Besta deild karla Davíð Þór: Verður ekki þreytt meðan maður vinnur titla Fyrirliði FH var að vonum kátur í leikslok. Íslenski boltinn 26.9.2015 16:39 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 1-0 | Blikasigur en titilvonin farin Fyrir leikinn var staðan sú að Breiðablik þyrfti sigur og treysta á að FH sigraði ekki Fjölni til að halda í vonina um titilinn. Íslenski boltinn 26.9.2015 01:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 7-0 | Stjörnumenn áttu ekki í neinum vandræðum með lélega Keflvíkinga Markaveisla hjá Stjörnunni á móti Keflvíkingum. Íslenski boltinn 26.9.2015 01:49 Allir leikirnir fara fram í dag Ekki verða gerða breytingar á leikjum dagsins í Pepsi-deild karla en veðurspáin er ekkert sérstaklega góð á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 26.9.2015 11:03 Fjölnismenn vonast til að halda Chopart Kennie Chopart hefur reynst Fjölnismönnum mikill happafengur síðan hann kom til liðsins í félagaskiptaglugganum í júlí. Íslenski boltinn 25.9.2015 17:50 Vel heppnuð umbreyting Fjölnismenn hafa átt frábært annað tímabil í Pepsi-deildinni. Þeir hafa þegar toppað besta árangur í sögu félagsins og eiga enn góða möguleika á að ná Evrópusæti. Árangurinn er ekki síst eftirtektarverður í ljósi þess að Fjölnir þurfti nánast að byrja frá grunni um mitt tímabil eftir að hafa misst tvo lykilmenn. Íslenski boltinn 25.9.2015 20:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - KR 0-2 | Leiknismenn fallnir í 1. deild Leiknir féll niður í 1. deild karla í fótbolta þegar liðið tapaði 2-0 fyrir KR í 21. umferð Pepsí deildar karla í dag á heimavelli. Íslenski boltinn 26.9.2015 02:43 Gunnar hættur sem þjálfari kvennaliðs Selfoss | Tekur við karlaliðinu Gunnar Rafn Borgþórsson hefur verið ráðinn sem yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari karlaliðs Selfoss. Íslenski boltinn 25.9.2015 22:55 Viltu eignast skóna sem Tryggvi skoraði síðasta markið í? Tryggvi Guðmundsson, markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar karla í knattspyrnu, ákvað að veita átakinu Á allra vörum aðstoð í dag, en hann gaf samtökunum skóna sem hann skoraði 131. markið sitt í efstu deild í. Íslenski boltinn 25.9.2015 15:10 Beitir: Vil spila í Pepsi-deildinni Markvörður HK er að renna út á samningi og vill spreyta sig í deild þeirra bestu í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 24.9.2015 13:28 Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. Íslenski boltinn 24.9.2015 12:58 Ekki bara val milli Alberts og Sindra Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun KSÍ ekki notast við sömu viðmið og í fyrra í kosningu leikmanna Pepsi-deildarinnar á efnilegasta leikmanni Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 23.9.2015 23:27 Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. Íslenski boltinn 24.9.2015 00:15 Kristinn: Framtíð Bjarna er hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir að seinni hluta tímabilsins hafi vissulega verið mikil vonbrigði. Allt kapp er nú lagt á að tryggja Evrópusætið en hann segir ekkert benda til annars en að sama þjálfarateymi verði áfram í brúnni á næsta tímabili. Enski boltinn 23.9.2015 18:09 Einar Orri í bann fyrir tíu gul spjöld | Oliver ekki með gegn ÍBV Naglinn í liði Keflavíkur getur enn jafnað eigið spjaldamet í Pepsi-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.9.2015 10:32 Schreurs spilar ekki meira með Leikni | Braut agareglur Skammri dvöl hollenska framherjans Danny Schreurs hjá Leikni Reykjavík er lokið en hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Íslenski boltinn 22.9.2015 17:42 Böddi löpp áfram í Krikanum Böðvar Böðvarsson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við FH. Nýi samningurinn gildir til ársins 2018. Íslenski boltinn 22.9.2015 17:10 Pepsi-mörkin | 20. umferðin Tuttugasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær og að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum en það var að nóg af taka að þessu sinni. Íslenski boltinn 21.9.2015 18:14 Arnar um Bjarna Guðjónsson: Stjórn KR verður líka að taka smá ábyrgð Gengi KR í Pepsi-deildinni hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 21.9.2015 12:53 Hjörvar um tveggja þjálfara kerfið: Lærdómur sumarsins er að þetta virkar ekki Leiknir er kominn með annan fótinn niður í 1. deild eftir 3-1 tap fyrir Fylki á útivelli í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 21.9.2015 11:32 Uppbótartíminn: Blikar skemmdu sigurhátíð FH-inga | Myndbönd Tuttugasta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 21.9.2015 10:29 Kampavínið áfram í kæli Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni. Íslenski boltinn 20.9.2015 21:57 Ejub og fimm leikmenn framlengja við Ólsara Markvörðurinn, miðvarðaparið, miðjumaður og sóknarmaður sömdu aftur við Ólafsvíkinga. Fótbolti 20.9.2015 21:02 Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:33 Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 12:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 2-1 | FH-ingar þurfa að bíða FH þurfti stig til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu en tókst ekki á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 13:10 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Leiknir 3-1 | Fallið blasir við Leikni Fylkir skellti Leikni 3-1 í nágranaslag í Árbænum í 20. umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 3-0. Íslenski boltinn 20.9.2015 13:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 3-3 | Endurkoma Eyjamanna skilaði mikilvægu stigi ÍBV lenti 3-1 undir á heimavelli eftir að komast yfir en bjargaði stigi á endanum. Íslenski boltinn 20.9.2015 13:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 4-3 | Tíu Fjölnismenn héldu út í markaleik Fjölnir vann sterkan sigur, 4-3, á Víkingum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 13:04 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Davíð Þór: Verður ekki þreytt meðan maður vinnur titla Fyrirliði FH var að vonum kátur í leikslok. Íslenski boltinn 26.9.2015 16:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍBV 1-0 | Blikasigur en titilvonin farin Fyrir leikinn var staðan sú að Breiðablik þyrfti sigur og treysta á að FH sigraði ekki Fjölni til að halda í vonina um titilinn. Íslenski boltinn 26.9.2015 01:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 7-0 | Stjörnumenn áttu ekki í neinum vandræðum með lélega Keflvíkinga Markaveisla hjá Stjörnunni á móti Keflvíkingum. Íslenski boltinn 26.9.2015 01:49
Allir leikirnir fara fram í dag Ekki verða gerða breytingar á leikjum dagsins í Pepsi-deild karla en veðurspáin er ekkert sérstaklega góð á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 26.9.2015 11:03
Fjölnismenn vonast til að halda Chopart Kennie Chopart hefur reynst Fjölnismönnum mikill happafengur síðan hann kom til liðsins í félagaskiptaglugganum í júlí. Íslenski boltinn 25.9.2015 17:50
Vel heppnuð umbreyting Fjölnismenn hafa átt frábært annað tímabil í Pepsi-deildinni. Þeir hafa þegar toppað besta árangur í sögu félagsins og eiga enn góða möguleika á að ná Evrópusæti. Árangurinn er ekki síst eftirtektarverður í ljósi þess að Fjölnir þurfti nánast að byrja frá grunni um mitt tímabil eftir að hafa misst tvo lykilmenn. Íslenski boltinn 25.9.2015 20:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - KR 0-2 | Leiknismenn fallnir í 1. deild Leiknir féll niður í 1. deild karla í fótbolta þegar liðið tapaði 2-0 fyrir KR í 21. umferð Pepsí deildar karla í dag á heimavelli. Íslenski boltinn 26.9.2015 02:43
Gunnar hættur sem þjálfari kvennaliðs Selfoss | Tekur við karlaliðinu Gunnar Rafn Borgþórsson hefur verið ráðinn sem yfirmaður knattspyrnumála og þjálfari karlaliðs Selfoss. Íslenski boltinn 25.9.2015 22:55
Viltu eignast skóna sem Tryggvi skoraði síðasta markið í? Tryggvi Guðmundsson, markahæsti leikmaðurinn í sögu efstu deildar karla í knattspyrnu, ákvað að veita átakinu Á allra vörum aðstoð í dag, en hann gaf samtökunum skóna sem hann skoraði 131. markið sitt í efstu deild í. Íslenski boltinn 25.9.2015 15:10
Beitir: Vil spila í Pepsi-deildinni Markvörður HK er að renna út á samningi og vill spreyta sig í deild þeirra bestu í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 24.9.2015 13:28
Jonathan Glenn líklega á leið til Lilleström Gary Martin á listanum yfir framherja sem Breiðablik ætlar að skoða. Íslenski boltinn 24.9.2015 12:58
Ekki bara val milli Alberts og Sindra Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins mun KSÍ ekki notast við sömu viðmið og í fyrra í kosningu leikmanna Pepsi-deildarinnar á efnilegasta leikmanni Íslandsmótsins. Íslenski boltinn 23.9.2015 23:27
Gluggakaupin gulls ígildi Breiðablik, Fjölnir, ÍBV og Víkingur gerðu góð kaup í félagaskiptaglugganum og fengu til liðsins menn sem hafa breytt gengi liðanna til hins betra. Önnur lið voru ekki jafn heppin og sitja því í súpunni. Íslenski boltinn 24.9.2015 00:15
Kristinn: Framtíð Bjarna er hjá KR Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR segir að seinni hluta tímabilsins hafi vissulega verið mikil vonbrigði. Allt kapp er nú lagt á að tryggja Evrópusætið en hann segir ekkert benda til annars en að sama þjálfarateymi verði áfram í brúnni á næsta tímabili. Enski boltinn 23.9.2015 18:09
Einar Orri í bann fyrir tíu gul spjöld | Oliver ekki með gegn ÍBV Naglinn í liði Keflavíkur getur enn jafnað eigið spjaldamet í Pepsi-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.9.2015 10:32
Schreurs spilar ekki meira með Leikni | Braut agareglur Skammri dvöl hollenska framherjans Danny Schreurs hjá Leikni Reykjavík er lokið en hann hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Íslenski boltinn 22.9.2015 17:42
Böddi löpp áfram í Krikanum Böðvar Böðvarsson skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við FH. Nýi samningurinn gildir til ársins 2018. Íslenski boltinn 22.9.2015 17:10
Pepsi-mörkin | 20. umferðin Tuttugasta umferð Pepsi-deildarinnar fór fram í gær og að vanda var umferðin gerð upp í Pepsi-mörkunum en það var að nóg af taka að þessu sinni. Íslenski boltinn 21.9.2015 18:14
Arnar um Bjarna Guðjónsson: Stjórn KR verður líka að taka smá ábyrgð Gengi KR í Pepsi-deildinni hefur ekki verið upp á marga fiska undanfarnar vikur. Íslenski boltinn 21.9.2015 12:53
Hjörvar um tveggja þjálfara kerfið: Lærdómur sumarsins er að þetta virkar ekki Leiknir er kominn með annan fótinn niður í 1. deild eftir 3-1 tap fyrir Fylki á útivelli í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gær. Íslenski boltinn 21.9.2015 11:32
Uppbótartíminn: Blikar skemmdu sigurhátíð FH-inga | Myndbönd Tuttugasta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli og myndum. Íslenski boltinn 21.9.2015 10:29
Kampavínið áfram í kæli Breiðablik frestaði fagnaði FH-inga með því að vinna liðið í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Leiknismenn eru í mjög vondum málum eftir skell í Lautinni. Íslenski boltinn 20.9.2015 21:57
Ejub og fimm leikmenn framlengja við Ólsara Markvörðurinn, miðvarðaparið, miðjumaður og sóknarmaður sömdu aftur við Ólafsvíkinga. Fótbolti 20.9.2015 21:02
Gary Martin: Engin heppni að ég varð markakóngur tvö ár í röð Gary Martin var ekki sáttur eftir leik og fór mikinn í viðtölum. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:33
Bjarni: Hef ekki tíma til þess að velta mér upp úr stöðu minni Bjarni Guðjónsson segist ekki vera farinn að óttast um starf sitt þrátt fyrir slakt gengi KR að undanförnu. Íslenski boltinn 20.9.2015 19:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-3 | Tíu KR-ingar áttu engin svör gegn Stjörnunni Stjarnan vann afar sannfærandi 3-0 sigur á KR á Alvogen-vellinum í kvöld en KR lék manni færri í 60 mínútur í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 12:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 2-1 | FH-ingar þurfa að bíða FH þurfti stig til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu en tókst ekki á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 13:10
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Leiknir 3-1 | Fallið blasir við Leikni Fylkir skellti Leikni 3-1 í nágranaslag í Árbænum í 20. umferð Pepsí deildar karla í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 3-0. Íslenski boltinn 20.9.2015 13:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Valur 3-3 | Endurkoma Eyjamanna skilaði mikilvægu stigi ÍBV lenti 3-1 undir á heimavelli eftir að komast yfir en bjargaði stigi á endanum. Íslenski boltinn 20.9.2015 13:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Víkingur 4-3 | Tíu Fjölnismenn héldu út í markaleik Fjölnir vann sterkan sigur, 4-3, á Víkingum í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 20.9.2015 13:04