Steven Lennon í Þrótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2023 17:55 Steven Lennon mun spila með Þrótti út tímabilið. Þróttur Reykjavík Það er nóg um að vera í Laugardalnum í dag en rétt í þessu staðfesti Þróttur Reykjavík að skoski framherjinn Steven Lennon muni spila með liðinu á láni út tímabilið. Skömmu þar áður var tilkynnt að landsliðskonan Elín Metta Jensen hefði tekið skóna af hillunni og myndi spila með kvennaliði félagsins til 2024. Félagaskiptagluggi knattspyrnuliða landsins lokar í kvöld og ákváðu Þróttarar að blása í herlúðrana. Eftir að hafa tilkynnt komu Elínar Mettu í Laugardalinn þá liðu ekki margar mínútur þangað til tilkynnt var um komu Lennons á láni frá FH í Bestu deild karla. Hinn 35 ára gamli Lennon hefur spilað með FH frá árinu 2014 og raðað inn mörkum. Hann hefur einnig leikið með Fram hér á landi. Framherjinn kemur til Þróttar á láni út leiktíðina en verður samningslaus í haust. STEVEN LENNON Í ÞRÓTT! Einn besti framherji sem hér hefur leikið undanfarinn áratug mun spila með Þrótti á láni út tímabilið. Lennon kemur frá FH.314 leikir 147 mörk í efstu deild tala sínu máli. Velkominn í Hjartað í rvk.LIFI ÞRÓTTUR! pic.twitter.com/nFj7mFrAsJ— Þróttur (@throtturrvk) August 15, 2023 „Steven hefði viljað spila meira en hann hefur gert fyrir FH-liðið í sumar og eftir að við tókum samtalið þá var það sameiginleg niðurstaða að leyfa honum að fara,“ segir í tilkynningu FH um vistaskipti leikmannsins. Hjá Þrótti hittir Lennon fyrir Sam Hewson, fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Fram og FH, en sá er í dag spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar. Þróttur er sem stendur í 10. sæti Lengjudeildar, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar 16 umferðir eru búnar. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira
Félagaskiptagluggi knattspyrnuliða landsins lokar í kvöld og ákváðu Þróttarar að blása í herlúðrana. Eftir að hafa tilkynnt komu Elínar Mettu í Laugardalinn þá liðu ekki margar mínútur þangað til tilkynnt var um komu Lennons á láni frá FH í Bestu deild karla. Hinn 35 ára gamli Lennon hefur spilað með FH frá árinu 2014 og raðað inn mörkum. Hann hefur einnig leikið með Fram hér á landi. Framherjinn kemur til Þróttar á láni út leiktíðina en verður samningslaus í haust. STEVEN LENNON Í ÞRÓTT! Einn besti framherji sem hér hefur leikið undanfarinn áratug mun spila með Þrótti á láni út tímabilið. Lennon kemur frá FH.314 leikir 147 mörk í efstu deild tala sínu máli. Velkominn í Hjartað í rvk.LIFI ÞRÓTTUR! pic.twitter.com/nFj7mFrAsJ— Þróttur (@throtturrvk) August 15, 2023 „Steven hefði viljað spila meira en hann hefur gert fyrir FH-liðið í sumar og eftir að við tókum samtalið þá var það sameiginleg niðurstaða að leyfa honum að fara,“ segir í tilkynningu FH um vistaskipti leikmannsins. Hjá Þrótti hittir Lennon fyrir Sam Hewson, fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Fram og FH, en sá er í dag spilandi aðstoðarþjálfari Þróttar. Þróttur er sem stendur í 10. sæti Lengjudeildar, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti þegar 16 umferðir eru búnar.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Lengjudeild karla Þróttur Reykjavík FH Tengdar fréttir Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Sjá meira
Elín Metta í Þrótt Landsliðskonan fyrrverandi Elín Metta Jensen hefur ákveðið að taka takkaskóna af hillunni og er genginn í raðir Þróttar Reykjavíkur í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. 15. ágúst 2023 17:30