótbolta en lánssamningur hans rennur út í byrjun næsta mánaðar. Íslenski boltinn 28.6.2022 17:01
ÍA fær danskan liðsstyrk ÍA hefur samið við danska leikmanninn Kristian Lindberg. Hann lék síðast með Nykøbing í heimalandinu. Íslenski boltinn 28.6.2022 10:28
Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Fram hefur boðið í Brynjar Gauta Guðjónsson, miðvörð Stjörnunnar. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 27.6.2022 17:30
Arnar Gunnlaugsson: Fer ekki með í sögubókina hvernig sigurinn kom Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var feginn að hafa náð að landa sigri þegar liðið mætti Inter Escaldes í úrslitaleik um laust sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla á Víkingsvellinum í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 22:02
Frederik í Val og spilar í fyrsta sinn með íslensku félagsliði Markvörðurinn Frederik Schram hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Vals sem gildir til ársins 2024. Fótbolti 24.6.2022 13:15
Bættu rúmlega tveggja áratuga met ÍBV Stórsigur Breiðabliks á KR í Bestu deild karla á fimmtudag fer í sögubækurnar. Var Breiðablik þar að vinna sinn 16. heimaleik í röð í efstu deild. Síðasta tap liðsins á Kópavogsvelli kom í fyrstu umferð síðasta tímabil þegar KR vann þar 2-0 útisigur. Íslenski boltinn 24.6.2022 12:01
Mistækir KR-ingar gáfu toppliðinu hvert markið á fætur öðru Breiðablik, topplið Bestu deildar karla í fótbolta, gerði sér lítið fyrir og vann KR 4-0 í gær. Gestirnir gerðu sér einkar erfitt fyrir en segja má að fyrstu tvö mörk leiksins hafi verið hrein og bein gjöf. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2022 08:00
Umfjöllun, viðtal og myndir: Breiðablik-KR 4-0 | Toppliðið vann stórsigur gegn gamla stórveldinu Breiðablik er nú með 11 stiga forskot á toppi Bestu-deildar karla eftir afar öruggan 4-0 sigur gegn KR á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2022 18:30
Atli Sigurjónsson: Við gefum þeim mörkin Atli Sigurjónsson, sóknarmaður KR, var ansi svekktur eftir 4-0 tap gegn Blikum í Kópavogi í kvöld. KR-ingar byrjuðu vel en voru svo sjálfum sér verstir þegar leið á. Sport 23.6.2022 21:57
KA-menn fá danskan sálfræðing Knattspyrnudeild KA hefur ráðið danska íþróttasálfræðinginn Thomas Danielsen til starfa og mun hann koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla auk þess að vinna þróunaráætlun fyrir yngri flokka félagsins. Fótbolti 23.6.2022 17:00
Geta endanlega kveðið KR-grýluna í kút og sparkað henni út á hafsauga Breiðablik vann loks sigur á KR er liðin mættust í Bestu deild karla í fótbolta þann 25. apríl síðastliðinn. Þau mætast á nýjan leik á Kópavogsvelli í kvöld og getur topplið deildarinnar endanlega kveðið KR-grýlu sína í kútinn. Íslenski boltinn 23.6.2022 13:00
Stúkan um innkomu Antons Loga í byrjunarlið Blika: „Smellur bara eins og flís við rass“ „Mér fannst hann spila eins og hann væri þrítugur,“ sagði Reynir Leósson, sérfræðingur Stúkunnar um frammistöðu hins 19 ára gamla Antons Loga Lúðvíkssonar í 4-1 sigri Breiðabliks á KA í 10. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 23.6.2022 09:00